Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 28. janúar 2015 18:03 Leikmenn Þýskalands eftir leikinn í kvöld. Vísir/Eva Björk Leikmenn þýska landsliðsins voru niðurlútir og stuttorðir þegar þeir ræddu við fjölmiðla eftir tapið gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. „Það er erfitt að segja hvað fór úrskeðis svo stuttu eftir leikinn. Þetta var erfitt og því miður gekk ekki margt upp hjá okkur í kvöld,“ sagði Patrick Wiencek. „En lífið heldur áfram.“ Mimi Kraus sagði einnig að lífið haldi áfram þrátt fyrir tapið og að nú þurfi að einbeita sér að næsta leik, því hann skiptir máli. „Nú förum við inn í klefa og greinum leikinn stuttlega. Við verðum að horfa fram á veginn. Við vitum að næstu leikir okkar skipta gríðarlega miklu máli upp á okkar þátttökurétt á Ólympíuleikum að gera og við þurfum því að vera með hausinn í lagi.“Sjá einnig: Dagur: Vorum að elta allan leikinn Kraus segir að það hafi verið erfitt að byrja leikinn jafn illa og þeir þýsku gerðu í kvöld. „Við vorum að elta allan leikinn, náðum aldrei að jafna stöðuna og koma okkur almennilega inn í leikinn.“ „Fyrri hálfleikur var ekki góður og það varð okkur að falli í dag. Það var ótrúlegt að sjá hversu illa við byrjuðum og það var ekki auðvelt að ætla að koma til baka eftir að hafa lent sex mörkum undir þegar stemningin í höllinni var eins og hún var.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira
Leikmenn þýska landsliðsins voru niðurlútir og stuttorðir þegar þeir ræddu við fjölmiðla eftir tapið gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. „Það er erfitt að segja hvað fór úrskeðis svo stuttu eftir leikinn. Þetta var erfitt og því miður gekk ekki margt upp hjá okkur í kvöld,“ sagði Patrick Wiencek. „En lífið heldur áfram.“ Mimi Kraus sagði einnig að lífið haldi áfram þrátt fyrir tapið og að nú þurfi að einbeita sér að næsta leik, því hann skiptir máli. „Nú förum við inn í klefa og greinum leikinn stuttlega. Við verðum að horfa fram á veginn. Við vitum að næstu leikir okkar skipta gríðarlega miklu máli upp á okkar þátttökurétt á Ólympíuleikum að gera og við þurfum því að vera með hausinn í lagi.“Sjá einnig: Dagur: Vorum að elta allan leikinn Kraus segir að það hafi verið erfitt að byrja leikinn jafn illa og þeir þýsku gerðu í kvöld. „Við vorum að elta allan leikinn, náðum aldrei að jafna stöðuna og koma okkur almennilega inn í leikinn.“ „Fyrri hálfleikur var ekki góður og það varð okkur að falli í dag. Það var ótrúlegt að sjá hversu illa við byrjuðum og það var ekki auðvelt að ætla að koma til baka eftir að hafa lent sex mörkum undir þegar stemningin í höllinni var eins og hún var.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira
Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10
Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48