Erlent Ísraelar vilja banna of grannar fyrirsætur Ísraelski þingmaðurinn, Rachel Adato, berst nú fyrir því að fá frumvarp samþykkt þar í landi þar sem of grannar fyrirsætur verða beinlínis bannaðar með lögum. Hún segist trúa því að frumvarpið bjargi mannslífum og verndi ungar fyrirsætur sem og börn sem finnist líkamsvöxtur grannra sýningastúlkna eftirsóknarverður. Erlent 20.3.2012 23:00 Albert Einstein mættur á internetið Fræðimenn við háskólann í Jerúsalem hafa lokið skráningu rúmlega 80.000 skjala frá vísindamanninum Albert Einstein. Gögnin verða öllum aðgengileg á heimasíðu háskólans. Erlent 20.3.2012 22:30 Hafði ekki efni á happdrættismiðanum - missti af 7.5 milljörðum Starfsfélagar Hazel Loveday frá Bretlandi unnu 38 milljón pund í happdrætti í vikunni. Fyrir nokkrum dögum ákvað Hazel að hætta að kaupa miða í happdrættið með félögum sínum. Erlent 20.3.2012 22:00 Obama breiddi yfir Cameron David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því í dag að kollegi hans í Bandaríkjunum, Barack Obama, hefði breitt yfir hann þegar þeir flugu með flugvél Bandaríkjaforseta. Erlent 20.3.2012 21:30 Segulmagnað húðflúr titrar þegar símtal berst Finnski snjallsímaframleiðandinn Nokia hefur sótt um einkaleyfi á heldur óvanalegri nýjung. Leyfið tekur til nýrrar tækni sem sendir skilaboð úr snjallsíma í sérstakt húðflúr sem notandinn er með. Erlent 20.3.2012 21:00 Öflugur skjálfti í Mexíkó Jarðskjálfti upp á 7,6 á richter reið yfir nærri Mexíkó borg á sjöunda tímanum í kvöld. Samkvæmt Boston Herald flýðu starfsmenn háhýsa í ofboði út á götur þar sem háhýsin sveifluðust í sterkum skjálftanum sem var langur, samkvæmt bandarískum fjölmiðlum. Erlent 20.3.2012 18:54 Rússar munu styðja ályktun Öryggisráðsins Yfirvöld í Rússlandi tilkynntu í dag að þau muni styðja ályktun Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna um sendiferð Kofi Annans til Sýrlands. Erlent 20.3.2012 15:46 Mikið mannfall í Írak eftir röð sprengjuárása Röð sprengjuárása í Írak kostaði 45 manns lífið í dag. Að minnsta kosti 13 létust þegar tvær bílasprengjur sprungu í borginni Kerbala. Erlent 20.3.2012 14:46 "Facebook, Uh, Oh, Oh" - Framlag San Marínó í Eurovision vekur athygli Framlag San Marínó í Eurovision hefur vakið mikla athygli á internetinu og samskiptamiðlum. Lagið heitir "Facebook, Uh, Oh, Oh" og fjallar um unga stúlku sem er forfallinn Facebook notandi. Erlent 20.3.2012 11:50 Árásir gerðar víðsvegar um Írak Að minnsta kosti 38 manns liggja í valnum eftir sprengjuárásir víðsvegar um Írak í morgun. Tvær bílsprengjur sprungu í borginni Kerbala, ein í Kirkuk, ein í Bagdad og fleiri árásir voru gerðar í smærri bæjum í landinu. Erlent 20.3.2012 10:31 Leita að ólöglegri lyfjaverksmiðju í Danmörku Danska lögreglan og skattayfirvöld eru nú á höttunum eftir ólöglegri lyfjaverksmiðju sem að öllum líkindum er staðsett einhversstaðar í Danmörku. Erlent 20.3.2012 07:14 Járnbrautarslys kostaði 15 manns lífið á Indlandi Farþegalest keyrði á litla rútu fulla af farþegum í Uttar Pradesh héraðinu á Indlandi í gær með þeim afleiðingum að 15 manns fórust. Erlent 20.3.2012 06:59 Árás kostaði 12 lögreglumenn lífið í Mexíkó Ráðist var á hóp lögreglumanna og 12 þeirra felldir í Guerrero héraðinu í Mexíkó á sunnudag. Erlent 20.3.2012 06:53 Stefnir í öruggan sigur Romney í Illinois Allt stefnir í að Mitt Romney vinni öruggan sigur í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Illinois ríki sem fer fram í dag. Erlent 20.3.2012 06:51 Norðmenn segja upp samningum við Færeyjar vegna makrílsdeilu Vefsíðan fishupdate greinir frá því að Norðmenn ætli að segja upp öllum tvíhliða fiskveiðisamningum sínum við Færeyjar vegna makríldeilunnar. Í frétt um málið er sagt áhugavert að sjá hvort Norðmenn leiki sama leikinn við Íslendinga. Erlent 20.3.2012 06:46 Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. Erlent 20.3.2012 06:35 Vilja að Rússar styðji vopnahlé í Sýrlandi Rauði krossinn hefur beðið Rússa um að hafa milligöngu um tveggja tíma vopnahlé daglega í Sýrlandi. Talsmenn Rauða krossins segja Rússa hafa tekið vel í málið. Erlent 20.3.2012 02:00 Romney vann stórisgur í Púertó Ríkó Mitt Romney vann stórsigur í forkosningum Repúblikanaflokksins í Púertó Ríkó á sunnudag. Romney hlaut yfir áttatíu prósent atkvæða og alla tuttugu kjörmennina. Erlent 20.3.2012 01:00 Fjöldamorðingja leitað í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að byssumaður á vespu eða mótorhjóli hóf skothríð við gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í gærmorgun. Þrjú börn létust og eitt er alvarlega sært. Viðtæk leit hefur verið gerð að manninum. Erlent 20.3.2012 00:00 NASA birtir atlas næturhiminsins Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur birt samsetta mynd sem WISE gervihnötturinn tók á tíu mánaða tímabili. Myndin sýnir næturhimininn í allri sinni dýrð. Erlent 19.3.2012 23:45 Fyrirsæta sökuð um að hafa stjórnað glæpahring Simone Farrow, fyrrverandi baðfatamódel, var handsömuð í Ástralíu í gær. Hún flúði úr landi eftir að hún handtekin í Hollywood árið 2009. Saksóknari segir að hún sé heilinn á bak við alþjóðlegan glæpahring. Erlent 19.3.2012 23:30 Leðurblökumaðurinn berst gegn glæpum í Brasilíu Leðurblökumaðurinn aðstoðar nú lögregluyfirvöld í borginni Taubate í Brasilíu. Glæpir eru alvarlegt vandamál í borginni og vonast lögreglan til að ofurhetjan geti beint ungmennum á rétta braut. Erlent 19.3.2012 23:00 Bresk kona vill losna við hægri hönd sína Bresk kona íhugar nú að láta fjarlægja hægri hönd sína. Hún vill fá vélræna gervihendi í staðinn en hún missti mátt í höndinni eftir að hafa lent í bílslysi. Erlent 19.3.2012 22:30 Gandálfur kemur Hobbitanum til bjargar Kvikmyndafyrirtæki í Hollywood og lítil krá í Bretlandi eiga í harðvítugri deilu um notkun á persónum úr hugmyndaheimi J.R.R. Tolkiens, höfundi Hringadróttinssögu og The Hobbit. Erlent 19.3.2012 22:00 Hundurinn Adolf kostaði eiganda sinn fangelsisdóm Þýskur maður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir að kenna hundinum sínum að heilsa að hætti nasista þegar „Heil Hitler!" er kallað. Erlent 19.3.2012 21:30 Tveir létust í snjóflóðinu í Noregi Tveir ferðamenn létust í snjóflóði í Kaafjord í norðurhluta Noregs í dag. Björgunarmenn leita enn þriggja manna en einn fannst á lífi fyrir stuttu. Erlent 19.3.2012 16:59 Sama byssan notuð í árásum á hermenn Talið er að byssan sem notuð var í skotárás í skóla fyrir gyðinga í frönsku borginni Toulouse í morgun hafi verið notuð í tveimur eldri árásum. Sama er að segja um vélhjólið sem árásarmaðurinn notaði en hjólinu og byssunni var stolið fyrir nokkru. Fjórir létust í árásinni í morgun og sautján ára piltur særðist alvarlega. Erlent 19.3.2012 16:54 Leita að sex ferðmönnum sem lentu í snjóflóði Björgunarmenn í Tromsø leita nú sex ferðamanna sem lentu í snjóflóði í Kaafjord í norðurhluta Noregs í dag. Erlent 19.3.2012 15:46 Fordæma aftökur í Hvíta Rússlandi Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fordæmt ákvörðun stjórnvalda í Hvíta Rússlandi þess efnis að taka af lífi tvo menn sem sakfelldir voru fyrir mannskæðar sprengjuárásir í neðanjarðarlestarstöð í höfuðborginni Minsk í fyrra. Erlent 19.3.2012 13:46 Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. Erlent 19.3.2012 12:18 « ‹ ›
Ísraelar vilja banna of grannar fyrirsætur Ísraelski þingmaðurinn, Rachel Adato, berst nú fyrir því að fá frumvarp samþykkt þar í landi þar sem of grannar fyrirsætur verða beinlínis bannaðar með lögum. Hún segist trúa því að frumvarpið bjargi mannslífum og verndi ungar fyrirsætur sem og börn sem finnist líkamsvöxtur grannra sýningastúlkna eftirsóknarverður. Erlent 20.3.2012 23:00
Albert Einstein mættur á internetið Fræðimenn við háskólann í Jerúsalem hafa lokið skráningu rúmlega 80.000 skjala frá vísindamanninum Albert Einstein. Gögnin verða öllum aðgengileg á heimasíðu háskólans. Erlent 20.3.2012 22:30
Hafði ekki efni á happdrættismiðanum - missti af 7.5 milljörðum Starfsfélagar Hazel Loveday frá Bretlandi unnu 38 milljón pund í happdrætti í vikunni. Fyrir nokkrum dögum ákvað Hazel að hætta að kaupa miða í happdrættið með félögum sínum. Erlent 20.3.2012 22:00
Obama breiddi yfir Cameron David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því í dag að kollegi hans í Bandaríkjunum, Barack Obama, hefði breitt yfir hann þegar þeir flugu með flugvél Bandaríkjaforseta. Erlent 20.3.2012 21:30
Segulmagnað húðflúr titrar þegar símtal berst Finnski snjallsímaframleiðandinn Nokia hefur sótt um einkaleyfi á heldur óvanalegri nýjung. Leyfið tekur til nýrrar tækni sem sendir skilaboð úr snjallsíma í sérstakt húðflúr sem notandinn er með. Erlent 20.3.2012 21:00
Öflugur skjálfti í Mexíkó Jarðskjálfti upp á 7,6 á richter reið yfir nærri Mexíkó borg á sjöunda tímanum í kvöld. Samkvæmt Boston Herald flýðu starfsmenn háhýsa í ofboði út á götur þar sem háhýsin sveifluðust í sterkum skjálftanum sem var langur, samkvæmt bandarískum fjölmiðlum. Erlent 20.3.2012 18:54
Rússar munu styðja ályktun Öryggisráðsins Yfirvöld í Rússlandi tilkynntu í dag að þau muni styðja ályktun Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna um sendiferð Kofi Annans til Sýrlands. Erlent 20.3.2012 15:46
Mikið mannfall í Írak eftir röð sprengjuárása Röð sprengjuárása í Írak kostaði 45 manns lífið í dag. Að minnsta kosti 13 létust þegar tvær bílasprengjur sprungu í borginni Kerbala. Erlent 20.3.2012 14:46
"Facebook, Uh, Oh, Oh" - Framlag San Marínó í Eurovision vekur athygli Framlag San Marínó í Eurovision hefur vakið mikla athygli á internetinu og samskiptamiðlum. Lagið heitir "Facebook, Uh, Oh, Oh" og fjallar um unga stúlku sem er forfallinn Facebook notandi. Erlent 20.3.2012 11:50
Árásir gerðar víðsvegar um Írak Að minnsta kosti 38 manns liggja í valnum eftir sprengjuárásir víðsvegar um Írak í morgun. Tvær bílsprengjur sprungu í borginni Kerbala, ein í Kirkuk, ein í Bagdad og fleiri árásir voru gerðar í smærri bæjum í landinu. Erlent 20.3.2012 10:31
Leita að ólöglegri lyfjaverksmiðju í Danmörku Danska lögreglan og skattayfirvöld eru nú á höttunum eftir ólöglegri lyfjaverksmiðju sem að öllum líkindum er staðsett einhversstaðar í Danmörku. Erlent 20.3.2012 07:14
Járnbrautarslys kostaði 15 manns lífið á Indlandi Farþegalest keyrði á litla rútu fulla af farþegum í Uttar Pradesh héraðinu á Indlandi í gær með þeim afleiðingum að 15 manns fórust. Erlent 20.3.2012 06:59
Árás kostaði 12 lögreglumenn lífið í Mexíkó Ráðist var á hóp lögreglumanna og 12 þeirra felldir í Guerrero héraðinu í Mexíkó á sunnudag. Erlent 20.3.2012 06:53
Stefnir í öruggan sigur Romney í Illinois Allt stefnir í að Mitt Romney vinni öruggan sigur í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Illinois ríki sem fer fram í dag. Erlent 20.3.2012 06:51
Norðmenn segja upp samningum við Færeyjar vegna makrílsdeilu Vefsíðan fishupdate greinir frá því að Norðmenn ætli að segja upp öllum tvíhliða fiskveiðisamningum sínum við Færeyjar vegna makríldeilunnar. Í frétt um málið er sagt áhugavert að sjá hvort Norðmenn leiki sama leikinn við Íslendinga. Erlent 20.3.2012 06:46
Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. Erlent 20.3.2012 06:35
Vilja að Rússar styðji vopnahlé í Sýrlandi Rauði krossinn hefur beðið Rússa um að hafa milligöngu um tveggja tíma vopnahlé daglega í Sýrlandi. Talsmenn Rauða krossins segja Rússa hafa tekið vel í málið. Erlent 20.3.2012 02:00
Romney vann stórisgur í Púertó Ríkó Mitt Romney vann stórsigur í forkosningum Repúblikanaflokksins í Púertó Ríkó á sunnudag. Romney hlaut yfir áttatíu prósent atkvæða og alla tuttugu kjörmennina. Erlent 20.3.2012 01:00
Fjöldamorðingja leitað í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að byssumaður á vespu eða mótorhjóli hóf skothríð við gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í gærmorgun. Þrjú börn létust og eitt er alvarlega sært. Viðtæk leit hefur verið gerð að manninum. Erlent 20.3.2012 00:00
NASA birtir atlas næturhiminsins Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur birt samsetta mynd sem WISE gervihnötturinn tók á tíu mánaða tímabili. Myndin sýnir næturhimininn í allri sinni dýrð. Erlent 19.3.2012 23:45
Fyrirsæta sökuð um að hafa stjórnað glæpahring Simone Farrow, fyrrverandi baðfatamódel, var handsömuð í Ástralíu í gær. Hún flúði úr landi eftir að hún handtekin í Hollywood árið 2009. Saksóknari segir að hún sé heilinn á bak við alþjóðlegan glæpahring. Erlent 19.3.2012 23:30
Leðurblökumaðurinn berst gegn glæpum í Brasilíu Leðurblökumaðurinn aðstoðar nú lögregluyfirvöld í borginni Taubate í Brasilíu. Glæpir eru alvarlegt vandamál í borginni og vonast lögreglan til að ofurhetjan geti beint ungmennum á rétta braut. Erlent 19.3.2012 23:00
Bresk kona vill losna við hægri hönd sína Bresk kona íhugar nú að láta fjarlægja hægri hönd sína. Hún vill fá vélræna gervihendi í staðinn en hún missti mátt í höndinni eftir að hafa lent í bílslysi. Erlent 19.3.2012 22:30
Gandálfur kemur Hobbitanum til bjargar Kvikmyndafyrirtæki í Hollywood og lítil krá í Bretlandi eiga í harðvítugri deilu um notkun á persónum úr hugmyndaheimi J.R.R. Tolkiens, höfundi Hringadróttinssögu og The Hobbit. Erlent 19.3.2012 22:00
Hundurinn Adolf kostaði eiganda sinn fangelsisdóm Þýskur maður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir að kenna hundinum sínum að heilsa að hætti nasista þegar „Heil Hitler!" er kallað. Erlent 19.3.2012 21:30
Tveir létust í snjóflóðinu í Noregi Tveir ferðamenn létust í snjóflóði í Kaafjord í norðurhluta Noregs í dag. Björgunarmenn leita enn þriggja manna en einn fannst á lífi fyrir stuttu. Erlent 19.3.2012 16:59
Sama byssan notuð í árásum á hermenn Talið er að byssan sem notuð var í skotárás í skóla fyrir gyðinga í frönsku borginni Toulouse í morgun hafi verið notuð í tveimur eldri árásum. Sama er að segja um vélhjólið sem árásarmaðurinn notaði en hjólinu og byssunni var stolið fyrir nokkru. Fjórir létust í árásinni í morgun og sautján ára piltur særðist alvarlega. Erlent 19.3.2012 16:54
Leita að sex ferðmönnum sem lentu í snjóflóði Björgunarmenn í Tromsø leita nú sex ferðamanna sem lentu í snjóflóði í Kaafjord í norðurhluta Noregs í dag. Erlent 19.3.2012 15:46
Fordæma aftökur í Hvíta Rússlandi Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fordæmt ákvörðun stjórnvalda í Hvíta Rússlandi þess efnis að taka af lífi tvo menn sem sakfelldir voru fyrir mannskæðar sprengjuárásir í neðanjarðarlestarstöð í höfuðborginni Minsk í fyrra. Erlent 19.3.2012 13:46
Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. Erlent 19.3.2012 12:18