Erlent Fyrsta konan sakfelld fyrir þjóðarmorð Kona frá Rwanda var í dag dæmd í lífstíðarfangelsi ásamt syni sínum og er hún þar með orðin fyrsta kona sögunnar sem er sakfelld fyrir þjóðarmorð. Erlent 24.6.2011 20:33 Peter Falk látinn Columbo stjarnan Peter Falk er látinn, 83 ára að aldri. Erlent 24.6.2011 17:53 Tvíburar áfrýja ekki úrskurði Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. Erlent 24.6.2011 11:00 Hatursummæli ekki lögbrot Hollenski stjórnmálamaðurinn Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins, var í gær úrskurðaður saklaus af hatursfullum ummælum og mismunun í ummælum sínum um íslam og múslima. Erlent 24.6.2011 08:15 Ron Paul vill lögleiða marijúana Ron Paul einn af mögulegum forsetaframbjóðendum Repúblikanaflokksins á næsta ári er í hópi þingmanna sem lagt hafa fram frumvarp á Bandaríkjaþingi um að lögleiða marijúana. Erlent 24.6.2011 07:52 Sólstormur skellur á jörðina í dag Sólstormur skellur á jörðina í dag en hann hefur verið á leið frá sólu undanfarna viku og ferðast með um 650 kílómetra hraða á sekúndu. Sólstormurinn myndaðist í öflugu sólgosi þann 20 júní síðastliðinn. Erlent 24.6.2011 07:49 Frakkar flytja herlið frá Afganistan Frakkar ætla að fara að fordæmi Bandaríkjamanna og flytja herlið sitt á brott frá Afganistan. Erlent 24.6.2011 07:42 Tveir stórir jarðskjálfar vestur af Alaska Tveir stórir jarðskjálftar upp á 7,2 og 7,4 á Richter, skóku Aleutian eyjar í Norður-Kyrrahafi, vestur af Alaska, um klukkan þrjú í nótt. Erlent 24.6.2011 07:24 Dóttir Heinrich Himmlers enn að berjast fyrir nasista Gudrun Burwitz rúmlega áttræð dóttir nasistaforingjans Heinrich Himmler vinnur enn að hugsjónum föður síns. Erlent 24.6.2011 07:18 Leita leiða til bjargar evrunni Fjárhagsvandi Grikkja skyggði á öll önnur mál á leiðtogafundi Evrópusambandsins sem hófst í Brussel í gær. Mestur tíminn fór í að leita leiða til að forða Grikkjum undan gjaldþroti og bjarga evrunni, hinni sameiginlegu mynt sautján Evrópusambandsríkja. Erlent 24.6.2011 06:45 Einangruð frá umheiminum Yfirvöld í Brasilíu sögðu í vikunni frá áður óþekktum ættbálki fólks sem fannst djúpt inni í Amazon-frumskóginum. Fjórar byggingar sáust þegar flogið var þar yfir og er talið að um 200 manns búi þar og byggi afkomu sína meðal annars á ræktun maís og banana. Erlent 24.6.2011 04:00 Brotthvarf hefst frá Afganistan í sumar Bandaríski herinn verður að mestu farinn frá Afganistan í árslok árið 2014, standist áætlanir Baracks Obama forseta. Hann skýrði frá því í gær að fimm þúsund hermenn færu heim strax í sumar og aðrir fimm þúsund fyrir árslok. Erlent 24.6.2011 01:00 Seldi litháíska stúlku í kynlífsþrælkun Tæplega fertugur litháískur karlmaður var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Danmörku í gær fyrir að halda 19 ára gamalli litháískri stúlku í kynlífsþrælkun. Maðurinn verður að líkindum ákærður fyrir mansal, að því er danska blaðið Berlingske greinir frá. Erlent 23.6.2011 22:47 Köngulóarmaðurinn lögsóttur fyrir pókerspil Hollywood-leikarinn Tobey Maguire, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Köngulóarmanninn í samnefndum kvikmyndum, stendur nú frammi fyrir lögsókn en hann er sagður hafa unnið meira en andvirði 34 milljónir íslenskra króna í ólöglegum pókerleikjum hinna ríku og frægu. Erlent 23.6.2011 21:30 Facebook-tvíburarnir ætla ekki að áfrýja Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. Erlent 23.6.2011 20:58 Gifti sig 99 ára gamall Gilbert Herrick sagðist aldrei ætla að gifta sig fyrr en hann myndi hitta hina einu réttu. Hann hitti svo konuna í lífi sínu - þegar hann var orðinn 98 ára. Erlent 23.6.2011 20:15 Þrisvar tekinn fullur sömu nótt Lögreglan í Óðinsvéum í Danmörku hafði þrívegis afskipti af 28 ára gömlum manni vegna ölvunaraksturs á nokkurra klukkustunda tímabili í fyrrinótt. Erlent 23.6.2011 09:15 Framtíð fríríkisins hefur verið tryggð Íbúar Kristjaníu hafa ákveðið að kaupa landsvæðið sem „fríríkið“ stendur á og húsin sem á því standa af danska ríkinu og tryggja með því óbreytt búsetufyrirkomulag fyrir þá 700 sem þar búa. Erlent 23.6.2011 09:00 Geert Wilders ekki sekur um hatursáróður Hollenski stjórnmálamaðurinn Geert Wilders var í dag sýknaður af ásökunum um hatursáróður í garð múslima fyrir rétti í Hollandi. Erlent 23.6.2011 08:42 Tíu ára fangelsi í Landsrétti Muhudiin Mohamed Geele, sem réðist inn á heimili skopmyndateiknarans Kurts Westergaard á nýársdag í fyrra, vopnaður öxi, var í gær dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir landsrétti. Erlent 23.6.2011 08:15 Fækkar í herliðinu í Afganistan Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt um verulega fækkun í herliðinu í Afganistan. Forsetinn greindi frá áætluninni í ræðu í Hvíta húsinu en hún gerir ráð fyrir að fækkað verði í herliði Bandaríkjamanna í landinu um þrjátíu og þrjú þúsund menn fyrir lok september á næsta ári. Tíu þúsund hermenn munu fara frá landinu áður en þetta ár er úti og 23 þúsund á því næsta. Erlent 23.6.2011 08:14 „Whitey" Bulger handtekinn í Santa Monica Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið James "Whitey" Bulger, glæpaforingja frá Boston sem hefur verið á flótta í sextán ár. Bulger var efstur á lista þeirra sem alríkislögreglan vill ná í eftir að Osama Bin Laden var drepinn í Pakistan á dögunum. Erlent 23.6.2011 07:25 Aðhaldsaðgerðir óafgreiddar Þótt Georgios Papandreú, forsætisráðherra Grikklands, hafi fengið meirihlutastuðning þingsins til að halda áfram að ná tökum á skuldavanda ríkisins, á hann þó enn mikið verk óunnið því ekki er öruggt að þingmeirihlutinn fallist á þær skattahækkanir og niðurskurð sem hann hefur boðað. Erlent 23.6.2011 06:00 Sex flokka stjórnin tekin við völdum Jyrki Katainen hlaut í gær stuðning 118 þingmanna gegn 72 til myndunar sex flokka ríkisstjórnar, sem hann boðaði í síðustu viku að yrði mynduð. Erlent 23.6.2011 04:45 Refsað fyrir hallafjárlögin Þingmenn Kaliforníuríkis fá engin laun greidd fyrr en þeim tekst að afgreiða hallalaus fjárlög. Búist er við því að þeir þurfi að minnsta kosti viku til að ljúka verkinu. Erlent 23.6.2011 03:30 Tveir urðu fyrir byssuskotum Miklar óeirðir brutust út í kaþólsku hverfi í Belfast á Norður-Írlandi í fyrrakvöld eftir að hópur sambandssinna hélt inn í hverfið og lét ófriðlega. Erlent 23.6.2011 00:15 Jarðskjálfti í Japan - varað við flóðbylgju Flóðbylgjuviðvörun var gefin út í Japan í kvöld eftir að jarðskjálfti mældist 6,7 að styrkleika undan austurströnd eyjarinnar Honshu nú í kvöld. Engar fréttir hafa borist af manntjóni eða skemmdum. Erlent 22.6.2011 22:45 Heimsmet í strumpi Alþjóðlegi strumpadagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 25. júní næstkomandi og mun þá samstillt átak tæplega 30 þjóða að öllum líkindum verða til þess að slá núverandi heimsmet í "strumpi". Erlent 22.6.2011 21:45 Sjö ára ökumaður vildi hitta pabba sinn Lögreglumenn í Detroit í Bandaríkjunum velta því nú fyrir sér hvernig sjö ára gamall drengur náði að keyra bíl stjúpföður síns 32 kílómetra. Drengurinn náði mest 80 kílómetra hraða þegar að lögreglumenn veittu honum eftirför. Erlent 22.6.2011 21:17 Galliano fyrir rétt í París Réttarhöld hófust í dag í París yfir tískumógúlnum John Galliano, sem sakaður er um að hafa tvívegis hreytt and-gyðinglegu níði í fólk á kaffihúsi í borginni. Galliano, sem í framhaldi af fréttum af málinu var rekinn sem yfirhönnuður Dior tískuhússins, gæti átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi og milljónasekt. Erlent 22.6.2011 14:53 « ‹ ›
Fyrsta konan sakfelld fyrir þjóðarmorð Kona frá Rwanda var í dag dæmd í lífstíðarfangelsi ásamt syni sínum og er hún þar með orðin fyrsta kona sögunnar sem er sakfelld fyrir þjóðarmorð. Erlent 24.6.2011 20:33
Tvíburar áfrýja ekki úrskurði Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. Erlent 24.6.2011 11:00
Hatursummæli ekki lögbrot Hollenski stjórnmálamaðurinn Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins, var í gær úrskurðaður saklaus af hatursfullum ummælum og mismunun í ummælum sínum um íslam og múslima. Erlent 24.6.2011 08:15
Ron Paul vill lögleiða marijúana Ron Paul einn af mögulegum forsetaframbjóðendum Repúblikanaflokksins á næsta ári er í hópi þingmanna sem lagt hafa fram frumvarp á Bandaríkjaþingi um að lögleiða marijúana. Erlent 24.6.2011 07:52
Sólstormur skellur á jörðina í dag Sólstormur skellur á jörðina í dag en hann hefur verið á leið frá sólu undanfarna viku og ferðast með um 650 kílómetra hraða á sekúndu. Sólstormurinn myndaðist í öflugu sólgosi þann 20 júní síðastliðinn. Erlent 24.6.2011 07:49
Frakkar flytja herlið frá Afganistan Frakkar ætla að fara að fordæmi Bandaríkjamanna og flytja herlið sitt á brott frá Afganistan. Erlent 24.6.2011 07:42
Tveir stórir jarðskjálfar vestur af Alaska Tveir stórir jarðskjálftar upp á 7,2 og 7,4 á Richter, skóku Aleutian eyjar í Norður-Kyrrahafi, vestur af Alaska, um klukkan þrjú í nótt. Erlent 24.6.2011 07:24
Dóttir Heinrich Himmlers enn að berjast fyrir nasista Gudrun Burwitz rúmlega áttræð dóttir nasistaforingjans Heinrich Himmler vinnur enn að hugsjónum föður síns. Erlent 24.6.2011 07:18
Leita leiða til bjargar evrunni Fjárhagsvandi Grikkja skyggði á öll önnur mál á leiðtogafundi Evrópusambandsins sem hófst í Brussel í gær. Mestur tíminn fór í að leita leiða til að forða Grikkjum undan gjaldþroti og bjarga evrunni, hinni sameiginlegu mynt sautján Evrópusambandsríkja. Erlent 24.6.2011 06:45
Einangruð frá umheiminum Yfirvöld í Brasilíu sögðu í vikunni frá áður óþekktum ættbálki fólks sem fannst djúpt inni í Amazon-frumskóginum. Fjórar byggingar sáust þegar flogið var þar yfir og er talið að um 200 manns búi þar og byggi afkomu sína meðal annars á ræktun maís og banana. Erlent 24.6.2011 04:00
Brotthvarf hefst frá Afganistan í sumar Bandaríski herinn verður að mestu farinn frá Afganistan í árslok árið 2014, standist áætlanir Baracks Obama forseta. Hann skýrði frá því í gær að fimm þúsund hermenn færu heim strax í sumar og aðrir fimm þúsund fyrir árslok. Erlent 24.6.2011 01:00
Seldi litháíska stúlku í kynlífsþrælkun Tæplega fertugur litháískur karlmaður var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Danmörku í gær fyrir að halda 19 ára gamalli litháískri stúlku í kynlífsþrælkun. Maðurinn verður að líkindum ákærður fyrir mansal, að því er danska blaðið Berlingske greinir frá. Erlent 23.6.2011 22:47
Köngulóarmaðurinn lögsóttur fyrir pókerspil Hollywood-leikarinn Tobey Maguire, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Köngulóarmanninn í samnefndum kvikmyndum, stendur nú frammi fyrir lögsókn en hann er sagður hafa unnið meira en andvirði 34 milljónir íslenskra króna í ólöglegum pókerleikjum hinna ríku og frægu. Erlent 23.6.2011 21:30
Facebook-tvíburarnir ætla ekki að áfrýja Cameron og Tyler Winklevoss, tvíburabræðurnir sem telja sig eiga hugmyndina að baki Facebook, hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði Alríkisdómstóls til Hæstaréttar. Erlent 23.6.2011 20:58
Gifti sig 99 ára gamall Gilbert Herrick sagðist aldrei ætla að gifta sig fyrr en hann myndi hitta hina einu réttu. Hann hitti svo konuna í lífi sínu - þegar hann var orðinn 98 ára. Erlent 23.6.2011 20:15
Þrisvar tekinn fullur sömu nótt Lögreglan í Óðinsvéum í Danmörku hafði þrívegis afskipti af 28 ára gömlum manni vegna ölvunaraksturs á nokkurra klukkustunda tímabili í fyrrinótt. Erlent 23.6.2011 09:15
Framtíð fríríkisins hefur verið tryggð Íbúar Kristjaníu hafa ákveðið að kaupa landsvæðið sem „fríríkið“ stendur á og húsin sem á því standa af danska ríkinu og tryggja með því óbreytt búsetufyrirkomulag fyrir þá 700 sem þar búa. Erlent 23.6.2011 09:00
Geert Wilders ekki sekur um hatursáróður Hollenski stjórnmálamaðurinn Geert Wilders var í dag sýknaður af ásökunum um hatursáróður í garð múslima fyrir rétti í Hollandi. Erlent 23.6.2011 08:42
Tíu ára fangelsi í Landsrétti Muhudiin Mohamed Geele, sem réðist inn á heimili skopmyndateiknarans Kurts Westergaard á nýársdag í fyrra, vopnaður öxi, var í gær dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir landsrétti. Erlent 23.6.2011 08:15
Fækkar í herliðinu í Afganistan Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt um verulega fækkun í herliðinu í Afganistan. Forsetinn greindi frá áætluninni í ræðu í Hvíta húsinu en hún gerir ráð fyrir að fækkað verði í herliði Bandaríkjamanna í landinu um þrjátíu og þrjú þúsund menn fyrir lok september á næsta ári. Tíu þúsund hermenn munu fara frá landinu áður en þetta ár er úti og 23 þúsund á því næsta. Erlent 23.6.2011 08:14
„Whitey" Bulger handtekinn í Santa Monica Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur handtekið James "Whitey" Bulger, glæpaforingja frá Boston sem hefur verið á flótta í sextán ár. Bulger var efstur á lista þeirra sem alríkislögreglan vill ná í eftir að Osama Bin Laden var drepinn í Pakistan á dögunum. Erlent 23.6.2011 07:25
Aðhaldsaðgerðir óafgreiddar Þótt Georgios Papandreú, forsætisráðherra Grikklands, hafi fengið meirihlutastuðning þingsins til að halda áfram að ná tökum á skuldavanda ríkisins, á hann þó enn mikið verk óunnið því ekki er öruggt að þingmeirihlutinn fallist á þær skattahækkanir og niðurskurð sem hann hefur boðað. Erlent 23.6.2011 06:00
Sex flokka stjórnin tekin við völdum Jyrki Katainen hlaut í gær stuðning 118 þingmanna gegn 72 til myndunar sex flokka ríkisstjórnar, sem hann boðaði í síðustu viku að yrði mynduð. Erlent 23.6.2011 04:45
Refsað fyrir hallafjárlögin Þingmenn Kaliforníuríkis fá engin laun greidd fyrr en þeim tekst að afgreiða hallalaus fjárlög. Búist er við því að þeir þurfi að minnsta kosti viku til að ljúka verkinu. Erlent 23.6.2011 03:30
Tveir urðu fyrir byssuskotum Miklar óeirðir brutust út í kaþólsku hverfi í Belfast á Norður-Írlandi í fyrrakvöld eftir að hópur sambandssinna hélt inn í hverfið og lét ófriðlega. Erlent 23.6.2011 00:15
Jarðskjálfti í Japan - varað við flóðbylgju Flóðbylgjuviðvörun var gefin út í Japan í kvöld eftir að jarðskjálfti mældist 6,7 að styrkleika undan austurströnd eyjarinnar Honshu nú í kvöld. Engar fréttir hafa borist af manntjóni eða skemmdum. Erlent 22.6.2011 22:45
Heimsmet í strumpi Alþjóðlegi strumpadagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 25. júní næstkomandi og mun þá samstillt átak tæplega 30 þjóða að öllum líkindum verða til þess að slá núverandi heimsmet í "strumpi". Erlent 22.6.2011 21:45
Sjö ára ökumaður vildi hitta pabba sinn Lögreglumenn í Detroit í Bandaríkjunum velta því nú fyrir sér hvernig sjö ára gamall drengur náði að keyra bíl stjúpföður síns 32 kílómetra. Drengurinn náði mest 80 kílómetra hraða þegar að lögreglumenn veittu honum eftirför. Erlent 22.6.2011 21:17
Galliano fyrir rétt í París Réttarhöld hófust í dag í París yfir tískumógúlnum John Galliano, sem sakaður er um að hafa tvívegis hreytt and-gyðinglegu níði í fólk á kaffihúsi í borginni. Galliano, sem í framhaldi af fréttum af málinu var rekinn sem yfirhönnuður Dior tískuhússins, gæti átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi og milljónasekt. Erlent 22.6.2011 14:53