Íslenski boltinn Guðmundur Reynir: Það eru allir fúlir „Það eru gríðarleg vonbrigði að tapa þessum leik. Við stefndum á sigur í kvöld og koma okkur í leiðinni í efri hlutann. Það gekk ekki eftir því miður," sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson eftir tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 22:43 Gummi Ben: Við þurfum að gera betur og munum gera það Guðmundi Benediktssyni, þjálfara Selfyssinga, fannst sínir menn gefa ódýr mörk í tapleiknum gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 sigur eftir að Selfoss hafði skorað fyrsta markið. Íslenski boltinn 14.6.2010 22:05 Arnór: Ætlaði að skora Blikinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson var ekki par sáttur með spilamennsku liðsins í síðari hálfleik í 2-3 tapinu gegn Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 22:02 Guðmundur Steinn: Var orðinn hungraður í að spila fyrir Val Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti ansi góðan afmælisdag en hann hélt upp á 21. árs afmæli sitt með því að skora sigurmark Vals gegn Selfossi. Íslenski boltinn 14.6.2010 21:52 Orri Freyr: Nánast búinn að gleyma sigurtilfinningunni "Það var kominn tími til," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur eftir leikinn gegn Blikum í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn 2-3. Íslenski boltinn 14.6.2010 21:40 Ólafur Örn: Það er virkilega gaman að vera kominn aftur "Það er virkilega gaman að vera kominn aftur," söng Ólafur Örn Bjarnason með örlítlum norskum hreim og norskum töktum, eftir 2-3 sigur Grindavíkur í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 21:32 Ólafur Kristjánsson: Sanngjörn úrslit "Mér fannst þetta sanngjörn úrslit," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-3 tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 21:28 Umfjöllun: Blikum refsað - Fyrstu stig Grindvíkinga í hús Ólafur Örn Bjarnason byrjar vel með Grindavík. Hann stýrði sínum fyrsta leik af hliðarlínunni í kvöld í 2-3 sigri á Blikum. Þetta var fyrsti sigur Grindavíkur í sumar og fyrstu stigin sem liðið fær. Íslenski boltinn 14.6.2010 18:15 Umfjöllun: Framarar á toppinn eftir langa bið Framara unnu góðan 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 14.6.2010 18:15 Umfjöllun: Keflvíkingar skoruðu jöfnunarmark í lokin Keflavík og Haukar gerðu 1-1 jafntefli á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Keflvíkingar náðu að bjarga stigi á síðustu stundu eftir að Haukamenn komust yfir rétt eftir hálfleik. Íslenski boltinn 14.6.2010 18:15 Umfjöllun: Guðmundur Steinn hélt Val á beinu brautinni Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 18:15 Allir leikirnir í beinni á Miðstöð Boltavaktarinnar Alls fara fimm leikir fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjórir leikir hefjast klukkan 19.15 en fimmti leikurinn, viðureign FH og KR, hefst klukkan 20.00. Íslenski boltinn 14.6.2010 18:15 Grindvíkingar án þriggja lykilmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Grindvíkingar verða án þriggja mjög sterkra leikmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Bjarnason sem þjálfara liðsins en Grindvíkinga sækja Blika heima á Kópavogsvöllinni í 7. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 16:30 Umfjöllun: Meistararnir komnir á beinu brautina Íslandsmeistarar FH lögðu KR, 3-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn var bráðfjörugur og mörkin í leiknum hefðu auðveldlega getað orðið mun fleiri. Heilt yfir var FH sterkari aðilinn en norski markvörðurinn Lars Moldsked fór með leikinn fyrir KR er liðið náði yfirhöndinni í stöðunni 1-1. Íslenski boltinn 14.6.2010 15:28 Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. Íslenski boltinn 13.6.2010 22:17 Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 13.6.2010 19:58 Þór/KA vann Stjörnuna Þór/KA vann í dag góðan 3-1 sigur á Stjörnunni á Akureyrarvelli í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 13.6.2010 16:20 Umfjöllun: Sannfærandi í Eyjum Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 13.6.2010 15:11 Minni pressa á Valsliðinu núna “Þetta er maður alinn upp við, þessa nágrannaslagi stórveldanna í Reykjavík, sagan og umgjörðin,” sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um ástæðu þess af hverju það er svona sérstakt að vinna KR. Hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar að mati Fréttablaðsins og Vísis. Íslenski boltinn 12.6.2010 09:45 Leiknir komið á toppinn í 1. deild karla Heil umferð fór fram í 1. deild karla á knattspyrnu í kvöld. Leiknir komst á topp deildarinnar með 2-1 sigri gegn Gróttu í Breiðholtinu. Leiknir er með fimmtán stig og hefur tveggja stiga forystu á næsta lið. Íslenski boltinn 11.6.2010 21:48 Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð fer fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Einn leikur hefst núna klukkan 19 en fimm leikir klukkan 20.00. Íslenski boltinn 11.6.2010 19:00 Ótrúlegur sigur KR - Myndasyrpa KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Liðið lagði þá Fram, 2-3, í hörku leik í Laugardalnum. Íslenski boltinn 11.6.2010 08:30 Kveikir fyrsti sigurinn í KR? KR-ingar unnu fyrsta sigurinn í Pepsi-deild karla með dramatískum hætti á Laugardalsvellinum í gær þegar liðið skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér 3-2 sigur á Fram. Íslenski boltinn 11.6.2010 08:00 Logi: Ef þetta kveikir ekki í okkur þá veit ég ekki hvað þarf til Loga Ólafssyni, þjálfara KR, var augljóslega létt, eftir 3-2 sigur KR á Fram í Laugardalnum í kvöld. Það var mikil pressa á honum og liðinu fyrir leik og ekki var húnn minni þegar liðið var komið 2-0 undir. Logi fækkaði hinsvegar í vörninni og setti fleiri menn í sóknina og það skilaði þremur mörkum á lokakaflanum og þremur stigum í hús. Íslenski boltinn 10.6.2010 23:14 Kristján: Trufluðu okkur með því að setja þrjá í framlínuna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var traustur í Framvörninni í kvöld en gat ekki komið í veg fyrir það frekar en félagar hans í Framliðinu að KR skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér dramatískan 3-2 sigur. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:52 Þorvaldur: Gerðum mistök sem við erum ekki vanir að gera Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, vildi ekki gera of mikið úr tapi sinna manna á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Fram var 2-0 yfir þegar sextán mínútur voru eftir og á leiðinni á topp Pepsi-deildarinnar en tapaði leiknum á endanum 2-3. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:43 Bjarni: Þetta var leikurinn sem við urðum að vinna Bjarni Guðjónsson var kátur eins og aðrir KR-ingar eftir ótrúlega endurkomu og 3-2 sigur á Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi-deild karla - í sjöttu tilraun og útlitið var ekki bjart í stöðunni 2-0 fyrir Fram þegar sextán mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:36 Jón Guðni: Við höfum verið að gera þetta sjálfir Framarinn Jón Guðni Fjóluson horfði upp á 2-0 forustu Framliðsins breytast í 2-3 tap á lokamínútunum á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:22 Leiðinleg eða þægileg ferðalög íslensku félaganna? Íslandsmeistarar FH gætu lent í leiðinlegum ferðalögum til Serbíu, Kasakstan, Hvíta-Rússlands eða Moldavíu eða fengið norska liðið Rosenborg eða AIK frá Stokkhólmi í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 10.6.2010 20:30 Ótrúleg endurkoma KR tryggði þeim fyrsta sigurinn KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Fram, 2-3 í laugardalnum. Fram komst í 2-0 en KR kom sterkt til baka og tryggði sér öll stigin. Íslenski boltinn 10.6.2010 18:15 « ‹ ›
Guðmundur Reynir: Það eru allir fúlir „Það eru gríðarleg vonbrigði að tapa þessum leik. Við stefndum á sigur í kvöld og koma okkur í leiðinni í efri hlutann. Það gekk ekki eftir því miður," sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson eftir tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 22:43
Gummi Ben: Við þurfum að gera betur og munum gera það Guðmundi Benediktssyni, þjálfara Selfyssinga, fannst sínir menn gefa ódýr mörk í tapleiknum gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 sigur eftir að Selfoss hafði skorað fyrsta markið. Íslenski boltinn 14.6.2010 22:05
Arnór: Ætlaði að skora Blikinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson var ekki par sáttur með spilamennsku liðsins í síðari hálfleik í 2-3 tapinu gegn Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 22:02
Guðmundur Steinn: Var orðinn hungraður í að spila fyrir Val Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti ansi góðan afmælisdag en hann hélt upp á 21. árs afmæli sitt með því að skora sigurmark Vals gegn Selfossi. Íslenski boltinn 14.6.2010 21:52
Orri Freyr: Nánast búinn að gleyma sigurtilfinningunni "Það var kominn tími til," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur eftir leikinn gegn Blikum í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn 2-3. Íslenski boltinn 14.6.2010 21:40
Ólafur Örn: Það er virkilega gaman að vera kominn aftur "Það er virkilega gaman að vera kominn aftur," söng Ólafur Örn Bjarnason með örlítlum norskum hreim og norskum töktum, eftir 2-3 sigur Grindavíkur í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 21:32
Ólafur Kristjánsson: Sanngjörn úrslit "Mér fannst þetta sanngjörn úrslit," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-3 tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 21:28
Umfjöllun: Blikum refsað - Fyrstu stig Grindvíkinga í hús Ólafur Örn Bjarnason byrjar vel með Grindavík. Hann stýrði sínum fyrsta leik af hliðarlínunni í kvöld í 2-3 sigri á Blikum. Þetta var fyrsti sigur Grindavíkur í sumar og fyrstu stigin sem liðið fær. Íslenski boltinn 14.6.2010 18:15
Umfjöllun: Framarar á toppinn eftir langa bið Framara unnu góðan 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 14.6.2010 18:15
Umfjöllun: Keflvíkingar skoruðu jöfnunarmark í lokin Keflavík og Haukar gerðu 1-1 jafntefli á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Keflvíkingar náðu að bjarga stigi á síðustu stundu eftir að Haukamenn komust yfir rétt eftir hálfleik. Íslenski boltinn 14.6.2010 18:15
Umfjöllun: Guðmundur Steinn hélt Val á beinu brautinni Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 18:15
Allir leikirnir í beinni á Miðstöð Boltavaktarinnar Alls fara fimm leikir fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjórir leikir hefjast klukkan 19.15 en fimmti leikurinn, viðureign FH og KR, hefst klukkan 20.00. Íslenski boltinn 14.6.2010 18:15
Grindvíkingar án þriggja lykilmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Grindvíkingar verða án þriggja mjög sterkra leikmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Bjarnason sem þjálfara liðsins en Grindvíkinga sækja Blika heima á Kópavogsvöllinni í 7. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2010 16:30
Umfjöllun: Meistararnir komnir á beinu brautina Íslandsmeistarar FH lögðu KR, 3-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn var bráðfjörugur og mörkin í leiknum hefðu auðveldlega getað orðið mun fleiri. Heilt yfir var FH sterkari aðilinn en norski markvörðurinn Lars Moldsked fór með leikinn fyrir KR er liðið náði yfirhöndinni í stöðunni 1-1. Íslenski boltinn 14.6.2010 15:28
Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. Íslenski boltinn 13.6.2010 22:17
Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 13.6.2010 19:58
Þór/KA vann Stjörnuna Þór/KA vann í dag góðan 3-1 sigur á Stjörnunni á Akureyrarvelli í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 13.6.2010 16:20
Umfjöllun: Sannfærandi í Eyjum Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 13.6.2010 15:11
Minni pressa á Valsliðinu núna “Þetta er maður alinn upp við, þessa nágrannaslagi stórveldanna í Reykjavík, sagan og umgjörðin,” sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um ástæðu þess af hverju það er svona sérstakt að vinna KR. Hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar að mati Fréttablaðsins og Vísis. Íslenski boltinn 12.6.2010 09:45
Leiknir komið á toppinn í 1. deild karla Heil umferð fór fram í 1. deild karla á knattspyrnu í kvöld. Leiknir komst á topp deildarinnar með 2-1 sigri gegn Gróttu í Breiðholtinu. Leiknir er með fimmtán stig og hefur tveggja stiga forystu á næsta lið. Íslenski boltinn 11.6.2010 21:48
Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð fer fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Einn leikur hefst núna klukkan 19 en fimm leikir klukkan 20.00. Íslenski boltinn 11.6.2010 19:00
Ótrúlegur sigur KR - Myndasyrpa KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Liðið lagði þá Fram, 2-3, í hörku leik í Laugardalnum. Íslenski boltinn 11.6.2010 08:30
Kveikir fyrsti sigurinn í KR? KR-ingar unnu fyrsta sigurinn í Pepsi-deild karla með dramatískum hætti á Laugardalsvellinum í gær þegar liðið skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér 3-2 sigur á Fram. Íslenski boltinn 11.6.2010 08:00
Logi: Ef þetta kveikir ekki í okkur þá veit ég ekki hvað þarf til Loga Ólafssyni, þjálfara KR, var augljóslega létt, eftir 3-2 sigur KR á Fram í Laugardalnum í kvöld. Það var mikil pressa á honum og liðinu fyrir leik og ekki var húnn minni þegar liðið var komið 2-0 undir. Logi fækkaði hinsvegar í vörninni og setti fleiri menn í sóknina og það skilaði þremur mörkum á lokakaflanum og þremur stigum í hús. Íslenski boltinn 10.6.2010 23:14
Kristján: Trufluðu okkur með því að setja þrjá í framlínuna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, var traustur í Framvörninni í kvöld en gat ekki komið í veg fyrir það frekar en félagar hans í Framliðinu að KR skoraði þrjú mörk á síðustu fjórtán mínútum leiksins og tryggði sér dramatískan 3-2 sigur. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:52
Þorvaldur: Gerðum mistök sem við erum ekki vanir að gera Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, vildi ekki gera of mikið úr tapi sinna manna á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Fram var 2-0 yfir þegar sextán mínútur voru eftir og á leiðinni á topp Pepsi-deildarinnar en tapaði leiknum á endanum 2-3. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:43
Bjarni: Þetta var leikurinn sem við urðum að vinna Bjarni Guðjónsson var kátur eins og aðrir KR-ingar eftir ótrúlega endurkomu og 3-2 sigur á Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur liðsins í Pepsi-deild karla - í sjöttu tilraun og útlitið var ekki bjart í stöðunni 2-0 fyrir Fram þegar sextán mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:36
Jón Guðni: Við höfum verið að gera þetta sjálfir Framarinn Jón Guðni Fjóluson horfði upp á 2-0 forustu Framliðsins breytast í 2-3 tap á lokamínútunum á móti KR á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 10.6.2010 22:22
Leiðinleg eða þægileg ferðalög íslensku félaganna? Íslandsmeistarar FH gætu lent í leiðinlegum ferðalögum til Serbíu, Kasakstan, Hvíta-Rússlands eða Moldavíu eða fengið norska liðið Rosenborg eða AIK frá Stokkhólmi í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 10.6.2010 20:30
Ótrúleg endurkoma KR tryggði þeim fyrsta sigurinn KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Fram, 2-3 í laugardalnum. Fram komst í 2-0 en KR kom sterkt til baka og tryggði sér öll stigin. Íslenski boltinn 10.6.2010 18:15
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn