Handbolti

Tíu íslensk mörk í sigri Kristianstad á Veszprém

Íslendingarnir í liði Kristianstad, þeir Ólafur Andrés Guðmundsson, Arnar Freyr Arnarsson og Teitur Örn Einarsson áttu góðan dag er liðið sigraði ungverska stórliðið Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Alls skoruðu Íslendingarnir tæpan þriðjung marka liðsins, eða alls tíu.

Handbolti

B-landslið kvenna valið

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, valdi í dag 20 manna B-landslið sem fær verkefni í lok mánaðarins.

Handbolti

Haukar hefndu ófaranna gegn KA

Haukarnir lentu ekki í miklum vandræðum með KA í bikarkeppni Coca-Cola en þeir rauðklæddu úr Hafnarfirði eru komnir í 16-liða úrslitin með sigri norðan heiða, 30-23.

Handbolti