Fótbolti Bayern og Inter þurfa sigur Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar halda áfram í kvöld og þar reynir á tvö stórlið. Bayern München og Internazionale töpuðu bæði fyrri leiknum 1-0 á útivelli þökk sé marki í blálokin. Basel skoraði sigurmarkið á móti Bayern á 85. mínútu en sigurmark Marseille á móti Inter kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Nú eru Bayern og Inter á heimavelli en leikirnir hefjast klukkan 19.45 og eru í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 3. Fótbolti 13.3.2012 07:00 Bróðir Lionel Messi með tattú af litla bróður á öxlinni Lionel Messi á eldri bróður sem heitir Matias og býr í Argentínu. Matias komst í fréttirnar í heimalandinu á dögunum þegar hann viðurkenndi í útvarpsviðtali að vera með húðflúr af litla bróður sínum á öxlinni. Matias segist líka vera mesti aðdáandi Lionel bróður síns. Fótbolti 12.3.2012 23:45 Emil og félagar felldu Torino af toppnum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu flottan 4-1 útisigur á toppliði Torino FC 1. í ítölsku b-deildinni í kvöld en Torino missti fyrir vikið toppsætið. Fótbolti 12.3.2012 23:15 Tækifæri fyrir Jóhann Berg - liðsfélagi hans hjá AZ fer til Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson ætti að fá fleiri tækifæri með hollenska liðinu AZ Alkmaar á næsta tímabili eftir að forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa tilkynntu í dag að ástralski vængmaðurinn Brett Holman færi til Villa í sumar. Enski boltinn 12.3.2012 22:45 Wenger: Það þurfti eitthvað sérstakt til að vinna Newcastle Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur náð að snúa við gengi liðsins og hafa Arsenal-menn nú unnið fimm deildarleiki í röð. Thomas Vermaelen skoraði sigurmarkið á móti Newcastle í kvöld á fjórðu mínútu í uppbótartíma en Arsenal hefur verið að tryggja sér sigra í blálokin á síðustu deildarleikjum sínum. Enski boltinn 12.3.2012 22:40 Walcott: Tottenham má passa sig núna Theo Walcott lagði upp bæði mörk Arsenal í 2-1 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og enski landsliðsmaðurinn var kátur í leikslok. Thomas Vermaelen skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 12.3.2012 22:26 Messi: Guardiola er mikilvægari en ég Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 43 leikjum fyrir Barcelona á tímabilinu þar á meðal 30 í spænsku úrvalsdeildinni og tólf í Meistaradeildinni. Argentínumaðurinn er þó ekki á því að hann sé mikilvægasti maðurinn í Barcelona-liðinu. Fótbolti 12.3.2012 22:15 Vermaelen: Sýndum hugarfar stríðsmanna Thomas Vermaelen, miðvörðurinn sterki í liði Arsenal, var hetja liðsins í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Newcastle á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 12.3.2012 22:14 Van Persie búinn að bæta hollenska markametið í ensku úrvalsdeildinni Robin van Persie setti nýtt hollenskt markamet í ensku úrvalsdeildinni í 2-1 sigri á Newcastle í kvöld þegar hann skoraði sitt 26. deildarmark á leiktíðinni. Van Persie bætti þar með met Ruud Van Nistelrooy frá tímabilinu 2002-03. Enski boltinn 12.3.2012 22:06 Sunnudagsmessan: Steingrímur Jóhannesson | minning Knattspyrnumaðurinn Steingrímur Jóhannesson úr Vestmannaeyjum var jarðsunginn í dag og fór útförin fram í Bústaðakirkju í Reykjavík. Steingrímur var aðeins 38 ára gamall þegar hann lést þann 1. mars en hann hafði síðustu mánuði háð harða baráttu við krabbamein. Steingríms var minnst í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær þar sem þetta myndband var frumsýnt. Íslenski boltinn 12.3.2012 21:30 Vermaelen tryggði Arsenal sigur í uppbótartíma Sigurganga Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Newcastle í einvígi liðanna í fjórða og sjötta sæti deildarinnar. Það stefndi allt í jafntefli þegar belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en þetta var fimmti deildarsigur Arsenal í röð. Enski boltinn 12.3.2012 19:45 Redknapp er í vafa um hvort landsliðsþjálfarastarfið sé það rétta Harry Redknapp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, segir að hann sé í vafa um hvort það væri rétt skref að taka að sér starf sem þjálfari enska landsliðsins. Redknapp er gríðarlega vinsæll á meðal stuðningsmanna enska landsliðsins og frá því að Fabio Capello sagði upp störfum hefur nafn Redknapp verið ofarlega á blaði hjá Englendingum. Fótbolti 12.3.2012 19:30 Rosicky framlengir við Arsenal: Ég elska félagið Tékkinn Tomas Rosicky hefur framlengt samning sinn við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrri samningur kappans hefði runnið út í vor. Enski boltinn 12.3.2012 18:30 Heiðarslaust lið QPR í frjálsu falli og útlitið svart Lið QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu beið enn einn ósigurinn er liðið sótti Bolton heim um helgina. Eftir tapið skaust Bolton upp úr fallsæti á kostnað QPR. Útlitið er svo sannarlega svart á Loftus Road í Lundúnum. Enski boltinn 12.3.2012 17:30 Blikar eiga sex stráka í 17 ára landsliðinu Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari 17 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM sem fram fer í Skotlandi 20. til 25. mars næstkomandi. Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru auk heimamanna, Danir og Litháar en sigurvegari riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem leikin verður í Slóveníu. Fótbolti 12.3.2012 16:30 Lambert bestur í Championship | Poyet besti stjórinn Rickie Lambert, framherji Southampton, var valinn besti leikmaður neðri deilda ensku knattspyrnunnar um helgina. Þá hlaut Gustavo Poyet, stjóri Brighton Hove & Albion, viðurkenningu fyrir góðan árangur í starfi. Enski boltinn 12.3.2012 15:15 Kolbeinn æfði með Ajax í dag | Góð tilfinning Kolbeinn Sigþórsson mætti á sína fyrstu æfingu hjá Ajax Amsterdam í fimm mánuði í morgun. Landsliðsmaðurinn meiddist á ökkla í október og hefur verið í endurhæfingu síðan. Fótbolti 12.3.2012 14:13 Balotelli reifst við Yaya Toure | Barry ósáttur við skiptinguna Liðsfélagarnir Mario Balotelli og Yaya Toure rifust harkalega á leið sinni til búningsklefa í hálfleik í gær þegar Manchester City lék gegn Swansea á útivelli í ensku knattspyrnunni. Swansea sigraði 1-0 og mótlætið fór virkilega í taugarnar á leikmönnum Man City. Fótbolti 12.3.2012 13:45 Hvað er um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld? Einn leikur er á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þar sem að Arsenal tekur á móti Newcastle. Arsenal er í fjórða sæti deildarinnar með 49 stig en Newcastle er í sjötta sæti með 44 stig. Arsenal getur með sigri nálgast Tottenham enn frekar en Tottenham er með 53 stig í þriðja sæti. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2 og hefst útsendingin kl. 19.50 Fótbolti 12.3.2012 13:00 Misstir þú af enska boltanum um helgina? | Öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina að venju. Manchester United náði efsta sætinu með 2-0 sigri gegn WBA á heimavelli. Á sama tíma tapaði Manchester City 1-0 á útivelli gegn nýliðum Swansea. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Enski boltinn 12.3.2012 10:00 Viðtal Noel við Balotelli í heild sinni Um helgina var sýnt afar sérstakt viðtal á BBC þar sem rokkarinn Noel Gallagher tók viðtal við knattspyrnumanninn Mario Balotelli. Enski boltinn 11.3.2012 22:45 Guðlaugur Victor fyrstur til að spila í MLS-deildinni Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson braut blað í íslenskri knattspyrnusögu í kvöld þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 11.3.2012 22:07 Hodgson segir ekki ómögulegt að þjálfa enska landsliðið Roy Hodgson, stjóri WBA, segir að sér þyki vænt um að vera orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi. Hodgson hefur reynslu af því að þjálfa landslið en hann gerði góða hluti með Sviss og Finnland á sínum tíma. Enski boltinn 11.3.2012 22:00 17 ára strákarnir lögðu 19 ára strákana U17 ára landsliðið í knattspyrnu karla lagði kollega sína í U19 ára landsliðinu 3-1 í æfingaleik í Egilshöll í dag. Sindri Björnsson, leikmaður Leiknis í Breiðholti, skoraði tvö marka 17 ára liðsins. Íslenski boltinn 11.3.2012 21:10 Gylfi: Frábært að leggja eitt besta lið heims af velli Gylfi Þór Sigurðsson var í eldlínunni með Swansea í dag er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Man. City á heimavelli sínum. City missti fyrir vikið toppsætið í deildinni þar sem Man. Utd vann sinn leik á sama tíma. Enski boltinn 11.3.2012 20:53 Kári og félagar komnir í undanúrslit bikarkeppninnar Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum skosku bikarkeppninnar er þeir lögðu Motherwell, 2-1, í hörkuleik. Fótbolti 11.3.2012 17:43 AZ og Ajax í efstu sætunum í Hollandi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru með þriggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur, 0-2, á De Grafschaap í dag. Fótbolti 11.3.2012 17:19 FCK á beinu brautinni Sölvi Geir Ottesen var í liði FCK og Hallgrímur Jónasson í liði SönderjyskE er liðin mættust á Parken í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.3.2012 16:52 Ferguson: Ekki ónýtt að vera komnir á toppinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum kátur að vera kominn með sitt lið á toppinn eftir sigur á WBA á meðan City lá gegn Swansea. Enski boltinn 11.3.2012 16:26 Mancini: Verðum að byrja að skora aftur Roberto Mancini, þjálfari Man. City, hafði áhyggjur af markaþurrð sinna manna eftir 1-0 tapið gegn Swansea í dag. Enski boltinn 11.3.2012 16:20 « ‹ ›
Bayern og Inter þurfa sigur Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar halda áfram í kvöld og þar reynir á tvö stórlið. Bayern München og Internazionale töpuðu bæði fyrri leiknum 1-0 á útivelli þökk sé marki í blálokin. Basel skoraði sigurmarkið á móti Bayern á 85. mínútu en sigurmark Marseille á móti Inter kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Nú eru Bayern og Inter á heimavelli en leikirnir hefjast klukkan 19.45 og eru í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 3. Fótbolti 13.3.2012 07:00
Bróðir Lionel Messi með tattú af litla bróður á öxlinni Lionel Messi á eldri bróður sem heitir Matias og býr í Argentínu. Matias komst í fréttirnar í heimalandinu á dögunum þegar hann viðurkenndi í útvarpsviðtali að vera með húðflúr af litla bróður sínum á öxlinni. Matias segist líka vera mesti aðdáandi Lionel bróður síns. Fótbolti 12.3.2012 23:45
Emil og félagar felldu Torino af toppnum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu flottan 4-1 útisigur á toppliði Torino FC 1. í ítölsku b-deildinni í kvöld en Torino missti fyrir vikið toppsætið. Fótbolti 12.3.2012 23:15
Tækifæri fyrir Jóhann Berg - liðsfélagi hans hjá AZ fer til Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson ætti að fá fleiri tækifæri með hollenska liðinu AZ Alkmaar á næsta tímabili eftir að forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa tilkynntu í dag að ástralski vængmaðurinn Brett Holman færi til Villa í sumar. Enski boltinn 12.3.2012 22:45
Wenger: Það þurfti eitthvað sérstakt til að vinna Newcastle Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur náð að snúa við gengi liðsins og hafa Arsenal-menn nú unnið fimm deildarleiki í röð. Thomas Vermaelen skoraði sigurmarkið á móti Newcastle í kvöld á fjórðu mínútu í uppbótartíma en Arsenal hefur verið að tryggja sér sigra í blálokin á síðustu deildarleikjum sínum. Enski boltinn 12.3.2012 22:40
Walcott: Tottenham má passa sig núna Theo Walcott lagði upp bæði mörk Arsenal í 2-1 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og enski landsliðsmaðurinn var kátur í leikslok. Thomas Vermaelen skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 12.3.2012 22:26
Messi: Guardiola er mikilvægari en ég Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 43 leikjum fyrir Barcelona á tímabilinu þar á meðal 30 í spænsku úrvalsdeildinni og tólf í Meistaradeildinni. Argentínumaðurinn er þó ekki á því að hann sé mikilvægasti maðurinn í Barcelona-liðinu. Fótbolti 12.3.2012 22:15
Vermaelen: Sýndum hugarfar stríðsmanna Thomas Vermaelen, miðvörðurinn sterki í liði Arsenal, var hetja liðsins í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Newcastle á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 12.3.2012 22:14
Van Persie búinn að bæta hollenska markametið í ensku úrvalsdeildinni Robin van Persie setti nýtt hollenskt markamet í ensku úrvalsdeildinni í 2-1 sigri á Newcastle í kvöld þegar hann skoraði sitt 26. deildarmark á leiktíðinni. Van Persie bætti þar með met Ruud Van Nistelrooy frá tímabilinu 2002-03. Enski boltinn 12.3.2012 22:06
Sunnudagsmessan: Steingrímur Jóhannesson | minning Knattspyrnumaðurinn Steingrímur Jóhannesson úr Vestmannaeyjum var jarðsunginn í dag og fór útförin fram í Bústaðakirkju í Reykjavík. Steingrímur var aðeins 38 ára gamall þegar hann lést þann 1. mars en hann hafði síðustu mánuði háð harða baráttu við krabbamein. Steingríms var minnst í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær þar sem þetta myndband var frumsýnt. Íslenski boltinn 12.3.2012 21:30
Vermaelen tryggði Arsenal sigur í uppbótartíma Sigurganga Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Newcastle í einvígi liðanna í fjórða og sjötta sæti deildarinnar. Það stefndi allt í jafntefli þegar belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en þetta var fimmti deildarsigur Arsenal í röð. Enski boltinn 12.3.2012 19:45
Redknapp er í vafa um hvort landsliðsþjálfarastarfið sé það rétta Harry Redknapp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, segir að hann sé í vafa um hvort það væri rétt skref að taka að sér starf sem þjálfari enska landsliðsins. Redknapp er gríðarlega vinsæll á meðal stuðningsmanna enska landsliðsins og frá því að Fabio Capello sagði upp störfum hefur nafn Redknapp verið ofarlega á blaði hjá Englendingum. Fótbolti 12.3.2012 19:30
Rosicky framlengir við Arsenal: Ég elska félagið Tékkinn Tomas Rosicky hefur framlengt samning sinn við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrri samningur kappans hefði runnið út í vor. Enski boltinn 12.3.2012 18:30
Heiðarslaust lið QPR í frjálsu falli og útlitið svart Lið QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu beið enn einn ósigurinn er liðið sótti Bolton heim um helgina. Eftir tapið skaust Bolton upp úr fallsæti á kostnað QPR. Útlitið er svo sannarlega svart á Loftus Road í Lundúnum. Enski boltinn 12.3.2012 17:30
Blikar eiga sex stráka í 17 ára landsliðinu Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari 17 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM sem fram fer í Skotlandi 20. til 25. mars næstkomandi. Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru auk heimamanna, Danir og Litháar en sigurvegari riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem leikin verður í Slóveníu. Fótbolti 12.3.2012 16:30
Lambert bestur í Championship | Poyet besti stjórinn Rickie Lambert, framherji Southampton, var valinn besti leikmaður neðri deilda ensku knattspyrnunnar um helgina. Þá hlaut Gustavo Poyet, stjóri Brighton Hove & Albion, viðurkenningu fyrir góðan árangur í starfi. Enski boltinn 12.3.2012 15:15
Kolbeinn æfði með Ajax í dag | Góð tilfinning Kolbeinn Sigþórsson mætti á sína fyrstu æfingu hjá Ajax Amsterdam í fimm mánuði í morgun. Landsliðsmaðurinn meiddist á ökkla í október og hefur verið í endurhæfingu síðan. Fótbolti 12.3.2012 14:13
Balotelli reifst við Yaya Toure | Barry ósáttur við skiptinguna Liðsfélagarnir Mario Balotelli og Yaya Toure rifust harkalega á leið sinni til búningsklefa í hálfleik í gær þegar Manchester City lék gegn Swansea á útivelli í ensku knattspyrnunni. Swansea sigraði 1-0 og mótlætið fór virkilega í taugarnar á leikmönnum Man City. Fótbolti 12.3.2012 13:45
Hvað er um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld? Einn leikur er á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þar sem að Arsenal tekur á móti Newcastle. Arsenal er í fjórða sæti deildarinnar með 49 stig en Newcastle er í sjötta sæti með 44 stig. Arsenal getur með sigri nálgast Tottenham enn frekar en Tottenham er með 53 stig í þriðja sæti. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2 og hefst útsendingin kl. 19.50 Fótbolti 12.3.2012 13:00
Misstir þú af enska boltanum um helgina? | Öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina að venju. Manchester United náði efsta sætinu með 2-0 sigri gegn WBA á heimavelli. Á sama tíma tapaði Manchester City 1-0 á útivelli gegn nýliðum Swansea. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Enski boltinn 12.3.2012 10:00
Viðtal Noel við Balotelli í heild sinni Um helgina var sýnt afar sérstakt viðtal á BBC þar sem rokkarinn Noel Gallagher tók viðtal við knattspyrnumanninn Mario Balotelli. Enski boltinn 11.3.2012 22:45
Guðlaugur Victor fyrstur til að spila í MLS-deildinni Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson braut blað í íslenskri knattspyrnusögu í kvöld þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 11.3.2012 22:07
Hodgson segir ekki ómögulegt að þjálfa enska landsliðið Roy Hodgson, stjóri WBA, segir að sér þyki vænt um að vera orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi. Hodgson hefur reynslu af því að þjálfa landslið en hann gerði góða hluti með Sviss og Finnland á sínum tíma. Enski boltinn 11.3.2012 22:00
17 ára strákarnir lögðu 19 ára strákana U17 ára landsliðið í knattspyrnu karla lagði kollega sína í U19 ára landsliðinu 3-1 í æfingaleik í Egilshöll í dag. Sindri Björnsson, leikmaður Leiknis í Breiðholti, skoraði tvö marka 17 ára liðsins. Íslenski boltinn 11.3.2012 21:10
Gylfi: Frábært að leggja eitt besta lið heims af velli Gylfi Þór Sigurðsson var í eldlínunni með Swansea í dag er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Man. City á heimavelli sínum. City missti fyrir vikið toppsætið í deildinni þar sem Man. Utd vann sinn leik á sama tíma. Enski boltinn 11.3.2012 20:53
Kári og félagar komnir í undanúrslit bikarkeppninnar Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum skosku bikarkeppninnar er þeir lögðu Motherwell, 2-1, í hörkuleik. Fótbolti 11.3.2012 17:43
AZ og Ajax í efstu sætunum í Hollandi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru með þriggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur, 0-2, á De Grafschaap í dag. Fótbolti 11.3.2012 17:19
FCK á beinu brautinni Sölvi Geir Ottesen var í liði FCK og Hallgrímur Jónasson í liði SönderjyskE er liðin mættust á Parken í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.3.2012 16:52
Ferguson: Ekki ónýtt að vera komnir á toppinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum kátur að vera kominn með sitt lið á toppinn eftir sigur á WBA á meðan City lá gegn Swansea. Enski boltinn 11.3.2012 16:26
Mancini: Verðum að byrja að skora aftur Roberto Mancini, þjálfari Man. City, hafði áhyggjur af markaþurrð sinna manna eftir 1-0 tapið gegn Swansea í dag. Enski boltinn 11.3.2012 16:20