Íslenski boltinn Kristján: Gróf mistök hjá okkur í markinu þeirra Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, var sáttur með leik sinna manna í 1-1 jafntefli í Eyjum í dag en vissi manna best að hans menn áttu meira skilið út úr leiknum heldur en bara eitt stig. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:07 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 7.8.2011 18:30 Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í Laugardalnum Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik í Laugardalnum í kvöld. Leikurinn fór fram við bestu aðstæður en það var hins vegar ekki að sjá hjá leikmönnum beggja liða. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:02 Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KR KR vann dramatískan 3-2 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í kvöld og jók forskot sitt á ÍBV á toppi deildarinnar í fjögur stig en KR á auk þess leik til góða. Staða Víkings í botnbaráttunni versnar enn því liðið er nú fimm stigum á eftir Grindavík en spilamennska Víkings hefur batnað mikið í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:00 Þór mun hvíla þá sem eru á gulu spjaldi Þeir þrír leikmenn sem eru á gulu spjaldi fyrir bikarúrslitaleikinn um næstu helgi taka ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:00 Umfjöllun: Óskar bjargaði Grindavík Grindvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í blíðunni á Grindavíkurvelli. Heimamenn voru fyrir leikinn í 10 sæti með 12 stig en Blikar sæti ofar með fimmtán stig. Það var því vona á hörkuleik milli þeirra tveggja liða sem höfðu fengið flest mörk á sig í deildinni. Mörkin voru þó ekki mörg í kvöld. Eitt hjá hvoru liði og niðurstaðan því jafntefli. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:52 Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigur FH-ingar unnu ágætan sigur, 1-0, gegn Keflvíkingum í kvöld eftir að hafa verið einum fleiri nánast allan leikinn. Hvorugt liðið náði sér almennilega á strik en Atli Viðar Björnsson gerði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:49 Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með Þórsara Stjarnan vann afar sterkan sigur á nýliðum Þórs á heimavelli sínum í Garðabæ, 5-1, þrátt fyrir að hafa verið manni færri bróðurpart leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:43 Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í Eyjum ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Það má segja að sigurvegarinn hafi verið KR því þessi töpuðu stig hjá næstu liðum í töflunni styrkja stöðu þeirra í toppsætinu. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:27 Stjörnumenn fara á kostum í spænskri sjónvarpsauglýsingu - myndband Leikmenn Stjörnunnar fara mikinn í nýrri sjónvarpsauglýsingu sem spænska farsímafyrirtækið Movistar lét gera hér á landi. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:00 KA náði í þrjú stig á Ásvöllum KA náði sér í dýrmæt stig í botnbaráttu 1. deildarinnar með því að vinna 2-1 sigur á Haukum í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 6.8.2011 18:42 Jónmundur tryggði Gróttu stig á Ísafirði Einum leik er lokið í 1. deild karla í dag. BÍ/Bolungarvík og Grótta skildu jöfn, 1-1, á Ísafirði í dag. Íslenski boltinn 6.8.2011 16:26 Tryggvi Guðmundsson: Við vildum senda skýr skilaboð Eyjamenn hafa ekki sagt sitt síðasta í Pepsi-deild karla þó svo að margir vilji ganga svo langt að segja að toppbaráttunni í Pepsi-deild karla sé í raun lokið – ekkert lið geti skákað KR úr þessu. Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson, leikmaður 13. umferðar að mati Fréttablaðsins, segir að stundum séu sparkspekingar full snemma í því. Íslenski boltinn 6.8.2011 09:00 KR sektað vegna framkomu stuðningsmanna á Ísafirði KR hefur verið sektað um 25 þúsund krónur fyrir framkomu stuðningsmanna sinna á Ísafirði um Verslunarmannahelgina. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum á meðan á leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í undanúrslitum Valitor-bikarsins stóð. Íslenski boltinn 5.8.2011 22:45 Skagamenn óstöðvandi - HK enn án sigurs Þrír leikir fóru fram í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Skagamenn héldu uppteknum hætti með sigri á heimamönnum í Ólafsvík, HK tapaði í Laugardalnum gegn Þrótti og Fjölnir lagði ÍR í Breiðholtinu. Íslenski boltinn 5.8.2011 21:50 Óskar Örn: Tímabilið er búið Óskar Örn Hauksson leikmaður KR leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óskar Örn, sem meiddist í viðureign KR gegn Dinamo Tbilisi í Evrópudeildinni í gærkvöld, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis fyrir stundu. Íslenski boltinn 5.8.2011 19:00 U17 ára landsliðin leika um gull og brons á Norðurlandamótinu Ísland1 leikur til úrslita á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem stendur yfir á Norðurlandi. Liðið lagði kollega sína frá Englandi á Dalvík í dag með tveimur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 5.8.2011 18:15 Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 5.8.2011 14:46 Stjörnustúlkur með væna forystu - myndir Stjarnan er í góðri stöðu í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val í toppslag deildarinnar í gær. Stjörnustúlkur lentu reyndar 1-0 undir í leiknum. Íslenski boltinn 5.8.2011 10:15 Óskar Örn meiddur og gæti misst af bikarúrslitunum Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, meiddist í leiknum gegn Dinamo Tbilisi í gær og óttast Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að hann verði frá næstu vikurnar. Íslenski boltinn 5.8.2011 09:30 Helga kvaddi Stjörnuna með dýrmætu marki Stjarnan er komin með aðra höndina á Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna eftir dramatískan 2-1 sigur á Val í Garðabænum í gærkvöldi. Valskonur voru með yfirburði á vellinum fyrstu 60 mínútur leiksins en rautt spjald Caitlin Miskel gaf Stjörnustelpum líflínu sem þær nýttu til fullnustu. Íslenski boltinn 5.8.2011 00:01 Selfyssingar styrktu stöðu sína með sigri á Leikni Selfyssingar unnu 1-0 sigur á Leikni á Selfossi í kvöld. Ibrahima Ndiaye frá Malí skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 4.8.2011 23:35 Helga: Var búin að lofa mömmu að skora Helga Franklínsdóttir átti magnaða innkomu í 2-1 sigri Stjörnunnar á Val í kvöld. Hún fiskaði vítaspyrnu og skoraði sigurmarkið í viðbótartíma. Íslenski boltinn 4.8.2011 22:51 Mist: Þetta er ógeðsleg tilfinning Mist Edvardsdóttir miðvörður Vals var sár eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 4.8.2011 22:40 Fyrsti sigur Grindavíkur - KR fjarlægðist fallsætið Shanika Gordon tryggði botnliði Grindavíkur fyrsta sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Grindavík í kvöld. KR vann 3-0 sigur á Þrótti í miklum fallbaráttuslag og Fylkir vann flottan sigur á Þór/KA í Árbænum. Þá gerðu ÍBV og Breiðablik jafntefli í Eyjum. Íslenski boltinn 4.8.2011 21:29 KR úr leik í Evrópudeild UEFA KR-ingar töpuðu fyrir Dinamo Tbilisi, 2-0, í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR er því úr leik eftir að hafa tapað samanlagt, 6-1. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:56 Helga tryggði Stjörnunni sigur á Val og fimm stiga forskot á toppnum Stjarnan vann 2-1 sigur á Val í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Stjörnuvelli í kvöld. Valur hafði mikla yfirburði í leiknum og var marki yfir fram undir miðjan síðari hálfleik en óskynsemi Caitlin Miskel kostaði Vals sigurinn. Helga Franklínsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Stjörnunni, fiskaði fyrst víti og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Stjarnan er þar með fimm stiga forskot á Val á toppnum. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:15 Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu. Íslenski boltinn 4.8.2011 16:36 KR-útvarpið með beina lýsingu frá Georgíu KR-útvarpið mun lýsa leik KR og Dinamo Tbilisi í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA ytra í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 en útsendingin klukkutíma fyrr. Íslenski boltinn 4.8.2011 14:45 Fyrsta stig Bjarnólfs í húsi - myndir Víkingar náðu í sitt fyrsta stig undir stjórn Bjarnólfs Lárussonar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í Víkinni í gær. Björgólfur Takefusa snéri aftur eftir eftir meiðsli og tryggði Víkingum langþráð stig með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.8.2011 08:45 « ‹ ›
Kristján: Gróf mistök hjá okkur í markinu þeirra Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, var sáttur með leik sinna manna í 1-1 jafntefli í Eyjum í dag en vissi manna best að hans menn áttu meira skilið út úr leiknum heldur en bara eitt stig. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:07
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 7.8.2011 18:30
Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í Laugardalnum Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik í Laugardalnum í kvöld. Leikurinn fór fram við bestu aðstæður en það var hins vegar ekki að sjá hjá leikmönnum beggja liða. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:02
Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KR KR vann dramatískan 3-2 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í kvöld og jók forskot sitt á ÍBV á toppi deildarinnar í fjögur stig en KR á auk þess leik til góða. Staða Víkings í botnbaráttunni versnar enn því liðið er nú fimm stigum á eftir Grindavík en spilamennska Víkings hefur batnað mikið í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:00
Þór mun hvíla þá sem eru á gulu spjaldi Þeir þrír leikmenn sem eru á gulu spjaldi fyrir bikarúrslitaleikinn um næstu helgi taka ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:00
Umfjöllun: Óskar bjargaði Grindavík Grindvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í blíðunni á Grindavíkurvelli. Heimamenn voru fyrir leikinn í 10 sæti með 12 stig en Blikar sæti ofar með fimmtán stig. Það var því vona á hörkuleik milli þeirra tveggja liða sem höfðu fengið flest mörk á sig í deildinni. Mörkin voru þó ekki mörg í kvöld. Eitt hjá hvoru liði og niðurstaðan því jafntefli. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:52
Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigur FH-ingar unnu ágætan sigur, 1-0, gegn Keflvíkingum í kvöld eftir að hafa verið einum fleiri nánast allan leikinn. Hvorugt liðið náði sér almennilega á strik en Atli Viðar Björnsson gerði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:49
Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með Þórsara Stjarnan vann afar sterkan sigur á nýliðum Þórs á heimavelli sínum í Garðabæ, 5-1, þrátt fyrir að hafa verið manni færri bróðurpart leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:43
Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í Eyjum ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Það má segja að sigurvegarinn hafi verið KR því þessi töpuðu stig hjá næstu liðum í töflunni styrkja stöðu þeirra í toppsætinu. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:27
Stjörnumenn fara á kostum í spænskri sjónvarpsauglýsingu - myndband Leikmenn Stjörnunnar fara mikinn í nýrri sjónvarpsauglýsingu sem spænska farsímafyrirtækið Movistar lét gera hér á landi. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:00
KA náði í þrjú stig á Ásvöllum KA náði sér í dýrmæt stig í botnbaráttu 1. deildarinnar með því að vinna 2-1 sigur á Haukum í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 6.8.2011 18:42
Jónmundur tryggði Gróttu stig á Ísafirði Einum leik er lokið í 1. deild karla í dag. BÍ/Bolungarvík og Grótta skildu jöfn, 1-1, á Ísafirði í dag. Íslenski boltinn 6.8.2011 16:26
Tryggvi Guðmundsson: Við vildum senda skýr skilaboð Eyjamenn hafa ekki sagt sitt síðasta í Pepsi-deild karla þó svo að margir vilji ganga svo langt að segja að toppbaráttunni í Pepsi-deild karla sé í raun lokið – ekkert lið geti skákað KR úr þessu. Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson, leikmaður 13. umferðar að mati Fréttablaðsins, segir að stundum séu sparkspekingar full snemma í því. Íslenski boltinn 6.8.2011 09:00
KR sektað vegna framkomu stuðningsmanna á Ísafirði KR hefur verið sektað um 25 þúsund krónur fyrir framkomu stuðningsmanna sinna á Ísafirði um Verslunarmannahelgina. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum á meðan á leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í undanúrslitum Valitor-bikarsins stóð. Íslenski boltinn 5.8.2011 22:45
Skagamenn óstöðvandi - HK enn án sigurs Þrír leikir fóru fram í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Skagamenn héldu uppteknum hætti með sigri á heimamönnum í Ólafsvík, HK tapaði í Laugardalnum gegn Þrótti og Fjölnir lagði ÍR í Breiðholtinu. Íslenski boltinn 5.8.2011 21:50
Óskar Örn: Tímabilið er búið Óskar Örn Hauksson leikmaður KR leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óskar Örn, sem meiddist í viðureign KR gegn Dinamo Tbilisi í Evrópudeildinni í gærkvöld, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis fyrir stundu. Íslenski boltinn 5.8.2011 19:00
U17 ára landsliðin leika um gull og brons á Norðurlandamótinu Ísland1 leikur til úrslita á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem stendur yfir á Norðurlandi. Liðið lagði kollega sína frá Englandi á Dalvík í dag með tveimur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 5.8.2011 18:15
Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 5.8.2011 14:46
Stjörnustúlkur með væna forystu - myndir Stjarnan er í góðri stöðu í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val í toppslag deildarinnar í gær. Stjörnustúlkur lentu reyndar 1-0 undir í leiknum. Íslenski boltinn 5.8.2011 10:15
Óskar Örn meiddur og gæti misst af bikarúrslitunum Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, meiddist í leiknum gegn Dinamo Tbilisi í gær og óttast Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að hann verði frá næstu vikurnar. Íslenski boltinn 5.8.2011 09:30
Helga kvaddi Stjörnuna með dýrmætu marki Stjarnan er komin með aðra höndina á Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna eftir dramatískan 2-1 sigur á Val í Garðabænum í gærkvöldi. Valskonur voru með yfirburði á vellinum fyrstu 60 mínútur leiksins en rautt spjald Caitlin Miskel gaf Stjörnustelpum líflínu sem þær nýttu til fullnustu. Íslenski boltinn 5.8.2011 00:01
Selfyssingar styrktu stöðu sína með sigri á Leikni Selfyssingar unnu 1-0 sigur á Leikni á Selfossi í kvöld. Ibrahima Ndiaye frá Malí skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 4.8.2011 23:35
Helga: Var búin að lofa mömmu að skora Helga Franklínsdóttir átti magnaða innkomu í 2-1 sigri Stjörnunnar á Val í kvöld. Hún fiskaði vítaspyrnu og skoraði sigurmarkið í viðbótartíma. Íslenski boltinn 4.8.2011 22:51
Mist: Þetta er ógeðsleg tilfinning Mist Edvardsdóttir miðvörður Vals var sár eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 4.8.2011 22:40
Fyrsti sigur Grindavíkur - KR fjarlægðist fallsætið Shanika Gordon tryggði botnliði Grindavíkur fyrsta sigurinn í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á Aftureldingu í Grindavík í kvöld. KR vann 3-0 sigur á Þrótti í miklum fallbaráttuslag og Fylkir vann flottan sigur á Þór/KA í Árbænum. Þá gerðu ÍBV og Breiðablik jafntefli í Eyjum. Íslenski boltinn 4.8.2011 21:29
KR úr leik í Evrópudeild UEFA KR-ingar töpuðu fyrir Dinamo Tbilisi, 2-0, í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR er því úr leik eftir að hafa tapað samanlagt, 6-1. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:56
Helga tryggði Stjörnunni sigur á Val og fimm stiga forskot á toppnum Stjarnan vann 2-1 sigur á Val í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Stjörnuvelli í kvöld. Valur hafði mikla yfirburði í leiknum og var marki yfir fram undir miðjan síðari hálfleik en óskynsemi Caitlin Miskel kostaði Vals sigurinn. Helga Franklínsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Stjörnunni, fiskaði fyrst víti og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Stjarnan er þar með fimm stiga forskot á Val á toppnum. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:15
Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu. Íslenski boltinn 4.8.2011 16:36
KR-útvarpið með beina lýsingu frá Georgíu KR-útvarpið mun lýsa leik KR og Dinamo Tbilisi í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA ytra í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 en útsendingin klukkutíma fyrr. Íslenski boltinn 4.8.2011 14:45
Fyrsta stig Bjarnólfs í húsi - myndir Víkingar náðu í sitt fyrsta stig undir stjórn Bjarnólfs Lárussonar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í Víkinni í gær. Björgólfur Takefusa snéri aftur eftir eftir meiðsli og tryggði Víkingum langþráð stig með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.8.2011 08:45