Körfubolti

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 69-73 | Iðnararsigur Íslandsmeistaranna

KR-ingar sóttu tvö stig til Njarðvíkur í kvöld í fyrsta leik þeirra á árinu 2018 sem jafnframt var fyrsti leikur Jóns Arnórs Stefánssonar eftir að hann kom til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í haust. KR liðið hefur þar með unnið Njarðvík þrisvar í vetur en var næstum því búið að missa sigurinn frá sér í lokin. Kristófer Acox skoraði 21 stig fyrir KR en Jón Arnór lét sér nægja eitt stig.

Körfubolti

Alexandra í KR

KR hefur fengið Alexöndru Petersen til liðs við sig fyrir lokasprettinn í 1. deild kvenna í körfubolta.

Körfubolti