Erlent Danir vildu heldur horfa á Matador en fótboltalandsliðið í beinni Í ljós er komið að Danir vildu heldur horfa á margendursýnda sjónvarpsþáttaröð en hetjurnar sínar í danska landsliðinu í fótbolta í landsleik á móti Tékkum um síðustu helgi. Erlent 11.9.2012 06:25 Viðurkennir ekki dóminn „Dómsúrskurðurinn er ranglátur, pólitískur, ólöglegur og ég mun ekki viðurkenna hann,“ segir Tariq al Hashemi, varaforseti Íraks. Erlent 11.9.2012 05:00 Lögregla leitar enn byssumanns Lögreglan í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum hefur enn ekki fundið byssumanninn sem myrti Kristján Hinrik Þórsson fyrir utan verslun á laugardagsmorgun. Erlent 11.9.2012 04:00 Fagna sigri en hafa samt misst völdin Lýðræðissinnar í Hong Kong hafa misst meirihluta sinn á landsþingi í kosningum, þrátt fyrir að hafa fengið meirihluta atkvæða almennings. Erlent 11.9.2012 03:30 Afganar taka við föngunum Afgönsk stjórnvöld tóku í gær við umsjón hins umdeilda Bagram-fangelsis úr hendi Bandaríkjahers. Erlent 11.9.2012 03:00 Bílstjórinn einnig látinn John White, þrjátíu og sjö ára gamall Bandaríkjamaður, sem særðist lífshættulega í skotárásinni í Tulsa um helgina, er látinn. White var bílstjóri bifreiðarinnar sem Kristján Hinrik Þórsson, átján ára, var farþegi í þegar vegfarandi hóf skotárás á þá. Dave Walker, varðstjóri morðdeildarinnar í Tulsa í Bandaríkjunum, staðfesti þetta við fréttastofu í kvöld. Erlent 10.9.2012 21:40 Íslendingur tekinn með kíló af hassi í Þrándheimi Norska lögreglan handtók á miðvikudag íslenskan mann á þrítugsaldri með kíló af hassi í tösku á Værnesflugvelli í Þrándheimi í Noregi. Maðurinn var að koma með flugi frá Kaupmannahöfn. Maðurinn ætlaði að láta efnið af hendi í Noregi, eftir því sem fram kemur á vef bladed.no. Erlent 10.9.2012 16:13 Bretar hreykja sér af ólympíumóti fatlaðra Ólympíumót fatlaðra endaði formlega í gær þegar ólympíueldurinn slokknaði. Þar með lauk hinu breska ólympíska sumri sem Bretar telja sjálfir til allra glæsilegustu ólympíuleika fyrr og síðar. Erlent 10.9.2012 11:06 Sprengjusérfræðingar á heimili bresku fjölskyldunnar Sprengjusérfræðingar breska hersins voru í dag sendir að heimili bresku hjónanna sem skotin voru til bana í frönsku Ölpunum í síðustu viku. Talið er sprengja hafi fundist á heimilinu. Húsin í nágrenninu hafa verið rýmd og svæðinu umhverfis lokað fyrir umferð. Erlent 10.9.2012 10:22 Yfir tvær milljónir manna án rafmagns á Kúbu Yfir tvær milljónir manna voru án rafmagns í Havana höfuðborg Kúbu í gærkvöldi og nótt. Rafmagn komst á að nýju snemma í morgun. Erlent 10.9.2012 08:20 Talibanar ætla að fella Harry Bretaprins Talibanar ætla sér að fella Harry Bretaprins í Afganistan ef þeim gefst tækifæri á slíku. Erlent 10.9.2012 07:27 Afhenda Afgönum stjórnina á Bagram fangelsinu Bandaríski herinn mun á næstu dögum afhenda afgönskum stjórnvöldum yfirráðin yfir hinu alræmda Bagram fangelsi en þar eru hýstir um 3.000 af vígamönnum Talibana og grunaðra hryðjuverkamanna. Erlent 10.9.2012 06:47 Kona fyrrum Þýskalandsforseta segist ekki hafa verið vændiskona Bettina Wulff eiginkona Christian Wulff fyrrum forseta Þýskalands hefur gefið eiðsvarna yfirlýsingu fyrir dómstól í Hamborg um að hún hafi aldrei starfað sem vændiskona. Erlent 10.9.2012 06:33 Sir Paul McCartney hlaut æðstu heiðursorðu Frakklands Tónlistarmaðurinn Sir Paul McCartney hefur hlotið æðstu heiðursorðu Frakklands fyrir framlag sitt til tónlistarinnar. Erlent 10.9.2012 06:28 Bráðnun Norðurpólsíssins ávísun á afbrigðilegt og verra veðurfar Vísindamenn við Norsku heimsskautastofnunina hafa miklar áhyggjur af aukinni bráðnun íssins á Norðurpólnum. Þeir telja bráðnunina ávísun á afbrigðilegt og verra veðurfar í heiminum. Erlent 10.9.2012 06:19 Eldri systirin komin til meðvitundar Eldri dóttir bresku hjónanna sem skotin voru til bana í Chevaline við frönsku Alpana fyrr í vikunni er nú komin til meðvitundar. Stúlkan er sjö ára gömul. Hún særðist alvarlega í skotárásinni og hefur verið haldið sofandi síðan þá. Stúlkan hafði bæði verið skotin í öxlina og barin. Erlent 9.9.2012 16:32 Áður verið framið morð þar sem íslenski pilturinn dó Staðurinn þar sem íslenski pilturinn var myrtur í Tulsa í gærmorgun er sami staður og fólk á þrítugsaldri var myrt á þann 30. ágúst í fyrra. Íslenski pilturinn var staddur á bílastæði við QuikTrip matsölustað þegar hann og maður á fertugsaldri, sem var með honum, voru skotnir. Sá íslenski lést en samferðarmaður hans særðist illa. Erlent 9.9.2012 15:54 Erlendir uppreisnarmenn ryðja sér til rúms í Sýrlandi Erlendum íslamistum sem nú berjast við hlið uppreisnarmanna í Sýrlandi hefur fjölgað þó nokkuð á síðustu vikum. Þetta segir franskur læknir sem hefur á síðustu vikum hlúð að fórnarlömbum átakanna í Aleppo, fjölmennustu borg Sýrlands. Erlent 9.9.2012 15:16 Rifinn hanski í réttarhöldunum yfir Simpson? Grunur leikur á að fyrrverandi verjandi O. J. Simpsons, sem sýknaður var af morðákærum fyrir tæpum sautján árum, hafi átt við eitt af lykilsönnunargögnum í málinu. Erlent 9.9.2012 13:54 Eftirsótt Biblía og óumbeðnar nærbuxur Biblía sem áður tilheyrði Elvis Presley, konungi rokksins, var slegin hæstbjóðanda á fimmtíu og níu þúsund pund, eða sem samsvarar ellefu og hálfri milljón íslenskra króna á Elvis-uppboði í Manchester í gær. Erlent 9.9.2012 11:00 Ágreiningur Bandaríkjamanna og Rússa enn til staðar Enn er mikill ágreiningur milli Bandaríkjamanna og Rússa um hvernig beri að bregðast við borgarastríðinu í Sýrlandi. Erlent 9.9.2012 11:00 Telpan heldur heim til Bretlands Unga stúlkan sem komst lífs af þegar foreldrar hennar og amma voru skotin til bana í Chevaline við frönsku Alpana á miðvikudag heldur heim til Bretlands í dag. Erlent 9.9.2012 10:30 Aleppo án rennandi vatns Nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi, Lakhdar Brahimi, mun funda með utanríkisráðherrum Arababandalagsins í Kaíró í Egyptalandi á næstu dögum. Brahimi hefur nú formlega tekið við kyndlinum frá Kofi Annan sem sagði starfi sínu sem friðarsamningamaður lausu á dögunum. Brahimi mun nú reyna að miðla málum milli stríðandi fylkinga í landinu. Erlent 8.9.2012 23:00 Alríkisdómari mælir fyrir lögleiðingu marijúana Bandaríski alríkisdómarinn og lögspekingurinn Richard A. Posner sagði í vikunni að afnema ætti refsistefnu yfirvalda í Bandaríkjunum vegna neyslu og sölu kannabisefna. Hann sagði að lögleiðing kannabiss í landinu væri rökrétt þróun og að stór hluti fíkniefnalaga væri í raun óþarfi. Erlent 8.9.2012 22:00 Heimili fjölskyldunnar rannsakað í dag Heimili fjölskyldunnar sem skotinn var til bana við Chevaline við frönsku Alpana verður rannsakað í dag. Erlent 8.9.2012 13:30 Náttúruhamfarir í Kína kostuðu 80 lífið Nokkrir snarpir jarðskjálftar riðu yfir suðvesturhluta Kína í nótt. Að minnsta kosti áttatíu létust í náttúruhamförunum. Erlent 8.9.2012 10:22 Lokatörn kosningabaráttunnar Innan við tveir mánuðir eru nú til forsetakosninga í Bandaríkjunum. Skoðanakannanir sýna að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er, þótt Obama hafi lengi mælst með svolítið forskot á Romney. Erlent 8.9.2012 10:00 Sex létust í sjálfsmorðssprengjuárás Sex létust í sjálfsmorðssprengjuárás við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Kabúl í Afganistan snemma í morgun. Fórnarlömbin voru flest á barnsaldri en fimm aðrir særðust í árásinni. Erlent 8.9.2012 09:39 Fólk sektað fyrir að blóta Vegfarendur í Brussel í Belgíu þurfa nú að gæta að orðbragði sínu. Sektir, 75 til 250 evrur, liggja nú við ljótu orðbragði og skammaryrðum í garð annarra á götum úti. Erlent 8.9.2012 06:00 Hús hrundu og vegir lokuðust Nokkrir sterkir jarðskjálftar riðu yfir afskekkt fjallahérað í suðvestanverðu Kína í gær. Fyrsti skjálftinn mældist 5,6 stig og honum fylgdu tugir eftirskjálfta. Erlent 8.9.2012 06:00 « ‹ ›
Danir vildu heldur horfa á Matador en fótboltalandsliðið í beinni Í ljós er komið að Danir vildu heldur horfa á margendursýnda sjónvarpsþáttaröð en hetjurnar sínar í danska landsliðinu í fótbolta í landsleik á móti Tékkum um síðustu helgi. Erlent 11.9.2012 06:25
Viðurkennir ekki dóminn „Dómsúrskurðurinn er ranglátur, pólitískur, ólöglegur og ég mun ekki viðurkenna hann,“ segir Tariq al Hashemi, varaforseti Íraks. Erlent 11.9.2012 05:00
Lögregla leitar enn byssumanns Lögreglan í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum hefur enn ekki fundið byssumanninn sem myrti Kristján Hinrik Þórsson fyrir utan verslun á laugardagsmorgun. Erlent 11.9.2012 04:00
Fagna sigri en hafa samt misst völdin Lýðræðissinnar í Hong Kong hafa misst meirihluta sinn á landsþingi í kosningum, þrátt fyrir að hafa fengið meirihluta atkvæða almennings. Erlent 11.9.2012 03:30
Afganar taka við föngunum Afgönsk stjórnvöld tóku í gær við umsjón hins umdeilda Bagram-fangelsis úr hendi Bandaríkjahers. Erlent 11.9.2012 03:00
Bílstjórinn einnig látinn John White, þrjátíu og sjö ára gamall Bandaríkjamaður, sem særðist lífshættulega í skotárásinni í Tulsa um helgina, er látinn. White var bílstjóri bifreiðarinnar sem Kristján Hinrik Þórsson, átján ára, var farþegi í þegar vegfarandi hóf skotárás á þá. Dave Walker, varðstjóri morðdeildarinnar í Tulsa í Bandaríkjunum, staðfesti þetta við fréttastofu í kvöld. Erlent 10.9.2012 21:40
Íslendingur tekinn með kíló af hassi í Þrándheimi Norska lögreglan handtók á miðvikudag íslenskan mann á þrítugsaldri með kíló af hassi í tösku á Værnesflugvelli í Þrándheimi í Noregi. Maðurinn var að koma með flugi frá Kaupmannahöfn. Maðurinn ætlaði að láta efnið af hendi í Noregi, eftir því sem fram kemur á vef bladed.no. Erlent 10.9.2012 16:13
Bretar hreykja sér af ólympíumóti fatlaðra Ólympíumót fatlaðra endaði formlega í gær þegar ólympíueldurinn slokknaði. Þar með lauk hinu breska ólympíska sumri sem Bretar telja sjálfir til allra glæsilegustu ólympíuleika fyrr og síðar. Erlent 10.9.2012 11:06
Sprengjusérfræðingar á heimili bresku fjölskyldunnar Sprengjusérfræðingar breska hersins voru í dag sendir að heimili bresku hjónanna sem skotin voru til bana í frönsku Ölpunum í síðustu viku. Talið er sprengja hafi fundist á heimilinu. Húsin í nágrenninu hafa verið rýmd og svæðinu umhverfis lokað fyrir umferð. Erlent 10.9.2012 10:22
Yfir tvær milljónir manna án rafmagns á Kúbu Yfir tvær milljónir manna voru án rafmagns í Havana höfuðborg Kúbu í gærkvöldi og nótt. Rafmagn komst á að nýju snemma í morgun. Erlent 10.9.2012 08:20
Talibanar ætla að fella Harry Bretaprins Talibanar ætla sér að fella Harry Bretaprins í Afganistan ef þeim gefst tækifæri á slíku. Erlent 10.9.2012 07:27
Afhenda Afgönum stjórnina á Bagram fangelsinu Bandaríski herinn mun á næstu dögum afhenda afgönskum stjórnvöldum yfirráðin yfir hinu alræmda Bagram fangelsi en þar eru hýstir um 3.000 af vígamönnum Talibana og grunaðra hryðjuverkamanna. Erlent 10.9.2012 06:47
Kona fyrrum Þýskalandsforseta segist ekki hafa verið vændiskona Bettina Wulff eiginkona Christian Wulff fyrrum forseta Þýskalands hefur gefið eiðsvarna yfirlýsingu fyrir dómstól í Hamborg um að hún hafi aldrei starfað sem vændiskona. Erlent 10.9.2012 06:33
Sir Paul McCartney hlaut æðstu heiðursorðu Frakklands Tónlistarmaðurinn Sir Paul McCartney hefur hlotið æðstu heiðursorðu Frakklands fyrir framlag sitt til tónlistarinnar. Erlent 10.9.2012 06:28
Bráðnun Norðurpólsíssins ávísun á afbrigðilegt og verra veðurfar Vísindamenn við Norsku heimsskautastofnunina hafa miklar áhyggjur af aukinni bráðnun íssins á Norðurpólnum. Þeir telja bráðnunina ávísun á afbrigðilegt og verra veðurfar í heiminum. Erlent 10.9.2012 06:19
Eldri systirin komin til meðvitundar Eldri dóttir bresku hjónanna sem skotin voru til bana í Chevaline við frönsku Alpana fyrr í vikunni er nú komin til meðvitundar. Stúlkan er sjö ára gömul. Hún særðist alvarlega í skotárásinni og hefur verið haldið sofandi síðan þá. Stúlkan hafði bæði verið skotin í öxlina og barin. Erlent 9.9.2012 16:32
Áður verið framið morð þar sem íslenski pilturinn dó Staðurinn þar sem íslenski pilturinn var myrtur í Tulsa í gærmorgun er sami staður og fólk á þrítugsaldri var myrt á þann 30. ágúst í fyrra. Íslenski pilturinn var staddur á bílastæði við QuikTrip matsölustað þegar hann og maður á fertugsaldri, sem var með honum, voru skotnir. Sá íslenski lést en samferðarmaður hans særðist illa. Erlent 9.9.2012 15:54
Erlendir uppreisnarmenn ryðja sér til rúms í Sýrlandi Erlendum íslamistum sem nú berjast við hlið uppreisnarmanna í Sýrlandi hefur fjölgað þó nokkuð á síðustu vikum. Þetta segir franskur læknir sem hefur á síðustu vikum hlúð að fórnarlömbum átakanna í Aleppo, fjölmennustu borg Sýrlands. Erlent 9.9.2012 15:16
Rifinn hanski í réttarhöldunum yfir Simpson? Grunur leikur á að fyrrverandi verjandi O. J. Simpsons, sem sýknaður var af morðákærum fyrir tæpum sautján árum, hafi átt við eitt af lykilsönnunargögnum í málinu. Erlent 9.9.2012 13:54
Eftirsótt Biblía og óumbeðnar nærbuxur Biblía sem áður tilheyrði Elvis Presley, konungi rokksins, var slegin hæstbjóðanda á fimmtíu og níu þúsund pund, eða sem samsvarar ellefu og hálfri milljón íslenskra króna á Elvis-uppboði í Manchester í gær. Erlent 9.9.2012 11:00
Ágreiningur Bandaríkjamanna og Rússa enn til staðar Enn er mikill ágreiningur milli Bandaríkjamanna og Rússa um hvernig beri að bregðast við borgarastríðinu í Sýrlandi. Erlent 9.9.2012 11:00
Telpan heldur heim til Bretlands Unga stúlkan sem komst lífs af þegar foreldrar hennar og amma voru skotin til bana í Chevaline við frönsku Alpana á miðvikudag heldur heim til Bretlands í dag. Erlent 9.9.2012 10:30
Aleppo án rennandi vatns Nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi, Lakhdar Brahimi, mun funda með utanríkisráðherrum Arababandalagsins í Kaíró í Egyptalandi á næstu dögum. Brahimi hefur nú formlega tekið við kyndlinum frá Kofi Annan sem sagði starfi sínu sem friðarsamningamaður lausu á dögunum. Brahimi mun nú reyna að miðla málum milli stríðandi fylkinga í landinu. Erlent 8.9.2012 23:00
Alríkisdómari mælir fyrir lögleiðingu marijúana Bandaríski alríkisdómarinn og lögspekingurinn Richard A. Posner sagði í vikunni að afnema ætti refsistefnu yfirvalda í Bandaríkjunum vegna neyslu og sölu kannabisefna. Hann sagði að lögleiðing kannabiss í landinu væri rökrétt þróun og að stór hluti fíkniefnalaga væri í raun óþarfi. Erlent 8.9.2012 22:00
Heimili fjölskyldunnar rannsakað í dag Heimili fjölskyldunnar sem skotinn var til bana við Chevaline við frönsku Alpana verður rannsakað í dag. Erlent 8.9.2012 13:30
Náttúruhamfarir í Kína kostuðu 80 lífið Nokkrir snarpir jarðskjálftar riðu yfir suðvesturhluta Kína í nótt. Að minnsta kosti áttatíu létust í náttúruhamförunum. Erlent 8.9.2012 10:22
Lokatörn kosningabaráttunnar Innan við tveir mánuðir eru nú til forsetakosninga í Bandaríkjunum. Skoðanakannanir sýna að úrslitin gætu farið á hvorn veginn sem er, þótt Obama hafi lengi mælst með svolítið forskot á Romney. Erlent 8.9.2012 10:00
Sex létust í sjálfsmorðssprengjuárás Sex létust í sjálfsmorðssprengjuárás við höfuðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Kabúl í Afganistan snemma í morgun. Fórnarlömbin voru flest á barnsaldri en fimm aðrir særðust í árásinni. Erlent 8.9.2012 09:39
Fólk sektað fyrir að blóta Vegfarendur í Brussel í Belgíu þurfa nú að gæta að orðbragði sínu. Sektir, 75 til 250 evrur, liggja nú við ljótu orðbragði og skammaryrðum í garð annarra á götum úti. Erlent 8.9.2012 06:00
Hús hrundu og vegir lokuðust Nokkrir sterkir jarðskjálftar riðu yfir afskekkt fjallahérað í suðvestanverðu Kína í gær. Fyrsti skjálftinn mældist 5,6 stig og honum fylgdu tugir eftirskjálfta. Erlent 8.9.2012 06:00
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent