Fótbolti

Fimm kallaðir á teppið hjá Frökkum

Fimm leikmenn franska landsliðsins munu mæta á agafund hjá franska knattspyrnusambandinu vegna verkfalls liðsins á HM í sumar. Þetta eru Patrice Evra, Nicolas Anelka, Eric Abidal, Franck Ribery og Jeremy Toulalan.

Fótbolti

Sir Alex hrósar Scholes í hástert

Hinn 35 ára gamli Paul Scholes stal senunni í 3-0 sigri Manchester United á Newcastle í gær. Hann var hreint magnaður í sigrinum en Dimitar Berbatov, Ryan Giggs og Darren Fletcher skoruðu mörkin.

Enski boltinn

FC Bayern vill fá Kakuta

Frakkanum Gael Kakuta skaut upp á stjörnuhimininn síðasta vetur þegar félagaskipti hans frá Lens til Chelsea lentu inn á borði FIFA.

Fótbolti

Haukur Páll. Vildum sigurinn meira

,,Ég er virkilega sáttur með þennan sigur. Við unnum leik síðast 14. júní og því var heldur betur komin tími á sigur,“sagði Haukur Páll, leikmaður Vals, ánægður eftir sigurinn gegn Fylki í kvöld.

Íslenski boltinn

Gunnlaugur: Áttum sigurinn skilinn

,,Þetta er gríðarlegur léttir fyrir okkur Valsara,“ sagði Gunnlaugur Jónsson , þjálfari Vals,eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu 0-1 sigur á Fylki í Árbænum í 16.umferð Pepsi-deildar karla.

Íslenski boltinn

Þórarinn: Blikarnir náðu ekki að spila sinn leik

„Maður er nokkuð sáttur við stigið en það er samt svekkjandi að fá þetta mark á okkur. Það var misskilningur í vörninni. Annars náðu Blikarnir ekki að spila sinn leik, við lokuðum vel á þá,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson sem átti virkilega góðan leik fyrir ÍBV í kvöld.

Íslenski boltinn

Benzema lofar mörkum í vetur

Franski framherjinn Karim Benzema náði sér engan veginn á strik með Real Madrid í fyrra og spilaði það illa að hann var ekki valinn í franska landsliðið fyrir HM. Hann var samt líklega feginn að hafa ekki verið valinn eftir mótið.

Fótbolti