Fótbolti John Terry: Við eigum þetta skilið John Terry, fyrirliði Chelsea, gat loks fagnað Englandsmeistaratitlinum eftir þriggja ára bið en liðið gulltryggði titilinn í dag eftir að hafa gengið frá Wigan 8-0 á heimavelli. Enski boltinn 9.5.2010 17:49 Yaya Toure gæti farið til Arsenal Yaya Toure, miðjumaður Barcelona, hefur verið orðaður við Arsenal samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Hann segir einnig að Toure sé hrifinn af Arsene Wenger, stjóra Arsenal, því hann hefur gert góða hluti með marga miðjumenn. Fótbolti 9.5.2010 17:30 Chelsea Englandsmeistari með glæsibrag Chelsea varð Englandsmeistari með glæsibrag í dag er liðið kjöldró Wigan, 8-0, á heimavelli sínum, Stamford Bridge. Á sama tíma rúllaði Man. Utd yfir Stoke en það dugði ekki til. Enski boltinn 9.5.2010 16:59 Grani tryggði HK sigur á Akranesi Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Húsvíkingurinn Jónas Grani Garðarsson var hetja HK er liðið byrjaði mótið með sigri á ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 9.5.2010 16:26 Enginn möguleiki að Zlatan snúi aftur til Juve Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, leikmanns Barcelona, hefur gefið út að ekki sé mögulegt að hann snúi aftur til síns gamla félags Juventus. Zlatan yfirgaf herbúðir Juventus árið 2006 eftir að félagið var fellt niður um deild í kjölfar mútuhneykslisins sem að komst upp um. Fótbolti 9.5.2010 16:00 Ancelotti: Höfum verið frábærir í vetur Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sínir menn megi ekki vanmeta Wigan og þurfi að halda einbeitingu. Chelsea getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri á Wigan í dag. Enski boltinn 9.5.2010 15:30 Rio Ferdinand: Besta liðið verður meistari Rio Ferdinand, varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, vonast til að geta hjálpað liði sínu að landa titlinum áður en hann heldur á HM í sumar með landsliðinu. Ferdinand hefur átt við mikil meiðsli að stríða og hefur aðeins verið ellefu sinnum í byrjuarliðinu í vetur. Enski boltinn 9.5.2010 15:00 Malouda: Við verðum meistarar Chelsea getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri gegn Wigan í dag. Vængmaður Chelsea, Florent Malouda, hefur sagt að það yrðu mestu vonbrigði á hans ferli ef fari svo að þeim mistakist að klára dæmið og vinna deildina. Enski boltinn 9.5.2010 14:30 Cardiff vann útisigur á Leicester í umspilinu Cardiff stendur vel að vígi í umspili 1. deildar eftir útisigur á Leicester, 0-1, í dag. Það var Peter Whittingham sem skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Enski boltinn 9.5.2010 14:12 Ferguson hefur áhyggjur af heilsunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur meiri áhyggjur af heilsunni en hvort að lið hans nái að landa meistaratitlinum í nítjánda skipti. Enski boltinn 9.5.2010 13:30 Raul á leið til Tottenham? Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham er sagt hafa mikinn áhuga á hinum reynslumikla Raul, leikmanni Real Madrid. Enski boltinn 9.5.2010 12:33 Ancelotti hefur ekki áhuga á Torres Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann ætli sér að bjóða í Fernando Torres, framherja Liverpool, í sumar. Enski boltinn 9.5.2010 12:30 Rooney vill nýjan framherja til United Wayne Rooney, framherji Man. Utd, vill að félagið opni veskið í sumar og kaupi annan alvöru framherja til þess að spila með honum í framlínu félagsins. Enski boltinn 9.5.2010 11:51 Litið á Ranieri sem „lúser" hjá Chelsea Jose Mourinho, þjálfari Inter, er ekki vanur að skafa utan af hlutunum og hann hefur nú sent Claudio Ranieri, þjálfara Roma, vænar sneiðar. Lið þeirra mættust í úrslitum bikarsins á dögunum og þá vann Inter. Liðin berjast einnig á toppi ítölsku deildarinnar. Fótbolti 9.5.2010 09:00 Úrslitin á Spáni ráðast í lokaumferðinni Barcelona komst heldur betur í hann krappann gegn Sevilla í kvöld en hafði þó sigur og er í toppsætinu fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 8.5.2010 20:48 FC Bayern Þýskalandsmeistari FC Bayern varð í dag Þýsklandsmeistari í knattspyrnu með 1-3 sigri á Hertha Berlin á útivelli. Fótbolti 8.5.2010 16:33 Beckford skaut Leeds upp í ensku B-deildina Leeds United tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með dramatískum 2-1 sigri á Bristol Rovers. Það var Jermaine Beckford sem skoraði markið mikilvæga. Enski boltinn 8.5.2010 16:27 Carragher gæti farið með á HM Jamie Carragher íhugar þessa dagana að taka landsliðsskóna fram úr hilluna og gefa kost á sér fyrir HM í sumar enda mikil meiðsli meðal enskra varnarmanna. Fótbolti 8.5.2010 15:15 Noel ætlar að skíra í höfuðið á Tevez Noel Gallagher, fyrrum gítarleikari Oasis, er mikill knattspyrnuáhugamaður og einn af hörðustu stuðningsmönnum Manchester City. Enski boltinn 8.5.2010 14:30 Blackpool lagði Forest í umspilinu Blackpool er í ágætri stöðu í umspili 1. deildarinnar á Englandi eftir 2-1 sigur á Nott. Forest í fyrri leik liðanna. Enski boltinn 8.5.2010 13:43 Fabregas keypti stefnumót við Orlando Bloom Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, gerði sér lítið fyrir og borgaði 12 þúsund pund fyrir stefnumót við leikarann Orlando Bloom. Þetta gerði Fabregas á uppboði sem Arsenal hélt til styrktar góðs málefnis. Enski boltinn 8.5.2010 13:00 O´Neill er ekki á förum Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram hjá félaginu. Enski boltinn 8.5.2010 11:30 Banni Tógó aflétt - Sepp Blatter reddaði þessu Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur fengið það í gegn að landslið Tógó fái að taka þátt í næstu Afríkukeppni landsliða í fótbolta. Afríska knattspyrnusambandið hafði áður dæmt landslið Tógó í bann í næstu tveimur Afríkukeppnum eftir að landsliðið fór heim frá Afríkukeppninni í Angóla í framhaldi þess að rúta liðsins varð fyrir skotárás. Fótbolti 7.5.2010 23:45 Fertugur leikmaður er sá besti í skosku úrvalsdeildinni David Weir, fyrirliði skosku meistarana í Rangers, fær góða afmælisgjöf í tilefni af fertugsafmæli sínu á mánudaginn. Hann mun byrja sunnudaginn á því að taka við skoska meistarabikarnum og enda hann á taka við verðlaunum sem leikmaður ársins. Enski boltinn 7.5.2010 23:15 Valur vann Meistarakeppni kvenna fjórða árið í röð Valskonur eru Meistarar meistaranna fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum eftir 4-0 sigur á Breiðablik í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Valur komst í 1-0 í upphafi leiks og bætti síðan við þremur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 7.5.2010 22:00 Harry Redknapp valinn stjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni Tottenham tilkynnti það á heimasíðu sinni í kvöld að Harry Redknapp, stjóri liðsins, hafi verið valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa farið með félagið inn í Meistaradeildina. Enski boltinn 7.5.2010 21:30 Miklar skuldir gefa ekki ástæðu til að selja Gerrard eða Torres Liverpool tilkynnti í dag tap upp á sextán milljónir punda á síðasta fjárhagsári sem endaði 31. júlí 2009. Þetta er mikil breyting frá árinu á undan þegar félagið tilkynnti hagnað upp á 10,2 milljónir punda. Enski boltinn 7.5.2010 21:00 Gareth Barry frá í fjórar vikur og HM er í hættu Gareth Barry, miðjumaður Manchester City og enska landsliðsins er meiddur á ökkla og verður frá næstu fjórar vikurnar. Barry meiddist í tapinu á móti Tottenham í síðustu viku þegar hann datt um samherja sinn. Enski boltinn 7.5.2010 20:30 Messi vantar bara þrjú mörk til að jafna metið hans Ronaldo Lionel Messi á möguleika að jafna markametið hjá Barcelona í síðustu tveimur umferðunum í spænsku úrvalsdeildinni. Messi er búinn að skora 44 mörk í öllum keppnum á tímabilinu og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að jafna félagsmet Ronaldo. Metið er orðið þrettán ára gamalt eða níu árum yngra en Messi sjálfur. Fótbolti 7.5.2010 19:45 Örlög Leeds ráðast í beinni á Stöð 2 Sport 2 Sýnt verður beint frá leik Leeds og Britstol Rovers í lokaumferð ensku C-deildarinnar á Stöð 2 Sport 2 á morgun. Enski boltinn 7.5.2010 19:00 « ‹ ›
John Terry: Við eigum þetta skilið John Terry, fyrirliði Chelsea, gat loks fagnað Englandsmeistaratitlinum eftir þriggja ára bið en liðið gulltryggði titilinn í dag eftir að hafa gengið frá Wigan 8-0 á heimavelli. Enski boltinn 9.5.2010 17:49
Yaya Toure gæti farið til Arsenal Yaya Toure, miðjumaður Barcelona, hefur verið orðaður við Arsenal samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Hann segir einnig að Toure sé hrifinn af Arsene Wenger, stjóra Arsenal, því hann hefur gert góða hluti með marga miðjumenn. Fótbolti 9.5.2010 17:30
Chelsea Englandsmeistari með glæsibrag Chelsea varð Englandsmeistari með glæsibrag í dag er liðið kjöldró Wigan, 8-0, á heimavelli sínum, Stamford Bridge. Á sama tíma rúllaði Man. Utd yfir Stoke en það dugði ekki til. Enski boltinn 9.5.2010 16:59
Grani tryggði HK sigur á Akranesi Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Húsvíkingurinn Jónas Grani Garðarsson var hetja HK er liðið byrjaði mótið með sigri á ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 9.5.2010 16:26
Enginn möguleiki að Zlatan snúi aftur til Juve Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, leikmanns Barcelona, hefur gefið út að ekki sé mögulegt að hann snúi aftur til síns gamla félags Juventus. Zlatan yfirgaf herbúðir Juventus árið 2006 eftir að félagið var fellt niður um deild í kjölfar mútuhneykslisins sem að komst upp um. Fótbolti 9.5.2010 16:00
Ancelotti: Höfum verið frábærir í vetur Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sínir menn megi ekki vanmeta Wigan og þurfi að halda einbeitingu. Chelsea getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri á Wigan í dag. Enski boltinn 9.5.2010 15:30
Rio Ferdinand: Besta liðið verður meistari Rio Ferdinand, varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, vonast til að geta hjálpað liði sínu að landa titlinum áður en hann heldur á HM í sumar með landsliðinu. Ferdinand hefur átt við mikil meiðsli að stríða og hefur aðeins verið ellefu sinnum í byrjuarliðinu í vetur. Enski boltinn 9.5.2010 15:00
Malouda: Við verðum meistarar Chelsea getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri gegn Wigan í dag. Vængmaður Chelsea, Florent Malouda, hefur sagt að það yrðu mestu vonbrigði á hans ferli ef fari svo að þeim mistakist að klára dæmið og vinna deildina. Enski boltinn 9.5.2010 14:30
Cardiff vann útisigur á Leicester í umspilinu Cardiff stendur vel að vígi í umspili 1. deildar eftir útisigur á Leicester, 0-1, í dag. Það var Peter Whittingham sem skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. Enski boltinn 9.5.2010 14:12
Ferguson hefur áhyggjur af heilsunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur meiri áhyggjur af heilsunni en hvort að lið hans nái að landa meistaratitlinum í nítjánda skipti. Enski boltinn 9.5.2010 13:30
Raul á leið til Tottenham? Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham er sagt hafa mikinn áhuga á hinum reynslumikla Raul, leikmanni Real Madrid. Enski boltinn 9.5.2010 12:33
Ancelotti hefur ekki áhuga á Torres Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann ætli sér að bjóða í Fernando Torres, framherja Liverpool, í sumar. Enski boltinn 9.5.2010 12:30
Rooney vill nýjan framherja til United Wayne Rooney, framherji Man. Utd, vill að félagið opni veskið í sumar og kaupi annan alvöru framherja til þess að spila með honum í framlínu félagsins. Enski boltinn 9.5.2010 11:51
Litið á Ranieri sem „lúser" hjá Chelsea Jose Mourinho, þjálfari Inter, er ekki vanur að skafa utan af hlutunum og hann hefur nú sent Claudio Ranieri, þjálfara Roma, vænar sneiðar. Lið þeirra mættust í úrslitum bikarsins á dögunum og þá vann Inter. Liðin berjast einnig á toppi ítölsku deildarinnar. Fótbolti 9.5.2010 09:00
Úrslitin á Spáni ráðast í lokaumferðinni Barcelona komst heldur betur í hann krappann gegn Sevilla í kvöld en hafði þó sigur og er í toppsætinu fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 8.5.2010 20:48
FC Bayern Þýskalandsmeistari FC Bayern varð í dag Þýsklandsmeistari í knattspyrnu með 1-3 sigri á Hertha Berlin á útivelli. Fótbolti 8.5.2010 16:33
Beckford skaut Leeds upp í ensku B-deildina Leeds United tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með dramatískum 2-1 sigri á Bristol Rovers. Það var Jermaine Beckford sem skoraði markið mikilvæga. Enski boltinn 8.5.2010 16:27
Carragher gæti farið með á HM Jamie Carragher íhugar þessa dagana að taka landsliðsskóna fram úr hilluna og gefa kost á sér fyrir HM í sumar enda mikil meiðsli meðal enskra varnarmanna. Fótbolti 8.5.2010 15:15
Noel ætlar að skíra í höfuðið á Tevez Noel Gallagher, fyrrum gítarleikari Oasis, er mikill knattspyrnuáhugamaður og einn af hörðustu stuðningsmönnum Manchester City. Enski boltinn 8.5.2010 14:30
Blackpool lagði Forest í umspilinu Blackpool er í ágætri stöðu í umspili 1. deildarinnar á Englandi eftir 2-1 sigur á Nott. Forest í fyrri leik liðanna. Enski boltinn 8.5.2010 13:43
Fabregas keypti stefnumót við Orlando Bloom Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, gerði sér lítið fyrir og borgaði 12 þúsund pund fyrir stefnumót við leikarann Orlando Bloom. Þetta gerði Fabregas á uppboði sem Arsenal hélt til styrktar góðs málefnis. Enski boltinn 8.5.2010 13:00
O´Neill er ekki á förum Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram hjá félaginu. Enski boltinn 8.5.2010 11:30
Banni Tógó aflétt - Sepp Blatter reddaði þessu Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur fengið það í gegn að landslið Tógó fái að taka þátt í næstu Afríkukeppni landsliða í fótbolta. Afríska knattspyrnusambandið hafði áður dæmt landslið Tógó í bann í næstu tveimur Afríkukeppnum eftir að landsliðið fór heim frá Afríkukeppninni í Angóla í framhaldi þess að rúta liðsins varð fyrir skotárás. Fótbolti 7.5.2010 23:45
Fertugur leikmaður er sá besti í skosku úrvalsdeildinni David Weir, fyrirliði skosku meistarana í Rangers, fær góða afmælisgjöf í tilefni af fertugsafmæli sínu á mánudaginn. Hann mun byrja sunnudaginn á því að taka við skoska meistarabikarnum og enda hann á taka við verðlaunum sem leikmaður ársins. Enski boltinn 7.5.2010 23:15
Valur vann Meistarakeppni kvenna fjórða árið í röð Valskonur eru Meistarar meistaranna fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum eftir 4-0 sigur á Breiðablik í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Valur komst í 1-0 í upphafi leiks og bætti síðan við þremur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 7.5.2010 22:00
Harry Redknapp valinn stjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni Tottenham tilkynnti það á heimasíðu sinni í kvöld að Harry Redknapp, stjóri liðsins, hafi verið valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa farið með félagið inn í Meistaradeildina. Enski boltinn 7.5.2010 21:30
Miklar skuldir gefa ekki ástæðu til að selja Gerrard eða Torres Liverpool tilkynnti í dag tap upp á sextán milljónir punda á síðasta fjárhagsári sem endaði 31. júlí 2009. Þetta er mikil breyting frá árinu á undan þegar félagið tilkynnti hagnað upp á 10,2 milljónir punda. Enski boltinn 7.5.2010 21:00
Gareth Barry frá í fjórar vikur og HM er í hættu Gareth Barry, miðjumaður Manchester City og enska landsliðsins er meiddur á ökkla og verður frá næstu fjórar vikurnar. Barry meiddist í tapinu á móti Tottenham í síðustu viku þegar hann datt um samherja sinn. Enski boltinn 7.5.2010 20:30
Messi vantar bara þrjú mörk til að jafna metið hans Ronaldo Lionel Messi á möguleika að jafna markametið hjá Barcelona í síðustu tveimur umferðunum í spænsku úrvalsdeildinni. Messi er búinn að skora 44 mörk í öllum keppnum á tímabilinu og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að jafna félagsmet Ronaldo. Metið er orðið þrettán ára gamalt eða níu árum yngra en Messi sjálfur. Fótbolti 7.5.2010 19:45
Örlög Leeds ráðast í beinni á Stöð 2 Sport 2 Sýnt verður beint frá leik Leeds og Britstol Rovers í lokaumferð ensku C-deildarinnar á Stöð 2 Sport 2 á morgun. Enski boltinn 7.5.2010 19:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti