Fótbolti Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. Íslenski boltinn 13.6.2010 22:17 Vidic: Fórum illa með færin Nemanja Vidic, varnarmaður Serbíu, kennir misnotuðum færum um 1-0 tapið gegn Gana í dag. Vítaspyrna Asamoah Gyan skildi liðin að. Fótbolti 13.6.2010 21:30 Firnasterkir Þjóðverjar skelltu Áströlum - myndband Þýskaland byrjar heimsmeistaramótið með glæsibrag en liðið burstaði Ástralíu 4-0 í kvöld. Fótbolti 13.6.2010 20:18 Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 13.6.2010 19:58 Mistækir markmenn Englands - myndbönd Á kaffistofum þeirra vinnustaða þar sem unnið er á sunnudögum hefur mikið verið rætt um mistök enska markvarðarins Robert Green gegn Bandaríkjunum. Fótbolti 13.6.2010 19:00 Evra: Leikmenn ánægðir með leikskipulag Domenech Patrice Evra, fyrirliði Frakka, segir að leikmenn séu ánægðir með það leikskipulag sem Raymond Domenech lagði upp með í leiknum gegn Úrúgvæ á föstudagskvöldið. Fótbolti 13.6.2010 17:15 Enskur almúgi vill Joe Hart í markið Markvörðurinn Robert Green gerði sig sekan um skelfileg mistök í viðureign Englands og Bandaríkjanna í gær. Margir Englendingar kalla eftir því að Green missi sæti sitt. Enski boltinn 13.6.2010 16:45 Malmö enn taplaust á toppnum - Margrét Lára skoraði Þóra B. Helgadóttir, Dóra Stefánsdóttir og félgar í LdB Malmö eru enn taplaus á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið vann í dag 4-0 sigur á Hammarby. Fótbolti 13.6.2010 16:31 Þór/KA vann Stjörnuna Þór/KA vann í dag góðan 3-1 sigur á Stjörnunni á Akureyrarvelli í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 13.6.2010 16:20 Ganverjar lögðu tíu Serba - myndband Serbinn Milovan Rajevac stýrði Gana til sigurs gegn Serbíu í fyrsta leiknum í D-riðli heimsmeistarakeppninnar 1-0. Sigur Gana í leiknum var fyllilega verðskuldaður en Serbar ollu vonbrigðum með bitlausum leikstíl. Fótbolti 13.6.2010 15:51 Eins og að taka súkkulaði af barni „Við töluðum um þetta fyrir leikinn að ég vildi að Lionel Messi yrði eins nálægt boltanum og hægt væri," sagði Diego Maradona, þjálfari Argentínu, sem var hæstánægður með Messi í sigurleik Argentínu gegn Nígeríu í gær. Fótbolti 13.6.2010 15:15 Umfjöllun: Sannfærandi í Eyjum Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 13.6.2010 15:11 Iniesta klár í slaginn Andres Iniesta verður í byrjunarliði Spánverja gegn Sviss á miðvikudaginn þegar liðin mætast í fyrsta leik þeirra á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 13.6.2010 14:45 Drogba hefði gefið kost á sér í franska landsliðið Didier Drogba segir að hefði hann verið valinn í franska landsliðið fyrir tíu árum síðan hefði hann svarað kallinu fremur en að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar. Fótbolti 13.6.2010 14:15 Lampard hefur trú á að Green komi til baka Frank Lampard hefur trú á því að mistök Robert Green í leik Englands og Bandaríkjanna í gær muni gera það að verkum að Green rísi upp og verði traustur sem eik það sem eftir lifi HM. Fótbolti 13.6.2010 13:45 Markvarðarmistök færðu Slóvenum þrjú stig - myndband Aftur voru það mistök hjá markverði sem hafði úrslitaáhrif á leik í C-riðli heimsmeistarakeppnininar í Suður-Afríku er Slóvenía vann 1-0 sigur á Alsír í dag. Fótbolti 13.6.2010 13:22 Leysigeisla beint að leikmönnum FIFA hefur fyrirskipað rannsókn á öryggisgæslu á Ellis Park í Jóhannesarborg þar sem leysigeisla var beint á leikmenn í leik Argentínu og Nígeríu í gær. Fótbolti 13.6.2010 12:45 Al-Fayed: Hodgson verður áfram hjá Fulham Mohamed Al-Fayed, eigandi Fulham, á von á því að Roy Hodgon verði áfram stjóri liðsins þrátt fyrir meintan áhuga Liverpool á honum. Enski boltinn 13.6.2010 12:15 Sjáðu samantektir úr öllum leikjum HM 2010 á Vísi Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á myndskeið með samantektum úr öllum leikjum heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. Fótbolti 13.6.2010 11:45 Íhuga að banna vuvuzela-lúðrana Skipuleggjendur heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku íhuga nú hvort banna eigi vuvuzela-lúðrana á leikjum keppninnar. Fótbolti 13.6.2010 11:30 King ekki með gegn Alsír Ledley King verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Alsír á HM í Suður-Afríku á föstudaginn. Fótbolti 13.6.2010 11:01 Capello ætlar að tala við Green áður en hann ákveður framhaldið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist ætla að setjast niður með markverðinum Robert Green áður en hann ákveður hver muni standa í marki enska landsliðsins í næsta leik enska liðsins á HM sem er á móti Alsír á föstudaginn. Fótbolti 12.6.2010 22:30 Hvar eru sóknarmennirnir á HM? Það er búið að skora sjö mörk í fyrstu fimm leikjunum á HM í Suður-Afríku en enginn sóknarmaður er þó enn kominn á blað í keppninni. Fimm miðjumenn og tveir varnarmenn hafa skorað mörkin á HM til þessa. Fótbolti 12.6.2010 21:00 Fabio Capello: Allt gott nema úrslitin Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, var sáttur með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafnteflinu á móti Bandaríkjunum í kvöld í fyrsta leik enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 12.6.2010 21:00 John Terry og Steven Gerrard: Við munum standa á bak við Robert Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, og varnarmaðurinn John Terry töluðu báðir um það eftir jafnteflisleikinn á móti Bandaríkjunum í kvöld að allir í liðinu ætli að standa á bak við markvörðinn Robert Green sem gerði hræðileg mistök í jöfnunarmarki Bandaríkjamanna. Fótbolti 12.6.2010 20:42 Draumabyrjun Englendinga breyttist í markvarðarmartröð England og Bandaríkin gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum í C-riðli á HM í Suður-Afríku í kvöld. Hræðileg mistök markvarðarins Robert Green í lok fyrri hálfleiks kostuðu Englendinga sigurinn. Fótbolti 12.6.2010 20:20 Hræðileg markvarðarmistök Robert Green - myndir Robert Green fékk stóra tækifærið frá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, í fyrsta leik enska liðsins á HM í Suður-Afríku en það er ekki hægt að segja að markvörður West Ham hafi staðist pressuna eða launað ítalska þjálfaranum traustið. Fótbolti 12.6.2010 19:45 Maradona: Vorum vonandi að spara mörkin fyrir Kóreu-leikinn Diego Maradona, þjálfari Argentínu, var nokkuð ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-0 sigri á Nígeríu í fyrsta leik liðsins á HM í Suður-Afríku í dag. Hann talaði um að það eina sem vantaði virkilega var að nýta færin og skora fleiri mörk. Fótbolti 12.6.2010 19:17 Sjáið mörkin úr tveimur fyrstu leikjum dagsins á HM - myndband Vísir býður lesendum sínum upp á þá þjónustu að sjá öll mörkin og tilþrifin frá Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á einum stað. Fótbolti 12.6.2010 18:00 Green í markinu hjá Englandi - Crouch og Joe Cole á bekknum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt á móti Bandaríkjunum en fyrsti leikur Englands á HM í Suður Afríku hefst eftir tæpan klukkutíma. Fótbolti 12.6.2010 17:30 « ‹ ›
Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. Íslenski boltinn 13.6.2010 22:17
Vidic: Fórum illa með færin Nemanja Vidic, varnarmaður Serbíu, kennir misnotuðum færum um 1-0 tapið gegn Gana í dag. Vítaspyrna Asamoah Gyan skildi liðin að. Fótbolti 13.6.2010 21:30
Firnasterkir Þjóðverjar skelltu Áströlum - myndband Þýskaland byrjar heimsmeistaramótið með glæsibrag en liðið burstaði Ástralíu 4-0 í kvöld. Fótbolti 13.6.2010 20:18
Heimir: Hefði viljað skora fleiri mörk Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við sína menn eftir 1-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 13.6.2010 19:58
Mistækir markmenn Englands - myndbönd Á kaffistofum þeirra vinnustaða þar sem unnið er á sunnudögum hefur mikið verið rætt um mistök enska markvarðarins Robert Green gegn Bandaríkjunum. Fótbolti 13.6.2010 19:00
Evra: Leikmenn ánægðir með leikskipulag Domenech Patrice Evra, fyrirliði Frakka, segir að leikmenn séu ánægðir með það leikskipulag sem Raymond Domenech lagði upp með í leiknum gegn Úrúgvæ á föstudagskvöldið. Fótbolti 13.6.2010 17:15
Enskur almúgi vill Joe Hart í markið Markvörðurinn Robert Green gerði sig sekan um skelfileg mistök í viðureign Englands og Bandaríkjanna í gær. Margir Englendingar kalla eftir því að Green missi sæti sitt. Enski boltinn 13.6.2010 16:45
Malmö enn taplaust á toppnum - Margrét Lára skoraði Þóra B. Helgadóttir, Dóra Stefánsdóttir og félgar í LdB Malmö eru enn taplaus á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið vann í dag 4-0 sigur á Hammarby. Fótbolti 13.6.2010 16:31
Þór/KA vann Stjörnuna Þór/KA vann í dag góðan 3-1 sigur á Stjörnunni á Akureyrarvelli í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 13.6.2010 16:20
Ganverjar lögðu tíu Serba - myndband Serbinn Milovan Rajevac stýrði Gana til sigurs gegn Serbíu í fyrsta leiknum í D-riðli heimsmeistarakeppninnar 1-0. Sigur Gana í leiknum var fyllilega verðskuldaður en Serbar ollu vonbrigðum með bitlausum leikstíl. Fótbolti 13.6.2010 15:51
Eins og að taka súkkulaði af barni „Við töluðum um þetta fyrir leikinn að ég vildi að Lionel Messi yrði eins nálægt boltanum og hægt væri," sagði Diego Maradona, þjálfari Argentínu, sem var hæstánægður með Messi í sigurleik Argentínu gegn Nígeríu í gær. Fótbolti 13.6.2010 15:15
Umfjöllun: Sannfærandi í Eyjum Eyjamenn eru komnir á topp Pepsi-deildar karla eftir sannfærandi 1-0 sigur á Fylki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 13.6.2010 15:11
Iniesta klár í slaginn Andres Iniesta verður í byrjunarliði Spánverja gegn Sviss á miðvikudaginn þegar liðin mætast í fyrsta leik þeirra á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 13.6.2010 14:45
Drogba hefði gefið kost á sér í franska landsliðið Didier Drogba segir að hefði hann verið valinn í franska landsliðið fyrir tíu árum síðan hefði hann svarað kallinu fremur en að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar. Fótbolti 13.6.2010 14:15
Lampard hefur trú á að Green komi til baka Frank Lampard hefur trú á því að mistök Robert Green í leik Englands og Bandaríkjanna í gær muni gera það að verkum að Green rísi upp og verði traustur sem eik það sem eftir lifi HM. Fótbolti 13.6.2010 13:45
Markvarðarmistök færðu Slóvenum þrjú stig - myndband Aftur voru það mistök hjá markverði sem hafði úrslitaáhrif á leik í C-riðli heimsmeistarakeppnininar í Suður-Afríku er Slóvenía vann 1-0 sigur á Alsír í dag. Fótbolti 13.6.2010 13:22
Leysigeisla beint að leikmönnum FIFA hefur fyrirskipað rannsókn á öryggisgæslu á Ellis Park í Jóhannesarborg þar sem leysigeisla var beint á leikmenn í leik Argentínu og Nígeríu í gær. Fótbolti 13.6.2010 12:45
Al-Fayed: Hodgson verður áfram hjá Fulham Mohamed Al-Fayed, eigandi Fulham, á von á því að Roy Hodgon verði áfram stjóri liðsins þrátt fyrir meintan áhuga Liverpool á honum. Enski boltinn 13.6.2010 12:15
Sjáðu samantektir úr öllum leikjum HM 2010 á Vísi Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á myndskeið með samantektum úr öllum leikjum heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. Fótbolti 13.6.2010 11:45
Íhuga að banna vuvuzela-lúðrana Skipuleggjendur heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku íhuga nú hvort banna eigi vuvuzela-lúðrana á leikjum keppninnar. Fótbolti 13.6.2010 11:30
King ekki með gegn Alsír Ledley King verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Alsír á HM í Suður-Afríku á föstudaginn. Fótbolti 13.6.2010 11:01
Capello ætlar að tala við Green áður en hann ákveður framhaldið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist ætla að setjast niður með markverðinum Robert Green áður en hann ákveður hver muni standa í marki enska landsliðsins í næsta leik enska liðsins á HM sem er á móti Alsír á föstudaginn. Fótbolti 12.6.2010 22:30
Hvar eru sóknarmennirnir á HM? Það er búið að skora sjö mörk í fyrstu fimm leikjunum á HM í Suður-Afríku en enginn sóknarmaður er þó enn kominn á blað í keppninni. Fimm miðjumenn og tveir varnarmenn hafa skorað mörkin á HM til þessa. Fótbolti 12.6.2010 21:00
Fabio Capello: Allt gott nema úrslitin Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, var sáttur með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafnteflinu á móti Bandaríkjunum í kvöld í fyrsta leik enska landsliðsins á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 12.6.2010 21:00
John Terry og Steven Gerrard: Við munum standa á bak við Robert Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, og varnarmaðurinn John Terry töluðu báðir um það eftir jafnteflisleikinn á móti Bandaríkjunum í kvöld að allir í liðinu ætli að standa á bak við markvörðinn Robert Green sem gerði hræðileg mistök í jöfnunarmarki Bandaríkjamanna. Fótbolti 12.6.2010 20:42
Draumabyrjun Englendinga breyttist í markvarðarmartröð England og Bandaríkin gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum í C-riðli á HM í Suður-Afríku í kvöld. Hræðileg mistök markvarðarins Robert Green í lok fyrri hálfleiks kostuðu Englendinga sigurinn. Fótbolti 12.6.2010 20:20
Hræðileg markvarðarmistök Robert Green - myndir Robert Green fékk stóra tækifærið frá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, í fyrsta leik enska liðsins á HM í Suður-Afríku en það er ekki hægt að segja að markvörður West Ham hafi staðist pressuna eða launað ítalska þjálfaranum traustið. Fótbolti 12.6.2010 19:45
Maradona: Vorum vonandi að spara mörkin fyrir Kóreu-leikinn Diego Maradona, þjálfari Argentínu, var nokkuð ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-0 sigri á Nígeríu í fyrsta leik liðsins á HM í Suður-Afríku í dag. Hann talaði um að það eina sem vantaði virkilega var að nýta færin og skora fleiri mörk. Fótbolti 12.6.2010 19:17
Sjáið mörkin úr tveimur fyrstu leikjum dagsins á HM - myndband Vísir býður lesendum sínum upp á þá þjónustu að sjá öll mörkin og tilþrifin frá Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á einum stað. Fótbolti 12.6.2010 18:00
Green í markinu hjá Englandi - Crouch og Joe Cole á bekknum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að tilkynna byrjunarliðið sitt á móti Bandaríkjunum en fyrsti leikur Englands á HM í Suður Afríku hefst eftir tæpan klukkutíma. Fótbolti 12.6.2010 17:30