Fótbolti

Benitez kærður

Enska knattspyrnusambandið hefur kært Rafa Benitez, stjóra Liverpool, vegna ósæmilegrar hegðunar eftir leik Liverpool gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þann 16. ágúst síðastliðinn.

Enski boltinn

Burnley landaði Nugent á láni frá Portsmouth

Nýliðar Burnley náði að vinna Hull í kapphlaupi um framherjann David Nugent hjá Portsmouth rétt fyrir lok félagsskiptagluggans í dag en leikmaðurinn kemur til félagsins á sex mánaða lánssamning með möguleikanum á að félagsskiptin verði gerð varanleg að lánstímanum loknum.

Enski boltinn

Spalletti hættur hjá Roma

Luciano Spalletti hefur gefið það út að hann sé hættur sem knattspyrnustjóri AS Roma og halda ítalskir fjölmiðlar því fram að Claudio Ranieri muni taka við.

Fótbolti

Bentley ekki til City

Ekkert verður af því að David Bentley, leikmaður Tottenham.l fari til Manchester City eins og fréttastofa Sky Sports greindi frá í morgun.

Enski boltinn

Kranjcar á leið til Tottenham

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist hæstánægður með að Niko Kranjcar sé á leið til félagsins en það mun vera formsatriði að ganga frá félagaskiptum hans frá Portsmouth.

Enski boltinn