Handbolti Heimir grillar ofan í áhorfendur í Krikanum í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Kaplakrika í kvöld þegar nágrannaliðin FH og Haukar mætast í N1-deild karla í handbolta. Handbolti 8.2.2010 15:00 Rhein-Neckar Löwen áfram í bikarnum Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir að hafa lagt Göppingen á útivelli. Leikurinn endaði 29-33. Handbolti 7.2.2010 18:46 Róbert fór á kostum í stórsigri Gummersbach á Kiel Línumaðurinn Róbert Gunnarsson átti sannkallaðan stórleik þegar Gummersbach vann 35-28 sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Kiel í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag en staðan í hálfleik var 21-12. Handbolti 7.2.2010 16:42 N1-deild kvenna: Valsstúlkur enn taplausar á toppi deildarinnar Valur vann góðan 27-22 sigur gegn Haukum í toppbaráttu N1-deildar kvenna í handbolta að Hlíðarenda en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Handbolti 6.2.2010 17:59 Wilbek: Þeir myndu hlæja að þessu á Íslandi Landsliðsþjálfarinn Ulrik Wilbek hjá Dönum lætur sér fátt um finnast um ásakanir forráðamanna þýska félagsins Flensburgar um að hann hafi neytt línumanninn Michael Knudsen til að spila meiddann á EM í Austurríki. Handbolti 5.2.2010 13:30 Umfjöllun: Betur heima setið en af stað farið Handboltalið Akureyrar hefði betur sparað sér peninginn í kvöld og verið heima hjá sér að horfa á Hildu Jönu flytja fréttir á N4 en að mæta í Krikann til þess að spila handbolta við FH-inga. Handbolti 4.2.2010 22:33 Pálmar: Akureyri spilar hundleiðinlegan handbolta „Þeir skutu illa á mig og þá komst ég í gang og var að halda mér," sagði Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson sem átti stórleik í marki FH í kvöld gegn Akureyri en hann varði 24 skot í leiknum. Handbolti 4.2.2010 22:24 Rúnar: Erfitt að spila lélegri handboltaleik en þetta Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var ekkert sérstaklega kátur með frammistöðu sinna manna í kvöld enda gat Akureyrarliðið nákvæmlega ekki neitt í leiknum. Handbolti 4.2.2010 22:17 Ólafur: Nýttum fríið betur en þeir Bronsmaðurinn Ólafur Guðmundsson var í strangri gæslu hjá Akureyringum í kvöld en náði þó að skora fimm mörk og öll úr hröðum upphlaupum er Akureyringar náðu ekki að taka hann úr umferð. Handbolti 4.2.2010 22:08 N1-deild karla: Úrslit og markaskorarar kvöldsins Haukar sitja sem fyrr á toppi N1-deildar karla eftir fimm marka sigur á botnliði Fram, 30-25. Handbolti 4.2.2010 21:50 N1-deild karla: FH valtaði yfir Akureyri Leikur FH og Akureyrar í Kaplakrika í kvöld var leikur kattarins að músinni. Andlausir Akureyringar áttu aldrei neitt í heimamenn og máttu þakka fyrir að tapa aðeins með átta marka mun, 33-25. Handbolti 4.2.2010 20:19 Ásgeir Örn samdi við Faaborg HK í Danmörku Landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að fá nýja vinnu en hann samdi í dag við danska B-deildarliðið Faaborg HK. Handbolti 4.2.2010 16:57 Bæði Grótta og Valur með nýja leikmenn í kvöld Grótta og Valur munu bæði tefla fram nýjum leikmönnum þegar liðin mætast í N1 deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Heimamenn í Gróttu hafa fengið til sín hornamanninn Heiðar Þór Aðalsteinsson en Valsmenn fengu hornamanninn Jón Björgvin Pétursson. Handbolti 4.2.2010 16:30 Bónuskvittunin dugar sem frímiði á toppleik FH og Akureyrar í kvöld FH-ingar taka á móti Akureyringum í N1 deild karla í handbolta en deildin fer þá af stað á ný eftir Evrópumótið í Austurríki. Liðin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar og því má búast við hörkuleik í Kaplakrika klukkan 18.30 í kvöld. Handbolti 4.2.2010 13:15 Viggó ráðinn sem þjálfari ÍR Samkvæmt fréttavef RÚV er ÍR búið að ráða Viggó Sigurðsson sem þjálfara karlaliðs félagsins í handbolta. Viggó var rekinn frá N1-deildarliði Fram í nóvember en ÍR er sem stendur í 5. sæti 1. deildar. Handbolti 3.2.2010 12:00 N1-deild kvenna: Úrslit og markaskorarar Valsstúlkur eru sem fyrr á toppi N1-deildar kvenna en Valsstúlkur unnu auðveldan sigur á KA/Þór fyrir norðan í kvöld. Valur hefur ekki enn tapað leik í deildinni. Handbolti 2.2.2010 22:15 Leikið í N1-deild kvenna í kvöld Fjórir leikir fara fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld en toppbaráttulið Fram situr hjá að þessu sinni. Topplið Vals ferðast til Akureyrar og mætir KA/Þór en Valsstúlkur eru enn taplausar eftir fimmtán leiki í deildinni til þessa og hafa unnið þrettán og gert tvö jafntefli. Handbolti 2.2.2010 13:15 Strákarnir fagna bronsinu með stæl - Myndasyrpa Íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri á Evrópumóti frá upphafi þegar liðið tryggði sér þriðja sæti á EM í Austurríki í dag. Handbolti 31.1.2010 22:45 Róbert bætti fimmtán ára markamet Geirs Sveinssonar Róbert Gunnarsson bætti fimmtán ára markamet Geir Sveinssonar þegar hann skoraði 6 mörk úr 6 skotum á móti Póllandi í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2010 22:30 Björgvin: Kemst í vana að vinna verðlaun Björgvin Páll Gústavsson hefur tekið þátt í tveimur stórmótum með íslenska landsliðinu og tvisvar unnið til verðlauna. Í dag var það brons á Evrópumeistaramótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2010 20:45 Snorri: Besti hálfleikur okkar í keppninni Snorri Steinn Guðjónsson sagði að fyrri hálfleikur Íslands gegn Póllandi á EM í handbolta í dag hafi verið líklega sá besti hjá Íslandi í keppninni. Handbolti 31.1.2010 20:15 Róbert: Þetta var fyrir Gunna Róbert Gunnarsson tileinkaði eins og allir aðrir landsliðsmenn Gunnari Magnússyni og hans fjölskyldu bronsverðlaunin sem Ísland vann á EM í handbolta í dag. Handbolti 31.1.2010 18:15 Frakkar Evrópumeistarar eftir fjögurra marka sigur á Króötum Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með 25-21 sigri á Króötum í úrslitaleik Evrópumótsins í Vín. Þetta er í annað skiptið sem Frakkar verða Evrópumeistarar en þeir unnu einnig á Evrópumótinu í Sviss árið 2006. Handbolti 31.1.2010 17:54 Lið Guðmundar eiga þrjú af fjórum bestu stórmótum Íslands Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur náð frábærum árangri með handboltalandsliðið en Ísland hefur unnið verðlaun á tveimur síðustu stórmótum sínum undir hans stjórn. Íslensku strákarnir unnu brons á EM í dag en þetta eru fyrstu verðlaun Íslands á Evrópumóti í handbolta frá upphafi. Handbolti 31.1.2010 17:05 Hreiðar: Þetta var fallegt Hreiðar Guðmundsson er ein af hetjum dagsins í íslenska landsliðinu. Hann kom inn á í síðari hálfleik gegn Póllandi í dag og varði nokkur afar mikilvæg skot þegar mest á reyndi. Handbolti 31.1.2010 15:59 Ólafur ætlar að spila áfram með landsliðinu Ólafur Stefánsson er ekki hættur að spila með íslenska landsliðinu og mun áfram gefa kost á sér á meðan hann er í landsliðinu. Handbolti 31.1.2010 15:58 Guðmundur: Afskaplega stoltir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sagðist vera afskaplega stoltur af þeim árangri sem íslenska landsliðið náði á EM í handbolta sem lauk í dag. Handbolti 31.1.2010 15:57 Ólafur Stefánsson í úrvalsliði EM Ólafur Stefánsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta sem lýkur í dag með úrslitaleik Króatíu og Frakklands. Hann er eini Íslendingurinn sem er í úrvalsliðinu. Handbolti 31.1.2010 15:15 Pólverjar hafa ekki heldur unnið verðlaun á Evrópumóti Pólverjar hafa ekki unnið til verðlaun á Evrópumóti í handbolta ekki frekar en Íslendingar en þjóðirnar mætast klukkan 14.00 í leik um 3. sætið á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2010 13:30 Ísland vann Pólland og tryggði sér bronsið á EM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Póllandi, 29-26, í leiknum um þriðja sætið á EM í Austurríki og tryggði sér sín fyrstu bronsverðlaun frá upphafi á stómóti. Handbolti 31.1.2010 13:00 « ‹ ›
Heimir grillar ofan í áhorfendur í Krikanum í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Kaplakrika í kvöld þegar nágrannaliðin FH og Haukar mætast í N1-deild karla í handbolta. Handbolti 8.2.2010 15:00
Rhein-Neckar Löwen áfram í bikarnum Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir að hafa lagt Göppingen á útivelli. Leikurinn endaði 29-33. Handbolti 7.2.2010 18:46
Róbert fór á kostum í stórsigri Gummersbach á Kiel Línumaðurinn Róbert Gunnarsson átti sannkallaðan stórleik þegar Gummersbach vann 35-28 sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Kiel í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag en staðan í hálfleik var 21-12. Handbolti 7.2.2010 16:42
N1-deild kvenna: Valsstúlkur enn taplausar á toppi deildarinnar Valur vann góðan 27-22 sigur gegn Haukum í toppbaráttu N1-deildar kvenna í handbolta að Hlíðarenda en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Handbolti 6.2.2010 17:59
Wilbek: Þeir myndu hlæja að þessu á Íslandi Landsliðsþjálfarinn Ulrik Wilbek hjá Dönum lætur sér fátt um finnast um ásakanir forráðamanna þýska félagsins Flensburgar um að hann hafi neytt línumanninn Michael Knudsen til að spila meiddann á EM í Austurríki. Handbolti 5.2.2010 13:30
Umfjöllun: Betur heima setið en af stað farið Handboltalið Akureyrar hefði betur sparað sér peninginn í kvöld og verið heima hjá sér að horfa á Hildu Jönu flytja fréttir á N4 en að mæta í Krikann til þess að spila handbolta við FH-inga. Handbolti 4.2.2010 22:33
Pálmar: Akureyri spilar hundleiðinlegan handbolta „Þeir skutu illa á mig og þá komst ég í gang og var að halda mér," sagði Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson sem átti stórleik í marki FH í kvöld gegn Akureyri en hann varði 24 skot í leiknum. Handbolti 4.2.2010 22:24
Rúnar: Erfitt að spila lélegri handboltaleik en þetta Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var ekkert sérstaklega kátur með frammistöðu sinna manna í kvöld enda gat Akureyrarliðið nákvæmlega ekki neitt í leiknum. Handbolti 4.2.2010 22:17
Ólafur: Nýttum fríið betur en þeir Bronsmaðurinn Ólafur Guðmundsson var í strangri gæslu hjá Akureyringum í kvöld en náði þó að skora fimm mörk og öll úr hröðum upphlaupum er Akureyringar náðu ekki að taka hann úr umferð. Handbolti 4.2.2010 22:08
N1-deild karla: Úrslit og markaskorarar kvöldsins Haukar sitja sem fyrr á toppi N1-deildar karla eftir fimm marka sigur á botnliði Fram, 30-25. Handbolti 4.2.2010 21:50
N1-deild karla: FH valtaði yfir Akureyri Leikur FH og Akureyrar í Kaplakrika í kvöld var leikur kattarins að músinni. Andlausir Akureyringar áttu aldrei neitt í heimamenn og máttu þakka fyrir að tapa aðeins með átta marka mun, 33-25. Handbolti 4.2.2010 20:19
Ásgeir Örn samdi við Faaborg HK í Danmörku Landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að fá nýja vinnu en hann samdi í dag við danska B-deildarliðið Faaborg HK. Handbolti 4.2.2010 16:57
Bæði Grótta og Valur með nýja leikmenn í kvöld Grótta og Valur munu bæði tefla fram nýjum leikmönnum þegar liðin mætast í N1 deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Heimamenn í Gróttu hafa fengið til sín hornamanninn Heiðar Þór Aðalsteinsson en Valsmenn fengu hornamanninn Jón Björgvin Pétursson. Handbolti 4.2.2010 16:30
Bónuskvittunin dugar sem frímiði á toppleik FH og Akureyrar í kvöld FH-ingar taka á móti Akureyringum í N1 deild karla í handbolta en deildin fer þá af stað á ný eftir Evrópumótið í Austurríki. Liðin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar og því má búast við hörkuleik í Kaplakrika klukkan 18.30 í kvöld. Handbolti 4.2.2010 13:15
Viggó ráðinn sem þjálfari ÍR Samkvæmt fréttavef RÚV er ÍR búið að ráða Viggó Sigurðsson sem þjálfara karlaliðs félagsins í handbolta. Viggó var rekinn frá N1-deildarliði Fram í nóvember en ÍR er sem stendur í 5. sæti 1. deildar. Handbolti 3.2.2010 12:00
N1-deild kvenna: Úrslit og markaskorarar Valsstúlkur eru sem fyrr á toppi N1-deildar kvenna en Valsstúlkur unnu auðveldan sigur á KA/Þór fyrir norðan í kvöld. Valur hefur ekki enn tapað leik í deildinni. Handbolti 2.2.2010 22:15
Leikið í N1-deild kvenna í kvöld Fjórir leikir fara fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld en toppbaráttulið Fram situr hjá að þessu sinni. Topplið Vals ferðast til Akureyrar og mætir KA/Þór en Valsstúlkur eru enn taplausar eftir fimmtán leiki í deildinni til þessa og hafa unnið þrettán og gert tvö jafntefli. Handbolti 2.2.2010 13:15
Strákarnir fagna bronsinu með stæl - Myndasyrpa Íslenska handboltalandsliðið náði sínum besta árangri á Evrópumóti frá upphafi þegar liðið tryggði sér þriðja sæti á EM í Austurríki í dag. Handbolti 31.1.2010 22:45
Róbert bætti fimmtán ára markamet Geirs Sveinssonar Róbert Gunnarsson bætti fimmtán ára markamet Geir Sveinssonar þegar hann skoraði 6 mörk úr 6 skotum á móti Póllandi í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2010 22:30
Björgvin: Kemst í vana að vinna verðlaun Björgvin Páll Gústavsson hefur tekið þátt í tveimur stórmótum með íslenska landsliðinu og tvisvar unnið til verðlauna. Í dag var það brons á Evrópumeistaramótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2010 20:45
Snorri: Besti hálfleikur okkar í keppninni Snorri Steinn Guðjónsson sagði að fyrri hálfleikur Íslands gegn Póllandi á EM í handbolta í dag hafi verið líklega sá besti hjá Íslandi í keppninni. Handbolti 31.1.2010 20:15
Róbert: Þetta var fyrir Gunna Róbert Gunnarsson tileinkaði eins og allir aðrir landsliðsmenn Gunnari Magnússyni og hans fjölskyldu bronsverðlaunin sem Ísland vann á EM í handbolta í dag. Handbolti 31.1.2010 18:15
Frakkar Evrópumeistarar eftir fjögurra marka sigur á Króötum Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með 25-21 sigri á Króötum í úrslitaleik Evrópumótsins í Vín. Þetta er í annað skiptið sem Frakkar verða Evrópumeistarar en þeir unnu einnig á Evrópumótinu í Sviss árið 2006. Handbolti 31.1.2010 17:54
Lið Guðmundar eiga þrjú af fjórum bestu stórmótum Íslands Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur náð frábærum árangri með handboltalandsliðið en Ísland hefur unnið verðlaun á tveimur síðustu stórmótum sínum undir hans stjórn. Íslensku strákarnir unnu brons á EM í dag en þetta eru fyrstu verðlaun Íslands á Evrópumóti í handbolta frá upphafi. Handbolti 31.1.2010 17:05
Hreiðar: Þetta var fallegt Hreiðar Guðmundsson er ein af hetjum dagsins í íslenska landsliðinu. Hann kom inn á í síðari hálfleik gegn Póllandi í dag og varði nokkur afar mikilvæg skot þegar mest á reyndi. Handbolti 31.1.2010 15:59
Ólafur ætlar að spila áfram með landsliðinu Ólafur Stefánsson er ekki hættur að spila með íslenska landsliðinu og mun áfram gefa kost á sér á meðan hann er í landsliðinu. Handbolti 31.1.2010 15:58
Guðmundur: Afskaplega stoltir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sagðist vera afskaplega stoltur af þeim árangri sem íslenska landsliðið náði á EM í handbolta sem lauk í dag. Handbolti 31.1.2010 15:57
Ólafur Stefánsson í úrvalsliði EM Ólafur Stefánsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta sem lýkur í dag með úrslitaleik Króatíu og Frakklands. Hann er eini Íslendingurinn sem er í úrvalsliðinu. Handbolti 31.1.2010 15:15
Pólverjar hafa ekki heldur unnið verðlaun á Evrópumóti Pólverjar hafa ekki unnið til verðlaun á Evrópumóti í handbolta ekki frekar en Íslendingar en þjóðirnar mætast klukkan 14.00 í leik um 3. sætið á Evrópumótinu í Austurríki. Handbolti 31.1.2010 13:30
Ísland vann Pólland og tryggði sér bronsið á EM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Póllandi, 29-26, í leiknum um þriðja sætið á EM í Austurríki og tryggði sér sín fyrstu bronsverðlaun frá upphafi á stómóti. Handbolti 31.1.2010 13:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti