Fótbolti Huddlestone aftur á skurðarborðið í dag Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, verður ekkert með liðinu á næstunni þar sem hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla í dag. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, staðfesti þetta í morgun. Enski boltinn 28.9.2011 15:30 Tevez fékk lögreglufylgd frá flugvellinum og heim til sín Mirror segir frá því í dag á heimasíðu sinni að Argentínumaðurinn Carlos Tevez hafi fengið lögreglufylgd frá flugvellinum þegar Manchester City liðið lenti í Manchester í gærkvöldi. Enski boltinn 28.9.2011 13:30 Bramble handtekinn í morgun Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, er í vondum málum. Hann var handtekinn í dag grunaður um kynferðislega árás og að hafa undir höndum eiturlyf. Enski boltinn 28.9.2011 13:00 Austurríkismenn vilja ekki Lagerback - ætla að ráða Christoph Daum Lars Lagerback verður ekki næsti þjálfari austurríska landsliðsins en það kemur fram í austurrískum fjölmiðlum að austurríska knattspyrnusambandið ætli ekki að ráða fyrrum þjálfara sænska landsliðsins sem var orðaður við starfið í gær. Fótbolti 28.9.2011 12:15 Steve Clarke um byrjun Liverpool: Við fáum sjö af tíu mögulegum Steve Clarke, þjálfari aðalliðs Liverpool og aðstoðarmaður Kenny Dalglish, hefur tjáð sig um byrjun Liverpool-liðsins sem hefur fengið 10 stig af 18 mögulegum og er búið að tapa fyrir bæði Stoke og Tottenham. Liverpool er nú með aðeins fjórum stigum meira en í fyrra þegar mikil óánægja var þegar farin að gerjast með þáverandi stjóra Roy Hodgson sem var síðan rekinn í janúar. Enski boltinn 28.9.2011 11:30 Villas-Boas: Lampard verður í mörg ár til viðbótar hjá Chelsea André Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki skilja alla dramatíkina í kringum Frank Lampard í enskum fjölmiðlum en flestir enskir fótbolta-blaðamenn hafa verið að velta því fyrir sér hvort dagar enska miðjumannsins séu taldir hjá félaginu. Enski boltinn 28.9.2011 10:45 Sandra María: Eins og strákarnir væru að mæta Barcelona Þór/KA mætir þýska stórliðinu Turbine Potsdam í Meistaradeild kvenna í fótbolta á morgun í fyrsta Evrópuleik norðanstúlkna frá upphafi og það er ekkert smálið komið í heimsókn. Turbine Potsdam hefur komist alla leið í úrslitaleik keppninnar undanfarin tvö ár og vann Meistaradeildina 2010. Íslenski boltinn 28.9.2011 10:15 Hughes og Souness tjá sig um Tevez: Heimþrá eða skömm fótboltans Sky Sports fékk viðbrögð Mark Hughes og Graeme Souness við farsanum á bekk Manchester City í gær þegar Carlos Tevez virtist neita að fara inn á völlinni í 2-0 tapi City á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Enski boltinn 28.9.2011 09:15 Carlos Tevez: Ég neitaði aldrei að spila fyrir Man City Carlos Tevez fær meira en 200 þúsund pund í vikulaun eða 37 milljónir íslenskra króna og fékk því litla samúð þegar fréttir bárust af því í gærkvöldi að hann hafi neitað að fara inn á völlinn í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern Munchen. Enski boltinn 28.9.2011 09:00 Affelay með slitið krossband og á leið í aðgerð Ibrahim Affelay þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla og verður af þeim sökum frá næstu sex mánuðina hið minnsta. Óvíst er hvort að hann geti spilað meira með Barcelona á leiktíðinni. Fótbolti 28.9.2011 07:30 Enn lengist meiðslalisti Arsenal Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og verða mörg stórlið evrópskrar knattspyrnu í eldlínunni. Fótbolti 28.9.2011 06:00 Platini fékk berbrjósta móttökur í Kiev Michel Platini, forseti UEFA, er mættur til Kiev í Úkraínu þar sem hann er að skoða aðstæður fyrir Evrópumótið sem fer fram í landinu á næsta ári. Fimm konur úr kvennaréttendasamtökunum FEMEN notuðu tækifærið til að mótmæla vaxandi kynlífsiðnaði í landinu. Fótbolti 27.9.2011 23:45 Nýju Nike-treyjunar eru eitt af því fáa sem hægir á Barcelona-liðinu Leikmenn Barcelona eru allt annað en sáttir við nýju Barcelona-treyjurnar sem voru teknar í notkun fyrir þetta tímabil. Það er að heyra á þessu nýja hitamáli á Nývangi að eitt af því fáa sem nær að hægja á leikmönnum Barcelona þessa dagana séu hinar umræddu Nike-treyjur. Þær virðast safna í sig raka og ná því oft að meira en tvöfalda þyngd sína í einum hálfleik. Fótbolti 27.9.2011 23:15 Samherjar í ensku utandeildinni fengu rautt fyrir að slást Það hefur verið mikið að gerast í knattspyrnuheiminum í kvöld - ekki bara í Meistaradeildinni. Samherjar í enska utandeildarliðinu Kettering fengu í kvöld rautt spjald fyrir að slást við hvorn annan. Enski boltinn 27.9.2011 22:56 McClaren sat einn í varamannaskýlinu í hálfleik Steve McClaren, stjóri Nottingham Forest, var vægast sagt ósáttur við sína menn sem töpuðu 5-1 fyrir Burnley í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 27.9.2011 22:28 Ferguson óánægður með vörn og miðju United Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sínum mönnum hafi verið refsað fyrir einbeitingarleysi í varnarleik sínum gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.9.2011 22:22 Mancini vill Tevez í burtu frá City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill losna við Carlos Tevez frá félaginu eftir að sá síðarnefndi neitaði að koma inn á sem varamaður gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.9.2011 22:13 Tevez: Reyni að gera mitt besta Carlos Tevez sagði í raun lítið um ástæður sínar fyrir því að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í leik Manchester City gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann ítrekaði aðeins að hann væri óánægður hjá félaginu í viðtölum við fjölmiðlamenn eftir leikinn. Fótbolti 27.9.2011 21:52 Carlos Tevez neitaði að koma inn á Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti eftir leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld að Carlos Tevez hafi neitað að koma inn á sem varamaður í leiknum. Það er ólíklegt að hann spili aftur fyrir City úr þessu. Fótbolti 27.9.2011 21:15 Of stressaður til að spila með brasilíska landsliðinu Mario Fernandes, 21 árs bakvörður Gremio, var valinn í brasilíska landsliðið fyrir leik á móti Argentínu á miðvikudaginn en treystir sér ekki til að spila leikinn og hefur því boðað forföll. Fótbolti 27.9.2011 20:30 Sunnudagsmessan: Elokobi sat á bekknum gegn Liverpool Að venju var farið yfir helstu afrek varnarmannsins George Elokobi hjá Wolves í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um s.l. helgi. Hinn 25 ára gamli leikmaður frá Kamerún sat reyndar á varamannabekknum gegn Liverpool en þrátt fyrir það lét hann að sér kveða með ýmsum hætti. Enski boltinn 27.9.2011 19:45 Í beinni: Bayern München - Manchester City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bayern München og Manchester City í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27.9.2011 18:15 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 27.9.2011 18:15 Joe Cole: Ég vona að Fabio Capello horfi á frönsku deildina Joe Cole hefur byrjað vel með franska liðinu Lille sem fékk hann á láni frá Liverpool fyrir þetta tímabil. Cole skoraði í síðasta leik liðsins og hefur að auki lagt upp tvö mörk fyrir félaga sína í fyrstu fjórum leikjum sínum. Fótbolti 27.9.2011 18:15 Í beinni: Manchester United - Basel Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Basel í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27.9.2011 18:00 Dramatík á Old Trafford - City og Ajax töpuðu Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn fyrir Ajax sem tapaði fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester-liðin United og City lentu í miklum vandræðum í sínum leikjum. Fótbolti 27.9.2011 17:33 Sunnudagsmessan: Umræða um Theo Walcott leikmann Arsenal Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason ræddu um Theo Walcott leikmann Arsenal í Sunnudagsmessunni um s.l. helgi. Þeir félagar eru ekki á einu máli hvort Walcott sé að taka framförum hjá Arsenal en Hjörvar varði enska landsliðsmanninn með kjafti og klóm. Enski boltinn 27.9.2011 16:00 Naumur sigur Inter í Moskvu Inter Milan vann í kvöld góðan 3-2 sigur á CSKA Moskvu á útivelli í spennandi leik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Maure Zarate skoraði sigurmarkið tólf mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 27.9.2011 15:20 Adebayor spilaði seinni hálfleikinn blindur á öðru auga Emmanuel Adebayor hefur byrjað vel með Tottenham liðinu en hann lenti í erfiðleikum í seinni hálfleiknum á móti Wigan um síðustu helgi. Adebayor fékk þá högg á höfuðið og missti sjónina á öðru auganum. Enski boltinn 27.9.2011 14:45 Ísland bara með eitt lið í Meistaradeild kvenna á næsta ári Ísland verður bara með eitt lið í Meistaradeild kvenna á næsta ári en Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út þátttökulista fyrir næstu keppni í Meistaradeild kvenna. Nýkrýndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar verða því einu fulltrúar Íslands í keppninni 2012-2013 en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 27.9.2011 14:15 « ‹ ›
Huddlestone aftur á skurðarborðið í dag Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, verður ekkert með liðinu á næstunni þar sem hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla í dag. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, staðfesti þetta í morgun. Enski boltinn 28.9.2011 15:30
Tevez fékk lögreglufylgd frá flugvellinum og heim til sín Mirror segir frá því í dag á heimasíðu sinni að Argentínumaðurinn Carlos Tevez hafi fengið lögreglufylgd frá flugvellinum þegar Manchester City liðið lenti í Manchester í gærkvöldi. Enski boltinn 28.9.2011 13:30
Bramble handtekinn í morgun Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, er í vondum málum. Hann var handtekinn í dag grunaður um kynferðislega árás og að hafa undir höndum eiturlyf. Enski boltinn 28.9.2011 13:00
Austurríkismenn vilja ekki Lagerback - ætla að ráða Christoph Daum Lars Lagerback verður ekki næsti þjálfari austurríska landsliðsins en það kemur fram í austurrískum fjölmiðlum að austurríska knattspyrnusambandið ætli ekki að ráða fyrrum þjálfara sænska landsliðsins sem var orðaður við starfið í gær. Fótbolti 28.9.2011 12:15
Steve Clarke um byrjun Liverpool: Við fáum sjö af tíu mögulegum Steve Clarke, þjálfari aðalliðs Liverpool og aðstoðarmaður Kenny Dalglish, hefur tjáð sig um byrjun Liverpool-liðsins sem hefur fengið 10 stig af 18 mögulegum og er búið að tapa fyrir bæði Stoke og Tottenham. Liverpool er nú með aðeins fjórum stigum meira en í fyrra þegar mikil óánægja var þegar farin að gerjast með þáverandi stjóra Roy Hodgson sem var síðan rekinn í janúar. Enski boltinn 28.9.2011 11:30
Villas-Boas: Lampard verður í mörg ár til viðbótar hjá Chelsea André Villas-Boas, stjóri Chelsea, segist ekki skilja alla dramatíkina í kringum Frank Lampard í enskum fjölmiðlum en flestir enskir fótbolta-blaðamenn hafa verið að velta því fyrir sér hvort dagar enska miðjumannsins séu taldir hjá félaginu. Enski boltinn 28.9.2011 10:45
Sandra María: Eins og strákarnir væru að mæta Barcelona Þór/KA mætir þýska stórliðinu Turbine Potsdam í Meistaradeild kvenna í fótbolta á morgun í fyrsta Evrópuleik norðanstúlkna frá upphafi og það er ekkert smálið komið í heimsókn. Turbine Potsdam hefur komist alla leið í úrslitaleik keppninnar undanfarin tvö ár og vann Meistaradeildina 2010. Íslenski boltinn 28.9.2011 10:15
Hughes og Souness tjá sig um Tevez: Heimþrá eða skömm fótboltans Sky Sports fékk viðbrögð Mark Hughes og Graeme Souness við farsanum á bekk Manchester City í gær þegar Carlos Tevez virtist neita að fara inn á völlinni í 2-0 tapi City á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Enski boltinn 28.9.2011 09:15
Carlos Tevez: Ég neitaði aldrei að spila fyrir Man City Carlos Tevez fær meira en 200 þúsund pund í vikulaun eða 37 milljónir íslenskra króna og fékk því litla samúð þegar fréttir bárust af því í gærkvöldi að hann hafi neitað að fara inn á völlinn í 2-0 tapi Manchester City á móti Bayern Munchen. Enski boltinn 28.9.2011 09:00
Affelay með slitið krossband og á leið í aðgerð Ibrahim Affelay þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla og verður af þeim sökum frá næstu sex mánuðina hið minnsta. Óvíst er hvort að hann geti spilað meira með Barcelona á leiktíðinni. Fótbolti 28.9.2011 07:30
Enn lengist meiðslalisti Arsenal Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og verða mörg stórlið evrópskrar knattspyrnu í eldlínunni. Fótbolti 28.9.2011 06:00
Platini fékk berbrjósta móttökur í Kiev Michel Platini, forseti UEFA, er mættur til Kiev í Úkraínu þar sem hann er að skoða aðstæður fyrir Evrópumótið sem fer fram í landinu á næsta ári. Fimm konur úr kvennaréttendasamtökunum FEMEN notuðu tækifærið til að mótmæla vaxandi kynlífsiðnaði í landinu. Fótbolti 27.9.2011 23:45
Nýju Nike-treyjunar eru eitt af því fáa sem hægir á Barcelona-liðinu Leikmenn Barcelona eru allt annað en sáttir við nýju Barcelona-treyjurnar sem voru teknar í notkun fyrir þetta tímabil. Það er að heyra á þessu nýja hitamáli á Nývangi að eitt af því fáa sem nær að hægja á leikmönnum Barcelona þessa dagana séu hinar umræddu Nike-treyjur. Þær virðast safna í sig raka og ná því oft að meira en tvöfalda þyngd sína í einum hálfleik. Fótbolti 27.9.2011 23:15
Samherjar í ensku utandeildinni fengu rautt fyrir að slást Það hefur verið mikið að gerast í knattspyrnuheiminum í kvöld - ekki bara í Meistaradeildinni. Samherjar í enska utandeildarliðinu Kettering fengu í kvöld rautt spjald fyrir að slást við hvorn annan. Enski boltinn 27.9.2011 22:56
McClaren sat einn í varamannaskýlinu í hálfleik Steve McClaren, stjóri Nottingham Forest, var vægast sagt ósáttur við sína menn sem töpuðu 5-1 fyrir Burnley í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 27.9.2011 22:28
Ferguson óánægður með vörn og miðju United Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sínum mönnum hafi verið refsað fyrir einbeitingarleysi í varnarleik sínum gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.9.2011 22:22
Mancini vill Tevez í burtu frá City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill losna við Carlos Tevez frá félaginu eftir að sá síðarnefndi neitaði að koma inn á sem varamaður gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.9.2011 22:13
Tevez: Reyni að gera mitt besta Carlos Tevez sagði í raun lítið um ástæður sínar fyrir því að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í leik Manchester City gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann ítrekaði aðeins að hann væri óánægður hjá félaginu í viðtölum við fjölmiðlamenn eftir leikinn. Fótbolti 27.9.2011 21:52
Carlos Tevez neitaði að koma inn á Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti eftir leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld að Carlos Tevez hafi neitað að koma inn á sem varamaður í leiknum. Það er ólíklegt að hann spili aftur fyrir City úr þessu. Fótbolti 27.9.2011 21:15
Of stressaður til að spila með brasilíska landsliðinu Mario Fernandes, 21 árs bakvörður Gremio, var valinn í brasilíska landsliðið fyrir leik á móti Argentínu á miðvikudaginn en treystir sér ekki til að spila leikinn og hefur því boðað forföll. Fótbolti 27.9.2011 20:30
Sunnudagsmessan: Elokobi sat á bekknum gegn Liverpool Að venju var farið yfir helstu afrek varnarmannsins George Elokobi hjá Wolves í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um s.l. helgi. Hinn 25 ára gamli leikmaður frá Kamerún sat reyndar á varamannabekknum gegn Liverpool en þrátt fyrir það lét hann að sér kveða með ýmsum hætti. Enski boltinn 27.9.2011 19:45
Í beinni: Bayern München - Manchester City Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bayern München og Manchester City í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27.9.2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 27.9.2011 18:15
Joe Cole: Ég vona að Fabio Capello horfi á frönsku deildina Joe Cole hefur byrjað vel með franska liðinu Lille sem fékk hann á láni frá Liverpool fyrir þetta tímabil. Cole skoraði í síðasta leik liðsins og hefur að auki lagt upp tvö mörk fyrir félaga sína í fyrstu fjórum leikjum sínum. Fótbolti 27.9.2011 18:15
Í beinni: Manchester United - Basel Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Basel í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27.9.2011 18:00
Dramatík á Old Trafford - City og Ajax töpuðu Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn fyrir Ajax sem tapaði fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester-liðin United og City lentu í miklum vandræðum í sínum leikjum. Fótbolti 27.9.2011 17:33
Sunnudagsmessan: Umræða um Theo Walcott leikmann Arsenal Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason ræddu um Theo Walcott leikmann Arsenal í Sunnudagsmessunni um s.l. helgi. Þeir félagar eru ekki á einu máli hvort Walcott sé að taka framförum hjá Arsenal en Hjörvar varði enska landsliðsmanninn með kjafti og klóm. Enski boltinn 27.9.2011 16:00
Naumur sigur Inter í Moskvu Inter Milan vann í kvöld góðan 3-2 sigur á CSKA Moskvu á útivelli í spennandi leik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Maure Zarate skoraði sigurmarkið tólf mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 27.9.2011 15:20
Adebayor spilaði seinni hálfleikinn blindur á öðru auga Emmanuel Adebayor hefur byrjað vel með Tottenham liðinu en hann lenti í erfiðleikum í seinni hálfleiknum á móti Wigan um síðustu helgi. Adebayor fékk þá högg á höfuðið og missti sjónina á öðru auganum. Enski boltinn 27.9.2011 14:45
Ísland bara með eitt lið í Meistaradeild kvenna á næsta ári Ísland verður bara með eitt lið í Meistaradeild kvenna á næsta ári en Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út þátttökulista fyrir næstu keppni í Meistaradeild kvenna. Nýkrýndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar verða því einu fulltrúar Íslands í keppninni 2012-2013 en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 27.9.2011 14:15