Fótbolti Anelka kærir L´Equipe dagblaðið Frakkinn Nicolas Anelka hefur kært franska dagblaðið L´Equipe. Ástæðan eru nákvæmar lýsingar blaðsins á rifrildi hans við þáverandi landsliðsþjálfara, Raymond Domenech. Fótbolti 30.7.2010 16:30 Garðar kominn í Stjörnuna Garðar Jóhannsson er aftur genginn í raðir Stjörnunnar en gengið verður frá félagaskiptum hans í dag. Íslenski boltinn 30.7.2010 16:02 KR kallar aftur í Dofra vegna brotthvarfs Gunnars KR hefur kallað Dofra Snorrason til baka úr láni frá Víkingum. Dofri stóð sig vel með KR á undirbúningstímabilinu en reikn amá með því að það að hann sé fenginn aftur vegna þess að Gunnar Kristjánsson er farinn til FH. Íslenski boltinn 30.7.2010 15:30 Fjölskyldumaðurinn David James samdi við Bristol City David James hefur ákveðið að spila með Bristol City á næstu leiktíð í ensku Championship deildinni. Hann var með frjálsan samning hjá Portsmouth. Enski boltinn 30.7.2010 15:00 Khedira í læknisskoðun hjá Real Madrid Sami Khedira er í leiðinni í læknisskoðun hjá Real Madrid. Þetta staðfesti Stuttgart í yfirlýsingu í dag. Fótbolti 30.7.2010 14:30 Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins með Reading. Fyrirliðinn er meiddur á hásin og verður frá í nokkrar vikur. Enski boltinn 30.7.2010 14:00 Juventus segir Liverpool vilja Poulsen Framkvæmdastjóri Juventus segir að Liverpool hafi sýnt danska miðjumanninum Christian Paulsen áhuga. Enski boltinn 30.7.2010 13:30 N'Gog fórnarlamb kynþáttaníðs í gær UEFA hefur staðfest að það rannsaki meintan kynþáttaníð í garð franska framherjans David N´Gog hjá Liverpool. Enski boltinn 30.7.2010 13:00 Danni König farinn frá Val - Mjög óheppilegt segir þjálfarinn Danski framherjinn Daniel König er farinn frá Val til Bronshoj í heimalandi sínu. Þar ólst hann upp en í staðinn hefur Valur fengið írskan framherja út tímabilið. Íslenski boltinn 30.7.2010 12:28 Redknapp lýsir yfir áhuga á Bellamy en minnist ekki á Eið Harry Redknapp hefur áhuga á því að kaupa Craig Bellamy til Tottenham. Hann skýtur einnig til baka á West Ham sem gagnrýndi Tottenham fyrir áhuga þess á Scott Parker. Enski boltinn 30.7.2010 12:00 Marlon King laus úr fangelsi - Coventry og QPR hafa áhuga Coventry og Queens Park Rangers vilja bæði semja við Marlon King sem var sleppt úr fangelsi í gær. King var í níu mánuði í fangelsi fyrir að áreita konu kynferðislega og nefbrjóta hana. Enski boltinn 30.7.2010 11:30 Steinþór: Góðar líkur á að ég semji við Örgryte Steinþór Freyr Þorsteinsson segir að góðar líkur séu á því að hann gangi í raðir Örgryte í Svíþjóð í dag. Sænska félagið vinnur hörðum höndum að því að klára viðræður við Stjörnuna en þau ræða nú um kaupverð á kappanum. Íslenski boltinn 30.7.2010 10:29 Frábært mark Jóhanns Berg - myndband Jóhann Berg Guðmundsson skoraði magnað mark fyrir AZ Alkmaar í undankeppni Evrópudeildar UEFA í gær. AZ vann leikinn gegn Íslendingaliðinu IFK Gautaborg 2-0. Fótbolti 30.7.2010 09:00 Stórsigur KR á Fram - myndasyrpa KR tryggði sér sæti í úrslitaleik VISA-bikarkeppni karla með 4-0 stórsigri á Fram í undanúrslitum í gær. Íslandsmeistarar FH bíða í úrslitaleiknum sem fer fram 14. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2010 08:30 Ronaldinho meiddist á æfingu Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho verði frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á æfingu með AC Milan í gær. Fótbolti 29.7.2010 23:30 Rúrik skoraði fyrir OB OB vann í kvöld 5-3 sigur á bosníska liðinu Zrinjski í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 29.7.2010 23:01 Ferguson: Hernandez og Macheda verða ekki lánaðir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir félagið muni ekki lána þá Javier Hernandez og Federico Machedo til annarra félaga nú í vetur. Enski boltinn 29.7.2010 22:45 Nýr framherji til Monaco - Fær Eiður loksins að fara? Franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco festi í dag kaup á framherjanum Dieumerci Mbokani frá belgíska félaginu Standard Liege, að sögn franskra fjölmiðla í kvöld. Fótbolti 29.7.2010 22:28 Rúnar: Mikið unnið ef trú strákanna á okkur er jafnmikil og trú okkar á þá Rúnar Kristinsson hefur byrjað frábærlega með KR-liðið og stýrði hann sínum mönnum inn í bikarúrslitaleikinn í kvöld með 4-0 sigri á Fram í undanúrslitaleik liðanna á KR-vellinum. Undir hans stjórn hefur KR unnið tvo fyrstu leikina á móti íslenskum liðum með markatölunni 7-0. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:14 Björgólfur: Þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að raka snjóinn af vellinum Björgólfur Takefusa skoraði tvö síðustu mörk KR í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Fram og tryggði sér sæti í bikaúrslitaleiknum. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:13 Óskar Örn: Þetta var bara sannfærandi sigur Óskar Örn Hauksson kom KR í 1-0 í bikarsigrinum í kvöld og lagði síðan upp næstu tvö mörk í 4-0 sigri Vesturbæinga á nágrönnum sínum í KR. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:12 Zlatan: Ég verð áfram hjá Barcelona Zlatan Ibrahimovic segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 29.7.2010 22:00 Ráðning Hughes staðfest Fulham hefur staðfest ráðningu Mark Hughes sem knattspyrnustjóra liðsins en hann skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 29.7.2010 21:47 Jóhann Berg skoraði í Íslendingaslag í Evrópukeppninni Jóhann Berg Guðmundsson skoraði síðara mark AZ Alkmaar í 2-0 sigri liðsins á sænska liðinu IFK Gautaborg í undankeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 29.7.2010 20:55 David N'Gog tryggði Liverpool sigur David N'Gog skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á FK Rabotnicki í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 29.7.2010 20:47 Van Gaal vill fá Dzeko til Bayern Louis van Gaal vill fá Bosníumanninn Edin Dzeko í raðir Bayern München og er tilbúinn að láta þá Mario Gomez og Anatoliy Tymoshchuk í skiptum. Þessu heldur þýska blaðið Kicker fram í dag. Fótbolti 29.7.2010 20:45 Það mætti halda að Lionel Messi væri að koma til Olympiakos - myndband Stuðningsmenn gríska liðsins Olympiakos tók vel á móti nýja liðsmanninum sínum á dögunum og reyndar það vel að það mætti halda að Lionel Messi eða annar eins knattspyrnusnillingur væri að koma liðinu til bjargar við að endurheimta meistaratitilinn frá erkifjendunum. Fótbolti 29.7.2010 19:15 KR-ingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik karla með 4-0 sigri á Fram í undanúrslitleik liðanna í VISA-bikarnum sem fram fór á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2010 18:30 Jovanovic hafnaði Real Madrid áður en hann samdi við Liverpool Serbinn Milan Jovanovic segist hafa hafnað því á sínum tíma að fara til Real Madrid og valdi frekar að semja við Liverpool. Ástæðan er að hann var efins um að fá eitthvað að spila hjá Real. Enski boltinn 29.7.2010 17:45 Beckham segist aldrei hafa talað við West Ham David Beckham hefur engan áhuga á því að fara frá Los Angeles Galaxy og hefur aldrei talað við West Ham um að ganga í raðir enska félagsins. Enski boltinn 29.7.2010 16:30 « ‹ ›
Anelka kærir L´Equipe dagblaðið Frakkinn Nicolas Anelka hefur kært franska dagblaðið L´Equipe. Ástæðan eru nákvæmar lýsingar blaðsins á rifrildi hans við þáverandi landsliðsþjálfara, Raymond Domenech. Fótbolti 30.7.2010 16:30
Garðar kominn í Stjörnuna Garðar Jóhannsson er aftur genginn í raðir Stjörnunnar en gengið verður frá félagaskiptum hans í dag. Íslenski boltinn 30.7.2010 16:02
KR kallar aftur í Dofra vegna brotthvarfs Gunnars KR hefur kallað Dofra Snorrason til baka úr láni frá Víkingum. Dofri stóð sig vel með KR á undirbúningstímabilinu en reikn amá með því að það að hann sé fenginn aftur vegna þess að Gunnar Kristjánsson er farinn til FH. Íslenski boltinn 30.7.2010 15:30
Fjölskyldumaðurinn David James samdi við Bristol City David James hefur ákveðið að spila með Bristol City á næstu leiktíð í ensku Championship deildinni. Hann var með frjálsan samning hjá Portsmouth. Enski boltinn 30.7.2010 15:00
Khedira í læknisskoðun hjá Real Madrid Sami Khedira er í leiðinni í læknisskoðun hjá Real Madrid. Þetta staðfesti Stuttgart í yfirlýsingu í dag. Fótbolti 30.7.2010 14:30
Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins með Reading. Fyrirliðinn er meiddur á hásin og verður frá í nokkrar vikur. Enski boltinn 30.7.2010 14:00
Juventus segir Liverpool vilja Poulsen Framkvæmdastjóri Juventus segir að Liverpool hafi sýnt danska miðjumanninum Christian Paulsen áhuga. Enski boltinn 30.7.2010 13:30
N'Gog fórnarlamb kynþáttaníðs í gær UEFA hefur staðfest að það rannsaki meintan kynþáttaníð í garð franska framherjans David N´Gog hjá Liverpool. Enski boltinn 30.7.2010 13:00
Danni König farinn frá Val - Mjög óheppilegt segir þjálfarinn Danski framherjinn Daniel König er farinn frá Val til Bronshoj í heimalandi sínu. Þar ólst hann upp en í staðinn hefur Valur fengið írskan framherja út tímabilið. Íslenski boltinn 30.7.2010 12:28
Redknapp lýsir yfir áhuga á Bellamy en minnist ekki á Eið Harry Redknapp hefur áhuga á því að kaupa Craig Bellamy til Tottenham. Hann skýtur einnig til baka á West Ham sem gagnrýndi Tottenham fyrir áhuga þess á Scott Parker. Enski boltinn 30.7.2010 12:00
Marlon King laus úr fangelsi - Coventry og QPR hafa áhuga Coventry og Queens Park Rangers vilja bæði semja við Marlon King sem var sleppt úr fangelsi í gær. King var í níu mánuði í fangelsi fyrir að áreita konu kynferðislega og nefbrjóta hana. Enski boltinn 30.7.2010 11:30
Steinþór: Góðar líkur á að ég semji við Örgryte Steinþór Freyr Þorsteinsson segir að góðar líkur séu á því að hann gangi í raðir Örgryte í Svíþjóð í dag. Sænska félagið vinnur hörðum höndum að því að klára viðræður við Stjörnuna en þau ræða nú um kaupverð á kappanum. Íslenski boltinn 30.7.2010 10:29
Frábært mark Jóhanns Berg - myndband Jóhann Berg Guðmundsson skoraði magnað mark fyrir AZ Alkmaar í undankeppni Evrópudeildar UEFA í gær. AZ vann leikinn gegn Íslendingaliðinu IFK Gautaborg 2-0. Fótbolti 30.7.2010 09:00
Stórsigur KR á Fram - myndasyrpa KR tryggði sér sæti í úrslitaleik VISA-bikarkeppni karla með 4-0 stórsigri á Fram í undanúrslitum í gær. Íslandsmeistarar FH bíða í úrslitaleiknum sem fer fram 14. ágúst. Íslenski boltinn 30.7.2010 08:30
Ronaldinho meiddist á æfingu Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho verði frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á æfingu með AC Milan í gær. Fótbolti 29.7.2010 23:30
Rúrik skoraði fyrir OB OB vann í kvöld 5-3 sigur á bosníska liðinu Zrinjski í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 29.7.2010 23:01
Ferguson: Hernandez og Macheda verða ekki lánaðir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir félagið muni ekki lána þá Javier Hernandez og Federico Machedo til annarra félaga nú í vetur. Enski boltinn 29.7.2010 22:45
Nýr framherji til Monaco - Fær Eiður loksins að fara? Franska úrvalsdeildarfélagið AS Monaco festi í dag kaup á framherjanum Dieumerci Mbokani frá belgíska félaginu Standard Liege, að sögn franskra fjölmiðla í kvöld. Fótbolti 29.7.2010 22:28
Rúnar: Mikið unnið ef trú strákanna á okkur er jafnmikil og trú okkar á þá Rúnar Kristinsson hefur byrjað frábærlega með KR-liðið og stýrði hann sínum mönnum inn í bikarúrslitaleikinn í kvöld með 4-0 sigri á Fram í undanúrslitaleik liðanna á KR-vellinum. Undir hans stjórn hefur KR unnið tvo fyrstu leikina á móti íslenskum liðum með markatölunni 7-0. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:14
Björgólfur: Þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að raka snjóinn af vellinum Björgólfur Takefusa skoraði tvö síðustu mörk KR í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Fram og tryggði sér sæti í bikaúrslitaleiknum. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:13
Óskar Örn: Þetta var bara sannfærandi sigur Óskar Örn Hauksson kom KR í 1-0 í bikarsigrinum í kvöld og lagði síðan upp næstu tvö mörk í 4-0 sigri Vesturbæinga á nágrönnum sínum í KR. Íslenski boltinn 29.7.2010 22:12
Zlatan: Ég verð áfram hjá Barcelona Zlatan Ibrahimovic segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 29.7.2010 22:00
Ráðning Hughes staðfest Fulham hefur staðfest ráðningu Mark Hughes sem knattspyrnustjóra liðsins en hann skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 29.7.2010 21:47
Jóhann Berg skoraði í Íslendingaslag í Evrópukeppninni Jóhann Berg Guðmundsson skoraði síðara mark AZ Alkmaar í 2-0 sigri liðsins á sænska liðinu IFK Gautaborg í undankeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 29.7.2010 20:55
David N'Gog tryggði Liverpool sigur David N'Gog skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á FK Rabotnicki í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 29.7.2010 20:47
Van Gaal vill fá Dzeko til Bayern Louis van Gaal vill fá Bosníumanninn Edin Dzeko í raðir Bayern München og er tilbúinn að láta þá Mario Gomez og Anatoliy Tymoshchuk í skiptum. Þessu heldur þýska blaðið Kicker fram í dag. Fótbolti 29.7.2010 20:45
Það mætti halda að Lionel Messi væri að koma til Olympiakos - myndband Stuðningsmenn gríska liðsins Olympiakos tók vel á móti nýja liðsmanninum sínum á dögunum og reyndar það vel að það mætti halda að Lionel Messi eða annar eins knattspyrnusnillingur væri að koma liðinu til bjargar við að endurheimta meistaratitilinn frá erkifjendunum. Fótbolti 29.7.2010 19:15
KR-ingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik karla með 4-0 sigri á Fram í undanúrslitleik liðanna í VISA-bikarnum sem fram fór á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2010 18:30
Jovanovic hafnaði Real Madrid áður en hann samdi við Liverpool Serbinn Milan Jovanovic segist hafa hafnað því á sínum tíma að fara til Real Madrid og valdi frekar að semja við Liverpool. Ástæðan er að hann var efins um að fá eitthvað að spila hjá Real. Enski boltinn 29.7.2010 17:45
Beckham segist aldrei hafa talað við West Ham David Beckham hefur engan áhuga á því að fara frá Los Angeles Galaxy og hefur aldrei talað við West Ham um að ganga í raðir enska félagsins. Enski boltinn 29.7.2010 16:30