Fótbolti Cole gæti farið til Ítalíu Framtíð enska landsliðsmannsins Joe Cole hjá Chelsea er enn í lausu lofti. Leikmaðurinn verður samningslaus í sumar og fjölmörg félög hafa áhuga á að næla sér í þjónustu leikmannsins. Enski boltinn 7.5.2010 16:45 Rooney ræður Gurkha-hermann til að gæta hússins Wayne Rooney ætti að geta sofið rólegur á HM í Suður-Afríku þar sem heimilis hans verður gætt af Gurkha-hermanni. Venjulegir innbrotsþjófar vilja ekki lenda í slíkum manni. Fótbolti 7.5.2010 16:00 Johnson getur ekki beðið eftir næsta tímabili Glen Johnson, bakvörður Liverpool, getur ekki beðið eftir að næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefjist svo hægt verði að leggja þetta tímabil til hliðar. Enski boltinn 7.5.2010 15:30 Kristianstad fékk ítalska landsliðsmarkvörðinn Búið er að leysa markvarðavandræði sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar. Fótbolti 7.5.2010 15:00 FH með samkomulag við Neestrup FH-ingar hafa gengið frá samkomulagi við norska miðvallarleikmanninn Jacob Neestrup um að spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2010 14:30 Raul yfir sig hrifinn af Ronaldo Reynsluboltinn Raul hjá Real Madrid er yfir sig hrifinn af liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo, og hann hrósar honum í hástert fyrir viðhorf sitt og fagmennsku. Fótbolti 7.5.2010 12:30 Maradona gagnrýnir forseta knattspyrnusambandsins Argentína vann 4-0 sigur á Haiti í vináttulandsleik í Dubai og Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, notaði blaðamannafundinn eftir leik til þess að gagnrýna formann knattspyrnusambands Argentína, Julio Grondona, fyrir að hætta við annan æfingaleik í Dubai. Fótbolti 7.5.2010 12:00 Man. Utd mætir Celtic í Kanada Manchester United mun fara í æfingaferðalag til Ameríku í sumar þar sem liðið mun spila í Philadelphia, Kansas, Houston sem og í Toronto í Kanada. Loks spilar liðið í Mexíkó. Enski boltinn 7.5.2010 11:30 Bale framlengir við Tottenham Gareth Bale er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Tottenham Hotspur. Þessi welski landsliðsmaður verður því í herbúðum félagsins til ársins 2014. Enski boltinn 7.5.2010 10:30 Fundur Benitez og stjórnarformannsins gekk vel Forráðamenn Liverpool segjast vera sáttir við fundinn með Rafa Benitez, stjóra liðsins, í gær. Benitez hittu þá tvo helstu stjórnarmenn félagsins á fundi um framtíð stjórans. Fundurinn er sagður hafa endað á jákvæðum nótum. Enski boltinn 7.5.2010 09:30 Framtíð Ronaldinho ræðst eftir tímabilið Framtíð Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan er í lausu lofti enda þarf leikmaðurinn líklega að taka á sig mikla launalækkun ef hann vill spila áfram fyrir félagið. Fótbolti 6.5.2010 23:30 Ireland hugsanlega á förum frá Man. City Stephen Ireland segir það alls ekki víst að hann verði í herbúðum Man. City á næstu leiktíð en hann hefur afar fá tækifæri fengið síðan Roberto Mancini tók við liðinu. Enski boltinn 6.5.2010 23:00 Theódór Elmar átti þátt í öllum fjórum mörkum IFK í kvöld Theódór Elmar Bjarnason átti flottan leik með IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og var maðurinn á bak við 4-0 sigur liðsins á meisturunum í AIK. Theódór skoraði eitt mark og átti þátt í hinum þremur mörkum IFK. Fótbolti 6.5.2010 20:35 Ólafur Ingi tryggði SønderjyskE sannkallaðarn sex stiga sigur Ólafur Ingi Skúlason var hetja SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á útivelli í botnbaráttuslagnum við AGF. Ólafur skoraði markið á 88. mínútunni en SønderjyskE náði með því þriggja stiga forskoti á AGF sem situr áfram í fallsæti deildarinnar. Fótbolti 6.5.2010 20:25 Terry, Lampard og Cole skelltu sér í West Ham-búninginn Stuðningsmenn Chelsea stukku líklega ekki hæð sína í fullum herklæðum í gær er þeir sáu John Terry, Frank Lampard og Joe Cole í búningi West Ham á Upton Park. Enski boltinn 6.5.2010 20:15 Ajax hollenskur bikarmeistari - Suarez og De Jong með tvennu Ajax tryggði sér örugglega hollenska bikarmeistaratitilinn í kvöld með 4-1 sigri á Feynenoord í seinni úrslitaleik liðanna sem fram fór á heimavelli Feynenoord. Ajax vann þar með 6-1 samanlagt og sinn fyrsta stóra titil í þrjú ár eða síðan að félagið varð bikarmeistari 2007. Fótbolti 6.5.2010 19:30 Drogba og Malouda stofna rokkhljómsveit Chelsea-félagarnir Didier Drogba og Florent Malouda eru að stofna sína eigin rokkhljómsveit og stefna á að fá fleiri félaga sína í Chelsea-liðinu í bandið. Enski boltinn 6.5.2010 18:45 Björn Bergmann skoraði í öðrum leiknum í röð Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lillström í 3-2 sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Lilleström er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan dramatíska útisigur. Fótbolti 6.5.2010 18:00 Mikel missir af bikarúrslitaleiknum og lokaleiknum í deildinni Nígeríumaðurinn John Obi Mikel fær ekki tækifæri til þess að hjálpa Chelsea að vinna tvo titla í næstu tveimur leikjum liðsins því miðjumaðurinn þurfti að gangast undir hnéaðgerð. Enski boltinn 6.5.2010 17:30 KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í ár Karlaliði KR og kvennaliði Vals var spáð sigri í Pepsi-deildum karla og kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna en spáin var tilkynnt nú áðan á kynningarfundi Pepsi-deildanna sem haldinn var í Háskólabíói. Íslenski boltinn 6.5.2010 16:32 Tosic vill fá fleiri tækifæri hjá United Zoran Tosic segir að hann vilji fá tækifæri til að spila meira hjá Manchester United á næstu leiktíð. Annars komi til greina að finna sér nýtt félag. Enski boltinn 6.5.2010 16:00 Tveir nýliðar í þýska landsliðinu Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið 27 manna hóp fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 6.5.2010 15:30 Ívar og Brynjar fá samningstilboð - Gunnar Heiðar fer Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru meðal tíu leikmanna hjá Reading sem stendur til boða að fá nýjan samning við félagið. Enski boltinn 6.5.2010 15:00 Ólafur kom hnéskelinni aftur á réttan stað Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, kom Oddi Inga Guðmundssyni leikmanni liðsins til hjálpar þegar sá síðarnefndi meiddist á hné á æfingu í vikunni. Íslenski boltinn 6.5.2010 14:30 Vargas má fara til Real fyrir rétta upphæð Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid geti keypt Juan Manuel Vargas frá Fiorentina fyrir 25 milljónir evra. Vargas hefur lengi verið orðaður við spænska félagið. Fótbolti 6.5.2010 13:30 Rooney kenndi páfagauki að tala Hæfileikar Wayne Rooney liggja víða. Ekki bara er hann besti knattspyrnumaðurinn á Bretlandseyjum heldur hefur hann mikinn skilning á dýrum. Enski boltinn 6.5.2010 12:30 Bayern vill fá Park Þýska félagið FC Bayern er á höttunum eftir kóreska vængmanninum Ji-Sung Park sem leikur með Manchester United. Enski boltinn 6.5.2010 11:30 Totti sparkar í Balotelli - myndband Francesco Totti missti algjörlega stjórn á skapi sínu í bikarúrslitaleik AS Roma og Inter í gær sem Inter vann. Fótbolti 6.5.2010 11:00 Ef við hefðum unnið fleiri leiki værum við meistarar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagði í gær að hann ætlaði ekki að kvelja sig á því hvar United hefði tapað stigum í vetur færi svo að liðið sæi á bak enska meistaratitlinum um næstu helgi. Enski boltinn 6.5.2010 10:00 Mancini: Tevez fer ekki neitt Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur fulla trú á því að Argentínumaðurinn Carlos Tevez verði áfram hjá félaginu næsta vetur. Enski boltinn 6.5.2010 09:30 « ‹ ›
Cole gæti farið til Ítalíu Framtíð enska landsliðsmannsins Joe Cole hjá Chelsea er enn í lausu lofti. Leikmaðurinn verður samningslaus í sumar og fjölmörg félög hafa áhuga á að næla sér í þjónustu leikmannsins. Enski boltinn 7.5.2010 16:45
Rooney ræður Gurkha-hermann til að gæta hússins Wayne Rooney ætti að geta sofið rólegur á HM í Suður-Afríku þar sem heimilis hans verður gætt af Gurkha-hermanni. Venjulegir innbrotsþjófar vilja ekki lenda í slíkum manni. Fótbolti 7.5.2010 16:00
Johnson getur ekki beðið eftir næsta tímabili Glen Johnson, bakvörður Liverpool, getur ekki beðið eftir að næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefjist svo hægt verði að leggja þetta tímabil til hliðar. Enski boltinn 7.5.2010 15:30
Kristianstad fékk ítalska landsliðsmarkvörðinn Búið er að leysa markvarðavandræði sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar. Fótbolti 7.5.2010 15:00
FH með samkomulag við Neestrup FH-ingar hafa gengið frá samkomulagi við norska miðvallarleikmanninn Jacob Neestrup um að spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2010 14:30
Raul yfir sig hrifinn af Ronaldo Reynsluboltinn Raul hjá Real Madrid er yfir sig hrifinn af liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo, og hann hrósar honum í hástert fyrir viðhorf sitt og fagmennsku. Fótbolti 7.5.2010 12:30
Maradona gagnrýnir forseta knattspyrnusambandsins Argentína vann 4-0 sigur á Haiti í vináttulandsleik í Dubai og Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, notaði blaðamannafundinn eftir leik til þess að gagnrýna formann knattspyrnusambands Argentína, Julio Grondona, fyrir að hætta við annan æfingaleik í Dubai. Fótbolti 7.5.2010 12:00
Man. Utd mætir Celtic í Kanada Manchester United mun fara í æfingaferðalag til Ameríku í sumar þar sem liðið mun spila í Philadelphia, Kansas, Houston sem og í Toronto í Kanada. Loks spilar liðið í Mexíkó. Enski boltinn 7.5.2010 11:30
Bale framlengir við Tottenham Gareth Bale er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Tottenham Hotspur. Þessi welski landsliðsmaður verður því í herbúðum félagsins til ársins 2014. Enski boltinn 7.5.2010 10:30
Fundur Benitez og stjórnarformannsins gekk vel Forráðamenn Liverpool segjast vera sáttir við fundinn með Rafa Benitez, stjóra liðsins, í gær. Benitez hittu þá tvo helstu stjórnarmenn félagsins á fundi um framtíð stjórans. Fundurinn er sagður hafa endað á jákvæðum nótum. Enski boltinn 7.5.2010 09:30
Framtíð Ronaldinho ræðst eftir tímabilið Framtíð Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan er í lausu lofti enda þarf leikmaðurinn líklega að taka á sig mikla launalækkun ef hann vill spila áfram fyrir félagið. Fótbolti 6.5.2010 23:30
Ireland hugsanlega á förum frá Man. City Stephen Ireland segir það alls ekki víst að hann verði í herbúðum Man. City á næstu leiktíð en hann hefur afar fá tækifæri fengið síðan Roberto Mancini tók við liðinu. Enski boltinn 6.5.2010 23:00
Theódór Elmar átti þátt í öllum fjórum mörkum IFK í kvöld Theódór Elmar Bjarnason átti flottan leik með IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og var maðurinn á bak við 4-0 sigur liðsins á meisturunum í AIK. Theódór skoraði eitt mark og átti þátt í hinum þremur mörkum IFK. Fótbolti 6.5.2010 20:35
Ólafur Ingi tryggði SønderjyskE sannkallaðarn sex stiga sigur Ólafur Ingi Skúlason var hetja SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á útivelli í botnbaráttuslagnum við AGF. Ólafur skoraði markið á 88. mínútunni en SønderjyskE náði með því þriggja stiga forskoti á AGF sem situr áfram í fallsæti deildarinnar. Fótbolti 6.5.2010 20:25
Terry, Lampard og Cole skelltu sér í West Ham-búninginn Stuðningsmenn Chelsea stukku líklega ekki hæð sína í fullum herklæðum í gær er þeir sáu John Terry, Frank Lampard og Joe Cole í búningi West Ham á Upton Park. Enski boltinn 6.5.2010 20:15
Ajax hollenskur bikarmeistari - Suarez og De Jong með tvennu Ajax tryggði sér örugglega hollenska bikarmeistaratitilinn í kvöld með 4-1 sigri á Feynenoord í seinni úrslitaleik liðanna sem fram fór á heimavelli Feynenoord. Ajax vann þar með 6-1 samanlagt og sinn fyrsta stóra titil í þrjú ár eða síðan að félagið varð bikarmeistari 2007. Fótbolti 6.5.2010 19:30
Drogba og Malouda stofna rokkhljómsveit Chelsea-félagarnir Didier Drogba og Florent Malouda eru að stofna sína eigin rokkhljómsveit og stefna á að fá fleiri félaga sína í Chelsea-liðinu í bandið. Enski boltinn 6.5.2010 18:45
Björn Bergmann skoraði í öðrum leiknum í röð Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lillström í 3-2 sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Lilleström er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan dramatíska útisigur. Fótbolti 6.5.2010 18:00
Mikel missir af bikarúrslitaleiknum og lokaleiknum í deildinni Nígeríumaðurinn John Obi Mikel fær ekki tækifæri til þess að hjálpa Chelsea að vinna tvo titla í næstu tveimur leikjum liðsins því miðjumaðurinn þurfti að gangast undir hnéaðgerð. Enski boltinn 6.5.2010 17:30
KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í ár Karlaliði KR og kvennaliði Vals var spáð sigri í Pepsi-deildum karla og kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna en spáin var tilkynnt nú áðan á kynningarfundi Pepsi-deildanna sem haldinn var í Háskólabíói. Íslenski boltinn 6.5.2010 16:32
Tosic vill fá fleiri tækifæri hjá United Zoran Tosic segir að hann vilji fá tækifæri til að spila meira hjá Manchester United á næstu leiktíð. Annars komi til greina að finna sér nýtt félag. Enski boltinn 6.5.2010 16:00
Tveir nýliðar í þýska landsliðinu Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið 27 manna hóp fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 6.5.2010 15:30
Ívar og Brynjar fá samningstilboð - Gunnar Heiðar fer Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru meðal tíu leikmanna hjá Reading sem stendur til boða að fá nýjan samning við félagið. Enski boltinn 6.5.2010 15:00
Ólafur kom hnéskelinni aftur á réttan stað Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, kom Oddi Inga Guðmundssyni leikmanni liðsins til hjálpar þegar sá síðarnefndi meiddist á hné á æfingu í vikunni. Íslenski boltinn 6.5.2010 14:30
Vargas má fara til Real fyrir rétta upphæð Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid geti keypt Juan Manuel Vargas frá Fiorentina fyrir 25 milljónir evra. Vargas hefur lengi verið orðaður við spænska félagið. Fótbolti 6.5.2010 13:30
Rooney kenndi páfagauki að tala Hæfileikar Wayne Rooney liggja víða. Ekki bara er hann besti knattspyrnumaðurinn á Bretlandseyjum heldur hefur hann mikinn skilning á dýrum. Enski boltinn 6.5.2010 12:30
Bayern vill fá Park Þýska félagið FC Bayern er á höttunum eftir kóreska vængmanninum Ji-Sung Park sem leikur með Manchester United. Enski boltinn 6.5.2010 11:30
Totti sparkar í Balotelli - myndband Francesco Totti missti algjörlega stjórn á skapi sínu í bikarúrslitaleik AS Roma og Inter í gær sem Inter vann. Fótbolti 6.5.2010 11:00
Ef við hefðum unnið fleiri leiki værum við meistarar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagði í gær að hann ætlaði ekki að kvelja sig á því hvar United hefði tapað stigum í vetur færi svo að liðið sæi á bak enska meistaratitlinum um næstu helgi. Enski boltinn 6.5.2010 10:00
Mancini: Tevez fer ekki neitt Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur fulla trú á því að Argentínumaðurinn Carlos Tevez verði áfram hjá félaginu næsta vetur. Enski boltinn 6.5.2010 09:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti