Erlent Maður festir snjallsíma í gervilim Veitingamaðurinn Trevor Prideaux er að öllum líkindum fyrsti maðurinn sem lætur festa snjallsíma í gervilim. Erlent 26.10.2011 09:43 Andy Rooney á spítala Pistlahöfundurinn vinsæli Andy Rooney hefur verið lagður inn á spítala. Erlent 26.10.2011 09:13 Óttast að leiðtogafundur ESB endi í klúðri Embættismenn og evrópskir diplómatar óttast nú að neyðarfundur Evrópusambandsins sem haldinn verður í Brussel í dag endi í klúðri. Erlent 26.10.2011 07:53 Stjórnarmyndun hafin í Túns Þótt niðurstöðurnar úr þingkosningunum í Túnis um síðustu helgi hafi enn ekki verið gerðar opinberar þykir ljóst að Ennahda flokkurinn er sigurvegari þeirra. Erlent 26.10.2011 07:43 Fellibylurinn Rina skellur á Mexíkó Fellibylurinn Rina stefnir nú óðfluga í átt að Yucatan skaga í Mexíkó. Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Rina sem sennilega kemur að landi nálægt ferðamannastaðnum Cancun. Erlent 26.10.2011 07:41 Stór jarðskjálfti skók Fukushima hérað Jarðskjálfti upp á 5,2 á Richter skók Fukushima héraðið í Japan í nótt. Upptök skjálftans voru á hafsborni í um 186 kílómetra fjarlægð norður af Tókýó. Engan upplýsingar hafa borist um mannskaða eða skaða á byggingum af völdum þessa skjálfta. Erlent 26.10.2011 07:38 Fólk finnst enn á lífi í rústunum í Tyrklandi Fólk er enn að finnast á lífi í rústunum eftir jarðskjálftanna í austurhluta Tyrklands í upphafi vikunnar. Erlent 26.10.2011 07:25 Norræn sendiráð gefa mat í Washington Sendiráð Norðurlandanna í Washington munu gefa 45 þúsund börnum í 125 ríkisskólum í höfuðborg Bandaríkjanna holla og næringarríka máltíð á Norræna matardeginum sem haldinn verður í dag 26. október. Erlent 26.10.2011 07:19 Fundu skipsflak úr kínverskum innrásarflota frá 13. öld Japanskir fornleifafræðingar hafa fundið flak skips sem talið er að hafi verið hluti af innrásarflota mongólska Kínakeisarans Kublai Khan á 13. öld. Erlent 26.10.2011 07:13 Norðurljós yfir suðurríkjum Bandaríkjanna Íbúar Georgíu, Kentucky og Alabama í Bandaríkjunum gátu í gærkvöldi notið dáleiðandi fegurðar norðurljósanna. Reyndar sáust ljósin víðar. Erlent 25.10.2011 23:30 Hannaði handtökuforrit fyrir mótmælendur Alls hafa níu þúsund einstaklingar niðurhalað nýjasta smáforritinu (app). Það er handtökurforritið sem forritarinn Jason Van Anden bjó til. Erlent 25.10.2011 21:30 Velti traktor og slasaði 28 manns Michael Hermes frá Ohio í Bandaríkjunum lýsti yfir sakleysi sínu þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag fyrir að aka traktor með tengivagni undir áhrifum áfengis. Alls voru 28 einstaklingar á tengivagninum þegar Hermes á að hafa velt honum síðastliðið laugardagskvöld. Erlent 25.10.2011 21:00 Skemmd tönn Lennons á uppboði Endajaxl úr John Lennon fer á uppboð í næsta mánuði. Lágmarksverð fyrir tönnina - sem er með skemmd - eru tæpar tvær milljónir íslenskra króna. Erlent 25.10.2011 17:04 Apple þróar sjónvarp Talið er að Apple sé nú að þróa nýja kynslóð sjónvarpa. Talsmenn tölvurisans vilja ekkert tjá sig um málið en nú þykir ljóst að hönnuður iTunes, Jeff Robbin, hafi verið fenginn til að þróa hugmyndina. Erlent 25.10.2011 16:19 Risavopn Bandaríkjanna tekið í sundur B53 kjarnorkusprengjan er öflugasta kjarnavopn Bandaríkjanna og í dag verður síðasta eintakið tekið í sundur. Bandaríkin eiga þó enn rúmlega 1.500 kjarnorkusprengjur. Erlent 25.10.2011 15:59 Útivera dregur úr hættu á nærsýni Vísindamenn telja minni líkur séu á að börn sem leika sér mikið utandyra verði nærsýn. Erlent 25.10.2011 15:36 Mannrán í Sómalíu Vígamenn frá Sómalíu rændu bandarískum hjálparstarfsmanni og dönskum kollega hennar í dag. Erlent 25.10.2011 15:10 20 milljón býflugur sluppu Milljónir býflugna sluppu úr búrum sínum þegar flutningabíll valt á þjóðvegi í Utah í gær. Lögreglan þurfti að loka þjóðveginum í nokkra klukkutíma á meðan býflugunum var smalað aftur í búrin. Erlent 25.10.2011 14:53 Apple hönnuðir kynna Hreiðrið Orðrómur um nýtt heimilistæki frá hönnuðum iPod og iPhone reyndust vera sannir því í dag tilkynntu Tony Fadell og Matt Rogers nýja kynslóð hitastilla. Erlent 25.10.2011 14:33 Mikið magn vopna í Líbíu Mannréttindavaktin hefur lýst yfir áhyggjum vegna mikils magns vopna sem finna má í Líbíu, þar á meða erul flugskeyti sem auðveldlega geta grandað flugvélum. Erlent 25.10.2011 13:55 Tveir látnir í flóðum í Dublin Tveir hafa látist í kjölfar flóðanna í Dublin í dag. Yfirvöld í borginni hafa lýst yfir neyðarástandi og liggja nær allar samgöngur niðri. Erlent 25.10.2011 13:34 Nokia berst gegn Apple og Samsung Talið er að Nokia muni kynna nýja línu snjallsíma á morgun. Fyrirtækið hefur átt í miklum vandræðum með að í við Samsung og Apple og hafa stjórnendur Nokia því ákveðið að fara aðra leið. Erlent 25.10.2011 13:14 Banamaður Wang Yue ákærður fyrir manndráp 24 ára gamall kínverji hefur verið ákærður fyrir að hafa orðið tveggja ára stúlku að bana í Foshan í Kína. Erlent 25.10.2011 12:52 Gaddafi vildi deyja í landi forfeðra sinna Trúnaðarmaður Muammars Gaddafi segir að síðustu vikur fallna einræðisherrans hafi verið honum afar erfiðar. Hann segir að Gaddafi hafi horft á stjórn sína hrynja á meðan hann hjóp á milli fylgsna. Hann segir að Gaddafi hafi í senn verið trylltur af bræði og þunglyndur. Erlent 25.10.2011 11:57 Stúlkur brenndar í djöfullegum helgisið Tvær ungar stúlkar frá Suður-Afríku liggja nú brunadeild spítalans í Jóhannesarborg eftir að ráðist var á þær í gær. Stúlkurnar voru brenndar. Talið er að árásarmennirnir hafi viljað framkvæma djöfulllegan helgisið en þeir skáru hendur þriðju stúlkunnar sem hélt á biblíu á meðan hinar tvær brunnu. Erlent 25.10.2011 11:27 Ungabarn fannst á lífi í rústunum Fjórtán daga gamalt barn fannst á lífi í rústum heimilis síns í suðaustur Tyrklandi í morgun, tveimur dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir. Tala látinna eftir skjálftann nálgast nú fjögur hundruð og vonir björgunarmanna um að finna einhvern á lífi í rústunum fara dvínandi með hverri mínútunni sem líður. Fagnaðarlæti brutust því út þegar litla stúlkan, Azra Karaduman, fannst á lífi en þá voru 46 klukkutímar liðnir frá því skjálftinn reið yfir. Erlent 25.10.2011 11:22 Flugvelli í Bangkok lokað vegna flóða Næst stærsta flugvelli Bangkok borgar í Tælandi hefur verið lokað vegna hinna gríðarlegu vatnaxaxta sem nú hrjá borgarbúa. Völlurinn er aðallega notaður til innanlandsflugs en alþjóðaflugvöllur borgarinnar sem er á öðrum stað í borginni er enn opinn. Mikil flóð hafa verið í landinu frá því í júlí og hafa rúmlega 360 manns látið lífið. Sjö hverfi höfuðborgarinnar Bangkok eru í hættu eða þegar komin undir vatn. Erlent 25.10.2011 11:10 Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða börnin sín Danskur karlmaður á fimmtugsaldri var dæmdur í lífstíðarfangelsi í morgun fyrir að myrða þrjú börn sín þann 9. febrúar síðastliðinn. Jette Christiansen, dómsformaður sagði við uppkvaðningu dómsins að fjölskipaður dómur hefði verið einhuga í ákvörðun sinni. Erlent 25.10.2011 10:57 Lét lífið á lestarstöð Táningsstúlka lést á lestarstöð í Liverpool um helgina. Hún féll á milli lestarvagnsins og pallsins. Erlent 25.10.2011 10:54 Obama leitar til stjarnanna Kosningabaráttan í Bandaríkjunum er ekkert gamanmál og gríðarlegt fjármagn þarf til að koma málstað sínum á framfæri. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur leitað stuðnings síðustu vikur til að fjármagna baráttu sína fyrir endurkjöri á næsta ári. Erlent 25.10.2011 10:17 « ‹ ›
Maður festir snjallsíma í gervilim Veitingamaðurinn Trevor Prideaux er að öllum líkindum fyrsti maðurinn sem lætur festa snjallsíma í gervilim. Erlent 26.10.2011 09:43
Andy Rooney á spítala Pistlahöfundurinn vinsæli Andy Rooney hefur verið lagður inn á spítala. Erlent 26.10.2011 09:13
Óttast að leiðtogafundur ESB endi í klúðri Embættismenn og evrópskir diplómatar óttast nú að neyðarfundur Evrópusambandsins sem haldinn verður í Brussel í dag endi í klúðri. Erlent 26.10.2011 07:53
Stjórnarmyndun hafin í Túns Þótt niðurstöðurnar úr þingkosningunum í Túnis um síðustu helgi hafi enn ekki verið gerðar opinberar þykir ljóst að Ennahda flokkurinn er sigurvegari þeirra. Erlent 26.10.2011 07:43
Fellibylurinn Rina skellur á Mexíkó Fellibylurinn Rina stefnir nú óðfluga í átt að Yucatan skaga í Mexíkó. Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Rina sem sennilega kemur að landi nálægt ferðamannastaðnum Cancun. Erlent 26.10.2011 07:41
Stór jarðskjálfti skók Fukushima hérað Jarðskjálfti upp á 5,2 á Richter skók Fukushima héraðið í Japan í nótt. Upptök skjálftans voru á hafsborni í um 186 kílómetra fjarlægð norður af Tókýó. Engan upplýsingar hafa borist um mannskaða eða skaða á byggingum af völdum þessa skjálfta. Erlent 26.10.2011 07:38
Fólk finnst enn á lífi í rústunum í Tyrklandi Fólk er enn að finnast á lífi í rústunum eftir jarðskjálftanna í austurhluta Tyrklands í upphafi vikunnar. Erlent 26.10.2011 07:25
Norræn sendiráð gefa mat í Washington Sendiráð Norðurlandanna í Washington munu gefa 45 þúsund börnum í 125 ríkisskólum í höfuðborg Bandaríkjanna holla og næringarríka máltíð á Norræna matardeginum sem haldinn verður í dag 26. október. Erlent 26.10.2011 07:19
Fundu skipsflak úr kínverskum innrásarflota frá 13. öld Japanskir fornleifafræðingar hafa fundið flak skips sem talið er að hafi verið hluti af innrásarflota mongólska Kínakeisarans Kublai Khan á 13. öld. Erlent 26.10.2011 07:13
Norðurljós yfir suðurríkjum Bandaríkjanna Íbúar Georgíu, Kentucky og Alabama í Bandaríkjunum gátu í gærkvöldi notið dáleiðandi fegurðar norðurljósanna. Reyndar sáust ljósin víðar. Erlent 25.10.2011 23:30
Hannaði handtökuforrit fyrir mótmælendur Alls hafa níu þúsund einstaklingar niðurhalað nýjasta smáforritinu (app). Það er handtökurforritið sem forritarinn Jason Van Anden bjó til. Erlent 25.10.2011 21:30
Velti traktor og slasaði 28 manns Michael Hermes frá Ohio í Bandaríkjunum lýsti yfir sakleysi sínu þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag fyrir að aka traktor með tengivagni undir áhrifum áfengis. Alls voru 28 einstaklingar á tengivagninum þegar Hermes á að hafa velt honum síðastliðið laugardagskvöld. Erlent 25.10.2011 21:00
Skemmd tönn Lennons á uppboði Endajaxl úr John Lennon fer á uppboð í næsta mánuði. Lágmarksverð fyrir tönnina - sem er með skemmd - eru tæpar tvær milljónir íslenskra króna. Erlent 25.10.2011 17:04
Apple þróar sjónvarp Talið er að Apple sé nú að þróa nýja kynslóð sjónvarpa. Talsmenn tölvurisans vilja ekkert tjá sig um málið en nú þykir ljóst að hönnuður iTunes, Jeff Robbin, hafi verið fenginn til að þróa hugmyndina. Erlent 25.10.2011 16:19
Risavopn Bandaríkjanna tekið í sundur B53 kjarnorkusprengjan er öflugasta kjarnavopn Bandaríkjanna og í dag verður síðasta eintakið tekið í sundur. Bandaríkin eiga þó enn rúmlega 1.500 kjarnorkusprengjur. Erlent 25.10.2011 15:59
Útivera dregur úr hættu á nærsýni Vísindamenn telja minni líkur séu á að börn sem leika sér mikið utandyra verði nærsýn. Erlent 25.10.2011 15:36
Mannrán í Sómalíu Vígamenn frá Sómalíu rændu bandarískum hjálparstarfsmanni og dönskum kollega hennar í dag. Erlent 25.10.2011 15:10
20 milljón býflugur sluppu Milljónir býflugna sluppu úr búrum sínum þegar flutningabíll valt á þjóðvegi í Utah í gær. Lögreglan þurfti að loka þjóðveginum í nokkra klukkutíma á meðan býflugunum var smalað aftur í búrin. Erlent 25.10.2011 14:53
Apple hönnuðir kynna Hreiðrið Orðrómur um nýtt heimilistæki frá hönnuðum iPod og iPhone reyndust vera sannir því í dag tilkynntu Tony Fadell og Matt Rogers nýja kynslóð hitastilla. Erlent 25.10.2011 14:33
Mikið magn vopna í Líbíu Mannréttindavaktin hefur lýst yfir áhyggjum vegna mikils magns vopna sem finna má í Líbíu, þar á meða erul flugskeyti sem auðveldlega geta grandað flugvélum. Erlent 25.10.2011 13:55
Tveir látnir í flóðum í Dublin Tveir hafa látist í kjölfar flóðanna í Dublin í dag. Yfirvöld í borginni hafa lýst yfir neyðarástandi og liggja nær allar samgöngur niðri. Erlent 25.10.2011 13:34
Nokia berst gegn Apple og Samsung Talið er að Nokia muni kynna nýja línu snjallsíma á morgun. Fyrirtækið hefur átt í miklum vandræðum með að í við Samsung og Apple og hafa stjórnendur Nokia því ákveðið að fara aðra leið. Erlent 25.10.2011 13:14
Banamaður Wang Yue ákærður fyrir manndráp 24 ára gamall kínverji hefur verið ákærður fyrir að hafa orðið tveggja ára stúlku að bana í Foshan í Kína. Erlent 25.10.2011 12:52
Gaddafi vildi deyja í landi forfeðra sinna Trúnaðarmaður Muammars Gaddafi segir að síðustu vikur fallna einræðisherrans hafi verið honum afar erfiðar. Hann segir að Gaddafi hafi horft á stjórn sína hrynja á meðan hann hjóp á milli fylgsna. Hann segir að Gaddafi hafi í senn verið trylltur af bræði og þunglyndur. Erlent 25.10.2011 11:57
Stúlkur brenndar í djöfullegum helgisið Tvær ungar stúlkar frá Suður-Afríku liggja nú brunadeild spítalans í Jóhannesarborg eftir að ráðist var á þær í gær. Stúlkurnar voru brenndar. Talið er að árásarmennirnir hafi viljað framkvæma djöfulllegan helgisið en þeir skáru hendur þriðju stúlkunnar sem hélt á biblíu á meðan hinar tvær brunnu. Erlent 25.10.2011 11:27
Ungabarn fannst á lífi í rústunum Fjórtán daga gamalt barn fannst á lífi í rústum heimilis síns í suðaustur Tyrklandi í morgun, tveimur dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir. Tala látinna eftir skjálftann nálgast nú fjögur hundruð og vonir björgunarmanna um að finna einhvern á lífi í rústunum fara dvínandi með hverri mínútunni sem líður. Fagnaðarlæti brutust því út þegar litla stúlkan, Azra Karaduman, fannst á lífi en þá voru 46 klukkutímar liðnir frá því skjálftinn reið yfir. Erlent 25.10.2011 11:22
Flugvelli í Bangkok lokað vegna flóða Næst stærsta flugvelli Bangkok borgar í Tælandi hefur verið lokað vegna hinna gríðarlegu vatnaxaxta sem nú hrjá borgarbúa. Völlurinn er aðallega notaður til innanlandsflugs en alþjóðaflugvöllur borgarinnar sem er á öðrum stað í borginni er enn opinn. Mikil flóð hafa verið í landinu frá því í júlí og hafa rúmlega 360 manns látið lífið. Sjö hverfi höfuðborgarinnar Bangkok eru í hættu eða þegar komin undir vatn. Erlent 25.10.2011 11:10
Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða börnin sín Danskur karlmaður á fimmtugsaldri var dæmdur í lífstíðarfangelsi í morgun fyrir að myrða þrjú börn sín þann 9. febrúar síðastliðinn. Jette Christiansen, dómsformaður sagði við uppkvaðningu dómsins að fjölskipaður dómur hefði verið einhuga í ákvörðun sinni. Erlent 25.10.2011 10:57
Lét lífið á lestarstöð Táningsstúlka lést á lestarstöð í Liverpool um helgina. Hún féll á milli lestarvagnsins og pallsins. Erlent 25.10.2011 10:54
Obama leitar til stjarnanna Kosningabaráttan í Bandaríkjunum er ekkert gamanmál og gríðarlegt fjármagn þarf til að koma málstað sínum á framfæri. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur leitað stuðnings síðustu vikur til að fjármagna baráttu sína fyrir endurkjöri á næsta ári. Erlent 25.10.2011 10:17