Fótbolti Bikarinn að nálgast vesturbæinn Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitill KR er handan við hornið eftir dramatískan 3-2 sigur liðsins á Keflavík í gær. Varamaðurinn Aron Bjarki Jósepsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 23.9.2011 06:00 Barcelona ræður stjörnukokk fyrir krakkana sína Unglingastarf Barcelona hefur skilað mörgum frábærum leikmönnum á síðustu árum eða heimsklassafótboltamönnum eins og Lionel Messi, Cesc Fabregas, Andrés Iniesta og Xavi Hernández svo einhverjir séu nefndir. Fótbolti 22.9.2011 23:30 Xavi: Fabregas gerir mig að betri fótboltamanni Spánverjinn Xavi, einn allra besti miðjumaður í heimi, telur að koma Cesc Fabregas til Barcelona muni hjálpa honum til að verða enn betri leikmaður en Xavi er nú handhafi allra stærstu titlanna sem fótboltamaður getur unnið. Fótbolti 22.9.2011 22:30 Santa Cruz skoraði tvö og nýliðar Real Betis eru með fullt hús Roque Santa Cruz, fyrrum leikmaður Manchester City og Blackburn Rovers, skoraði tvö mörk fyrir Real Betis í kvöld þegar liðið vann 4-3 sigur á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.9.2011 22:14 Platini þarf að koma sjálfur fyrir dómara í Sion-málinu Michel Platini, forseti UEFA, þarf að mæta í réttarsal í máli svissneska félagsins Sion gegn evrópska knattspyrnusambandinu en Svisslendingarnir eru afar ósáttir með að UEFA kastaði þeim út úr Evrópudeildinni á dögunum og höfðuðu mál. Fótbolti 22.9.2011 22:00 Bradley fær 4,8 milljónir á mánuði fyrir að þjálfa landslið Egypta Bob Bradley skrifaði í dag undir þriggja ára samning um að taka við þjálfun landsliðs Egyptlands en hann mun stjórna landsliði Egypta fram yfir HM 2014 sem fer þá fram í Brasilíu. Fótbolti 22.9.2011 21:30 Fyrsti sigurinn í höfn hjá Maradona Diego Maradona fagnaði í dag fyrsta sigri sínum sem þjálfari Al Wasl liðsins í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Al Wasl vann þá 3-0 sigur á Emirates í Etisalat-bikarnum en öll mörk liðsins komu eftir hálfleiksræðu Argentínumannsins. Fótbolti 22.9.2011 21:00 Pato frá í fjórar vikur Brasilíumaðurinn Pato hjá AC Milan verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Udinese í gær. Fótbolti 22.9.2011 20:30 Baldur: Eins og bikarúrslitaleikur Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri KR á Keflavíkur og átti heilt yfir mjög góðan leik. Hann hrósaði þó varamanninum Aroni Bjarka Jósepssyni sem skoraði sigurmark KR í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:10 Frans: Leiðinlegt að sjá eftir punktinum Frans Elvarsson, hinn ungi miðjumaður Keflvíkinga, skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík tapaði þó fyrir KR á heimavelli, 3-2. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:01 Stelpurnar kláruðu Wales og unnu riðilinn sinn Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sigur í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með því að vinna 2-0 sigur á Wales í lokaleik sínum á Fylkisvellinum í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína og voru því þegar búin að tryggja sér sæti í milliriðlum. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:01 Sjálfsmark Haraldar banabiti Start í undanúrslitum norska bikarsins Haraldi Frey Guðmundssyni og félögum hans í Start mistókst að tryggja félaginu sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið tapaði 0-1 á móti Aalesund í kvöld í seinni undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Aalesund, sem var á heimavelli í þessum leik, mætir Birki Má Sævarssyni og félögum í Brann í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 22.9.2011 19:52 Kjartan Henry: Hinn rauðhærði Nesta kom til bjargar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, lét ekki meiðsli í öxl og veikindi stöðva sig og spilaði í 90 mínútur gegn Keflavík í kvöld. Hann lagði upp eitt mark í dramatískum 3-2 sigri sinna manna. Íslenski boltinn 22.9.2011 19:51 Sörensen hefur aldrei tapað vítakeppni Danski markvörðurinn Thomas Sörensen heldur því fram að hann hafi aldrei tapað í vítaspyrnukeppni á ferlinum. Lið hans, Stoke, vann einmitt 7-6 sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 22.9.2011 18:15 Ferguson vongóður um að Rio geti spilaði um helgina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast til að varnarmaðurinn Rio Ferdinand geti spilað með liðinu gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 22.9.2011 17:30 Bayern stokkið í slaginn um Götze Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í þýska boltanum er Mario Götze, leikmaður Dortmund. Fjölmörg félög vilja kaupa strákinn og þar á meðal er Bayern Munchen. Fótbolti 22.9.2011 15:30 Umfjöllun: Varamaðurinn tryggði KR dramatískan sigur Varamaðurinn Aron Bjarki Jóesepsson var hetja KR er hann tryggði sínum mönnum sigur gegn Keflavík með marki í uppbótartíma. Lokatölur voru 3-2 fyrir KR sem er nú með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla þegar tvær umferðir eru óleiknar. Íslenski boltinn 22.9.2011 15:10 Keflavík getur kvatt fallslaginn með sigri í dag Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í dag en þá mætast Keflavík og KR í frestuðum leik úr 13. umferð. Mikið er undir í leiknum í kvöld fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 22.9.2011 14:45 Vestmannaeyjabær mun leggja fram 10-12 milljónir í nýja stúku Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. Íslenski boltinn 22.9.2011 14:45 Rangnick hafði ekki úthald í að þjálfa Schalke Ralf Rangnick er hættur að þjálfa þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke af heilsufarsástæðum. Rangnick tók við starfinu af Felix Magath í mars á þessu ári en getur ekki meira. Fótbolti 22.9.2011 12:45 Mourinho hefur áhyggjur af útivallarforminu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, viðurkenndi í gær að hann hefði miklar áhyggjur af spilamennsku liðsins á útivelli. Real hefur þegar tapað fimm stigum á útivelli í vetur. Fótbolti 22.9.2011 12:00 Tevez skildi ekki sektina frá lögreglunni Carlos Tevez, framherji Man. City, hefur verið sektaður um rúmar 20 þúsund krónur fyrir brot á umferðarreglum. Tevez keyrði of hratt í nóvember síðastliðnum en var fyrst sektaður núna. Enski boltinn 22.9.2011 11:15 Gerrard vill fá mínútur gegn Úlfunum Stuðningsmenn Liverpool glöddust mikið í gær þegar fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í hálft ár. Gerrard kom þá af bekknum í sigri á Brighton. Enski boltinn 22.9.2011 10:30 Cech fékk smá heilahristing en er í lagi Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að það sé í góðu lagi með markvörðinn Petr Cech en hann var fluttur á sjúkrahús í leikhléi leiks Chelsea og Fulham i gær með höfuðmeiðsli. Enski boltinn 22.9.2011 09:45 Ranieri ráðinn þjálfari Inter Claudio Ranieri fékk enn eitt risastarfið í fótboltanum í dag er hann var ráðinn þjálfari Inter í stað Gian Piero Gasperini sem fékk að taka pokann sinn eftir aðeins nokkra leiki. Fótbolti 22.9.2011 09:15 Þriggja ára martröð Hargreaves á enda Owen Hargreaves minnti óvænt á sig hjá Man. City í gær er hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Markið kom gegn Birmingham í deildarbikarnum og var nokkuð snoturt. Enski boltinn 22.9.2011 09:00 Stelpunum var fyrirmunað að skora hjá Belgum í gær - myndir Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli við Belga á Laugardalsvellinum í gær þrátt fyrir að vera mun betra liðið og fá fjölda færi til að tryggja sér sigurinn. Íslenski boltinn 22.9.2011 08:00 Var gaurinn sem gaf aldrei boltann Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav Íslenski boltinn 22.9.2011 07:00 Stelpurnar voru búnar að vinna tólf leiki í röð á móti "minni þjóðum" Íslenska kvennalandsliðið náði bara markalausu jafntefli á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi í leik liðanna í undankeppni EM 2013. Íslensku stelpurnar náðu því ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Noregi á laugardaginn. Íslenski boltinn 22.9.2011 06:30 Stelpurnar áttu stúkuna á Sükrü Saracoglu Karlmenn fengu ekki inngang á leik Fenerbahce og Manisaspor í tyrknesku deildinni sem fram fór á Sükrü Saracoglu leikvanginum í gærkvöldi en Fenerbahce tók þá út bann vegna óláta áhorfenda í sumar. Fótbolti 21.9.2011 23:30 « ‹ ›
Bikarinn að nálgast vesturbæinn Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitill KR er handan við hornið eftir dramatískan 3-2 sigur liðsins á Keflavík í gær. Varamaðurinn Aron Bjarki Jósepsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 23.9.2011 06:00
Barcelona ræður stjörnukokk fyrir krakkana sína Unglingastarf Barcelona hefur skilað mörgum frábærum leikmönnum á síðustu árum eða heimsklassafótboltamönnum eins og Lionel Messi, Cesc Fabregas, Andrés Iniesta og Xavi Hernández svo einhverjir séu nefndir. Fótbolti 22.9.2011 23:30
Xavi: Fabregas gerir mig að betri fótboltamanni Spánverjinn Xavi, einn allra besti miðjumaður í heimi, telur að koma Cesc Fabregas til Barcelona muni hjálpa honum til að verða enn betri leikmaður en Xavi er nú handhafi allra stærstu titlanna sem fótboltamaður getur unnið. Fótbolti 22.9.2011 22:30
Santa Cruz skoraði tvö og nýliðar Real Betis eru með fullt hús Roque Santa Cruz, fyrrum leikmaður Manchester City og Blackburn Rovers, skoraði tvö mörk fyrir Real Betis í kvöld þegar liðið vann 4-3 sigur á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.9.2011 22:14
Platini þarf að koma sjálfur fyrir dómara í Sion-málinu Michel Platini, forseti UEFA, þarf að mæta í réttarsal í máli svissneska félagsins Sion gegn evrópska knattspyrnusambandinu en Svisslendingarnir eru afar ósáttir með að UEFA kastaði þeim út úr Evrópudeildinni á dögunum og höfðuðu mál. Fótbolti 22.9.2011 22:00
Bradley fær 4,8 milljónir á mánuði fyrir að þjálfa landslið Egypta Bob Bradley skrifaði í dag undir þriggja ára samning um að taka við þjálfun landsliðs Egyptlands en hann mun stjórna landsliði Egypta fram yfir HM 2014 sem fer þá fram í Brasilíu. Fótbolti 22.9.2011 21:30
Fyrsti sigurinn í höfn hjá Maradona Diego Maradona fagnaði í dag fyrsta sigri sínum sem þjálfari Al Wasl liðsins í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Al Wasl vann þá 3-0 sigur á Emirates í Etisalat-bikarnum en öll mörk liðsins komu eftir hálfleiksræðu Argentínumannsins. Fótbolti 22.9.2011 21:00
Pato frá í fjórar vikur Brasilíumaðurinn Pato hjá AC Milan verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Udinese í gær. Fótbolti 22.9.2011 20:30
Baldur: Eins og bikarúrslitaleikur Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri KR á Keflavíkur og átti heilt yfir mjög góðan leik. Hann hrósaði þó varamanninum Aroni Bjarka Jósepssyni sem skoraði sigurmark KR í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:10
Frans: Leiðinlegt að sjá eftir punktinum Frans Elvarsson, hinn ungi miðjumaður Keflvíkinga, skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík tapaði þó fyrir KR á heimavelli, 3-2. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:01
Stelpurnar kláruðu Wales og unnu riðilinn sinn Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sigur í sínum riðli í undankeppni Evrópumótsins með því að vinna 2-0 sigur á Wales í lokaleik sínum á Fylkisvellinum í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína og voru því þegar búin að tryggja sér sæti í milliriðlum. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:01
Sjálfsmark Haraldar banabiti Start í undanúrslitum norska bikarsins Haraldi Frey Guðmundssyni og félögum hans í Start mistókst að tryggja félaginu sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið tapaði 0-1 á móti Aalesund í kvöld í seinni undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Aalesund, sem var á heimavelli í þessum leik, mætir Birki Má Sævarssyni og félögum í Brann í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 22.9.2011 19:52
Kjartan Henry: Hinn rauðhærði Nesta kom til bjargar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, lét ekki meiðsli í öxl og veikindi stöðva sig og spilaði í 90 mínútur gegn Keflavík í kvöld. Hann lagði upp eitt mark í dramatískum 3-2 sigri sinna manna. Íslenski boltinn 22.9.2011 19:51
Sörensen hefur aldrei tapað vítakeppni Danski markvörðurinn Thomas Sörensen heldur því fram að hann hafi aldrei tapað í vítaspyrnukeppni á ferlinum. Lið hans, Stoke, vann einmitt 7-6 sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 22.9.2011 18:15
Ferguson vongóður um að Rio geti spilaði um helgina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast til að varnarmaðurinn Rio Ferdinand geti spilað með liðinu gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 22.9.2011 17:30
Bayern stokkið í slaginn um Götze Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í þýska boltanum er Mario Götze, leikmaður Dortmund. Fjölmörg félög vilja kaupa strákinn og þar á meðal er Bayern Munchen. Fótbolti 22.9.2011 15:30
Umfjöllun: Varamaðurinn tryggði KR dramatískan sigur Varamaðurinn Aron Bjarki Jóesepsson var hetja KR er hann tryggði sínum mönnum sigur gegn Keflavík með marki í uppbótartíma. Lokatölur voru 3-2 fyrir KR sem er nú með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla þegar tvær umferðir eru óleiknar. Íslenski boltinn 22.9.2011 15:10
Keflavík getur kvatt fallslaginn með sigri í dag Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í dag en þá mætast Keflavík og KR í frestuðum leik úr 13. umferð. Mikið er undir í leiknum í kvöld fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 22.9.2011 14:45
Vestmannaeyjabær mun leggja fram 10-12 milljónir í nýja stúku Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. Íslenski boltinn 22.9.2011 14:45
Rangnick hafði ekki úthald í að þjálfa Schalke Ralf Rangnick er hættur að þjálfa þýska úrvalsdeildarfélagið Schalke af heilsufarsástæðum. Rangnick tók við starfinu af Felix Magath í mars á þessu ári en getur ekki meira. Fótbolti 22.9.2011 12:45
Mourinho hefur áhyggjur af útivallarforminu Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, viðurkenndi í gær að hann hefði miklar áhyggjur af spilamennsku liðsins á útivelli. Real hefur þegar tapað fimm stigum á útivelli í vetur. Fótbolti 22.9.2011 12:00
Tevez skildi ekki sektina frá lögreglunni Carlos Tevez, framherji Man. City, hefur verið sektaður um rúmar 20 þúsund krónur fyrir brot á umferðarreglum. Tevez keyrði of hratt í nóvember síðastliðnum en var fyrst sektaður núna. Enski boltinn 22.9.2011 11:15
Gerrard vill fá mínútur gegn Úlfunum Stuðningsmenn Liverpool glöddust mikið í gær þegar fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í hálft ár. Gerrard kom þá af bekknum í sigri á Brighton. Enski boltinn 22.9.2011 10:30
Cech fékk smá heilahristing en er í lagi Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að það sé í góðu lagi með markvörðinn Petr Cech en hann var fluttur á sjúkrahús í leikhléi leiks Chelsea og Fulham i gær með höfuðmeiðsli. Enski boltinn 22.9.2011 09:45
Ranieri ráðinn þjálfari Inter Claudio Ranieri fékk enn eitt risastarfið í fótboltanum í dag er hann var ráðinn þjálfari Inter í stað Gian Piero Gasperini sem fékk að taka pokann sinn eftir aðeins nokkra leiki. Fótbolti 22.9.2011 09:15
Þriggja ára martröð Hargreaves á enda Owen Hargreaves minnti óvænt á sig hjá Man. City í gær er hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Markið kom gegn Birmingham í deildarbikarnum og var nokkuð snoturt. Enski boltinn 22.9.2011 09:00
Stelpunum var fyrirmunað að skora hjá Belgum í gær - myndir Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli við Belga á Laugardalsvellinum í gær þrátt fyrir að vera mun betra liðið og fá fjölda færi til að tryggja sér sigurinn. Íslenski boltinn 22.9.2011 08:00
Var gaurinn sem gaf aldrei boltann Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav Íslenski boltinn 22.9.2011 07:00
Stelpurnar voru búnar að vinna tólf leiki í röð á móti "minni þjóðum" Íslenska kvennalandsliðið náði bara markalausu jafntefli á móti Belgíu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi í leik liðanna í undankeppni EM 2013. Íslensku stelpurnar náðu því ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Noregi á laugardaginn. Íslenski boltinn 22.9.2011 06:30
Stelpurnar áttu stúkuna á Sükrü Saracoglu Karlmenn fengu ekki inngang á leik Fenerbahce og Manisaspor í tyrknesku deildinni sem fram fór á Sükrü Saracoglu leikvanginum í gærkvöldi en Fenerbahce tók þá út bann vegna óláta áhorfenda í sumar. Fótbolti 21.9.2011 23:30