Handbolti

Danir og Þjóðverjar halda HM

Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins ákvað á fundi sínum í morgun að heimsmeistaramótið árið 2019 færi fram í Danmörku og Þýskalandi.

Handbolti

Svekkjandi tap hjá Degi Sigurðssyni

Hans Lindberg tryggði Hamburg 33-32 sigur á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin með marki úr vítakasti þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik liðanna í þýska handboltanum í dag.

Handbolti

Guðjón Valur öflugur í sigri Kiel

Kiel er aftur komið með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan sigur á Göppingen 35-31 á útivelli í dag. Guðjón Valur Sigurðsson fór mikinn í leiknum en Aron Pálmarsson var ekki með vegna meiðsla.

Handbolti

Snorri Steinn markahæstur í jafntefli GOG

Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í GOG Håndbold gerðu í kvöld 27-27 jafntefli á móti Team Tvis Holstebro á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en GOG hafði einmitt betur í bikarleik liðanna fyrr í vikunni.

Handbolti

Kiel hefur áhuga á Landin

Það gekk ekki hjá Alfreð Gíslasyni, þjálfara Kiel, að fá Uwe Gensheimer frá Rhein-Neckar Löwen en hann er ekki hættur að reyna að kroppa í lið Löwen.

Handbolti

Haukarnir á toppinn eftir stórsigur fyrir norðan

Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld.

Handbolti

Danir og Þjóðverjar vilja halda saman HM í handbolta 2019

Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta og verðandi íþróttastjóri danska handboltasambandsins, hefur mikla trú á því að HM í handbolta eftir rúm fimm ár geti orðið flottasta keppni sögunnar fari svo að Danir og Þjóðverjar fái að halda keppnina saman.

Handbolti