Fótbolti

Fabregas kemur til Barca á endanum

Það er búið að loka bókinni í sögu Cesc Fabregas í sumar en Carles Pyuol, fyrirliði Barcelona, segir að þó svo Fabregas komi ekki til Barcelona í ár sé ekkert sem Arsenal geti gert til að koma í veg fyrir að hann fari heim á endanum.

Fótbolti

Thuram vill láta refsa Evra og Ribery

Lilian Thuram, fyrrum leikmaður franska landsliðsins, er allt annað en sáttur við hegðun leikmanna landsliðsins á HM í Suður-Afríku. Það þarf ekkert að fjölyrða um sirkusinn sem var í kringum franska landsliðið á mótinu.

Fótbolti

Juventus reynir við Forlan

Forráðamenn Juventus eru að byggja upp nýtt lið þar á bæ og þeir hafa nú beint spjótum sínum að Úrúgvæanum Diego Forlan en Juve vill fá hann í fremstu víglínu hjá sér.

Fótbolti

Sunderland á eftir Ireland

Sunderland hefur nú staðfest að félagið sé á höttunum eftir Stephen Ireland, leikmanni Man. City. Félagið óttast þó að launakröfur leikmannsins geti reynst félaginu ofviða.

Enski boltinn

Defoe hæstur í einkunnagjöf Capellos

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gaf öllum leikmönnum sínum einkunnir eftir leikina á HM og það olli talsverðu uppnámi er það fréttist að hann ætlaði síðan að birta þessar einkunnir.

Fótbolti