Körfubolti Craig: Baráttan skiptir meira máli en fegurðin Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Tékkum í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðið hafði eins stigs sigur 76-75, eftir að hafa leitt nær allan leikinn. Körfubolti 25.2.2018 18:56 „Ég er næsti Martin Hermannsson“ Martin Hermannsson fór fyrir íslenska landsliðinu í körfubolta í dag þegar liðið hafði betur gegn Tékkum í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll Körfubolti 25.2.2018 18:45 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 76-75 | Ísland kláraði Tékkana í hádramatískum leik Ísland náði að merja sigur á Tékklandi í Laugardalshöllinni í dag eftir mikla dramatík á síðustu sekúndunum Körfubolti 25.2.2018 18:30 Warriors vann loksins Oklahoma Eftir tvo tapleiki gegn Oklahoma City Thunder tóks meisturunum í Golden State Warriors loks að vinna þegar liðin mættust á heimavelli Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 25.2.2018 09:35 Snæfell og Keflavík með sigra Snæfell bar sigurorð á Breiðablik í Dominos deild kvenna í dag á meðan Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík. Körfubolti 24.2.2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 82-57 | Sannfærandi sigur Valskvenna Aalyah Whiteside skoraði 26 stig í sigri Vals á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í dag en leikurinn fór 82-57 fyrir Val. Körfubolti 24.2.2018 18:00 Sara braut þúsund stiga múrinn Sara Rún Hinriksdóttir skoraði sín þúsundustu stig fyrir bandaríska háskólaliðið Canisius í nótt. Sara fór fyrir liðinu í tapi gegn Siena. Körfubolti 24.2.2018 13:30 Fyrsti sigur Bucks í Toronto í fimm leikjum Framlengja þurfti leik Milwaukee Bucks og Toronto Raptors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24.2.2018 10:04 Umfjöllun: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. Körfubolti 23.2.2018 22:30 Pedersen: Slæmt umtal hafði engin áhrif Þjálfari íslenska landsliðsins segir innkoma Tryggva Hlinasonar fyrir leikinn gegn Tékkum á sunnudag mikilvæga. Körfubolti 23.2.2018 22:19 Martin: Vildi ekki týnast á lokamínútunum Martin Hermannsson átti stórleik í sigri Íslands á Finnlandi í kvöld og skoraði 26 stig. Körfubolti 23.2.2018 22:07 Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 23.2.2018 21:57 Logi: Mun labba af velli með stórt bros Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. Körfubolti 23.2.2018 19:15 Tryggvi ekki með Íslandi í kvöld Er fastur í Stokkhólmi vegna veðurs. Ísland má ekki bæta manni í leikmannahópinn í hans stað. Körfubolti 23.2.2018 19:14 Sigur Tékka góður fyrir Ísland Tékkar unnu nauman sigur á Búlgaríu í undankeppni HM 2019 í körfubolta í dag, en liðin spila í sama riðli undankeppninnar og Ísland. Körfubolti 23.2.2018 18:53 Fjórir stigahæstu leikmenn Finna í sigrinum á Íslandi á Eurobasket verða ekki með í kvöld Finnar mæta án sterkra leikmanna í leikinn á móti Íslandi í Laugardalshöll í kvöld en þjóðirnar mætast þá í undankeppni HM í körfubolta. Körfubolti 23.2.2018 15:15 Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. Körfubolti 23.2.2018 14:00 Washington stöðvaði hið nýja lið Cleveland | Sjáðu flautukörfu Westbrook NBA-deildin rúllaði aftur af stað í nótt eftir frí vegna stjörnuleiksins. Óvæntustu úrslitin komu í Cleveland þar sem Washington stöðvaði fjögurra leikja sigurgöngu Cavaliers. Körfubolti 23.2.2018 08:00 Viðar í bann fyrir olnbogaskotið Viðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, mun ekki stýra liðinu í næsta leik gegn Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla því hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann. Körfubolti 23.2.2018 07:00 Sjáðu hana senda hann ringlaðan og skömmustulegan heim Það getur verið hættulegt að leika sér með vinum sínum í dag enda símar og þar með myndavélar alltaf á lofti. Körfubolti 22.2.2018 22:45 Tryggvi spilaði ekkert í Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason spilaði ekkert með Valencia í kvöld í tíu stiga tapi, 80-70, gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í körfubolta, en leikið var í Grikklandi í kvöld. Körfubolti 22.2.2018 21:04 Hópurinn valinn í leikinn gegn Finnum | Átta spila á Íslandi Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, og aðstoðarmenn hans hafa valið þá tólf leikmenn sem verða í eldlínunni gegn Finnlandi annað kvöld. Körfubolti 22.2.2018 20:22 Jón Halldór: „Craig átti að hætta eftir Finnland“ Jón Halldór Eðvaldsson, körfuboltasérfræðingur í Körfuboltakvöldi, segir að KKí hafi átt að segja skilið við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, eftir Eurobasket í Finnlandi. Jón Halldór var í viðtali í Akraborginni. Körfubolti 22.2.2018 19:09 Dirk Nowitzki: Algjörlega viðbjóðslegt Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Körfubolti 22.2.2018 16:30 Kári missir ekki bara af landsleikjunum heldur næstu leikjum Hauka líka Kári Jónsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Tékklandi og Finnlandi og hann missir líka af síðustu þremur umferðunum í Domino´s deildinni. Körfubolti 22.2.2018 12:45 Meistararnir leika við krakka í Washington í stað þess að hitta Trump Svo margir leikmenn NBA-meistara Golden State Warriors lýstu því yfir eftir meistaratitilinn að þeir vildu ekki hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta að forsetinn sagði í september að þeim væri ekkert boðið í Hvíta húsið. Hann fór í fýlu. Körfubolti 22.2.2018 11:30 Sannleikurinn kostaði Cuban meira en 60 milljónir Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, fékk stóra sekt frá yfirmanni NBA-deildarinni í gær og það fyrir að segja sannleikann og tala um hlut sem enginn er í vafa um að tíðkist í deildinni. Körfubolti 22.2.2018 11:15 LeBron vill ekki breyta úrslitakeppninni Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, viðraði þá hugmynd á dögunum að breyta úrslitakeppni deildarinnar en sú hugmynd hefur fengið misjafnar undirtektir. Körfubolti 22.2.2018 10:30 Komst í undanúrslit bikarsins en var rekinn Lárus Jónsson, þjálfara Breiðabliks, hefur verið vikið frá störfum sem þjálfara Breiðabliks í fyrstu deild karla í körfubolta. Körfubolti 21.2.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 81-63 | Haukar fóru á toppinn Haukar fóru á toppinn á Domino's deild kvenna með sigri á Keflavík á heimavelli í kvöld. Körfubolti 21.2.2018 21:45 « ‹ ›
Craig: Baráttan skiptir meira máli en fegurðin Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Tékkum í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðið hafði eins stigs sigur 76-75, eftir að hafa leitt nær allan leikinn. Körfubolti 25.2.2018 18:56
„Ég er næsti Martin Hermannsson“ Martin Hermannsson fór fyrir íslenska landsliðinu í körfubolta í dag þegar liðið hafði betur gegn Tékkum í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll Körfubolti 25.2.2018 18:45
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 76-75 | Ísland kláraði Tékkana í hádramatískum leik Ísland náði að merja sigur á Tékklandi í Laugardalshöllinni í dag eftir mikla dramatík á síðustu sekúndunum Körfubolti 25.2.2018 18:30
Warriors vann loksins Oklahoma Eftir tvo tapleiki gegn Oklahoma City Thunder tóks meisturunum í Golden State Warriors loks að vinna þegar liðin mættust á heimavelli Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 25.2.2018 09:35
Snæfell og Keflavík með sigra Snæfell bar sigurorð á Breiðablik í Dominos deild kvenna í dag á meðan Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík. Körfubolti 24.2.2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 82-57 | Sannfærandi sigur Valskvenna Aalyah Whiteside skoraði 26 stig í sigri Vals á Stjörnunni í Dominos deild kvenna í dag en leikurinn fór 82-57 fyrir Val. Körfubolti 24.2.2018 18:00
Sara braut þúsund stiga múrinn Sara Rún Hinriksdóttir skoraði sín þúsundustu stig fyrir bandaríska háskólaliðið Canisius í nótt. Sara fór fyrir liðinu í tapi gegn Siena. Körfubolti 24.2.2018 13:30
Fyrsti sigur Bucks í Toronto í fimm leikjum Framlengja þurfti leik Milwaukee Bucks og Toronto Raptors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24.2.2018 10:04
Umfjöllun: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. Körfubolti 23.2.2018 22:30
Pedersen: Slæmt umtal hafði engin áhrif Þjálfari íslenska landsliðsins segir innkoma Tryggva Hlinasonar fyrir leikinn gegn Tékkum á sunnudag mikilvæga. Körfubolti 23.2.2018 22:19
Martin: Vildi ekki týnast á lokamínútunum Martin Hermannsson átti stórleik í sigri Íslands á Finnlandi í kvöld og skoraði 26 stig. Körfubolti 23.2.2018 22:07
Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 23.2.2018 21:57
Logi: Mun labba af velli með stórt bros Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi. Körfubolti 23.2.2018 19:15
Tryggvi ekki með Íslandi í kvöld Er fastur í Stokkhólmi vegna veðurs. Ísland má ekki bæta manni í leikmannahópinn í hans stað. Körfubolti 23.2.2018 19:14
Sigur Tékka góður fyrir Ísland Tékkar unnu nauman sigur á Búlgaríu í undankeppni HM 2019 í körfubolta í dag, en liðin spila í sama riðli undankeppninnar og Ísland. Körfubolti 23.2.2018 18:53
Fjórir stigahæstu leikmenn Finna í sigrinum á Íslandi á Eurobasket verða ekki með í kvöld Finnar mæta án sterkra leikmanna í leikinn á móti Íslandi í Laugardalshöll í kvöld en þjóðirnar mætast þá í undankeppni HM í körfubolta. Körfubolti 23.2.2018 15:15
Martin: Heiður að hafa fengið að læra af Loga Logi Gunnarsson spilar sinn næstsíðasta landsleik í kvöld er Ísland tekur á móti Finnum í undankeppni HM í Laugardalshöllinni. Körfubolti 23.2.2018 14:00
Washington stöðvaði hið nýja lið Cleveland | Sjáðu flautukörfu Westbrook NBA-deildin rúllaði aftur af stað í nótt eftir frí vegna stjörnuleiksins. Óvæntustu úrslitin komu í Cleveland þar sem Washington stöðvaði fjögurra leikja sigurgöngu Cavaliers. Körfubolti 23.2.2018 08:00
Viðar í bann fyrir olnbogaskotið Viðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, mun ekki stýra liðinu í næsta leik gegn Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla því hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann. Körfubolti 23.2.2018 07:00
Sjáðu hana senda hann ringlaðan og skömmustulegan heim Það getur verið hættulegt að leika sér með vinum sínum í dag enda símar og þar með myndavélar alltaf á lofti. Körfubolti 22.2.2018 22:45
Tryggvi spilaði ekkert í Grikklandi Tryggvi Snær Hlinason spilaði ekkert með Valencia í kvöld í tíu stiga tapi, 80-70, gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í körfubolta, en leikið var í Grikklandi í kvöld. Körfubolti 22.2.2018 21:04
Hópurinn valinn í leikinn gegn Finnum | Átta spila á Íslandi Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, og aðstoðarmenn hans hafa valið þá tólf leikmenn sem verða í eldlínunni gegn Finnlandi annað kvöld. Körfubolti 22.2.2018 20:22
Jón Halldór: „Craig átti að hætta eftir Finnland“ Jón Halldór Eðvaldsson, körfuboltasérfræðingur í Körfuboltakvöldi, segir að KKí hafi átt að segja skilið við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, eftir Eurobasket í Finnlandi. Jón Halldór var í viðtali í Akraborginni. Körfubolti 22.2.2018 19:09
Dirk Nowitzki: Algjörlega viðbjóðslegt Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Körfubolti 22.2.2018 16:30
Kári missir ekki bara af landsleikjunum heldur næstu leikjum Hauka líka Kári Jónsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Tékklandi og Finnlandi og hann missir líka af síðustu þremur umferðunum í Domino´s deildinni. Körfubolti 22.2.2018 12:45
Meistararnir leika við krakka í Washington í stað þess að hitta Trump Svo margir leikmenn NBA-meistara Golden State Warriors lýstu því yfir eftir meistaratitilinn að þeir vildu ekki hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta að forsetinn sagði í september að þeim væri ekkert boðið í Hvíta húsið. Hann fór í fýlu. Körfubolti 22.2.2018 11:30
Sannleikurinn kostaði Cuban meira en 60 milljónir Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, fékk stóra sekt frá yfirmanni NBA-deildarinni í gær og það fyrir að segja sannleikann og tala um hlut sem enginn er í vafa um að tíðkist í deildinni. Körfubolti 22.2.2018 11:15
LeBron vill ekki breyta úrslitakeppninni Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, viðraði þá hugmynd á dögunum að breyta úrslitakeppni deildarinnar en sú hugmynd hefur fengið misjafnar undirtektir. Körfubolti 22.2.2018 10:30
Komst í undanúrslit bikarsins en var rekinn Lárus Jónsson, þjálfara Breiðabliks, hefur verið vikið frá störfum sem þjálfara Breiðabliks í fyrstu deild karla í körfubolta. Körfubolti 21.2.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 81-63 | Haukar fóru á toppinn Haukar fóru á toppinn á Domino's deild kvenna með sigri á Keflavík á heimavelli í kvöld. Körfubolti 21.2.2018 21:45