Erlent Tyrknesk sjónvarpsstöð sektuð fyrir að sýna The Simpsons Tyrkneska fjölmiðlaráðið hefur sektað sjónvarpsstöð þar í landi um tæpar fjórar milljónir króna fyrir að hafa sýnt þátt um Simpson fjölskylduna. Erlent 5.12.2012 06:36 Yfir 240 manns hafa farist í fellibylnum Bopha Fellibylurinn Bopha hefur nú kostað yfir 240 manns lífið á sunnanverðum Filipseyjum. Erlent 5.12.2012 06:33 Elsti jarðarbúinn látinn, 116 ára að aldri Besse Cooper er látin 116 ára að aldri í Bandaríkjunum en hún var elsti jarðarbúinn sem var enn á lífi. Cooper lést á dvalarheimili sínu í Atlanta í Georgíu en hún hafði glímt við veirusýkingu dagana fyrir andlát sitt. Erlent 5.12.2012 06:28 Gamli glaumgosinn Hugh Hefner giftir sig aftur Gamli glaumgosinn Hugh Hefner er ekki alveg dauður úr öllum æðum þótt orðinn sé 86 ára gamall. Erlent 5.12.2012 06:26 Ætlaði að láta vinnufélagana skeina sér með Barack Obama Slökkviliðsmanni frá Flórída hefur verið vikið úr starfi eftir að hann kom með klósettrúllur með mynd af andlitinu á Barack Obama í vinnuna. Maðurinn, Clint Pierce, hefur starfað sem slökkviliðsmaður í yfir tuttugu ár. Erlent 4.12.2012 22:59 Er þetta ljótasta jólatré í heimi? - Íbúar í Brussel brjálaðir Íbúar í Brussel í Belgíu eru alls ekki sáttir við nýja jólatréð í borginni og hafa yfir 25 þúsund manns skrifað nafn sitt á undskriftarlista þess efnis að tréð verði fjarlægt sem allra fyrst. Jólatréð er heldur ekki venjulegt heldur er þetta einhverskonar nútíma-jólatré. Tréð er 25 metrar á hæð. Þeir sem hafa skrifað nafn sitt á listann vilja fá "alvöru“ jólatré - ekta grenitré. Erlent 4.12.2012 22:52 "Ég borgaði ekki þessa brjóstastækkun svo annar maður gæti gónt á brjóstin á henni" Pólski lögregluþjónninn Lukasz Molovik hefur höfðað mál gegn fyrrum unnustu sinni eftir að hún hætti með honum nokkrum dögum eftir að hann borgaði fyrir hana brjóstastækkun. Erlent 4.12.2012 21:00 Þrjátíu ára fangelsi fyrir að kasta sextán mánaða syni sínum fram af brú Tuttugu og sex ára gamall Ítali var í dag dæmdur í þrjátíu ára fangelsi fyrir manndráp en hann kastaði sextán mánaða gömlum syni sínum fram af brú í Róm í febrúar á þessu ári. Maðurinn hafði átt í forræðisdeilu við barnsmóður sína mánuðina á undan. Erlent 4.12.2012 19:40 Umfangsmikil aðgerð gegn glæpagengjum á Sjálandi Nokkrir hafa verið handteknir og hald lagt á töluvert af vopnum í fjölmörgum húsleitum á Sjálandi í Danmörku í morgun. Erlent 4.12.2012 10:44 Fyrsta skiptið í 20 ár sem maður er dæmdur fyrir morð Króatískur karlmaður var fundinn sekur um manndráp í Færeyjum í gærkvöldi að því er Morgunblaðið greinir frá í dag. Erlent 4.12.2012 09:27 Lögðu hald á mesta smygl í sögu Kaupmannahafnar Skatturinn í Kaupmannahöfn hefur lagt hald á mesta magn í einu, af smygluðu áfengi og tóbaki, í sögu sinni. Erlent 4.12.2012 07:01 Fleiri eiga að læra kínversku Sænskir nemendur eiga að fá að læra kínversku í bæði grunn- og framhaldsskólum. Allir grunnskólar eiga að bjóða tvö af eftirfarandi fjórum tungumálum: spænsku, frönsku, þýsku og kínversku. Framhaldsskólarnir eiga að bjóða öll fjögur. Erlent 4.12.2012 07:00 Loftvarnaeldflaugar sendar til Tyrklands Atlantshafsbandalagið bregst við beiðni Tyrkja um að fá Patriot-loftvarnaflaugar til að verjast hugsanlegum árásum frá Sýrlandi. Farið yfir „rautt strik“ ef Assad Sýrlandsforseti beitir efnavopnum, segir Hillary Clinton. Rússar hafa efasemdir. Erlent 4.12.2012 07:00 Kate Middleton losnar ekki af sjúkrahúsi í bráð Mikil gleði ríkir meðal Breta eftir að tilkynnt var í gærdag að Kate Middleton hertogaynjan af Cambridge væri ólétt. Við gleðina blandast hinsvegar áhyggjur af heilsufari hertogaynjunnar. Erlent 4.12.2012 06:46 Stór jarðskjálfti skók Anchorage í Alaska Jarðskjálfti upp á 5,8 stig skók borgina Anchorage í Alaska í nótt. Upptök hans voru í um 50 kílómetra fjarlægð undan strönd borgarinnar. Erlent 4.12.2012 06:37 Fellibylurinn Bopha herjar á Filipseyjum Fellibylurinn Bopha gekk á land á Mindanao á Filipseyjum í nótt og hefur þegar valdið töluverðum skaða. Erlent 4.12.2012 06:33 Innbrotum fjölgar um 65% í jólamánuðinum í Danmörku Innbrotum í Danmörku fjölgar að jafnaði um 65% í jólamánuðinum desember í Danmörku miðað við aðra mánuði ársins. Erlent 4.12.2012 06:31 Díana var með bulimiu þegar hún varð ófrísk að Vilhjálmi Kate Middleton er alls ekki fyrsta konan í konungsfjölskyldunni sem á við mikla heilsubresti að stríða á meðgöngunni. Eins og kunnugt er tilkynnti breska konungsfjölskyldan í dag að Middleton, eiginkona Vilhjálms prins, væri óétt. Á sama tíma var tekið fram að hún væri á spítala Kings Edward VII. Ástæðan er sú að hún þjáist af mikilli morgunógleði. Daily Mail segir að þegar Díana heitin prinsessa, móðir Vilhjálms, gekk með hann hafi hún þjáðst af lotugræðgi (e. bulimiu) sem er alvarlegur átröskunarsjúkdómur. Erlent 3.12.2012 22:15 Konunglegi erfinginn kominn á Twitter Það hefur varla farið framhjá neinum að Kate Middleton er ófrísk en breska konungshirðin staðfesti þetta í dag. Nokkrum mínútum eftir tilkynninguna var einhver sniðugur Twitter-notandi sem notaði tækifærið og bjó til reikning sem heitir einfaldlega, @IamRoyalBaby, eða @Égerhinnkonunglegihvítvoðungur. Erlent 3.12.2012 22:11 Hirðin staðfestir að Kate er ólétt Breska konungshirðin hefur staðfest að Vilhjálmur, prins Breta, og Kate Middleton, eiginkona hans, eiga von á barni. Sögusagnir um þetta hafa verið á kreiki að undanförnu. Hafa helstu slúðurmiðlar sagt frá þeim sögusögnum, en hirðin hefur ekkert viljað láta uppi. Þögnin var svo rofin í dag. Erlent 3.12.2012 16:27 Fjórða stigs fellibylur skellur á Filipseyjum Mikil viðbúnaður er á Filipseyjum vegna fellibylsins Bopha sem reiknað er með að gangi á land á eyjunum síðdegis í dag. Erlent 3.12.2012 10:06 Snjókoma veldur töluverðum truflunum á Kastrupflugvelli Töluverðar truflanir hafa orðið á flugumferðinni um Kastrupflugvöll í Kaupmannahöfn í gær og í morgun vegna sjókomu. Erlent 3.12.2012 07:49 Bílaröðin var yfir 200 km löng í rússnesku umferðaröngþveiti Tekist hefur að greiða að mestu úr einu versta umferðaröngþveit í sögu Rússlands en um tíma í gærdag var röð kyrrstæðra bíla á þjóðbrautinni milli Moskvu og Pétursborgar yfir 200 kílómetrar að lengd. Erlent 3.12.2012 06:39 Stúlkur standa sig mun betur en strákar í dönskum grunnskólum Stúlkur ná betri einkunnum í fjórum af fimm mikilvægustu námsgreinunum á lokaprófum í dönskum grunnskólum. Það er aðeins í stærðfræði sem strákarnir standa sig betur. Erlent 3.12.2012 06:28 Níu manns fórust í gangnaslysinu í Japan Nú liggur ljóst fyrir að níu manns létu lífið þegar hluti af þakinu á Sasago hraðbrautargöngunum vestur af Tókýó í Japan hrundi í gærmorgun. Erlent 3.12.2012 06:25 Borut Pahor kjörinn forseti Slóveníu Borut Pahor var kjörinn forseti Slóveníu í gærdag. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin hafði hann hlotið 67% atkvæða en keppinautur hans, Danilo Turk fráfarandi forseti, hlaut 33%. Erlent 3.12.2012 06:13 Hetjuleg barátta andabónda við skipulagsyfirvöld á enda Eftir margra ára samningaviðræður gekk kínverski andabóndinn Luo Baogen loks að tilboði yfirvalda. Jarðýtur voru kallaðar til og í gær var hús bóndans, sem staðið hafði á miðri hraðbraut, rifið. Erlent 2.12.2012 21:13 Einmana Georg var ekki einn Í ljós er komið að ein tegund af risaskjaldbökum dó sennilega ekki út í sumar þegar hin yfir 100 ára gamla risaskjaldbaka Einmanna George drapst á Galapagos eyjum. Vísindamenn hafa nú fundið 17 slíkar skjaldbökur á lífi á einni af eyjunum. Erlent 2.12.2012 16:47 Lætur fjarlægja stuðningsyfirlýsingu við Mitt Romney Eric Hartsburg frá Michigan í Bandaríkjunum mun á næstu dögum láta fjarlægja umdeilt húðflúr sem hann lét gera á enni sitt þegar kosningabaráttan stóð sem hæst í Bandaríkjunum nýverið. Erlent 2.12.2012 16:01 Illskeytt vampíra vekur upp vonir um ferðamannaiðnað Síðustu daga hafa íbúar í þorpinu Zarozje í vesturhluta Serbíu verið á varðbergi vegna vampíru sem er sögð ganga laus á svæðinu. Ferðamenn hafa hinsvegar tekið annan pól í hæðina og streyma nú í þennan afskekkta hluta landsins. Erlent 2.12.2012 14:18 « ‹ ›
Tyrknesk sjónvarpsstöð sektuð fyrir að sýna The Simpsons Tyrkneska fjölmiðlaráðið hefur sektað sjónvarpsstöð þar í landi um tæpar fjórar milljónir króna fyrir að hafa sýnt þátt um Simpson fjölskylduna. Erlent 5.12.2012 06:36
Yfir 240 manns hafa farist í fellibylnum Bopha Fellibylurinn Bopha hefur nú kostað yfir 240 manns lífið á sunnanverðum Filipseyjum. Erlent 5.12.2012 06:33
Elsti jarðarbúinn látinn, 116 ára að aldri Besse Cooper er látin 116 ára að aldri í Bandaríkjunum en hún var elsti jarðarbúinn sem var enn á lífi. Cooper lést á dvalarheimili sínu í Atlanta í Georgíu en hún hafði glímt við veirusýkingu dagana fyrir andlát sitt. Erlent 5.12.2012 06:28
Gamli glaumgosinn Hugh Hefner giftir sig aftur Gamli glaumgosinn Hugh Hefner er ekki alveg dauður úr öllum æðum þótt orðinn sé 86 ára gamall. Erlent 5.12.2012 06:26
Ætlaði að láta vinnufélagana skeina sér með Barack Obama Slökkviliðsmanni frá Flórída hefur verið vikið úr starfi eftir að hann kom með klósettrúllur með mynd af andlitinu á Barack Obama í vinnuna. Maðurinn, Clint Pierce, hefur starfað sem slökkviliðsmaður í yfir tuttugu ár. Erlent 4.12.2012 22:59
Er þetta ljótasta jólatré í heimi? - Íbúar í Brussel brjálaðir Íbúar í Brussel í Belgíu eru alls ekki sáttir við nýja jólatréð í borginni og hafa yfir 25 þúsund manns skrifað nafn sitt á undskriftarlista þess efnis að tréð verði fjarlægt sem allra fyrst. Jólatréð er heldur ekki venjulegt heldur er þetta einhverskonar nútíma-jólatré. Tréð er 25 metrar á hæð. Þeir sem hafa skrifað nafn sitt á listann vilja fá "alvöru“ jólatré - ekta grenitré. Erlent 4.12.2012 22:52
"Ég borgaði ekki þessa brjóstastækkun svo annar maður gæti gónt á brjóstin á henni" Pólski lögregluþjónninn Lukasz Molovik hefur höfðað mál gegn fyrrum unnustu sinni eftir að hún hætti með honum nokkrum dögum eftir að hann borgaði fyrir hana brjóstastækkun. Erlent 4.12.2012 21:00
Þrjátíu ára fangelsi fyrir að kasta sextán mánaða syni sínum fram af brú Tuttugu og sex ára gamall Ítali var í dag dæmdur í þrjátíu ára fangelsi fyrir manndráp en hann kastaði sextán mánaða gömlum syni sínum fram af brú í Róm í febrúar á þessu ári. Maðurinn hafði átt í forræðisdeilu við barnsmóður sína mánuðina á undan. Erlent 4.12.2012 19:40
Umfangsmikil aðgerð gegn glæpagengjum á Sjálandi Nokkrir hafa verið handteknir og hald lagt á töluvert af vopnum í fjölmörgum húsleitum á Sjálandi í Danmörku í morgun. Erlent 4.12.2012 10:44
Fyrsta skiptið í 20 ár sem maður er dæmdur fyrir morð Króatískur karlmaður var fundinn sekur um manndráp í Færeyjum í gærkvöldi að því er Morgunblaðið greinir frá í dag. Erlent 4.12.2012 09:27
Lögðu hald á mesta smygl í sögu Kaupmannahafnar Skatturinn í Kaupmannahöfn hefur lagt hald á mesta magn í einu, af smygluðu áfengi og tóbaki, í sögu sinni. Erlent 4.12.2012 07:01
Fleiri eiga að læra kínversku Sænskir nemendur eiga að fá að læra kínversku í bæði grunn- og framhaldsskólum. Allir grunnskólar eiga að bjóða tvö af eftirfarandi fjórum tungumálum: spænsku, frönsku, þýsku og kínversku. Framhaldsskólarnir eiga að bjóða öll fjögur. Erlent 4.12.2012 07:00
Loftvarnaeldflaugar sendar til Tyrklands Atlantshafsbandalagið bregst við beiðni Tyrkja um að fá Patriot-loftvarnaflaugar til að verjast hugsanlegum árásum frá Sýrlandi. Farið yfir „rautt strik“ ef Assad Sýrlandsforseti beitir efnavopnum, segir Hillary Clinton. Rússar hafa efasemdir. Erlent 4.12.2012 07:00
Kate Middleton losnar ekki af sjúkrahúsi í bráð Mikil gleði ríkir meðal Breta eftir að tilkynnt var í gærdag að Kate Middleton hertogaynjan af Cambridge væri ólétt. Við gleðina blandast hinsvegar áhyggjur af heilsufari hertogaynjunnar. Erlent 4.12.2012 06:46
Stór jarðskjálfti skók Anchorage í Alaska Jarðskjálfti upp á 5,8 stig skók borgina Anchorage í Alaska í nótt. Upptök hans voru í um 50 kílómetra fjarlægð undan strönd borgarinnar. Erlent 4.12.2012 06:37
Fellibylurinn Bopha herjar á Filipseyjum Fellibylurinn Bopha gekk á land á Mindanao á Filipseyjum í nótt og hefur þegar valdið töluverðum skaða. Erlent 4.12.2012 06:33
Innbrotum fjölgar um 65% í jólamánuðinum í Danmörku Innbrotum í Danmörku fjölgar að jafnaði um 65% í jólamánuðinum desember í Danmörku miðað við aðra mánuði ársins. Erlent 4.12.2012 06:31
Díana var með bulimiu þegar hún varð ófrísk að Vilhjálmi Kate Middleton er alls ekki fyrsta konan í konungsfjölskyldunni sem á við mikla heilsubresti að stríða á meðgöngunni. Eins og kunnugt er tilkynnti breska konungsfjölskyldan í dag að Middleton, eiginkona Vilhjálms prins, væri óétt. Á sama tíma var tekið fram að hún væri á spítala Kings Edward VII. Ástæðan er sú að hún þjáist af mikilli morgunógleði. Daily Mail segir að þegar Díana heitin prinsessa, móðir Vilhjálms, gekk með hann hafi hún þjáðst af lotugræðgi (e. bulimiu) sem er alvarlegur átröskunarsjúkdómur. Erlent 3.12.2012 22:15
Konunglegi erfinginn kominn á Twitter Það hefur varla farið framhjá neinum að Kate Middleton er ófrísk en breska konungshirðin staðfesti þetta í dag. Nokkrum mínútum eftir tilkynninguna var einhver sniðugur Twitter-notandi sem notaði tækifærið og bjó til reikning sem heitir einfaldlega, @IamRoyalBaby, eða @Égerhinnkonunglegihvítvoðungur. Erlent 3.12.2012 22:11
Hirðin staðfestir að Kate er ólétt Breska konungshirðin hefur staðfest að Vilhjálmur, prins Breta, og Kate Middleton, eiginkona hans, eiga von á barni. Sögusagnir um þetta hafa verið á kreiki að undanförnu. Hafa helstu slúðurmiðlar sagt frá þeim sögusögnum, en hirðin hefur ekkert viljað láta uppi. Þögnin var svo rofin í dag. Erlent 3.12.2012 16:27
Fjórða stigs fellibylur skellur á Filipseyjum Mikil viðbúnaður er á Filipseyjum vegna fellibylsins Bopha sem reiknað er með að gangi á land á eyjunum síðdegis í dag. Erlent 3.12.2012 10:06
Snjókoma veldur töluverðum truflunum á Kastrupflugvelli Töluverðar truflanir hafa orðið á flugumferðinni um Kastrupflugvöll í Kaupmannahöfn í gær og í morgun vegna sjókomu. Erlent 3.12.2012 07:49
Bílaröðin var yfir 200 km löng í rússnesku umferðaröngþveiti Tekist hefur að greiða að mestu úr einu versta umferðaröngþveit í sögu Rússlands en um tíma í gærdag var röð kyrrstæðra bíla á þjóðbrautinni milli Moskvu og Pétursborgar yfir 200 kílómetrar að lengd. Erlent 3.12.2012 06:39
Stúlkur standa sig mun betur en strákar í dönskum grunnskólum Stúlkur ná betri einkunnum í fjórum af fimm mikilvægustu námsgreinunum á lokaprófum í dönskum grunnskólum. Það er aðeins í stærðfræði sem strákarnir standa sig betur. Erlent 3.12.2012 06:28
Níu manns fórust í gangnaslysinu í Japan Nú liggur ljóst fyrir að níu manns létu lífið þegar hluti af þakinu á Sasago hraðbrautargöngunum vestur af Tókýó í Japan hrundi í gærmorgun. Erlent 3.12.2012 06:25
Borut Pahor kjörinn forseti Slóveníu Borut Pahor var kjörinn forseti Slóveníu í gærdag. Þegar nær öll atkvæði höfðu verið talin hafði hann hlotið 67% atkvæða en keppinautur hans, Danilo Turk fráfarandi forseti, hlaut 33%. Erlent 3.12.2012 06:13
Hetjuleg barátta andabónda við skipulagsyfirvöld á enda Eftir margra ára samningaviðræður gekk kínverski andabóndinn Luo Baogen loks að tilboði yfirvalda. Jarðýtur voru kallaðar til og í gær var hús bóndans, sem staðið hafði á miðri hraðbraut, rifið. Erlent 2.12.2012 21:13
Einmana Georg var ekki einn Í ljós er komið að ein tegund af risaskjaldbökum dó sennilega ekki út í sumar þegar hin yfir 100 ára gamla risaskjaldbaka Einmanna George drapst á Galapagos eyjum. Vísindamenn hafa nú fundið 17 slíkar skjaldbökur á lífi á einni af eyjunum. Erlent 2.12.2012 16:47
Lætur fjarlægja stuðningsyfirlýsingu við Mitt Romney Eric Hartsburg frá Michigan í Bandaríkjunum mun á næstu dögum láta fjarlægja umdeilt húðflúr sem hann lét gera á enni sitt þegar kosningabaráttan stóð sem hæst í Bandaríkjunum nýverið. Erlent 2.12.2012 16:01
Illskeytt vampíra vekur upp vonir um ferðamannaiðnað Síðustu daga hafa íbúar í þorpinu Zarozje í vesturhluta Serbíu verið á varðbergi vegna vampíru sem er sögð ganga laus á svæðinu. Ferðamenn hafa hinsvegar tekið annan pól í hæðina og streyma nú í þennan afskekkta hluta landsins. Erlent 2.12.2012 14:18