Fótbolti

Arnór kominn aftur á ferðina

Skagamaðurinn Arnór Smárason er farinn að æfa af fullum krafti með aðalliði Heerenveen á nýjan leik en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla.

Fótbolti

Adam Johnson stefnir á HM

Adam Johnson þráir að taka sætið sem var ætlað David Beckham í leikmannahópi Englands fyrir heimsmeistaramótið. Þessi 22 ára vængmaður Manchester City kom frá Middlesbrough í janúar.

Enski boltinn

Gerrard sleppur við refsingu

Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að Steven Gerrard sleppi við refsingu vegna atviksins með Michael Brown í gær. Gerrard sló þá olnboganum að Brown í leik Liverpool og Portsmouth.

Enski boltinn

Tekur Mark Hughes við Hull?

Samkvæmt heimildum BBC er Hull með fimm nöfn á óskalista sínum yfir næsta knattspyrnustjóra. Meðal manna á listanum er Mark Hughes, fyrrum stjóri Manchester City og Blackburn.

Enski boltinn

Aðgerðin á Nesta gekk vel

Ítalski varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan er kominn af skurðarborðinu og að sögn forráðamanna Milan gekk aðgerðin afar vel.

Fótbolti

Carvalho með Chelsea gegn Inter

Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho hefur jafnað sig af meiðslum og verður með Chelsea gegn Inter í Meistaradeildinni á morgun. Inter vann fyrri leikinn 2-1.

Fótbolti

Galliani: Beckham velkominn aftur

Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, vonast til að David Beckham mæti aftur til AC Milan á næsta ári. Ljóst er að Beckham leikur ekki meira á þessu tímabili en hann verður frá í að minnsta kosti fjóra mánuði vegna meiðsla.

Fótbolti