Fótbolti Wenger útskýrir af hverju hann fór ekki til Real Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að það hafi verið afar freistandi þegar Real Madrid reyndi að lokka hann frá Arsenal síðasta sumar. Enski boltinn 19.10.2009 09:14 Owen á ekki von á góðum mótttökum á Anfield Michael Owen á ekki von á því að honum verði vel tekið af stuðningsmönnum Liverpool þegar hann mætir á Anfield með Manchester United um næstu helgi. Enski boltinn 19.10.2009 06:00 Loksins sigur hjá Milan AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur í tæpan mánuð í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið lagði Roma á heimavelli, 2-1. Fótbolti 18.10.2009 23:15 Mikilvægt stig hjá Lilleström Lilleström gerði í dag 2-2 jafntefli við Sandefjord á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.10.2009 23:02 Petrov bjargaði stigi fyrir City Manchester City náði jafntefli gegn Wigan í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þó svo að liðið hafi misst mann af velli með rautt spjald. Enski boltinn 18.10.2009 18:08 Enn fjallað um mögulega sölu West Ham Nýr hópur fjárfesta sem er sagður hafa áhuga á að kaupa West Ham er nefndur til sögunnar í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 18.10.2009 16:00 Ólafur Ingi og félagar töpuðu Þó nokkrum leikjum er lokið í Svíþjóð og Noregi í dag þar sem Íslendingar komu við sögu. Fótbolti 18.10.2009 15:20 West Ham bauð Eiði Smára risasamning í sumar Samkvæmt News of the World mun West Ham hafa boðið Eiði Smára Guðjohnsen 70 þúsund pund í vikulaun fyrir að spila með félaginu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.10.2009 14:33 Blackburn vann grannaslaginn Blackburn vann í dag sigur á grönnum sínum í Burnley, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 18.10.2009 14:07 Sex leikmenn Barca tilnefndir Í dag birti France Football lista þeirra 30 knattspyrnumanna sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár. Flestir koma úr röðum Evrópumeistara Barcelona eða sex talsins. Fótbolti 18.10.2009 12:37 Aron Einar: Ég er ekki brotinn Aron Einar Gunnarsson segir í samtali við Vísi að hann telji það ólíklegt að hann sé fótbrotinn og hann verði búinn að jafna sig eftir 2-3 vikur. Enski boltinn 18.10.2009 11:47 Blöðrumarkið var ólöglegt Jeff Winter, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að markið sem Sunderland skoraði gegn Liverpool hafi verið ólöglegt. Enski boltinn 18.10.2009 11:31 Aron Einar líklega fótbrotinn Aron Einar Gunnarsson var fluttur á sjúkrahús eftir að hann var borinn af velli í leik Sheffield Wednesday og Coventry í gær. Enski boltinn 18.10.2009 11:00 Roberto Carlos mögulega á leið til Argentínu Svo gæti farið að Brasilíumaðurinn Roberto Carlos gangi til liðs við félag í Argentínu í janúar næstkomandi en þá rennur samningur hans við Fenerbahce út. Fótbolti 18.10.2009 09:00 Lescott: Fór ekki til City peninganna vegna Joleon Lescott segeir að hann hafi ekki ákveðið að ganga til liðs við Manchester City frá Everton peninganna vegna. Enski boltinn 18.10.2009 08:00 Ferguson: Owen getur vel komist á HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Michael Owen, leikmaður United, geti vel unnið sér sæti í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar. Enski boltinn 18.10.2009 06:00 Wenger hefur áhyggjur af Walcott Arsene Wenger á von á því að komast að því á morgun hvort að meiðsli Theo Walcott eru alvarleg. Enski boltinn 17.10.2009 23:00 Barcelona tapaði fyrstu stigunum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Valencia á útivelli. Fótbolti 17.10.2009 22:38 Benitez: Ekki blöðrumarkinu að kenna að við töpuðum Rafael Benitez segir að það hafi ekki verið blöðrumarkinu svokallaða að kenna að Liverpool tapaði fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.10.2009 21:45 Fyrsti leikur Eggerts síðan í ágúst Eggert Gunnþór Jónsson kom í dag við sögu í fyrsta sinn hjá Hearts í skosku úrvalsdeildinni síðan í ágúst síðastliðnum. Fótbolti 17.10.2009 21:00 Sjáðu blöðrumark Sunderland og öll mörk dagsins á Vísi Eins og alltaf má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Smelltu hér til að sjá mörkin. Enski boltinn 17.10.2009 19:07 Misjafnt gengi Íslendinganna í Englandi Emil Hallfreðsson var í sigurliði Barnsley gegn Doncaster í ensku B-deildinni í dag en annars gekk Íslendingaliðunum ekkert sérstaklega vel á Englandi í dag. Enski boltinn 17.10.2009 16:49 United á toppinn - Liverpool tapaði Manchester United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-1 sigri á Bolton. Liverpool tapaði fyrir Sunderland á útivelli, 1-0. Enski boltinn 17.10.2009 15:56 Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu. Fótbolti 17.10.2009 15:30 Rúrik og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu í dag góðan útisigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.10.2009 15:12 Naumt tap hjá Kristianstad Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu. Fótbolti 17.10.2009 15:08 Ancelotti: Þurfum að verjast betur föstum leikatriðum Carlo Ancelotti segir það deginum ljósara að hann þarf að vinna betur í því að fá hans menn til að verjast betur föstum leikatriðum hjá andstæðingunum. Enski boltinn 17.10.2009 14:39 Annað tap Chelsea í þremur deildarleikjum Chelsea á það nú á hættu að missa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið tapaði, 2-1, fyrir Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.10.2009 13:47 Arshavin: Okkur skortir karakter Andrei Arshavin segir að Arsenal spili fallega knattpsyrnu en liðið skorti karakter. Úr því þurfi að bæta ætli liðið sér að keppa um titla í ár. Enski boltinn 17.10.2009 13:15 Ferguson: Rio mun ná sér á strik Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Rio Ferdinand muni ná sér upp úr þeirri lægð sem hann virðist vera í um þessar mundir. Enski boltinn 17.10.2009 13:14 « ‹ ›
Wenger útskýrir af hverju hann fór ekki til Real Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að það hafi verið afar freistandi þegar Real Madrid reyndi að lokka hann frá Arsenal síðasta sumar. Enski boltinn 19.10.2009 09:14
Owen á ekki von á góðum mótttökum á Anfield Michael Owen á ekki von á því að honum verði vel tekið af stuðningsmönnum Liverpool þegar hann mætir á Anfield með Manchester United um næstu helgi. Enski boltinn 19.10.2009 06:00
Loksins sigur hjá Milan AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur í tæpan mánuð í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið lagði Roma á heimavelli, 2-1. Fótbolti 18.10.2009 23:15
Mikilvægt stig hjá Lilleström Lilleström gerði í dag 2-2 jafntefli við Sandefjord á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.10.2009 23:02
Petrov bjargaði stigi fyrir City Manchester City náði jafntefli gegn Wigan í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þó svo að liðið hafi misst mann af velli með rautt spjald. Enski boltinn 18.10.2009 18:08
Enn fjallað um mögulega sölu West Ham Nýr hópur fjárfesta sem er sagður hafa áhuga á að kaupa West Ham er nefndur til sögunnar í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 18.10.2009 16:00
Ólafur Ingi og félagar töpuðu Þó nokkrum leikjum er lokið í Svíþjóð og Noregi í dag þar sem Íslendingar komu við sögu. Fótbolti 18.10.2009 15:20
West Ham bauð Eiði Smára risasamning í sumar Samkvæmt News of the World mun West Ham hafa boðið Eiði Smára Guðjohnsen 70 þúsund pund í vikulaun fyrir að spila með félaginu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.10.2009 14:33
Blackburn vann grannaslaginn Blackburn vann í dag sigur á grönnum sínum í Burnley, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 18.10.2009 14:07
Sex leikmenn Barca tilnefndir Í dag birti France Football lista þeirra 30 knattspyrnumanna sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár. Flestir koma úr röðum Evrópumeistara Barcelona eða sex talsins. Fótbolti 18.10.2009 12:37
Aron Einar: Ég er ekki brotinn Aron Einar Gunnarsson segir í samtali við Vísi að hann telji það ólíklegt að hann sé fótbrotinn og hann verði búinn að jafna sig eftir 2-3 vikur. Enski boltinn 18.10.2009 11:47
Blöðrumarkið var ólöglegt Jeff Winter, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að markið sem Sunderland skoraði gegn Liverpool hafi verið ólöglegt. Enski boltinn 18.10.2009 11:31
Aron Einar líklega fótbrotinn Aron Einar Gunnarsson var fluttur á sjúkrahús eftir að hann var borinn af velli í leik Sheffield Wednesday og Coventry í gær. Enski boltinn 18.10.2009 11:00
Roberto Carlos mögulega á leið til Argentínu Svo gæti farið að Brasilíumaðurinn Roberto Carlos gangi til liðs við félag í Argentínu í janúar næstkomandi en þá rennur samningur hans við Fenerbahce út. Fótbolti 18.10.2009 09:00
Lescott: Fór ekki til City peninganna vegna Joleon Lescott segeir að hann hafi ekki ákveðið að ganga til liðs við Manchester City frá Everton peninganna vegna. Enski boltinn 18.10.2009 08:00
Ferguson: Owen getur vel komist á HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Michael Owen, leikmaður United, geti vel unnið sér sæti í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar. Enski boltinn 18.10.2009 06:00
Wenger hefur áhyggjur af Walcott Arsene Wenger á von á því að komast að því á morgun hvort að meiðsli Theo Walcott eru alvarleg. Enski boltinn 17.10.2009 23:00
Barcelona tapaði fyrstu stigunum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Valencia á útivelli. Fótbolti 17.10.2009 22:38
Benitez: Ekki blöðrumarkinu að kenna að við töpuðum Rafael Benitez segir að það hafi ekki verið blöðrumarkinu svokallaða að kenna að Liverpool tapaði fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.10.2009 21:45
Fyrsti leikur Eggerts síðan í ágúst Eggert Gunnþór Jónsson kom í dag við sögu í fyrsta sinn hjá Hearts í skosku úrvalsdeildinni síðan í ágúst síðastliðnum. Fótbolti 17.10.2009 21:00
Sjáðu blöðrumark Sunderland og öll mörk dagsins á Vísi Eins og alltaf má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Smelltu hér til að sjá mörkin. Enski boltinn 17.10.2009 19:07
Misjafnt gengi Íslendinganna í Englandi Emil Hallfreðsson var í sigurliði Barnsley gegn Doncaster í ensku B-deildinni í dag en annars gekk Íslendingaliðunum ekkert sérstaklega vel á Englandi í dag. Enski boltinn 17.10.2009 16:49
United á toppinn - Liverpool tapaði Manchester United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-1 sigri á Bolton. Liverpool tapaði fyrir Sunderland á útivelli, 1-0. Enski boltinn 17.10.2009 15:56
Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu. Fótbolti 17.10.2009 15:30
Rúrik og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu í dag góðan útisigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 17.10.2009 15:12
Naumt tap hjá Kristianstad Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu. Fótbolti 17.10.2009 15:08
Ancelotti: Þurfum að verjast betur föstum leikatriðum Carlo Ancelotti segir það deginum ljósara að hann þarf að vinna betur í því að fá hans menn til að verjast betur föstum leikatriðum hjá andstæðingunum. Enski boltinn 17.10.2009 14:39
Annað tap Chelsea í þremur deildarleikjum Chelsea á það nú á hættu að missa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið tapaði, 2-1, fyrir Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 17.10.2009 13:47
Arshavin: Okkur skortir karakter Andrei Arshavin segir að Arsenal spili fallega knattpsyrnu en liðið skorti karakter. Úr því þurfi að bæta ætli liðið sér að keppa um titla í ár. Enski boltinn 17.10.2009 13:15
Ferguson: Rio mun ná sér á strik Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Rio Ferdinand muni ná sér upp úr þeirri lægð sem hann virðist vera í um þessar mundir. Enski boltinn 17.10.2009 13:14