Fótbolti Pep Guardiola: Var ekki bara Messi sem lék vel Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að fyrsta mark Lionel Messi gegn Arsenal hafi breytt leiknum. Messi skoraði öll fjögur mörk spænska liðsins í ótrúlegum 4-1 sigri. Fótbolti 6.4.2010 23:30 Wenger: Messi langbestur í heiminum Menn keppast við að hrósa hinum argentínska Lionel Messi eftir að hann skoraði öll fjögur mörk Barcelona í 4-1 sigrinum gegn Arsenal í kvöld. Fótbolti 6.4.2010 21:26 Arjen Robben: Ég er til í slaginn „Ég er ekki kominn hingað til að vera í stúkunni. Ég tel mig vera tilbúinn til að spila," segir Arjen Robben sem segist vera tilbúinn í slaginn fyrir síðari leik FC Bayern gegn Manchester United. Fótbolti 6.4.2010 20:15 Jose Mourinho: Við getum unnið þessa keppni „Þetta lið getur unnið Meistaradeildina," sagði Jose Mourinho, þjálfari Inter, eftir að Ítalíumeistararnir unnu fyrirhafnarlítinn sigur á CSKA í Moskvu í kvöld. Fótbolti 6.4.2010 19:34 Liverpool hefur áhuga á efnilegum skoskum varnarmanni Liverpool vonast til að klófesta Danny Wilson, 18 ára miðvörð frá Glasgow Rangers. Wilson á aðeins rúmt ár eftir af samningi sínum við skoska liðið og er talið mikið efni. Enski boltinn 6.4.2010 19:00 Gourcuff til í að fylgja Blanc frá Bordeaux Hinn magnaði leikmaður Bordeaux, Yoann Gourcuff, ætlar ekki að gera langtímasamning við félagið og segist vera til í að fylgja þjálfaranum Laurent Blanc fari svo að hann semji við eitthvað stórlið. Fótbolti 6.4.2010 18:15 Rio vill klára ferilinn hjá United Landsliðsfyrirliði Englands, Rio Ferdinand, hefur lýst því yfir að hann vonist til þess að spila með Man. Utd þar til hann leggur skóna á hilluna. Enski boltinn 6.4.2010 16:45 Kuranyi sagður vera á leið til Juventus Samkvæmt fregnum frá Ítalíu þá er þýski framherjinn Kevin Kuranyi á leið til Juventus frá Schalke en ítalska félagið hefur verið lengi á eftir leikmanninum. Fótbolti 6.4.2010 16:00 Sneijder spilar gegn CSKA Wesley Sneijder meiddist ekki alvarlega á æfingu Inter í gær og hann mun spila með liðinu gegn CSKA Moskva á gervigrasinu í dag. Fótbolti 6.4.2010 15:00 Rooney hætti við að drekka bjórinn - myndband Það var ekki auðvelt fyrir Wayne Rooney að sitja upp í stúku og fylgjast með félögum sínum í Man. Utd tapa fyrir Chelsea. Enski boltinn 6.4.2010 13:26 Ferguson: Útilokað að Rooney spili Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti endanlega nú áðan að það væri ekki nokkur möguleiki á því að Wayne Rooney spili gegn FC Bayern annað kvöld. Fótbolti 6.4.2010 12:54 Vidic: Verðum að þjappa okkur saman Serbinn Nemanja Vidic, varnarmaður Man. Utd, segir að leikmenn liðsins verði að þjappa sér saman ef tímabilið eigi ekki að enda í einum stórum vonbrigðum. Enski boltinn 6.4.2010 12:45 Lionel Messi skaut Barcelona áfram með fernu Barcelona vann 4-1 sigur á Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Camp Nou-leikvanginum. Argentínumaðurinn magnaði Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk Börsunga. Fótbolti 6.4.2010 12:43 Inter fyrst í undanúrslit - Sneijder skoraði Jose Mourinho og hans menn í Inter eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Liðið vann CSKA frá Moskvu fyrirhafnarlítið 1-0 í leik sem var að ljúka í Rússlandi. Fótbolti 6.4.2010 12:40 Corinthians til í að taka á móti Trezeguet Brasilíska liðið Corinthians er afar spennt fyrir því að fá Frakkann David Trezeguet í sínar raðir og hefur boðið honum að koma til félagsins ef hann raunverulega vill það. Fótbolti 6.4.2010 12:15 Rooney æfði ekki í morgun Þær litlu líkur sem voru á því að Wayne Rooney myndi spila gegn FC Bayern á morgun eru væntanlega foknar út um gluggann því hann gat ekki æft með liðinu í morgun. Fótbolti 6.4.2010 12:07 Roma á eftir Eboue Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er þegar farinn að huga að næsta tímabili og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hann sé á eftir Emmanuel Eboue, leikmanni Arsenal. Enski boltinn 6.4.2010 11:45 Valur skoðar danskan framherja í kvöld Valsmenn eru enn að leita að liðsauka fyrir sumarið og í kvöld ætlar félagið að skoða danska framherjann Danni König. Sá er 23 ára gamall og kemur frá danska félaginu Randers. Íslenski boltinn 6.4.2010 11:00 Almunia varði 12 þúsund skot í síðasta leik Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segist ekki hafa nokkrar áhyggjur af Theo Walcott fyrir leik Barca og og Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 6.4.2010 10:30 Sol eða Silvestre byrjar í vörn Arsenal í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist treysta Sol Campbell til þess að taka ákvörðun um hvort hann sé nógu ferskur til þess að byrja leikinn gegn Barcelona í kvöld eður ei. Fótbolti 6.4.2010 10:00 Benayoun ekki bjartsýnn Yossi Benayoun óttast að Liverpool hafi tapað baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir að hafa gert jafntefli gegn Birmingham um helgina. Enski boltinn 5.4.2010 19:45 Snýr Rooney aftur á miðvikudag? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney gæti óvænt snúið aftur á fótboltavöllinn á miðvikudag þegar Manchester United mætir FC Bayern í síðari viðureign liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.4.2010 19:00 Newcastle aftur upp í úrvalsdeildina Newcastle fékk farseðil upp í úrvalsdeildina í dag án þess að spila. Nott. Forest gerði þá jafntefli gegn Cardiff og þar með varð ljóst að Newcastle er komið upp í úrvalsdeild eftir eins árs fjarveru. Enski boltinn 5.4.2010 18:33 Torres heldur með Arsenal í toppbaráttunni Hinn spænski framherji Liverpool, Fernando Torres, segist halda með Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar og segir að Arsene Wenger eigi skilið að standa uppi sem sigurvegari. Enski boltinn 5.4.2010 18:15 Ancelotti býst við því að Joe Cole framlengi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, efast ekkert um það að Joe Cole muni skrifa undir nýjan samning við Chelsea. Enski boltinn 5.4.2010 17:30 Sneijder tæpur fyrir leikinn á morgun Inter varð fyrir áfalli í dag er hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder meiddist á æfingu liðsins á Luznikhi-vellinum í Moskvu þar sem Inter mætir CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 5.4.2010 16:45 Reading vann Coventry örugglega Heiðar Helguson lék ekki með Watford sem gerði jafntefli við West Brom í ensku 1. deildinni í dag. West Brom er á leið upp í úrvalsdeildina á ný en Watford er í fallbaráttu. Enski boltinn 5.4.2010 16:11 Trezeguet gæti verið á förum til Brasilíu Franski framherjinn David Trezeguet er á förum frá Juventus í sumar og hefur þegar verið orðaður við fjölda félaga út um alla Evrópu. Fótbolti 5.4.2010 16:00 Dzeko fer ekki til Milan AC Milan er hætt að eltast við framherjann Edin Dzeko hjá Wolfsburg því félagið ætlar sér að halda Hollendingnum Klaas-Jan Huntelaar hjá félaginu. Fótbolti 5.4.2010 15:30 Song ekki með gegn Barcelona Arsenal varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar það varð ljóst að Alex Song gæti ekki leikið gegn Barcelona á morgun er liðin mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.4.2010 14:10 « ‹ ›
Pep Guardiola: Var ekki bara Messi sem lék vel Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að fyrsta mark Lionel Messi gegn Arsenal hafi breytt leiknum. Messi skoraði öll fjögur mörk spænska liðsins í ótrúlegum 4-1 sigri. Fótbolti 6.4.2010 23:30
Wenger: Messi langbestur í heiminum Menn keppast við að hrósa hinum argentínska Lionel Messi eftir að hann skoraði öll fjögur mörk Barcelona í 4-1 sigrinum gegn Arsenal í kvöld. Fótbolti 6.4.2010 21:26
Arjen Robben: Ég er til í slaginn „Ég er ekki kominn hingað til að vera í stúkunni. Ég tel mig vera tilbúinn til að spila," segir Arjen Robben sem segist vera tilbúinn í slaginn fyrir síðari leik FC Bayern gegn Manchester United. Fótbolti 6.4.2010 20:15
Jose Mourinho: Við getum unnið þessa keppni „Þetta lið getur unnið Meistaradeildina," sagði Jose Mourinho, þjálfari Inter, eftir að Ítalíumeistararnir unnu fyrirhafnarlítinn sigur á CSKA í Moskvu í kvöld. Fótbolti 6.4.2010 19:34
Liverpool hefur áhuga á efnilegum skoskum varnarmanni Liverpool vonast til að klófesta Danny Wilson, 18 ára miðvörð frá Glasgow Rangers. Wilson á aðeins rúmt ár eftir af samningi sínum við skoska liðið og er talið mikið efni. Enski boltinn 6.4.2010 19:00
Gourcuff til í að fylgja Blanc frá Bordeaux Hinn magnaði leikmaður Bordeaux, Yoann Gourcuff, ætlar ekki að gera langtímasamning við félagið og segist vera til í að fylgja þjálfaranum Laurent Blanc fari svo að hann semji við eitthvað stórlið. Fótbolti 6.4.2010 18:15
Rio vill klára ferilinn hjá United Landsliðsfyrirliði Englands, Rio Ferdinand, hefur lýst því yfir að hann vonist til þess að spila með Man. Utd þar til hann leggur skóna á hilluna. Enski boltinn 6.4.2010 16:45
Kuranyi sagður vera á leið til Juventus Samkvæmt fregnum frá Ítalíu þá er þýski framherjinn Kevin Kuranyi á leið til Juventus frá Schalke en ítalska félagið hefur verið lengi á eftir leikmanninum. Fótbolti 6.4.2010 16:00
Sneijder spilar gegn CSKA Wesley Sneijder meiddist ekki alvarlega á æfingu Inter í gær og hann mun spila með liðinu gegn CSKA Moskva á gervigrasinu í dag. Fótbolti 6.4.2010 15:00
Rooney hætti við að drekka bjórinn - myndband Það var ekki auðvelt fyrir Wayne Rooney að sitja upp í stúku og fylgjast með félögum sínum í Man. Utd tapa fyrir Chelsea. Enski boltinn 6.4.2010 13:26
Ferguson: Útilokað að Rooney spili Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti endanlega nú áðan að það væri ekki nokkur möguleiki á því að Wayne Rooney spili gegn FC Bayern annað kvöld. Fótbolti 6.4.2010 12:54
Vidic: Verðum að þjappa okkur saman Serbinn Nemanja Vidic, varnarmaður Man. Utd, segir að leikmenn liðsins verði að þjappa sér saman ef tímabilið eigi ekki að enda í einum stórum vonbrigðum. Enski boltinn 6.4.2010 12:45
Lionel Messi skaut Barcelona áfram með fernu Barcelona vann 4-1 sigur á Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Camp Nou-leikvanginum. Argentínumaðurinn magnaði Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk Börsunga. Fótbolti 6.4.2010 12:43
Inter fyrst í undanúrslit - Sneijder skoraði Jose Mourinho og hans menn í Inter eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Liðið vann CSKA frá Moskvu fyrirhafnarlítið 1-0 í leik sem var að ljúka í Rússlandi. Fótbolti 6.4.2010 12:40
Corinthians til í að taka á móti Trezeguet Brasilíska liðið Corinthians er afar spennt fyrir því að fá Frakkann David Trezeguet í sínar raðir og hefur boðið honum að koma til félagsins ef hann raunverulega vill það. Fótbolti 6.4.2010 12:15
Rooney æfði ekki í morgun Þær litlu líkur sem voru á því að Wayne Rooney myndi spila gegn FC Bayern á morgun eru væntanlega foknar út um gluggann því hann gat ekki æft með liðinu í morgun. Fótbolti 6.4.2010 12:07
Roma á eftir Eboue Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er þegar farinn að huga að næsta tímabili og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hann sé á eftir Emmanuel Eboue, leikmanni Arsenal. Enski boltinn 6.4.2010 11:45
Valur skoðar danskan framherja í kvöld Valsmenn eru enn að leita að liðsauka fyrir sumarið og í kvöld ætlar félagið að skoða danska framherjann Danni König. Sá er 23 ára gamall og kemur frá danska félaginu Randers. Íslenski boltinn 6.4.2010 11:00
Almunia varði 12 þúsund skot í síðasta leik Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segist ekki hafa nokkrar áhyggjur af Theo Walcott fyrir leik Barca og og Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 6.4.2010 10:30
Sol eða Silvestre byrjar í vörn Arsenal í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist treysta Sol Campbell til þess að taka ákvörðun um hvort hann sé nógu ferskur til þess að byrja leikinn gegn Barcelona í kvöld eður ei. Fótbolti 6.4.2010 10:00
Benayoun ekki bjartsýnn Yossi Benayoun óttast að Liverpool hafi tapað baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir að hafa gert jafntefli gegn Birmingham um helgina. Enski boltinn 5.4.2010 19:45
Snýr Rooney aftur á miðvikudag? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney gæti óvænt snúið aftur á fótboltavöllinn á miðvikudag þegar Manchester United mætir FC Bayern í síðari viðureign liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.4.2010 19:00
Newcastle aftur upp í úrvalsdeildina Newcastle fékk farseðil upp í úrvalsdeildina í dag án þess að spila. Nott. Forest gerði þá jafntefli gegn Cardiff og þar með varð ljóst að Newcastle er komið upp í úrvalsdeild eftir eins árs fjarveru. Enski boltinn 5.4.2010 18:33
Torres heldur með Arsenal í toppbaráttunni Hinn spænski framherji Liverpool, Fernando Torres, segist halda með Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar og segir að Arsene Wenger eigi skilið að standa uppi sem sigurvegari. Enski boltinn 5.4.2010 18:15
Ancelotti býst við því að Joe Cole framlengi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, efast ekkert um það að Joe Cole muni skrifa undir nýjan samning við Chelsea. Enski boltinn 5.4.2010 17:30
Sneijder tæpur fyrir leikinn á morgun Inter varð fyrir áfalli í dag er hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder meiddist á æfingu liðsins á Luznikhi-vellinum í Moskvu þar sem Inter mætir CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 5.4.2010 16:45
Reading vann Coventry örugglega Heiðar Helguson lék ekki með Watford sem gerði jafntefli við West Brom í ensku 1. deildinni í dag. West Brom er á leið upp í úrvalsdeildina á ný en Watford er í fallbaráttu. Enski boltinn 5.4.2010 16:11
Trezeguet gæti verið á förum til Brasilíu Franski framherjinn David Trezeguet er á förum frá Juventus í sumar og hefur þegar verið orðaður við fjölda félaga út um alla Evrópu. Fótbolti 5.4.2010 16:00
Dzeko fer ekki til Milan AC Milan er hætt að eltast við framherjann Edin Dzeko hjá Wolfsburg því félagið ætlar sér að halda Hollendingnum Klaas-Jan Huntelaar hjá félaginu. Fótbolti 5.4.2010 15:30
Song ekki með gegn Barcelona Arsenal varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar það varð ljóst að Alex Song gæti ekki leikið gegn Barcelona á morgun er liðin mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.4.2010 14:10