Fótbolti

Terry: Lifum fyrir þetta

"Þetta var frábært. Þetta er það sem við lifum fyrir,“ sagði John Terry eftir sigur Chelsea á Liverpool í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag.

Enski boltinn

Cech: Boltinn fór ekki inn

Petr Cech, markvörður Chelsea, segist vera sannfærður um að boltinn hafi ekki farið allur inn fyrir marklínuna þegar að Andy Carroll skallaði að marki undir lok bikarúrslitaleiksins í Englandi í dag.

Enski boltinn