Mikkel: Verður andvökunótt Arnar Björnsson skrifar 28. janúar 2015 21:34 Mikkel Hansen dró danska vagninn í kvöld. Hann skoraði 6 mörk og þurfti til þess 11 marktilraunir, var tvisvar rekinn útaf. Hansen átti að auki fjölmargar stoðsendingar. „Já þetta eru mikil vonbrigði. Það er alltaf vont að tapa og sérstaklega svona þegar þeir skora sigurmarkið þegar þrjár sekúndur eru eftir“. Var ekki erfitt að standa í vörninni því sumar sóknir Spánverjanna voru býsna langar? „Spánverjum tókst að spila langar sóknir en þetta eru reglurnar. Alltaf þegar við spilum við Spánverja fá þeir að spila langar sóknir og hægja á leiknum“. Ég var farinn að reikna með því að leikurinn færi í framlengingu þarna í lokin? „Já við vorum að vona það. Við vorum ekki nógu góðir í ýmsum stöðum sem komu upp í leiknum og verðum að bregðast betur við á næsta móti“. Verður erfitt fyrir ykkur að búa ykkur undir leikinn við Slóvena eftir tapið í kvöld? „Ég held ekki. Þetta er erfitt núna og erfitt að fara að tala um næsta leik þar sem allir eru mjög vonsviknir með úrslitin í kvöld. Þetta verður andvökunótt því það fer margt um hugann eftir tapið. Á morgun er nýr dagur og við verðum að búa okkur sem best undir hann. Við þurfum að gera það til að komast í baráttuna um Olympíusæti“. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24 Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. 28. janúar 2015 21:28 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. 28. janúar 2015 20:25 Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Mikkel Hansen dró danska vagninn í kvöld. Hann skoraði 6 mörk og þurfti til þess 11 marktilraunir, var tvisvar rekinn útaf. Hansen átti að auki fjölmargar stoðsendingar. „Já þetta eru mikil vonbrigði. Það er alltaf vont að tapa og sérstaklega svona þegar þeir skora sigurmarkið þegar þrjár sekúndur eru eftir“. Var ekki erfitt að standa í vörninni því sumar sóknir Spánverjanna voru býsna langar? „Spánverjum tókst að spila langar sóknir en þetta eru reglurnar. Alltaf þegar við spilum við Spánverja fá þeir að spila langar sóknir og hægja á leiknum“. Ég var farinn að reikna með því að leikurinn færi í framlengingu þarna í lokin? „Já við vorum að vona það. Við vorum ekki nógu góðir í ýmsum stöðum sem komu upp í leiknum og verðum að bregðast betur við á næsta móti“. Verður erfitt fyrir ykkur að búa ykkur undir leikinn við Slóvena eftir tapið í kvöld? „Ég held ekki. Þetta er erfitt núna og erfitt að fara að tala um næsta leik þar sem allir eru mjög vonsviknir með úrslitin í kvöld. Þetta verður andvökunótt því það fer margt um hugann eftir tapið. Á morgun er nýr dagur og við verðum að búa okkur sem best undir hann. Við þurfum að gera það til að komast í baráttuna um Olympíusæti“.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24 Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. 28. janúar 2015 21:28 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. 28. janúar 2015 20:25 Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24
Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. 28. janúar 2015 21:28
Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13
Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. 28. janúar 2015 20:25
Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36