Íslenski boltinn

Jafnt á Ásvöllum

Haukar og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni í kvöld í Hafnarfirðinum en bæði félög eru örugg með sæti sitt í 1. deildinni að ári eftir tap KV í kvöld.

Íslenski boltinn

Þarf að skoða yngri leikmenn

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu.

Íslenski boltinn