Fótbolti

Áhorfendum fækkaði - flestir mættu á KR-völlinn en fæstir í Garðabæ

KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla. Aðsókn á leiki í Pepsi-deild karla var góð í sumar en alls mættu 148.163 áhorfendur á leikina 132. Þetta gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hvern leik. Þetta eru aðeins færri áhorfendur heldur en á síðasta tímabili þegar 1.205 áhorfendur mættu á völlinn að meðaltali en fleiri en árin 2009 og 2008, þegar tólf félög léku í fyrsta skiptið í efstu deild.

Íslenski boltinn

Margrét Lára: Er ekki að fara að kaupa kvóta og skip

„Þjóðverjarnir eru svo skipulagðir að þeir vildu vita í lok ágúst hvort ég ætlaði að koma. Það var samt ekki skrifað undir neina samninga fyrr en um daginn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, nýjasti liðsmaður Turbine Potsdam. Margrét Lára skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á eins árs framlengingu.

Fótbolti

WBA lagði Úlfana

WBA skaust upp í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er það lagði Wolves, 2-0, á heimavelli sínum. Úlfarnir eru í sextánda sæti eftir leikinn.

Enski boltinn

Bruce fúll út í blaðamenn

Steve Bruce, stjóri Sunderland, er orðinn þreyttur á endalausum sögum um að hann verði brátt rekinn sem stjóri félagsins. Hann segir fréttaflutninginn vera fáranlegan.

Enski boltinn

Robin van Persie sá um Sunderland

Arsenal bar sigur úr býtum gegn Sunderland, 2-1, á Emirates-vellinum í London í dag. Robin van Persie skoraði bæði mörk heimamann í leiknum, en hann hefur verið magnaður fyrir félagið á tímabilinu.

Enski boltinn

Evra segir að Suarez hafi kallað sig niggara

Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á því hvort Luis Suarez, framherji Liverpool, hafi verið með kynþáttafordóma í garð hins hörundsdökka bakvarðar Man. Utd, Patrice Evra, í leik liðanna á Anfield í dag.

Enski boltinn

Beckham: Rooney á að fara með á EM

David Beckham hefur bæst í hóp þeirra manna sem segja að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, eigi að taka Wayne Rooney með EM þó svo Rooney verði í banni alla riðlakeppnina.

Fótbolti

Jafnt hjá AZ og Ajax

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar misstu niður góða stöðu í jafntefli er þeir heimsóttu Ajax í dag.

Fótbolti