Íslenski boltinn Eiður spilar með ÍBV í sumar Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er á leið aftur til ÍBV en það kemur fram á vef Eyjafrétta í dag. Íslenski boltinn 11.1.2013 10:34 Gary Martin féll aftur á bílprófinu Gary Martin, leikmaður KR, segir frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi fallið á bílprófi sínu - aftur. Íslenski boltinn 10.1.2013 11:30 Sonur Terry McDermott til reynslu hjá ÍA Greg McDermott, fyrrum leikmaður Newcastle, mun æfa með ÍA til reynslu í mánuðinum. Þetta kom fram í Boltanum í X-inu í dag. Íslenski boltinn 9.1.2013 12:15 Troost spilar áfram með Blikum Miðvörðurinn hollenski Renee Troost er búinn að skrifa undir nýjan samning við Blika og leikur því með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 7.1.2013 23:07 Ólafsvíkur Víkingar eru Íslandsmeistarar í futsal Víkingar frá Ólafsvík tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag en Ólafsvíkingar voru búnir að tapa úrslitaleiknum í þessari keppni undanfarin tvö ár. Valsmenn náðu því ekki að vinna tvöfalt en Valskonur urðu Íslandsmeistarar kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 6.1.2013 15:37 Valskonur Íslandsmeistarar í futsal kvenna Svava Rós Guðmundsdóttir tryggði Valskonum Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu, futsal, þegar hún skoraði sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok í dramatískum 6-5 sigri á ÍBV í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. ÍBV komst í 5-2 í úrslitaleiknum en Valskonur skoruðu fjögur mörk á síðustu fimm mínútum leiksins. Íslenski boltinn 6.1.2013 13:46 Vinnur Valur tvöfalt í futsal á morgun? Nú er ljóst hvaða félög leika til úrslita í Íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu, Futsal, á morgun en undanúrslitin voru leikin í Laugardalshöll í dag. Í kvennaflokki leika Valur og íBV til úrslita klukkan 12.15 og þar geta Vestmannaeyingar varið titil sinn. Í karlaflokki leika Valur og Víkingur Ólafsvík til úrslita klukkan 14.00. Þetta kom fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 5.1.2013 20:40 KA-menn sömdu við markakóng 2. deildarinnar Níu leikmenn skrifuðu í dag undir samning við 1. deildarlið KA í fótboltanum en félagið ætlar sér stóra hluti í 1. deildinni næsta sumar undir stjórn Bjarna Jóhannssonar, fyrrum þjálfara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 5.1.2013 20:15 Hverjir eru nógu ruglaðir? Hryggjarsúlan úr karlaliði ÍBV í fótbolta er horfin á braut. Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari Eyjamanna, á strembið verkefni fyrir höndum en Eyjapeyjar hafa hafnað í þriðja sæti efstu deildar undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 5.1.2013 11:00 Eyjamenn missa lykilmann í norsku b-deildina Rasmus Christiansen, fyrirliði ÍBV og einn allra besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, hefur gert tveggja ára samning við norska b-deildarliðið Ull/Kisa en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 4.1.2013 12:30 Verja Eyjamenn titlana sína í Futsal? Nýir Íslandsmeistarar karla og kvenna í Futsal verða krýndir um helgina en úrslitakeppnin verður leikin í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn en úrslitaleikirnir á sunnudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 4.1.2013 12:00 Sá yngsti endurráðinn - Halldór áfram með Tindastól Halldór Jón Sigurðsson, kallaður Donni, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram meistaraflokk karla hjá Tindastól en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 2.1.2013 11:30 Lilja Dögg hefur skrifað undir hjá Blikum Knattspyrnukonan Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrrum fyrirliði KR, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 31.12.2012 11:30 Eyjólfur Sverrisson áfram með U21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson verður áfram þjálfari U21 árs landsliðs karla. Fótbolti.net greinir frá þessu á síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 27.12.2012 14:20 Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi HK í styrktarleik Bjarka Más Meistaraflokkur HK mætir úrvalsliði fyrrum leikmanna félagsins í styrktarleik fyrir Bjarka Má Sigvaldason í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 27.12.2012 09:40 Hornfirðingar fá knatthús Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. Íslenski boltinn 21.12.2012 17:30 Hinir fjórir fræknu halda stöðu sinni hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest tilnefningar Knattspyrnusambands Íslands um FIFA dómara fyrir árið 2013. Íslenski boltinn 21.12.2012 15:45 Tími ungu strákanna Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Selfoss sem féll úr efstu deild karla í sumar. Lykilmennirir Jón Daði Böðvarsson og Babacarr Sarr voru seldir til Noregs en auk þeirra hafa ellefu leikmenn kvarnast úr hópnum. Íslenski boltinn 20.12.2012 06:45 Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. Íslenski boltinn 18.12.2012 14:00 Valsmenn skipta upp rekstrinum hjá sér Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals hefur lagt fram tillögu þess efnis að skipta rekstri félagsins í tvennt. Hörður Gunnarsson, formaður aðalstjórnar, segir að Reykjavíkurborg hafi ekki staðið við samning sem skrifað var undir á sínum tíma og að það sé þungt högg fyrir félagið. Íslenski boltinn 15.12.2012 07:30 Þorlákur Árnason ráðinn þjálfari U17 ára landsliðs karla Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn þjálfari landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu. Hann tekur við starfinu af Gunnari Guðmundssyni. Íslenski boltinn 14.12.2012 17:30 Gummi Kristjáns: Ánægður að þetta sé frágengið Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson er orðinn leikmaður Start sem leikur í úrvalsdeild norsku knattspyrnunnar á næsta ári. Íslenski boltinn 12.12.2012 14:26 Aldís Kara til liðs við Breiðablik Knattspyrnukonan Aldís Kara Lúðvíksdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Aldís er uppalinn í FH og lék með liðinu í efstu deild síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 12.12.2012 08:30 Málfríður tekur fram skóna að nýju Miðvörðurinn Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Málfríður, sem er 28 ára, var í fæðingarorlofi á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 7.12.2012 20:19 Fanndís búin að semja við Kolbotn Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að taka tilboði norska félagsins Kolbotn og spila með þeim næsta árið. Íslenski boltinn 6.12.2012 18:17 Veigar: Stjarnan eina félagið sem hafði samband Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Þessi 32 ára gamli framherji skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Íslenski boltinn 6.12.2012 18:15 Ísland eina Evrópuþjóðin sem sýnir kvennaleik í hverri umferð Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sent sambandsaðilum sínum ítarlega tölfræðiskýrslu sem unnin var um kvennaknattspyrnu í Evrópu. Íslenski boltinn 4.12.2012 18:15 Búið að gera heimildarmynd um Guðmund Steinarsson Á fimmtudaginn verður frumsýnd heimildarmynd sem búið er að gera um Guðmund Steinarsson, leikja- og markahæsta leikmann í sögu Keflavíkur. Íslenski boltinn 3.12.2012 19:15 Tógómaðurinn Farid til liðs við Ólsara Víkingur Ólafsvík, sem leikur í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð, hefur samið við miðjumanninn tvítuga, Farid Abdel Zato-Arouna. Íslenski boltinn 3.12.2012 17:52 Finnskur vinstri bakvörður til Skagamanna Skagamenn hafa samið við Jan Mikael Berg, vinstri bakvörð frá Finnlandi, til tveggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.12.2012 20:00 « ‹ ›
Eiður spilar með ÍBV í sumar Varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er á leið aftur til ÍBV en það kemur fram á vef Eyjafrétta í dag. Íslenski boltinn 11.1.2013 10:34
Gary Martin féll aftur á bílprófinu Gary Martin, leikmaður KR, segir frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi fallið á bílprófi sínu - aftur. Íslenski boltinn 10.1.2013 11:30
Sonur Terry McDermott til reynslu hjá ÍA Greg McDermott, fyrrum leikmaður Newcastle, mun æfa með ÍA til reynslu í mánuðinum. Þetta kom fram í Boltanum í X-inu í dag. Íslenski boltinn 9.1.2013 12:15
Troost spilar áfram með Blikum Miðvörðurinn hollenski Renee Troost er búinn að skrifa undir nýjan samning við Blika og leikur því með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 7.1.2013 23:07
Ólafsvíkur Víkingar eru Íslandsmeistarar í futsal Víkingar frá Ólafsvík tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag en Ólafsvíkingar voru búnir að tapa úrslitaleiknum í þessari keppni undanfarin tvö ár. Valsmenn náðu því ekki að vinna tvöfalt en Valskonur urðu Íslandsmeistarar kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 6.1.2013 15:37
Valskonur Íslandsmeistarar í futsal kvenna Svava Rós Guðmundsdóttir tryggði Valskonum Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu, futsal, þegar hún skoraði sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok í dramatískum 6-5 sigri á ÍBV í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. ÍBV komst í 5-2 í úrslitaleiknum en Valskonur skoruðu fjögur mörk á síðustu fimm mínútum leiksins. Íslenski boltinn 6.1.2013 13:46
Vinnur Valur tvöfalt í futsal á morgun? Nú er ljóst hvaða félög leika til úrslita í Íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu, Futsal, á morgun en undanúrslitin voru leikin í Laugardalshöll í dag. Í kvennaflokki leika Valur og íBV til úrslita klukkan 12.15 og þar geta Vestmannaeyingar varið titil sinn. Í karlaflokki leika Valur og Víkingur Ólafsvík til úrslita klukkan 14.00. Þetta kom fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 5.1.2013 20:40
KA-menn sömdu við markakóng 2. deildarinnar Níu leikmenn skrifuðu í dag undir samning við 1. deildarlið KA í fótboltanum en félagið ætlar sér stóra hluti í 1. deildinni næsta sumar undir stjórn Bjarna Jóhannssonar, fyrrum þjálfara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 5.1.2013 20:15
Hverjir eru nógu ruglaðir? Hryggjarsúlan úr karlaliði ÍBV í fótbolta er horfin á braut. Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari Eyjamanna, á strembið verkefni fyrir höndum en Eyjapeyjar hafa hafnað í þriðja sæti efstu deildar undanfarin þrjú ár. Íslenski boltinn 5.1.2013 11:00
Eyjamenn missa lykilmann í norsku b-deildina Rasmus Christiansen, fyrirliði ÍBV og einn allra besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, hefur gert tveggja ára samning við norska b-deildarliðið Ull/Kisa en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 4.1.2013 12:30
Verja Eyjamenn titlana sína í Futsal? Nýir Íslandsmeistarar karla og kvenna í Futsal verða krýndir um helgina en úrslitakeppnin verður leikin í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn en úrslitaleikirnir á sunnudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 4.1.2013 12:00
Sá yngsti endurráðinn - Halldór áfram með Tindastól Halldór Jón Sigurðsson, kallaður Donni, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram meistaraflokk karla hjá Tindastól en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 2.1.2013 11:30
Lilja Dögg hefur skrifað undir hjá Blikum Knattspyrnukonan Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrrum fyrirliði KR, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 31.12.2012 11:30
Eyjólfur Sverrisson áfram með U21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson verður áfram þjálfari U21 árs landsliðs karla. Fótbolti.net greinir frá þessu á síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 27.12.2012 14:20
Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi HK í styrktarleik Bjarka Más Meistaraflokkur HK mætir úrvalsliði fyrrum leikmanna félagsins í styrktarleik fyrir Bjarka Má Sigvaldason í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 27.12.2012 09:40
Hornfirðingar fá knatthús Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. Íslenski boltinn 21.12.2012 17:30
Hinir fjórir fræknu halda stöðu sinni hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest tilnefningar Knattspyrnusambands Íslands um FIFA dómara fyrir árið 2013. Íslenski boltinn 21.12.2012 15:45
Tími ungu strákanna Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Selfoss sem féll úr efstu deild karla í sumar. Lykilmennirir Jón Daði Böðvarsson og Babacarr Sarr voru seldir til Noregs en auk þeirra hafa ellefu leikmenn kvarnast úr hópnum. Íslenski boltinn 20.12.2012 06:45
Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. Íslenski boltinn 18.12.2012 14:00
Valsmenn skipta upp rekstrinum hjá sér Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals hefur lagt fram tillögu þess efnis að skipta rekstri félagsins í tvennt. Hörður Gunnarsson, formaður aðalstjórnar, segir að Reykjavíkurborg hafi ekki staðið við samning sem skrifað var undir á sínum tíma og að það sé þungt högg fyrir félagið. Íslenski boltinn 15.12.2012 07:30
Þorlákur Árnason ráðinn þjálfari U17 ára landsliðs karla Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn þjálfari landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu. Hann tekur við starfinu af Gunnari Guðmundssyni. Íslenski boltinn 14.12.2012 17:30
Gummi Kristjáns: Ánægður að þetta sé frágengið Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson er orðinn leikmaður Start sem leikur í úrvalsdeild norsku knattspyrnunnar á næsta ári. Íslenski boltinn 12.12.2012 14:26
Aldís Kara til liðs við Breiðablik Knattspyrnukonan Aldís Kara Lúðvíksdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Aldís er uppalinn í FH og lék með liðinu í efstu deild síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 12.12.2012 08:30
Málfríður tekur fram skóna að nýju Miðvörðurinn Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Málfríður, sem er 28 ára, var í fæðingarorlofi á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 7.12.2012 20:19
Fanndís búin að semja við Kolbotn Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að taka tilboði norska félagsins Kolbotn og spila með þeim næsta árið. Íslenski boltinn 6.12.2012 18:17
Veigar: Stjarnan eina félagið sem hafði samband Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Þessi 32 ára gamli framherji skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Íslenski boltinn 6.12.2012 18:15
Ísland eina Evrópuþjóðin sem sýnir kvennaleik í hverri umferð Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sent sambandsaðilum sínum ítarlega tölfræðiskýrslu sem unnin var um kvennaknattspyrnu í Evrópu. Íslenski boltinn 4.12.2012 18:15
Búið að gera heimildarmynd um Guðmund Steinarsson Á fimmtudaginn verður frumsýnd heimildarmynd sem búið er að gera um Guðmund Steinarsson, leikja- og markahæsta leikmann í sögu Keflavíkur. Íslenski boltinn 3.12.2012 19:15
Tógómaðurinn Farid til liðs við Ólsara Víkingur Ólafsvík, sem leikur í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð, hefur samið við miðjumanninn tvítuga, Farid Abdel Zato-Arouna. Íslenski boltinn 3.12.2012 17:52
Finnskur vinstri bakvörður til Skagamanna Skagamenn hafa samið við Jan Mikael Berg, vinstri bakvörð frá Finnlandi, til tveggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.12.2012 20:00