Handbolti

Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar

Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar.

Handbolti

Verð betri móðir ef ég get fengið útrás

Kristín Guðmundsdóttir er að verða 37 ára og á þrjú lítil börn. Konur í hennar stöðu eiga flestar nóg með að reka heimilið en Kristín mætti í Safamýrina á þriðjudagskvöldið og skaut topplið Fram hreinlega í kaf.

Handbolti

Getum verið stoltir af spilamennskunni

Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær.

Handbolti

Mikkel: Verður andvökunótt

Mikkel Hansen dró danska vagninn í kvöld. Hann skoraði 6 mörk og þurfti til þess 11 marktilraunir, var tvisvar rekinn útaf. Hansen átti að auki fjölmargar stoðsendingar.

Handbolti

Guðmundur: Sorglegur endir

Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24.

Handbolti

Brand og Baur lofa Dag í hástert

"Hver einasta ákvörðun sem hann hefur tekið hefur reynst rétt og gengið upp.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins fær allstaðar mikið hrós.

Handbolti