Fótbolti

Hætta í stjórn vegna trúnaðarbrests

Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Vals hafa, ásamt formönnum meistaraflokksráðs og heimaleikjaráðs, látið af stjórnarstörfum fyrir Val. Deilur innan stjórnar og trúnaðarbrestur er ástæða þess að fjórmenningarnir segja af sér.

Íslenski boltinn

Styttra í Ferdinand en talið var

Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, gæti snúið fyrr á fótboltavöllinn en reiknað var með. Fyrir viku síðan sagði Sir Alex Ferguson, að ekki mætti búast við endurkomu leikmannsins fyrr en í lok september.

Enski boltinn

Tilfinningaþrungin stund fyrir Cudicini

Ítalski markvörðurinn Carlo Cudicini segir að það hafi verið tilfinningaþrungin stund er hann kom aftur inn í lið Tottenham í fyrsta skipti eftir meiðsli sem hefðu getað bundið enda á feril hans.

Enski boltinn

Burdisso vill komast til Roma

Argentínski varnarmaðurinn Nicolas Burdisso vill ólmur komast frá Inter og yfir til Roma þar sem hann ætlar að verða meistari. Hann lék áður með félaginu.

Fótbolti

Frábært að Ribery fór í bann

Louis Van Gaal, þjálfari FC Bayern, er hæstánægður með það að franska knattspyrnusambandið hafi sett leikmann félagsins, Franck Ribery, í þriggja leikja bann. Hann telur að það sé gott fyrir Bayern.

Fótbolti

Aquilani ætlar ekki aftur til Liverpool

Ítalinn Alberto Aquilani virðist vera búinn að gefast upp á ferli sínum hjá Liverpool. Hann segist vera kominn til Juventus til þess að vera þar áfram þó svo hann sé aðeins á lánssamningi hjá félaginu sem stendur.

Fótbolti

Hár verðmiði á Fabiano

Brasilíski framherjinn Luis Fabiano er ekki ókeypis og það hafa forráðamenn Tottenham fengið að vita. Sevilla hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til félagsins að ef það vilji kaupa leikmanninn verði félagið að punga út 36,5 milljónum evra.

Enski boltinn

Rúrik og félagar unnu í Skotlandi

Rúrik Gíslason og félagar í danska úrvalsdeildarfélaginu OB eru komnir áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-0 samanlagðan sigur á Motherwell frá Skotlandi.

Fótbolti