Fótbolti Áhorfendum fækkaði - flestir mættu á KR-völlinn en fæstir í Garðabæ KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla. Aðsókn á leiki í Pepsi-deild karla var góð í sumar en alls mættu 148.163 áhorfendur á leikina 132. Þetta gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hvern leik. Þetta eru aðeins færri áhorfendur heldur en á síðasta tímabili þegar 1.205 áhorfendur mættu á völlinn að meðaltali en fleiri en árin 2009 og 2008, þegar tólf félög léku í fyrsta skiptið í efstu deild. Íslenski boltinn 17.10.2011 13:30 Stefán Þór tryggði strákunum sæti í milliriðli ÍR-ingurinn Stefán Þór Pálsson var hetja íslenska 17 ára landsliðsins sem tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að vinna 1-0 sigur heimamönnum á Ísrael í lokaleik riðilsins síns í dag. Íslenski boltinn 17.10.2011 12:24 Margrét Lára fyrst til að verða markahæst í sænsku deildinni Margrét Lára Viðarsdóttir og hollenska stelpan Manon Melis skoruðu báðar sextán mörk í 21 leik í sænsku kvennadeildinni í ár og urðu því báðar markadrottningar. Fótbolti 17.10.2011 12:15 Haukar boða til blaðamannafundar - Ólafur Jóhannesson ráðinn þjálfari Haukar hafa boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag þar sem þeir ætla að tilkynna hver verður eftirmaður Magnúsar Gylfasonar sem hætti með liðið eftir lokaleik tímabilsins og tók við þjálfun ÍBV. Íslenski boltinn 17.10.2011 10:45 Heiðar Helgu átti eitt af fimm flottustu mörkum helgarinnar Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman flottustu mörkin í áttundu umferð deildarinnar sem fram fór um helgina. Hundraðasta mark Heiðars Helgusonar í enska boltanum var tilnefnt sem eitt af fimm flottustu mörkunum. Enski boltinn 17.10.2011 10:15 Fórnarlamb Rooney segir að þriggja leikja bannið sé alltof strangt Miodrag Dzudovic, varnarmaður landsliðs Svartfjallalands sem Wayne Rooney sparkaði aftan í á dögunum og fékk rautt spjald fyrir, hefur boðist til að tala máli enska landsliðsmannsins ef að enska knattspyrnusambandið ákveður að áfrýja leikbanni Rooney. Enski boltinn 17.10.2011 09:45 Óttast að Eiður Smári spili ekki meira á tímabilinu - tvífótbrotnaði Eiður Smári Guðjohnsen verður líklega ekkert meira með AEK Aþenu á þessu tímabili eftir að hafa fótbrotnað í fyrri hálfleik á móti Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 17.10.2011 09:15 Liverpool vill Evra í bann séu ásakanir hans falskar Liverpool ætlar að standa við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suárez sem hefur hafnað algjörlega þeim fréttum að hann hafi kallað Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, niggara í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 17.10.2011 09:00 Margrét Lára: Er ekki að fara að kaupa kvóta og skip „Þjóðverjarnir eru svo skipulagðir að þeir vildu vita í lok ágúst hvort ég ætlaði að koma. Það var samt ekki skrifað undir neina samninga fyrr en um daginn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, nýjasti liðsmaður Turbine Potsdam. Margrét Lára skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 17.10.2011 07:30 Ekotto: Leikmenn spila aðeins fyrir peninga, ekki klúbbinn Assou-Ekotto, leikmaður Tottenham Hotspurs, er aldrei feimin við að tjá sig frjálslega í enskum fjölmiðlum og þá sérstaklega um heim atvinnumannsins í knattspyrnu. Enski boltinn 16.10.2011 20:15 Ashley Cole ætlar sér að klára ferilinn hjá Chelsea Ashley Cole, leikmaður Chelsea, ætlar sér að vera næstu árin hjá félaginu og hefur því blásið á allar sögusagnir þess efnis að hann sé jafnvel á leiðinni frá Englandi. Enski boltinn 16.10.2011 19:30 Gunnar Heiðar á skotskónum Eyjapeyjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði annað marka sænska liðsins Norrköping í dag sem vann góðan sigur. Fótbolti 16.10.2011 18:49 Van Persie ætlar ekki að yfirgefa Arsenal Hetja Arsenal í dag, Robin van Persie, segir að fréttir í breskum blöðum um að hann sé á förum frá félaginu séu algjörlega úr lausu lofti gripnar. Enski boltinn 16.10.2011 15:24 Aðeins skorað í einum leik af sex í ítalska boltanum Það var ekki mikið skorað í ítalska boltanum í dag en alls fóru fram sex leikir. Fimm leikjum lauk með markalausu jafntefli, en Bologna sigraði Novara 2-0 á útivelli. Fótbolti 16.10.2011 15:02 WBA lagði Úlfana WBA skaust upp í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er það lagði Wolves, 2-0, á heimavelli sínum. Úlfarnir eru í sextánda sæti eftir leikinn. Enski boltinn 16.10.2011 12:53 Bruce fúll út í blaðamenn Steve Bruce, stjóri Sunderland, er orðinn þreyttur á endalausum sögum um að hann verði brátt rekinn sem stjóri félagsins. Hann segir fréttaflutninginn vera fáranlegan. Enski boltinn 16.10.2011 11:45 Wenger gæti opnað veskið í janúar Hinn hagsýni stjóri Arsenal, Arsene Wenger, hefur ekki útilokað að opna veskið í janúar ef leikur Arsenal verður enn í molum þá. Enski boltinn 16.10.2011 11:00 Ameobi tryggði Newcastle stig Tottenham og Newcastle gerðu 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik á St. James´s Park. Heimamenn voru ekki fjarri því að stela sigri undir lokin. Enski boltinn 16.10.2011 10:59 Robin van Persie sá um Sunderland Arsenal bar sigur úr býtum gegn Sunderland, 2-1, á Emirates-vellinum í London í dag. Robin van Persie skoraði bæði mörk heimamann í leiknum, en hann hefur verið magnaður fyrir félagið á tímabilinu. Enski boltinn 16.10.2011 10:54 LeBron á Anfield - myndir Körfuboltastjarnan LeBron James hefur verið á Anfield síðustu daga og var meðal annars viðstaddur leik Liverpool og Man. Utd í gær. Enski boltinn 16.10.2011 10:00 Evra segir að Suarez hafi kallað sig niggara Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á því hvort Luis Suarez, framherji Liverpool, hafi verið með kynþáttafordóma í garð hins hörundsdökka bakvarðar Man. Utd, Patrice Evra, í leik liðanna á Anfield í dag. Enski boltinn 15.10.2011 23:15 Beckham: Rooney á að fara með á EM David Beckham hefur bæst í hóp þeirra manna sem segja að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, eigi að taka Wayne Rooney með EM þó svo Rooney verði í banni alla riðlakeppnina. Fótbolti 15.10.2011 23:00 Mancini: Við þurfum að spila enn betur Roberto Mancini, stjóri Man. City, var ánægður með strákana sína í dag sem lögðu Aston Villa, 4-1, og komust með sigrinum á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.10.2011 22:00 Eiður Smári er fótbrotinn - frá í fjóra mánuði Ótti forráðamanna AEK Aþenu var staðfestur áðan er í ljós kom að Eiður Smári Guðjohnsen fótbrotnaði í leiknum gegn Olympiakos sem fram fór fyrr í kvöld. Eiður Smári fer í aðgerð á morgun. Fótbolti 15.10.2011 21:23 Öruggur sigur hjá AC Milan AC Milan rétti aðeins úr kútnum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann sannfærandi 3-0 heimasigur á Palermo í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:45 Börsungar í stuði í nýju treyjunum Viðvera Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar var stutt því Barcelona hrifsaði toppsætið af liðinu á nýjan leik með 3-0 sigri á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:09 Eiður Smári meiddist í kvöld - óttast að hann sé brotinn Eiður Smári Guðjohnsen varð fyrir meiðslum, hugsanlega alvarlegum, í stórslag nágrannaliðanna AEK Aþenu og Olympiakos í gríska boltanum í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 19:34 Jafnt hjá AZ og Ajax Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar misstu niður góða stöðu í jafntefli er þeir heimsóttu Ajax í dag. Fótbolti 15.10.2011 18:41 Catania skellti Inter sem er með neðstu liðum Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Claudio Ranieri að rétta Inter-skútuna við. Í dag þurfti Inter að sætta sig við tap, 2-1, gegn Catania. Fótbolti 15.10.2011 18:00 Þrenna frá Higuain í stórsigri Real Madrid Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann stórsigur á Real Betis, 4-1. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Fótbolti 15.10.2011 17:53 « ‹ ›
Áhorfendum fækkaði - flestir mættu á KR-völlinn en fæstir í Garðabæ KSÍ hefur gefið út áhorfendatölur frá liðnu tímabili í Pepsi-deild karla. Aðsókn á leiki í Pepsi-deild karla var góð í sumar en alls mættu 148.163 áhorfendur á leikina 132. Þetta gerir 1.122 áhorfendur að meðaltali á hvern leik. Þetta eru aðeins færri áhorfendur heldur en á síðasta tímabili þegar 1.205 áhorfendur mættu á völlinn að meðaltali en fleiri en árin 2009 og 2008, þegar tólf félög léku í fyrsta skiptið í efstu deild. Íslenski boltinn 17.10.2011 13:30
Stefán Þór tryggði strákunum sæti í milliriðli ÍR-ingurinn Stefán Þór Pálsson var hetja íslenska 17 ára landsliðsins sem tryggði sér sæti í milliriðli í undankeppni EM með því að vinna 1-0 sigur heimamönnum á Ísrael í lokaleik riðilsins síns í dag. Íslenski boltinn 17.10.2011 12:24
Margrét Lára fyrst til að verða markahæst í sænsku deildinni Margrét Lára Viðarsdóttir og hollenska stelpan Manon Melis skoruðu báðar sextán mörk í 21 leik í sænsku kvennadeildinni í ár og urðu því báðar markadrottningar. Fótbolti 17.10.2011 12:15
Haukar boða til blaðamannafundar - Ólafur Jóhannesson ráðinn þjálfari Haukar hafa boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag þar sem þeir ætla að tilkynna hver verður eftirmaður Magnúsar Gylfasonar sem hætti með liðið eftir lokaleik tímabilsins og tók við þjálfun ÍBV. Íslenski boltinn 17.10.2011 10:45
Heiðar Helgu átti eitt af fimm flottustu mörkum helgarinnar Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman flottustu mörkin í áttundu umferð deildarinnar sem fram fór um helgina. Hundraðasta mark Heiðars Helgusonar í enska boltanum var tilnefnt sem eitt af fimm flottustu mörkunum. Enski boltinn 17.10.2011 10:15
Fórnarlamb Rooney segir að þriggja leikja bannið sé alltof strangt Miodrag Dzudovic, varnarmaður landsliðs Svartfjallalands sem Wayne Rooney sparkaði aftan í á dögunum og fékk rautt spjald fyrir, hefur boðist til að tala máli enska landsliðsmannsins ef að enska knattspyrnusambandið ákveður að áfrýja leikbanni Rooney. Enski boltinn 17.10.2011 09:45
Óttast að Eiður Smári spili ekki meira á tímabilinu - tvífótbrotnaði Eiður Smári Guðjohnsen verður líklega ekkert meira með AEK Aþenu á þessu tímabili eftir að hafa fótbrotnað í fyrri hálfleik á móti Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Fótbolti 17.10.2011 09:15
Liverpool vill Evra í bann séu ásakanir hans falskar Liverpool ætlar að standa við bakið á Úrúgvæmanninum Luis Suárez sem hefur hafnað algjörlega þeim fréttum að hann hafi kallað Patrice Evra, fyrirliða Manchester United, niggara í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 17.10.2011 09:00
Margrét Lára: Er ekki að fara að kaupa kvóta og skip „Þjóðverjarnir eru svo skipulagðir að þeir vildu vita í lok ágúst hvort ég ætlaði að koma. Það var samt ekki skrifað undir neina samninga fyrr en um daginn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, nýjasti liðsmaður Turbine Potsdam. Margrét Lára skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 17.10.2011 07:30
Ekotto: Leikmenn spila aðeins fyrir peninga, ekki klúbbinn Assou-Ekotto, leikmaður Tottenham Hotspurs, er aldrei feimin við að tjá sig frjálslega í enskum fjölmiðlum og þá sérstaklega um heim atvinnumannsins í knattspyrnu. Enski boltinn 16.10.2011 20:15
Ashley Cole ætlar sér að klára ferilinn hjá Chelsea Ashley Cole, leikmaður Chelsea, ætlar sér að vera næstu árin hjá félaginu og hefur því blásið á allar sögusagnir þess efnis að hann sé jafnvel á leiðinni frá Englandi. Enski boltinn 16.10.2011 19:30
Gunnar Heiðar á skotskónum Eyjapeyjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði annað marka sænska liðsins Norrköping í dag sem vann góðan sigur. Fótbolti 16.10.2011 18:49
Van Persie ætlar ekki að yfirgefa Arsenal Hetja Arsenal í dag, Robin van Persie, segir að fréttir í breskum blöðum um að hann sé á förum frá félaginu séu algjörlega úr lausu lofti gripnar. Enski boltinn 16.10.2011 15:24
Aðeins skorað í einum leik af sex í ítalska boltanum Það var ekki mikið skorað í ítalska boltanum í dag en alls fóru fram sex leikir. Fimm leikjum lauk með markalausu jafntefli, en Bologna sigraði Novara 2-0 á útivelli. Fótbolti 16.10.2011 15:02
WBA lagði Úlfana WBA skaust upp í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er það lagði Wolves, 2-0, á heimavelli sínum. Úlfarnir eru í sextánda sæti eftir leikinn. Enski boltinn 16.10.2011 12:53
Bruce fúll út í blaðamenn Steve Bruce, stjóri Sunderland, er orðinn þreyttur á endalausum sögum um að hann verði brátt rekinn sem stjóri félagsins. Hann segir fréttaflutninginn vera fáranlegan. Enski boltinn 16.10.2011 11:45
Wenger gæti opnað veskið í janúar Hinn hagsýni stjóri Arsenal, Arsene Wenger, hefur ekki útilokað að opna veskið í janúar ef leikur Arsenal verður enn í molum þá. Enski boltinn 16.10.2011 11:00
Ameobi tryggði Newcastle stig Tottenham og Newcastle gerðu 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik á St. James´s Park. Heimamenn voru ekki fjarri því að stela sigri undir lokin. Enski boltinn 16.10.2011 10:59
Robin van Persie sá um Sunderland Arsenal bar sigur úr býtum gegn Sunderland, 2-1, á Emirates-vellinum í London í dag. Robin van Persie skoraði bæði mörk heimamann í leiknum, en hann hefur verið magnaður fyrir félagið á tímabilinu. Enski boltinn 16.10.2011 10:54
LeBron á Anfield - myndir Körfuboltastjarnan LeBron James hefur verið á Anfield síðustu daga og var meðal annars viðstaddur leik Liverpool og Man. Utd í gær. Enski boltinn 16.10.2011 10:00
Evra segir að Suarez hafi kallað sig niggara Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á því hvort Luis Suarez, framherji Liverpool, hafi verið með kynþáttafordóma í garð hins hörundsdökka bakvarðar Man. Utd, Patrice Evra, í leik liðanna á Anfield í dag. Enski boltinn 15.10.2011 23:15
Beckham: Rooney á að fara með á EM David Beckham hefur bæst í hóp þeirra manna sem segja að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, eigi að taka Wayne Rooney með EM þó svo Rooney verði í banni alla riðlakeppnina. Fótbolti 15.10.2011 23:00
Mancini: Við þurfum að spila enn betur Roberto Mancini, stjóri Man. City, var ánægður með strákana sína í dag sem lögðu Aston Villa, 4-1, og komust með sigrinum á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.10.2011 22:00
Eiður Smári er fótbrotinn - frá í fjóra mánuði Ótti forráðamanna AEK Aþenu var staðfestur áðan er í ljós kom að Eiður Smári Guðjohnsen fótbrotnaði í leiknum gegn Olympiakos sem fram fór fyrr í kvöld. Eiður Smári fer í aðgerð á morgun. Fótbolti 15.10.2011 21:23
Öruggur sigur hjá AC Milan AC Milan rétti aðeins úr kútnum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann sannfærandi 3-0 heimasigur á Palermo í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:45
Börsungar í stuði í nýju treyjunum Viðvera Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar var stutt því Barcelona hrifsaði toppsætið af liðinu á nýjan leik með 3-0 sigri á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:09
Eiður Smári meiddist í kvöld - óttast að hann sé brotinn Eiður Smári Guðjohnsen varð fyrir meiðslum, hugsanlega alvarlegum, í stórslag nágrannaliðanna AEK Aþenu og Olympiakos í gríska boltanum í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 19:34
Jafnt hjá AZ og Ajax Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar misstu niður góða stöðu í jafntefli er þeir heimsóttu Ajax í dag. Fótbolti 15.10.2011 18:41
Catania skellti Inter sem er með neðstu liðum Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Claudio Ranieri að rétta Inter-skútuna við. Í dag þurfti Inter að sætta sig við tap, 2-1, gegn Catania. Fótbolti 15.10.2011 18:00
Þrenna frá Higuain í stórsigri Real Madrid Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann stórsigur á Real Betis, 4-1. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Fótbolti 15.10.2011 17:53