Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-26 │Haukarnir fyrstir til að klára Selfoss Haukarnir jafna Selfoss og FH á toppi deildarinnar. Handbolti 12.11.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 28-30 | Afturelding náði sigri í rafmögnuðum spennuleik Afturelding fór með sigur af hólmi gegn KA-mönnum í rafmögnuðum spennuleik í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 28-30 gestunum í vil. Handbolti 12.11.2018 20:30 Sex íslensk mörk og Álaborg á toppinn Íslendingaliðið Álaborg hafði betur gegn Árósum, 27-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingarnir áttu fínan leik. Handbolti 12.11.2018 20:05 Tvær dramatískar endurkomur Selfyssinga á móti Haukunum í fyrra Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30. Handbolti 12.11.2018 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-27 | Sterkur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Olísdeild karla Handbolti 11.11.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-27 | FH sigraði Íslandsmeistarana í háspennuleik FH vann Íslandsmeistara ÍBV með minnsta mun í háspennuleik en liðin mættust í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vetur. Handbolti 11.11.2018 20:45 Ásbjörn: Er ekki að hugsa um landsliðið Ásbjörn Friðriksson fór á kostum í liði FH í naumum sigri liðsins gegn ÍBV í Olísdeild karla í handbolta en hann skoraði 12 mörk. Handbolti 11.11.2018 20:03 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 24-25 | Breiðhyltinga unnu botnslaginn ÍR vann mikilvægan sigur á Fram í botnslag Handbolti 11.11.2018 19:45 Aron skoraði þrjú fyrir Barcelona í toppslag Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í sigri Barcelona á HC Vardar í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 11.11.2018 19:16 Oddur markahæstur í sigri á Ragnari og félögum Oddur Grétarsson var markahæstur leikmanna Balingen-Weilstetten er liðið lagði Ragnar Jóhannsson og félaga í Huttenberg í næst efstu deild þýska handboltans. Handbolti 11.11.2018 18:06 Stefán Rafn í sigurliði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í ungverska liðinu Pick Szeged sigruðu Íslendingaslaginn gegn Skjern í Meistaradeild Evrópu. Björgvin Páll Gústavsson og Tandri Már Konráðsson leika með Skjern. Handbolti 11.11.2018 17:51 Ellefu marka sigur ÍBV ÍBV vann öruggan ellefu marka sigur á nýliðum HK í Olísdeild kvenna í dag. Handbolti 11.11.2018 17:29 Valur úr leik í Evrópu Valur er úr leik í Áskorendabikar Evrópu eftir tap í seinni leiknum gegn hollenska liðinu Quintus í dag. Handbolti 11.11.2018 16:58 Átta mörk Guðjóns í sigri Ljónanna Guðjón Valur Sigurðsson fór mikinn í sigri Rhein-Neckar Löwen á Erlangen í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 11.11.2018 16:48 Þrjú mörk frá Arnóri í sigri Bergischer vann tveggja marka sigur á Gummersbach í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Nýliðarnir fara með sigrinum í fimmta sæti deildarinnar. Handbolti 11.11.2018 14:18 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 22-31 | Stórsigur Vals fyrir norðan Valsmenn keyrðu yfir Akureyri í seinni hálfleik liðanna í Höllinni á Akureyri. Handbolti 11.11.2018 00:01 Fjögurra marka tap hjá Valskonum í Hollandi Valur tapaði gegn hollenska félaginu H.V. Quintus í Áskorendabikar kvenna í kvöld, 24-20. Handbolti 10.11.2018 20:31 Tíu íslensk mörk í sigri Kristianstad á Veszprém Íslendingarnir í liði Kristianstad, þeir Ólafur Andrés Guðmundsson, Arnar Freyr Arnarsson og Teitur Örn Einarsson áttu góðan dag er liðið sigraði ungverska stórliðið Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Alls skoruðu Íslendingarnir tæpan þriðjung marka liðsins, eða alls tíu. Handbolti 10.11.2018 20:18 Sigvaldi markahæstur í tapi Elverum í Meistaradeild Evrópu Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur leikmanna Elverum með sjö mörk er liðið tapaði gegn Orlen Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 10.11.2018 18:57 Þrjú mörk frá Óðni í tapi │Sjáðu frábæra takta Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk í tapi GOG fyrir Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.11.2018 16:53 Ragnar öflugur í sigri og Oddur í toppbaráttunni Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu að sér kveða í kvöld. Handbolti 9.11.2018 20:24 Sjö íslensk mörk í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg Sigur og tap hjá Íslendingaliðunum. Handbolti 9.11.2018 20:09 B-landslið kvenna valið Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, valdi í dag 20 manna B-landslið sem fær verkefni í lok mánaðarins. Handbolti 9.11.2018 18:30 Seinni bylgjan: ÍBV á meira inni og besti leikmaðurinn sem gleymdist ÍBV og Valur eru í tveimur efstu sætum Olís-deildar kvenna. Handbolti 9.11.2018 14:30 Seinni bylgjan: Haukar vaknaðir og meistararnir mannlegir eftir allt saman Íslands- og bikarmeistarar Fram eru búnir að tapa þremur leikjum í röð í Olís-deild kvenna. Handbolti 9.11.2018 11:30 Haukar hefndu ófaranna gegn KA Haukarnir lentu ekki í miklum vandræðum með KA í bikarkeppni Coca-Cola en þeir rauðklæddu úr Hafnarfirði eru komnir í 16-liða úrslitin með sigri norðan heiða, 30-23. Handbolti 8.11.2018 19:25 Seinni bylgjan: Vonarstjarna íslensku varnarinnar og ofurkonan á Akureyri Nýliðarnir hafa komið skemmtilega á óvart í Olís-deild kvenna. Handbolti 8.11.2018 15:30 Seinni bylgjan: Ljósið í myrkrinu í Garðabæ og einhæfur sóknarleikur Selfyssinga Seinni bylgjan fór yfir liðin í Olís-deild kvenna í uppgjörsþætti fyrsta þriðjungs. Handbolti 8.11.2018 14:00 Vonar að fleiri taki sér Hrafnhildi til fyrirmyndar og fari að þjálfa í Olís-deildinni Hrafnhildur Skúladóttir er eina konan sem þjálfar lið í Olís-deild kvenna. Handbolti 8.11.2018 12:30 Reyndi að spila án þess að vita að hún væri ristarbrotin Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á árinu 2018 og mun því missa af mikilvægum leikjum landsliðsins í undankeppni HM. Handbolti 8.11.2018 10:00 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 30-26 │Haukarnir fyrstir til að klára Selfoss Haukarnir jafna Selfoss og FH á toppi deildarinnar. Handbolti 12.11.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 28-30 | Afturelding náði sigri í rafmögnuðum spennuleik Afturelding fór með sigur af hólmi gegn KA-mönnum í rafmögnuðum spennuleik í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 28-30 gestunum í vil. Handbolti 12.11.2018 20:30
Sex íslensk mörk og Álaborg á toppinn Íslendingaliðið Álaborg hafði betur gegn Árósum, 27-23, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingarnir áttu fínan leik. Handbolti 12.11.2018 20:05
Tvær dramatískar endurkomur Selfyssinga á móti Haukunum í fyrra Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30. Handbolti 12.11.2018 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-27 | Sterkur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Olísdeild karla Handbolti 11.11.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 28-27 | FH sigraði Íslandsmeistarana í háspennuleik FH vann Íslandsmeistara ÍBV með minnsta mun í háspennuleik en liðin mættust í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vetur. Handbolti 11.11.2018 20:45
Ásbjörn: Er ekki að hugsa um landsliðið Ásbjörn Friðriksson fór á kostum í liði FH í naumum sigri liðsins gegn ÍBV í Olísdeild karla í handbolta en hann skoraði 12 mörk. Handbolti 11.11.2018 20:03
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 24-25 | Breiðhyltinga unnu botnslaginn ÍR vann mikilvægan sigur á Fram í botnslag Handbolti 11.11.2018 19:45
Aron skoraði þrjú fyrir Barcelona í toppslag Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í sigri Barcelona á HC Vardar í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 11.11.2018 19:16
Oddur markahæstur í sigri á Ragnari og félögum Oddur Grétarsson var markahæstur leikmanna Balingen-Weilstetten er liðið lagði Ragnar Jóhannsson og félaga í Huttenberg í næst efstu deild þýska handboltans. Handbolti 11.11.2018 18:06
Stefán Rafn í sigurliði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í ungverska liðinu Pick Szeged sigruðu Íslendingaslaginn gegn Skjern í Meistaradeild Evrópu. Björgvin Páll Gústavsson og Tandri Már Konráðsson leika með Skjern. Handbolti 11.11.2018 17:51
Ellefu marka sigur ÍBV ÍBV vann öruggan ellefu marka sigur á nýliðum HK í Olísdeild kvenna í dag. Handbolti 11.11.2018 17:29
Valur úr leik í Evrópu Valur er úr leik í Áskorendabikar Evrópu eftir tap í seinni leiknum gegn hollenska liðinu Quintus í dag. Handbolti 11.11.2018 16:58
Átta mörk Guðjóns í sigri Ljónanna Guðjón Valur Sigurðsson fór mikinn í sigri Rhein-Neckar Löwen á Erlangen í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 11.11.2018 16:48
Þrjú mörk frá Arnóri í sigri Bergischer vann tveggja marka sigur á Gummersbach í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Nýliðarnir fara með sigrinum í fimmta sæti deildarinnar. Handbolti 11.11.2018 14:18
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 22-31 | Stórsigur Vals fyrir norðan Valsmenn keyrðu yfir Akureyri í seinni hálfleik liðanna í Höllinni á Akureyri. Handbolti 11.11.2018 00:01
Fjögurra marka tap hjá Valskonum í Hollandi Valur tapaði gegn hollenska félaginu H.V. Quintus í Áskorendabikar kvenna í kvöld, 24-20. Handbolti 10.11.2018 20:31
Tíu íslensk mörk í sigri Kristianstad á Veszprém Íslendingarnir í liði Kristianstad, þeir Ólafur Andrés Guðmundsson, Arnar Freyr Arnarsson og Teitur Örn Einarsson áttu góðan dag er liðið sigraði ungverska stórliðið Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Alls skoruðu Íslendingarnir tæpan þriðjung marka liðsins, eða alls tíu. Handbolti 10.11.2018 20:18
Sigvaldi markahæstur í tapi Elverum í Meistaradeild Evrópu Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur leikmanna Elverum með sjö mörk er liðið tapaði gegn Orlen Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 10.11.2018 18:57
Þrjú mörk frá Óðni í tapi │Sjáðu frábæra takta Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk í tapi GOG fyrir Skanderborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.11.2018 16:53
Ragnar öflugur í sigri og Oddur í toppbaráttunni Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu að sér kveða í kvöld. Handbolti 9.11.2018 20:24
Sjö íslensk mörk í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg Sigur og tap hjá Íslendingaliðunum. Handbolti 9.11.2018 20:09
B-landslið kvenna valið Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, valdi í dag 20 manna B-landslið sem fær verkefni í lok mánaðarins. Handbolti 9.11.2018 18:30
Seinni bylgjan: ÍBV á meira inni og besti leikmaðurinn sem gleymdist ÍBV og Valur eru í tveimur efstu sætum Olís-deildar kvenna. Handbolti 9.11.2018 14:30
Seinni bylgjan: Haukar vaknaðir og meistararnir mannlegir eftir allt saman Íslands- og bikarmeistarar Fram eru búnir að tapa þremur leikjum í röð í Olís-deild kvenna. Handbolti 9.11.2018 11:30
Haukar hefndu ófaranna gegn KA Haukarnir lentu ekki í miklum vandræðum með KA í bikarkeppni Coca-Cola en þeir rauðklæddu úr Hafnarfirði eru komnir í 16-liða úrslitin með sigri norðan heiða, 30-23. Handbolti 8.11.2018 19:25
Seinni bylgjan: Vonarstjarna íslensku varnarinnar og ofurkonan á Akureyri Nýliðarnir hafa komið skemmtilega á óvart í Olís-deild kvenna. Handbolti 8.11.2018 15:30
Seinni bylgjan: Ljósið í myrkrinu í Garðabæ og einhæfur sóknarleikur Selfyssinga Seinni bylgjan fór yfir liðin í Olís-deild kvenna í uppgjörsþætti fyrsta þriðjungs. Handbolti 8.11.2018 14:00
Vonar að fleiri taki sér Hrafnhildi til fyrirmyndar og fari að þjálfa í Olís-deildinni Hrafnhildur Skúladóttir er eina konan sem þjálfar lið í Olís-deild kvenna. Handbolti 8.11.2018 12:30
Reyndi að spila án þess að vita að hún væri ristarbrotin Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á árinu 2018 og mun því missa af mikilvægum leikjum landsliðsins í undankeppni HM. Handbolti 8.11.2018 10:00