Handbolti Tuttugu boðið til Katar | Einar "Riffill" fer með Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið. Handbolti 6.1.2015 10:45 Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. Handbolti 5.1.2015 22:15 Alexander: Ég varð reiður í dag "Ég er ágætur. Ég fékk nokkra daga í frí eftir erfiða fjóra mánuði í Þýskalandi. Ég er í góðu standi,“ sagði Alexander Petersson sem átti aftur góðan leik gegn Þýskalandi í kvöld þó gamlir axlardraugar hafi gert vart við sig í kvöld. Handbolti 5.1.2015 22:00 Sigurbergur: Var afslappaðari í kvöld "Mér leið betur í dag en í gær. Það þurfti einn leik til að hrista úr sér jólin og áramótin,“ sagði Sigurbergur Sveinsson sem átti góðan leik fyrir Ísland í kvöld. Handbolti 5.1.2015 21:45 Bjarki Már: Mátti búast við vörninni sterkri "Það er mikill léttir að hafa unnið hérna þó þetta skipti í rauninni engu máli. Það er alltaf gaman að vinna,“ sagði Bjarki Már Gunnarsson sem lék allan leikinn í vörn íslenska liðsins. Handbolti 5.1.2015 21:45 Dramatískur sigur Dana gegn Svíum Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu til sigurs í Malmö. Handbolti 5.1.2015 19:59 Sterbik líklega ekki með Spánverjum Áfall fyrir spænska landsliðið sem á titil að verja á HM í Katar. Handbolti 5.1.2015 17:30 Birna skoraði eitt mark í sigri Sävehof Toppliðið lenti í basli gegn liðinu í áttunda sæti á útivelli. Handbolti 5.1.2015 16:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. Handbolti 5.1.2015 11:52 Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni. Handbolti 5.1.2015 08:00 Aron: Greinilegar framfarir Landsliðsþjálfarinn ánægður með sigurinn á Þýskalandi og frammistöðu leikmanna Íslands. Handbolti 5.1.2015 00:00 Dagur: Sjáum til á morgun þegar leikurinn verður jafnari "Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. Handbolti 4.1.2015 19:09 Aron: Vorum of fljótir að hengja haus "Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:58 Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax "Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:42 Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað "Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:27 Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið "Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:20 Landsliðsmaður Dana nefbrotnaði á æfingu hjá Guðmundi Guðmundur Guðmundsson undirbýr nú danska handboltalandsliðið fyrir Heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar næstkomandi en danska liðið er eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu í ár. Handbolti 4.1.2015 14:15 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. Handbolti 4.1.2015 00:01 Eitt íslenskt mark í danska boltanum Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark í sigri Randers. Handbolti 3.1.2015 17:47 Sunna öflug í sigri Sunna Jónsdóttir skoraði fimm mörk í sigri BK Heid. Handbolti 3.1.2015 15:29 Góður árangur að komast í átta liða úrslit Undirbúningur Dags Sigurðssonar fyrir sitt fyrsta stórmót sem landsliðsþjálfari Þýskalands fer almennilega af stað í Laugardalshöllinni annað kvöld. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hefur háleit markmið fyrir sitt lið. Handbolti 3.1.2015 09:00 Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Landsliðsþjálfarinn vongóður um þátttöku hans á HM. Handbolti 3.1.2015 08:00 Dagur í viðtali við Gaupa: Spenntur að sjá íslenska liðið Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á 365, hitti Dag Sigurðsson, þjálfara þýska handboltalandsliðsins, á blaðamannafundi í dag en á fundinum var farið yfir tvo æfingaleiki Íslands og Þýskalands sem verða á sunnudag og mánudag. Handbolti 2.1.2015 15:34 Ivano Balic leggur skóna á hilluna í vor Ivano Balic, leikstjórnandi króatíska landsliðsins til margra ára og fyrrum besti handboltamaður heims, hefur nú gefið það út að hann ætli að setja handboltaskóna sína upp í hillu eftir tímabilið. Handbolti 2.1.2015 15:15 Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. Handbolti 2.1.2015 13:00 Tandri Már: Stór nöfn í landsliðinu og erfitt að komast í hópinn Tandri Már Konráðsson viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að vera valinn í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Hann hefur bætt sig mikið í Svíþjóð. Handbolti 2.1.2015 07:00 Von á frekari fregnum af málum Arons í dag Óvíst er hversu mikinn þátt Aron Pálmarsson getur tekið í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar en Aron er með brákað kinnbein eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Handbolti 2.1.2015 06:30 Leikmenn Vals björguðu mannslífi á æfingu Fyrrum þjálfari Vals rifjar upp mikla hetjudyggð sem leikmenn hans drýgðu á árinu. Handbolti 1.1.2015 11:36 Einar Ingi bikarmeistari Mosfellingurinn bikarmeistari með liði sínu Arendal í Noregi. Handbolti 31.12.2014 13:00 Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. Handbolti 31.12.2014 08:00 « ‹ ›
Tuttugu boðið til Katar | Einar "Riffill" fer með Handknattleikssamband Íslands fékk það einstaka tækifæri frá mótshöldurum á HM í Katar að senda 20 stuðningsmenn frítt á mótið. Það er allt í boði heimamanna - flug, gisting og miðar á mótið. Handbolti 6.1.2015 10:45
Aron eykur við sig á æfingu á morgun Landsliðsþjálfarinn segir að það sé bara einn dagur tekinn fyrir í einu í tilfelli Arons Pálmarssonar. Handbolti 5.1.2015 22:15
Alexander: Ég varð reiður í dag "Ég er ágætur. Ég fékk nokkra daga í frí eftir erfiða fjóra mánuði í Þýskalandi. Ég er í góðu standi,“ sagði Alexander Petersson sem átti aftur góðan leik gegn Þýskalandi í kvöld þó gamlir axlardraugar hafi gert vart við sig í kvöld. Handbolti 5.1.2015 22:00
Sigurbergur: Var afslappaðari í kvöld "Mér leið betur í dag en í gær. Það þurfti einn leik til að hrista úr sér jólin og áramótin,“ sagði Sigurbergur Sveinsson sem átti góðan leik fyrir Ísland í kvöld. Handbolti 5.1.2015 21:45
Bjarki Már: Mátti búast við vörninni sterkri "Það er mikill léttir að hafa unnið hérna þó þetta skipti í rauninni engu máli. Það er alltaf gaman að vinna,“ sagði Bjarki Már Gunnarsson sem lék allan leikinn í vörn íslenska liðsins. Handbolti 5.1.2015 21:45
Dramatískur sigur Dana gegn Svíum Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu til sigurs í Malmö. Handbolti 5.1.2015 19:59
Sterbik líklega ekki með Spánverjum Áfall fyrir spænska landsliðið sem á titil að verja á HM í Katar. Handbolti 5.1.2015 17:30
Birna skoraði eitt mark í sigri Sävehof Toppliðið lenti í basli gegn liðinu í áttunda sæti á útivelli. Handbolti 5.1.2015 16:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. Handbolti 5.1.2015 11:52
Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni. Handbolti 5.1.2015 08:00
Aron: Greinilegar framfarir Landsliðsþjálfarinn ánægður með sigurinn á Þýskalandi og frammistöðu leikmanna Íslands. Handbolti 5.1.2015 00:00
Dagur: Sjáum til á morgun þegar leikurinn verður jafnari "Ég held að frá og með miðjum fyrri hálfleik var þetta orðið ágætlega gott í vörninni,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Þýskalands eftir sigurinn á Íslandi í dag. Handbolti 4.1.2015 19:09
Aron: Vorum of fljótir að hengja haus "Fyrst of fremst er það sóknarleikurinn sem bregst í dag. Við gerum of mikið af feilum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:58
Snorri Steinn: Ætlum ekki að grafa þetta strax "Það var fínn dampur í þessu. Við skoruðum bara ekki úr skotunum. Þeir duttu niður í 6/0, mjög aftarlega og það kom ekki mikið út úr okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:42
Björgvin: Fínn leikur þó úrslitin segi annað "Þetta fór vel af stað og fyrri hálfleikurinn var mjög góður að flestu leyti. Svo dettur botninn úr þessu,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson markvörður Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:27
Guðjón Valur: Hefur engin áhrif á framhaldið "Við gerum allt of mikið af tæknifeilum og náum ekki að brjóta þeirra vörn upp. Þess vegna töpum við þessum leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir tapið gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 4.1.2015 18:20
Landsliðsmaður Dana nefbrotnaði á æfingu hjá Guðmundi Guðmundur Guðmundsson undirbýr nú danska handboltalandsliðið fyrir Heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar næstkomandi en danska liðið er eitt af þeim sigurstranglegustu á mótinu í ár. Handbolti 4.1.2015 14:15
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. Handbolti 4.1.2015 00:01
Eitt íslenskt mark í danska boltanum Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark í sigri Randers. Handbolti 3.1.2015 17:47
Góður árangur að komast í átta liða úrslit Undirbúningur Dags Sigurðssonar fyrir sitt fyrsta stórmót sem landsliðsþjálfari Þýskalands fer almennilega af stað í Laugardalshöllinni annað kvöld. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hefur háleit markmið fyrir sitt lið. Handbolti 3.1.2015 09:00
Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Landsliðsþjálfarinn vongóður um þátttöku hans á HM. Handbolti 3.1.2015 08:00
Dagur í viðtali við Gaupa: Spenntur að sjá íslenska liðið Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á 365, hitti Dag Sigurðsson, þjálfara þýska handboltalandsliðsins, á blaðamannafundi í dag en á fundinum var farið yfir tvo æfingaleiki Íslands og Þýskalands sem verða á sunnudag og mánudag. Handbolti 2.1.2015 15:34
Ivano Balic leggur skóna á hilluna í vor Ivano Balic, leikstjórnandi króatíska landsliðsins til margra ára og fyrrum besti handboltamaður heims, hefur nú gefið það út að hann ætli að setja handboltaskóna sína upp í hillu eftir tímabilið. Handbolti 2.1.2015 15:15
Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. Handbolti 2.1.2015 13:00
Tandri Már: Stór nöfn í landsliðinu og erfitt að komast í hópinn Tandri Már Konráðsson viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að vera valinn í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Hann hefur bætt sig mikið í Svíþjóð. Handbolti 2.1.2015 07:00
Von á frekari fregnum af málum Arons í dag Óvíst er hversu mikinn þátt Aron Pálmarsson getur tekið í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar en Aron er með brákað kinnbein eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Handbolti 2.1.2015 06:30
Leikmenn Vals björguðu mannslífi á æfingu Fyrrum þjálfari Vals rifjar upp mikla hetjudyggð sem leikmenn hans drýgðu á árinu. Handbolti 1.1.2015 11:36
Einar Ingi bikarmeistari Mosfellingurinn bikarmeistari með liði sínu Arendal í Noregi. Handbolti 31.12.2014 13:00
Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. Handbolti 31.12.2014 08:00