Íslenski boltinn Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 7.9.2014 12:57 Markalaust í Víkinni HK/Víkingur og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri umspilsleiknum um laust sæti í Pepsi-deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 6.9.2014 18:15 1. deild kvenna: Þróttur vann Fjölni Þróttur vann Fjölni í fyrri umspilsleik kvenna um laust sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili, 2-1. Íslenski boltinn 6.9.2014 15:59 1. deild karla: BÍ/Bolungarvík spilar í fyrstu deild að ári BÍ/Bolungarvík hefur tryggt sæti sitt í fyrstu deild að ári, en þeir tryggðu það með jafntefli gegn Víkingi úr Ólafsvík í dag. Tveir aðrir leikir voru í fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 6.9.2014 15:48 Sigurður Egill kallaður inn í U21 árs landsliðið Sigurður Egill Lárusson var kallaður inn í U21-árs landslið Íslands í dag fyrir leikinn gegn Frakklandi á mánudaginn en hann tekur sæti Jón Daða Böðvarssonar sem verður með A-landsliðinu í leiknum gegn Tyrklandi. Íslenski boltinn 5.9.2014 17:15 Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. Íslenski boltinn 5.9.2014 13:03 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.9.2014 12:54 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 5.9.2014 12:35 Stoðsendingaþrennur í tveimur leikjum í röð Atli Guðnason fylgdi eftir afreki liðsfélaga síns hjá FH, Ólafs Páls Snorrasonar, í leiknum á undan og lagði upp þrjú mörk í leik FH og Fjölnis á dögunum. Íslenski boltinn 5.9.2014 06:00 Jóhann Laxdal með slitið krossband Bakvörðurinn Jóhann Laxdal verður ekki meira með á tímabilinu en í ljós kom á dögunum að hann hefði slitið krossband í leik Stjörnunnar og Breiðabliks. Íslenski boltinn 4.9.2014 23:00 Jafnt á Ásvöllum Haukar og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni í kvöld í Hafnarfirðinum en bæði félög eru örugg með sæti sitt í 1. deildinni að ári eftir tap KV í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2014 19:45 Umfjöllun, myndir og viðtöl: KV - ÍA 0-2 | ÍA komið upp í Pepsi-deildina á ný ÍA tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni á ný með 2-0 sigri á KV á gervigrasinu í Laugardal í kvöld eftir eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 4.9.2014 15:38 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Leiknir - Þróttur 2-1 | Breiðhyltingar komnir í Pepsi-deildina Leiknir tryggði sér sæti í Pepsí deild karla á næstu leiktíð þegar liðið lagði Þrótt 2-1 í 1. deild karla í fótbolta á Leiknisvelli í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2014 15:33 Varamennirnir sitja í flugvélasætum í Laugardalnum Ný og þægileg sæti sett upp á varamannabekkjunum á Laugardalsvelli fyrir undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 4.9.2014 12:30 Útsendarar fylgjast með Aroni Elís í vikunni Víkingar með tilboð á borðinu frá Álasundi og fleiri lið fylgjast með honum þessa dagana. Íslenski boltinn 4.9.2014 09:30 Þarf að skoða yngri leikmenn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu. Íslenski boltinn 4.9.2014 06:00 Stjarnan steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum Stjarnan steig risastórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á Selfoss á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2014 21:05 Enn eitt tapið hjá ÍA | FH í fallsæti Þremur leikjum lauk rétt í þessu í Pepsi-deild kvenna en ekkert virðist geta komið í veg fyrir að ÍA leiki í 1. deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.9.2014 20:06 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 5-1 | Breiðablik á annað sætið víst Breiðablik vann auðveldan 5-1 sigur á Þór/KA í hálfgerðum úrslitaleik um annað sæti Pepsí deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Staðan í hálfleik var 3-0. Íslenski boltinn 3.9.2014 15:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Armenía 4-0 | Strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta vann öruggan 4-0 sigur á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik en strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik og keyrðu yfir gestina. Íslenski boltinn 3.9.2014 14:46 Freyr: Viljum byrja undirbúninginn fyrir EM 2017 Freyr Alexandersson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september. Íslenski boltinn 3.9.2014 14:29 Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. Íslenski boltinn 3.9.2014 13:34 Álasund vill kaupa Aron Elís Víkingum barst kauptilboð frá norska félaginu í morgun. Íslenski boltinn 3.9.2014 09:41 Jóhann Helgi verður ekki með Þór gegn FH Tveir KR-ingar úrskurðaðir í eins leiks bann í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2.9.2014 17:59 Reynir situr í settinu með hárkolluna sína og kallar menn hrotta Kjartan Henry Finnbogason er búinn að fá nóg af gagnrýni Reynis Leóssonar í Pepsi-mörkunum. Íslenski boltinn 2.9.2014 07:00 Sýnist ég verða á Skype fram í nóvember Kjartan Henry Finnbogason fær nýtt tækifæri í atvinnumennskunni en hann samdi við danskt félag. Íslenski boltinn 2.9.2014 06:00 Get jafnvel hætt sáttur ef við verðum Íslandsmeistarar Ólafur Karl Finsen hefur spilað vel með Stjörnunni í sumar, en hann var í stóru hlutverki þegar Garðabæjarliðið vann KR í Vesturbænum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 2.9.2014 00:01 Pepsi-mörkin | 18. þáttur Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og sérfræðingar þáttarins ræða 18. umferðina í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 1.9.2014 19:19 Fylkir vann Val og komst í þriðja sætið Valur áfram í sjötta sæti eftir tap í Árbænum. Íslenski boltinn 1.9.2014 17:44 Kjartan til Horsens Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir danska 1. deildarliðsins AC Horsens frá bikarmeisturum KR. Íslenski boltinn 1.9.2014 14:11 « ‹ ›
Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 7.9.2014 12:57
Markalaust í Víkinni HK/Víkingur og KR gerðu markalaust jafntefli í fyrri umspilsleiknum um laust sæti í Pepsi-deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 6.9.2014 18:15
1. deild kvenna: Þróttur vann Fjölni Þróttur vann Fjölni í fyrri umspilsleik kvenna um laust sæti í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili, 2-1. Íslenski boltinn 6.9.2014 15:59
1. deild karla: BÍ/Bolungarvík spilar í fyrstu deild að ári BÍ/Bolungarvík hefur tryggt sæti sitt í fyrstu deild að ári, en þeir tryggðu það með jafntefli gegn Víkingi úr Ólafsvík í dag. Tveir aðrir leikir voru í fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 6.9.2014 15:48
Sigurður Egill kallaður inn í U21 árs landsliðið Sigurður Egill Lárusson var kallaður inn í U21-árs landslið Íslands í dag fyrir leikinn gegn Frakklandi á mánudaginn en hann tekur sæti Jón Daða Böðvarssonar sem verður með A-landsliðinu í leiknum gegn Tyrklandi. Íslenski boltinn 5.9.2014 17:15
Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. Íslenski boltinn 5.9.2014 13:03
Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.9.2014 12:54
Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 5.9.2014 12:35
Stoðsendingaþrennur í tveimur leikjum í röð Atli Guðnason fylgdi eftir afreki liðsfélaga síns hjá FH, Ólafs Páls Snorrasonar, í leiknum á undan og lagði upp þrjú mörk í leik FH og Fjölnis á dögunum. Íslenski boltinn 5.9.2014 06:00
Jóhann Laxdal með slitið krossband Bakvörðurinn Jóhann Laxdal verður ekki meira með á tímabilinu en í ljós kom á dögunum að hann hefði slitið krossband í leik Stjörnunnar og Breiðabliks. Íslenski boltinn 4.9.2014 23:00
Jafnt á Ásvöllum Haukar og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 1. deildinni í kvöld í Hafnarfirðinum en bæði félög eru örugg með sæti sitt í 1. deildinni að ári eftir tap KV í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2014 19:45
Umfjöllun, myndir og viðtöl: KV - ÍA 0-2 | ÍA komið upp í Pepsi-deildina á ný ÍA tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni á ný með 2-0 sigri á KV á gervigrasinu í Laugardal í kvöld eftir eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 4.9.2014 15:38
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Leiknir - Þróttur 2-1 | Breiðhyltingar komnir í Pepsi-deildina Leiknir tryggði sér sæti í Pepsí deild karla á næstu leiktíð þegar liðið lagði Þrótt 2-1 í 1. deild karla í fótbolta á Leiknisvelli í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2014 15:33
Varamennirnir sitja í flugvélasætum í Laugardalnum Ný og þægileg sæti sett upp á varamannabekkjunum á Laugardalsvelli fyrir undankeppni EM 2016. Íslenski boltinn 4.9.2014 12:30
Útsendarar fylgjast með Aroni Elís í vikunni Víkingar með tilboð á borðinu frá Álasundi og fleiri lið fylgjast með honum þessa dagana. Íslenski boltinn 4.9.2014 09:30
Þarf að skoða yngri leikmenn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er byrjaður undirbúa undankeppni EM 2017. Þrjár þaulreyndar landsliðskonur voru ekki valdar í íslenska hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu. Íslenski boltinn 4.9.2014 06:00
Stjarnan steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum Stjarnan steig risastórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-1 sigri á Selfoss á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2014 21:05
Enn eitt tapið hjá ÍA | FH í fallsæti Þremur leikjum lauk rétt í þessu í Pepsi-deild kvenna en ekkert virðist geta komið í veg fyrir að ÍA leiki í 1. deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.9.2014 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 5-1 | Breiðablik á annað sætið víst Breiðablik vann auðveldan 5-1 sigur á Þór/KA í hálfgerðum úrslitaleik um annað sæti Pepsí deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Staðan í hálfleik var 3-0. Íslenski boltinn 3.9.2014 15:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Armenía 4-0 | Strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta vann öruggan 4-0 sigur á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik en strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik og keyrðu yfir gestina. Íslenski boltinn 3.9.2014 14:46
Freyr: Viljum byrja undirbúninginn fyrir EM 2017 Freyr Alexandersson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Ísrael og Serbíu 13. og 17. september. Íslenski boltinn 3.9.2014 14:29
Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Engin Katrín Ómarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir né Ólína G. Viðarsdóttir í landsliðshópnum sem mætir Serbíu og Ísreal. Íslenski boltinn 3.9.2014 13:34
Álasund vill kaupa Aron Elís Víkingum barst kauptilboð frá norska félaginu í morgun. Íslenski boltinn 3.9.2014 09:41
Jóhann Helgi verður ekki með Þór gegn FH Tveir KR-ingar úrskurðaðir í eins leiks bann í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 2.9.2014 17:59
Reynir situr í settinu með hárkolluna sína og kallar menn hrotta Kjartan Henry Finnbogason er búinn að fá nóg af gagnrýni Reynis Leóssonar í Pepsi-mörkunum. Íslenski boltinn 2.9.2014 07:00
Sýnist ég verða á Skype fram í nóvember Kjartan Henry Finnbogason fær nýtt tækifæri í atvinnumennskunni en hann samdi við danskt félag. Íslenski boltinn 2.9.2014 06:00
Get jafnvel hætt sáttur ef við verðum Íslandsmeistarar Ólafur Karl Finsen hefur spilað vel með Stjörnunni í sumar, en hann var í stóru hlutverki þegar Garðabæjarliðið vann KR í Vesturbænum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 2.9.2014 00:01
Pepsi-mörkin | 18. þáttur Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og sérfræðingar þáttarins ræða 18. umferðina í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 1.9.2014 19:19
Fylkir vann Val og komst í þriðja sætið Valur áfram í sjötta sæti eftir tap í Árbænum. Íslenski boltinn 1.9.2014 17:44
Kjartan til Horsens Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir danska 1. deildarliðsins AC Horsens frá bikarmeisturum KR. Íslenski boltinn 1.9.2014 14:11