Fótbolti

Loksins sigur hjá Milan

AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur í tæpan mánuð í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið lagði Roma á heimavelli, 2-1.

Fótbolti

Sex leikmenn Barca tilnefndir

Í dag birti France Football lista þeirra 30 knattspyrnumanna sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár. Flestir koma úr röðum Evrópumeistara Barcelona eða sex talsins.

Fótbolti

Ferguson: Owen getur vel komist á HM

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Michael Owen, leikmaður United, geti vel unnið sér sæti í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar.

Enski boltinn

Naumt tap hjá Kristianstad

Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu.

Fótbolti