Erlent Tölvuglæpir urðu að pólitísku andófi á síðasta ári Aðgerðarsinnar stálu mun meira af gögnum frá stórfyrirtækjum á síðasta ári en tölvuþrjótar. Fjarskiptafyrirtækið Verizon hefur birt niðurstöður rannsóknar þar sem rýnt var í fjölda tölvuárása og skaðsemi þeirra. Erlent 22.3.2012 13:25 Dramatík í Toulouse - skaut að sérsveitarmönnum og stökk út Umsátrinu í Toulouse er nú lokið og fjöldamorðinginn Mohammed Merah er látinn. Innanríkisráðherra Frakklands, Claude Gueant, staðfesti þetta fyrir skömmu og gaf nánari útlistun á atburðarrásinni. Erlent 22.3.2012 12:28 Komst undan með klinkhaug Grímuklæddur ræningi komst undan á hjóli eftir að hafa rænt kjörbúð í Vissenberg á Fjóni í fyrrakvöld. Hann bar þungar klyfjar á flóttanum enda var meginþorri ránsfengsins, 30 þúsund danskra króna, í smámynt. Erlent 22.3.2012 11:00 Frönsk sérsveit felldi fjöldamorðingjann í Toulouse Fjöldamorðinginn Mohammed Merah féll í árás sérsveitar frönsku lögreglunnar inn í íbúð hans í borginni Toulouse fyrir nokkrum mínútum. Þar með lauk yfir 30 klukkustunda umsátri lögreglunnar um íbúðina. Erlent 22.3.2012 10:45 Lögreglan ræðst inn í íbúð fjöldamorðingjans í Toulouse Þær fréttir berast nú að franska lögreglan hafi látið til skarar skríða gegn Mohammed Merah fjöldamorðingjanum sem hefur verið umkringdur í borginni Toulouse í 30 klukkustundir. Lögeglan vill þó ekki staðfesta þetta. Erlent 22.3.2012 10:17 Hafði verið látinn í 3 mánuði 62 ára enskur maður sem bjó á Írlandi fannst látinn í íbúð sinni í gær. Hann hafði verið látinn frá því um jól án þess að nokkur gerði sér grein fyrir því. Erlent 22.3.2012 10:00 NASA finnur vísbendingar um ís á Merkúr Geimskip frá NASA, geimferðarstofnun Bandaríkjanna, hefur fundið vísbendingar um að ís sé að finna við norður- og suðurskaut pláneturnnar Merkúrs. Erlent 22.3.2012 07:28 Náðist eftir sjö ár á flótta frá lögreglunni í Ástralíu Lögreglunni í Ástralíu tókst loks að hafa hendur í hári Malcolm Naden en hann hefur verið á flótta undan lögreglunni undanfarin sjö ár. Erlent 22.3.2012 07:24 Uppreisnarmenn taka völdin í Mali Uppreisnarmenn úr röðum stjórnarhersins í vesturafríkuríkinu Mali hafa tekið völdin í landinu. Erlent 22.3.2012 07:09 Jeb Bush styður Mitt Romney Mitt Romney náði mikilvægum áfanga í gærdag í baráttu sinni um að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Þá ákvað Jeb Bush hinn áhrifamikli ríkisstjóri Flórída að styðja Romney og hvatti jafnframt alla Repúblikana til að gera hið sama. Erlent 22.3.2012 07:01 Umsátrið í Toulouse stendur enn Umsátrið um fjölbýlishúsið í Toulouse þar sem fjöldamorðinginn Mohammed Merah heldur sig stendur enn sólarhing eftir að það hófst. Erlent 22.3.2012 06:55 Sakaður um fjöldamorð og árásir á borgara Yfirvöld í Máritaníu ætla að framselja Abdullah al-Senoussi, fyrrverandi samstarfsmann Gaddafís, til Líbíu, þar sem réttað verður yfir honum. Erlent 22.3.2012 02:00 Bretar lækka hátekjuskattinn Hátekjuskattur í Bretlandi verður lækkaður úr 50 prósentum í 45 prósentum fyrir apríl á næsta ári. George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, greindi meðal annars frá þessu þegar hann kynnti fjárlagafrumvarpið í gær. Erlent 22.3.2012 01:00 46 drepnir í árásum í Írak Al-Kaída hefur lýst sprengjuárásum í átta borgum í Írak á hendur sér. Minnst 46 létust í árásunum í fyrradag, en þeim var beint gegn lögreglunni og sjíta-múslimum. Erlent 22.3.2012 00:00 Óreyndur skógarhöggsmaður misreiknaði sig Óreyndu skógarhöggsmaður misreiknaði sig þegar hann reyndi að fella risavaxið barrtré í garði sínum. Tréð féll á húsið hans og til að bæta gráu ofan á svart náðist atvikið á myndband og var sett á vefsíðuna YouTube. Erlent 21.3.2012 23:30 Langvinnt umsátur um fjöldamorðingja - lögreglan leggur til atlögu Franska lögreglan hefur lagt til atlögu við heimili fjöldamorðingjans Mohamed Merah. Þrjár sprenginar heyrðust fyrir stundu að því er Reuters greinir frá. Erlent 21.3.2012 22:41 Tíu ára gömul og heimsmethafi í kraftlyftingum Tíu ára gömul stúlka í Bandaríkjunum hefur slegið heimsmet í kraftlyftingum. Hún lyfti rúmlega tvöfaldri líkamsþyngd sinni eða tæpum 100 kílóum. Erlent 21.3.2012 22:30 Slökkviliðsmenn í háska Slökkviliðið í Hackensack í New Jersey í Bandaríkjunum hefur birt ótrúlegt myndband á vefsíðunni YouTube. Þar sjást slökkviliðsmenn berjast við eld sem kom upp í tveggja hæða húsi. Erlent 21.3.2012 22:00 Fórnarlamba rútuslyssins í Sviss minnst Minningarathöfn um þá sem létust í rútuslysinu í Sviss í síðustu viku var haldin í Belgíu í dag. Þúsundir syrgjenda söfnuðust saman fyrir fram 15 líkkistur og minntust ástvina sinna. Erlent 21.3.2012 21:30 Merah ætlaði að myrða aftur Innanríkisráðuneyti Frakklands tilkynnti fyrir stuttu að Mohammed Merah, sem grunaður er um hrynu ódæðisverka í suðurhluta Frakklands, hafi lagt á ráðin um að myrða tvö lögregluþjóna og hermann í borginni Toulouse. Erlent 21.3.2012 16:39 Öryggisráðið samþykkir áætlun Kofi Annans Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti áætlun Kofi Annans varðandi ástandið í Sýrlandi í dag. Erlent 21.3.2012 16:00 Umsátursástand ríkir enn í Toulouse Innanríkisráðherra Frakklands sagði fyrir stuttu að meintur fjöldamorðingi hafi ekki verið handsamaður af lögreglu í Toulouse. Umsátursástand ríkir enn við fjölbýlishús þar sem maðurinn heldur til. Erlent 21.3.2012 14:17 Franski fjöldamorðinginn handtekinn Umsátursástandinu við fjölbýlishús í borginni Toulouse í Frakklandi er lokið. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu var hinn 23 ára gamli Mohammed Merah handtekinn fyrir stuttu. Erlent 21.3.2012 13:36 Fjöldamorðinginn ætlar að birta myndbönd af morðunum í dag Meintur fjöldamorðingi sem nú hefur verið króaður af í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse í Frakklandi hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt. Maðurinn lýsti yfir ábyrgð á morðunum við blaðamann og sagðist hafa myndað ódæðin. Erlent 21.3.2012 11:59 Meintur fjöldamorðingi ætlar að gefast upp seinna í dag Hinn meinti fjöldamorðingi sem franska lögreglan hefur umkringt í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse segir að hann muni gefast upp fyrir lögreglunni síðar í dag. Erlent 21.3.2012 10:12 Rúm 60% Breta vilja verja Falklandseyjar hvað sem það kostar Nú skoðanakönnun sýnir að 61 prósent Breta vilja að breski herinn verji Falklandseyjar, hvað sem það kostar, ef Argentínumenn ætla að leggja eyjarnar undir sig á ný. Erlent 21.3.2012 07:29 Feneyjaborg heldur áfram að sökkva Nýjar gervihnattamælingar sýna að Feneyjaborg á Ítalíu heldur áfram að sökkva en frekar lítið milli ára eða um tvo millimetra. Erlent 21.3.2012 07:26 Öflugur jarðskjálfti reið yfir suðurhluta Mexíkó Öflugur jarðskjálfti sem mældist 7,4 stig á Richter reið yfir suðurhluta Mexíkó í gærkvöldi. Upptök skjálftans voru í Guerrero héraðinu en íbúar Mexíkóborgar fundu einnig vel fyrir honum. Erlent 21.3.2012 06:57 Romney vann stórsigur í Illinois Mitt Romney vann stórsigur í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Illinois. Romney hlaut 47% atkvæða en helsti keppninautur hans, Rick Santorum, hlaut 35% atkvæða. Ron Paul hlaut 9% en Newt Gingrich hafnaði síðastur með aðeins 7% atkvæða. Erlent 21.3.2012 06:53 Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. Erlent 21.3.2012 06:39 « ‹ ›
Tölvuglæpir urðu að pólitísku andófi á síðasta ári Aðgerðarsinnar stálu mun meira af gögnum frá stórfyrirtækjum á síðasta ári en tölvuþrjótar. Fjarskiptafyrirtækið Verizon hefur birt niðurstöður rannsóknar þar sem rýnt var í fjölda tölvuárása og skaðsemi þeirra. Erlent 22.3.2012 13:25
Dramatík í Toulouse - skaut að sérsveitarmönnum og stökk út Umsátrinu í Toulouse er nú lokið og fjöldamorðinginn Mohammed Merah er látinn. Innanríkisráðherra Frakklands, Claude Gueant, staðfesti þetta fyrir skömmu og gaf nánari útlistun á atburðarrásinni. Erlent 22.3.2012 12:28
Komst undan með klinkhaug Grímuklæddur ræningi komst undan á hjóli eftir að hafa rænt kjörbúð í Vissenberg á Fjóni í fyrrakvöld. Hann bar þungar klyfjar á flóttanum enda var meginþorri ránsfengsins, 30 þúsund danskra króna, í smámynt. Erlent 22.3.2012 11:00
Frönsk sérsveit felldi fjöldamorðingjann í Toulouse Fjöldamorðinginn Mohammed Merah féll í árás sérsveitar frönsku lögreglunnar inn í íbúð hans í borginni Toulouse fyrir nokkrum mínútum. Þar með lauk yfir 30 klukkustunda umsátri lögreglunnar um íbúðina. Erlent 22.3.2012 10:45
Lögreglan ræðst inn í íbúð fjöldamorðingjans í Toulouse Þær fréttir berast nú að franska lögreglan hafi látið til skarar skríða gegn Mohammed Merah fjöldamorðingjanum sem hefur verið umkringdur í borginni Toulouse í 30 klukkustundir. Lögeglan vill þó ekki staðfesta þetta. Erlent 22.3.2012 10:17
Hafði verið látinn í 3 mánuði 62 ára enskur maður sem bjó á Írlandi fannst látinn í íbúð sinni í gær. Hann hafði verið látinn frá því um jól án þess að nokkur gerði sér grein fyrir því. Erlent 22.3.2012 10:00
NASA finnur vísbendingar um ís á Merkúr Geimskip frá NASA, geimferðarstofnun Bandaríkjanna, hefur fundið vísbendingar um að ís sé að finna við norður- og suðurskaut pláneturnnar Merkúrs. Erlent 22.3.2012 07:28
Náðist eftir sjö ár á flótta frá lögreglunni í Ástralíu Lögreglunni í Ástralíu tókst loks að hafa hendur í hári Malcolm Naden en hann hefur verið á flótta undan lögreglunni undanfarin sjö ár. Erlent 22.3.2012 07:24
Uppreisnarmenn taka völdin í Mali Uppreisnarmenn úr röðum stjórnarhersins í vesturafríkuríkinu Mali hafa tekið völdin í landinu. Erlent 22.3.2012 07:09
Jeb Bush styður Mitt Romney Mitt Romney náði mikilvægum áfanga í gærdag í baráttu sinni um að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Þá ákvað Jeb Bush hinn áhrifamikli ríkisstjóri Flórída að styðja Romney og hvatti jafnframt alla Repúblikana til að gera hið sama. Erlent 22.3.2012 07:01
Umsátrið í Toulouse stendur enn Umsátrið um fjölbýlishúsið í Toulouse þar sem fjöldamorðinginn Mohammed Merah heldur sig stendur enn sólarhing eftir að það hófst. Erlent 22.3.2012 06:55
Sakaður um fjöldamorð og árásir á borgara Yfirvöld í Máritaníu ætla að framselja Abdullah al-Senoussi, fyrrverandi samstarfsmann Gaddafís, til Líbíu, þar sem réttað verður yfir honum. Erlent 22.3.2012 02:00
Bretar lækka hátekjuskattinn Hátekjuskattur í Bretlandi verður lækkaður úr 50 prósentum í 45 prósentum fyrir apríl á næsta ári. George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, greindi meðal annars frá þessu þegar hann kynnti fjárlagafrumvarpið í gær. Erlent 22.3.2012 01:00
46 drepnir í árásum í Írak Al-Kaída hefur lýst sprengjuárásum í átta borgum í Írak á hendur sér. Minnst 46 létust í árásunum í fyrradag, en þeim var beint gegn lögreglunni og sjíta-múslimum. Erlent 22.3.2012 00:00
Óreyndur skógarhöggsmaður misreiknaði sig Óreyndu skógarhöggsmaður misreiknaði sig þegar hann reyndi að fella risavaxið barrtré í garði sínum. Tréð féll á húsið hans og til að bæta gráu ofan á svart náðist atvikið á myndband og var sett á vefsíðuna YouTube. Erlent 21.3.2012 23:30
Langvinnt umsátur um fjöldamorðingja - lögreglan leggur til atlögu Franska lögreglan hefur lagt til atlögu við heimili fjöldamorðingjans Mohamed Merah. Þrjár sprenginar heyrðust fyrir stundu að því er Reuters greinir frá. Erlent 21.3.2012 22:41
Tíu ára gömul og heimsmethafi í kraftlyftingum Tíu ára gömul stúlka í Bandaríkjunum hefur slegið heimsmet í kraftlyftingum. Hún lyfti rúmlega tvöfaldri líkamsþyngd sinni eða tæpum 100 kílóum. Erlent 21.3.2012 22:30
Slökkviliðsmenn í háska Slökkviliðið í Hackensack í New Jersey í Bandaríkjunum hefur birt ótrúlegt myndband á vefsíðunni YouTube. Þar sjást slökkviliðsmenn berjast við eld sem kom upp í tveggja hæða húsi. Erlent 21.3.2012 22:00
Fórnarlamba rútuslyssins í Sviss minnst Minningarathöfn um þá sem létust í rútuslysinu í Sviss í síðustu viku var haldin í Belgíu í dag. Þúsundir syrgjenda söfnuðust saman fyrir fram 15 líkkistur og minntust ástvina sinna. Erlent 21.3.2012 21:30
Merah ætlaði að myrða aftur Innanríkisráðuneyti Frakklands tilkynnti fyrir stuttu að Mohammed Merah, sem grunaður er um hrynu ódæðisverka í suðurhluta Frakklands, hafi lagt á ráðin um að myrða tvö lögregluþjóna og hermann í borginni Toulouse. Erlent 21.3.2012 16:39
Öryggisráðið samþykkir áætlun Kofi Annans Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti áætlun Kofi Annans varðandi ástandið í Sýrlandi í dag. Erlent 21.3.2012 16:00
Umsátursástand ríkir enn í Toulouse Innanríkisráðherra Frakklands sagði fyrir stuttu að meintur fjöldamorðingi hafi ekki verið handsamaður af lögreglu í Toulouse. Umsátursástand ríkir enn við fjölbýlishús þar sem maðurinn heldur til. Erlent 21.3.2012 14:17
Franski fjöldamorðinginn handtekinn Umsátursástandinu við fjölbýlishús í borginni Toulouse í Frakklandi er lokið. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu var hinn 23 ára gamli Mohammed Merah handtekinn fyrir stuttu. Erlent 21.3.2012 13:36
Fjöldamorðinginn ætlar að birta myndbönd af morðunum í dag Meintur fjöldamorðingi sem nú hefur verið króaður af í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse í Frakklandi hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt. Maðurinn lýsti yfir ábyrgð á morðunum við blaðamann og sagðist hafa myndað ódæðin. Erlent 21.3.2012 11:59
Meintur fjöldamorðingi ætlar að gefast upp seinna í dag Hinn meinti fjöldamorðingi sem franska lögreglan hefur umkringt í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse segir að hann muni gefast upp fyrir lögreglunni síðar í dag. Erlent 21.3.2012 10:12
Rúm 60% Breta vilja verja Falklandseyjar hvað sem það kostar Nú skoðanakönnun sýnir að 61 prósent Breta vilja að breski herinn verji Falklandseyjar, hvað sem það kostar, ef Argentínumenn ætla að leggja eyjarnar undir sig á ný. Erlent 21.3.2012 07:29
Feneyjaborg heldur áfram að sökkva Nýjar gervihnattamælingar sýna að Feneyjaborg á Ítalíu heldur áfram að sökkva en frekar lítið milli ára eða um tvo millimetra. Erlent 21.3.2012 07:26
Öflugur jarðskjálfti reið yfir suðurhluta Mexíkó Öflugur jarðskjálfti sem mældist 7,4 stig á Richter reið yfir suðurhluta Mexíkó í gærkvöldi. Upptök skjálftans voru í Guerrero héraðinu en íbúar Mexíkóborgar fundu einnig vel fyrir honum. Erlent 21.3.2012 06:57
Romney vann stórsigur í Illinois Mitt Romney vann stórsigur í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Illinois. Romney hlaut 47% atkvæða en helsti keppninautur hans, Rick Santorum, hlaut 35% atkvæða. Ron Paul hlaut 9% en Newt Gingrich hafnaði síðastur með aðeins 7% atkvæða. Erlent 21.3.2012 06:53
Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. Erlent 21.3.2012 06:39
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent