Fótbolti Vertonghen líklega á leiðinni til Spurs Jan Vertonghen, félagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, hefur gefið sterklega til kynna að hann sé á leiðinni til Tottenham í sumar. Þessi belgíski varnarmaður var frábær í vetur og var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.5.2012 11:30 Cisse: Yrði sæt hefnd fyrir Hughes að vinna Man. City Rimma QPR og Man. City er áhugaverð fyrir margar sakir og ekki síst fyrir þá staðreynd að þar þarf City að leggja stjórann sem var rekinn frá City til þess að koma Roberto Mancini að. Enski boltinn 8.5.2012 10:45 Íslendingar hvöttu Ferguson til þess að kaupa Gylfa Þór Íslenskir feðgar - Auðunn Atli Sigurðsson og Hrannar Helgi Auðunsson - vöktu athygli á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, á dögunum er þeir voru mættir til þess að sjá leik United og Swansea. Enski boltinn 8.5.2012 10:00 Puyol verður ekki með Spánverjum á EM Barcelona hefur staðfest að fyrirliði liðsins, Carles Puyol, muni ekki geta leikið með spænska landsliðinu á EM í sumar vegna meiðsla á hné. Fótbolti 8.5.2012 09:56 Ferguson segist geta lært af Mancini Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á því að United hafi tapað titilbaráttunni, sem reyndar er ekki búin, gegn Everton. Þeim leik lyktaði með jafntefli, 4-4, en United missti niður 3-1 og 4-2 forskot í leiknum. Enski boltinn 8.5.2012 09:15 Flott mæting í Laugardalinn og aðsóknarmetið féll Frábær mæting var á fyrstu umferð Pepsi-deildar karla sem lauk með viðureign Fram og Vals á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Alls mættu 1.740 áhorfendur að meðaltali á leikina sex. Íslenski boltinn 8.5.2012 07:00 Sá fram á að fá fleiri tækifæri í KR Hinn 18 ára gamli Emil Atlason sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik með KR á sunnudaginn. Hann skoraði fyrsta mark leiksins og spilaði vel. Emil á ekki langt að sækja hæfileikana enda sonur Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmanns. Emil fór í KR þv Íslenski boltinn 8.5.2012 06:00 Zlatan titlalaus í fyrsta sinn í níu ár Zlatan Ibrahimovic, sænski landsliðsmaðurinn hjá AC Milan, á ekki lengur möguleika á því að vinna titil á þessu tímabili og ótrúlega sigurganga liða hans er því á enda. AC Milan missti af ítalska meistaratitlinum þegar liðið tapaði á móti nágrönnum sínum í Inter um helgina. Enski boltinn 7.5.2012 23:45 Evra: Manchester United stórveldið er ekki að fara að hrynja Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, hefur ekki áhyggjur að það sé upphafið að endi sigurgöngu United ef að liðið tapar enska meistaratitlinum til Manchester City. United var með átta stiga forskot fyrir nokkrum vikum en er nú í 2. sæti á markatölu þegar aðeins ein umferð er eftir. Enski boltinn 7.5.2012 23:15 Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. Íslenski boltinn 7.5.2012 22:51 Markið sem tryggði Valsmönnum öll þrjú stigin í Laugardalnum í kvöld Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 7.5.2012 22:18 Verður ekki með á EM í sumar vegna krabbameins föðurs síns James McCarthy, miðjumaður Wigan og írska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með Írum á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu í sumar. McCarthy ætlar ekki að gefa kost á sér vegna veikinda föðurs síns. Enski boltinn 7.5.2012 19:30 Kristinn skoraði en Davíð Þór fagnaði sigri | Flott innkoma hjá Heiðari Geir Kristinn Steindórsson opnaði markareikninginn sinn í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld en það dugði þó ekki Halmstad-liðinu sem tapaði 1-2 á útivelli fyrir Östers IF í Íslendingaslag. Davíð Þór Viðarsson lék allan leikinn fyrir Öster. Heiðar Geir Júlíusson var hetja Ängelholms FF í jafnteflisleik á útivelli á móti Jönköpings Södra. Fótbolti 7.5.2012 18:54 Blackburn féll og Wigan tryggði sætið sitt Blackburn Rovers mun fylgja Wolves niður í ensku b-deildina en þetta var ljóst eftir að liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Wigan er jafnframt öruggt með sæti sitt í deildinni eftir þennan sigur. Antolin Alcaraz skoraði eina mark leiksins þremur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 7.5.2012 18:45 Eyjólfur fór illa með tvö dauðafæri í jafntefli SönderjyskE SönderjyskE og FC Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en íslensku leikmennirnir Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson léku allan leikinn og fengu báðir tækifæri til að skora fyrir SönderjyskE í leiknum. Fótbolti 7.5.2012 18:07 Kaká ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Real Madrid Það er nánast orðinn árleg umræða um það hvort Brasilíumaðurinn Kaká fari ekki örugglega frá Real Madrid. Þrátt fyrir takmarkaðan spiltíma hefur þó ekki orðið af því og ekkert fararsnið er á leikmanninum sjálfum. Fótbolti 7.5.2012 17:00 Mourinho um Guardiola: Það er enginn fullkominn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er ekki í miklu uppáhaldi hjá José Mourinho, þjálfara Real Madrid. Mourinho finnst að Guardiola sé sífellt að reyna selja þá ímynd að hann sé fullkominn. Fótbolti 7.5.2012 16:15 U-17 liðið tapaði fyrir Þjóðverjum Íslenska U-17 landsliðið tapaði með minnsta mun, 1-0, fyrir Þýskalandi á Evrópumeistaramótinu sem fer nú fram í Slóveníu. Fótbolti 7.5.2012 15:58 Juve ætlar að fara taplaust í gegnum tímabilið Juventus varð ítalskur meistari um helgina en þjálfarinn Antonio Conte vill að liðið fari í sögubækurnar með því að klára tímabilið án þess að tapa leik. Fótbolti 7.5.2012 15:30 Leikur Íslands og Þýskalands í beinni á Eurosport U-17 lið Ísland mætir jafnöldrum sínum frá Þýskalandi í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Slóveníu. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Eurosport sem er á Fjölvarpi Stöðvar 2. Fótbolti 7.5.2012 15:03 Valur hársbreidd frá sæti í Evrópudeildinni Ísland hafnaði í fjórða sæti á háttvísislista Evrópska knattspyrnusambandsins tímabilið 2011-2012 sem birtur var í dag. Þrjár efstu þjóðirnar hlutu að launum sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7.5.2012 14:58 Roma hefur misst trúna á Krkic Bojan Krkic hefur ekki náð að slá í gegn hjá Roma og ítalska liðið vill að Barcelona taki við honum á nýjan leik. Það hefur engan áhuga á að halda leikmanninum. Fótbolti 7.5.2012 14:45 Lampard skorar á stjórn Chelsea að framlengja við Drogba Leikmenn Chelsea eru alls ekki spenntir fyrir því að missa framherjann Didier Drogba og Frank Lampard, miðjumaður liðsins, hefur skorað á stjórn félagsins að bjóða Drogba nýjan samning. Enski boltinn 7.5.2012 14:00 Aron Einar og félagar úr leik - West Ham í úrslitaleikinn Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru úr leik í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 tap fyrir West Ham á Upton Park í seinni leik undanúrslitanna í dag. West Ham vann 5-0 samanlagt og mætir annaðhvort Birmingham City eða Blackpool á Wembley í hreinum úrslitleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 7.5.2012 13:25 Podolski: Arsenal er rétta félagið fyrir mig Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski viðurkennir að hafa getað valið úr tilboðum en hann hafi valið Arsenal þar sem félagið henti honum best. Enski boltinn 7.5.2012 13:15 Mourinho hafnaði enska landsliðinu árið 2007 José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur staðfest að hann hafi hafnað að taka við enska landsliðinu árið 2007. Þá hafði Englandi mistekist að komast á EM 2008 undir stjórn Steve McClaren. Fótbolti 7.5.2012 12:30 Terry og leikmenn Chelsea vilja halda Di Matteo John Terry, fyrirliði Chelsea, er greinilega mjög hrifinn af nýja stjóranum, Roberto di Matteo sem ráðinn var til bráðabirgða í kjölfar þess að Andre Villas-Boas var rekinn. Enski boltinn 7.5.2012 11:45 Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2012 11:00 Dalglish ræðir við eigendur Liverpool eftir næstu helgi Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann sé ekkert farinn að ræða framhaldið við stjórn félagsins. Það verði sest niður í lok tímabils en ekki fyrr. Enski boltinn 7.5.2012 10:15 Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. Íslenski boltinn 7.5.2012 09:30 « ‹ ›
Vertonghen líklega á leiðinni til Spurs Jan Vertonghen, félagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, hefur gefið sterklega til kynna að hann sé á leiðinni til Tottenham í sumar. Þessi belgíski varnarmaður var frábær í vetur og var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.5.2012 11:30
Cisse: Yrði sæt hefnd fyrir Hughes að vinna Man. City Rimma QPR og Man. City er áhugaverð fyrir margar sakir og ekki síst fyrir þá staðreynd að þar þarf City að leggja stjórann sem var rekinn frá City til þess að koma Roberto Mancini að. Enski boltinn 8.5.2012 10:45
Íslendingar hvöttu Ferguson til þess að kaupa Gylfa Þór Íslenskir feðgar - Auðunn Atli Sigurðsson og Hrannar Helgi Auðunsson - vöktu athygli á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, á dögunum er þeir voru mættir til þess að sjá leik United og Swansea. Enski boltinn 8.5.2012 10:00
Puyol verður ekki með Spánverjum á EM Barcelona hefur staðfest að fyrirliði liðsins, Carles Puyol, muni ekki geta leikið með spænska landsliðinu á EM í sumar vegna meiðsla á hné. Fótbolti 8.5.2012 09:56
Ferguson segist geta lært af Mancini Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á því að United hafi tapað titilbaráttunni, sem reyndar er ekki búin, gegn Everton. Þeim leik lyktaði með jafntefli, 4-4, en United missti niður 3-1 og 4-2 forskot í leiknum. Enski boltinn 8.5.2012 09:15
Flott mæting í Laugardalinn og aðsóknarmetið féll Frábær mæting var á fyrstu umferð Pepsi-deildar karla sem lauk með viðureign Fram og Vals á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Alls mættu 1.740 áhorfendur að meðaltali á leikina sex. Íslenski boltinn 8.5.2012 07:00
Sá fram á að fá fleiri tækifæri í KR Hinn 18 ára gamli Emil Atlason sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik með KR á sunnudaginn. Hann skoraði fyrsta mark leiksins og spilaði vel. Emil á ekki langt að sækja hæfileikana enda sonur Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmanns. Emil fór í KR þv Íslenski boltinn 8.5.2012 06:00
Zlatan titlalaus í fyrsta sinn í níu ár Zlatan Ibrahimovic, sænski landsliðsmaðurinn hjá AC Milan, á ekki lengur möguleika á því að vinna titil á þessu tímabili og ótrúlega sigurganga liða hans er því á enda. AC Milan missti af ítalska meistaratitlinum þegar liðið tapaði á móti nágrönnum sínum í Inter um helgina. Enski boltinn 7.5.2012 23:45
Evra: Manchester United stórveldið er ekki að fara að hrynja Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, hefur ekki áhyggjur að það sé upphafið að endi sigurgöngu United ef að liðið tapar enska meistaratitlinum til Manchester City. United var með átta stiga forskot fyrir nokkrum vikum en er nú í 2. sæti á markatölu þegar aðeins ein umferð er eftir. Enski boltinn 7.5.2012 23:15
Þorvaldur vísaði í Kaffibrúsakallana Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sló á létta strengi í samtali við blaðamenn eftir tapið gegn Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Hann var þrátt fyrir tapið sáttur við frammistöðu sinna manna og sagði að það eina sem vantaði væru mörkin. Íslenski boltinn 7.5.2012 22:51
Markið sem tryggði Valsmönnum öll þrjú stigin í Laugardalnum í kvöld Ásgeir Þór Ingólfsson tryggði Valsmönnum 1-0 sigur á Fram í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildarm karla sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. Markið kom á 44. mínútu og skilaði Valsmönnum þremur stigum með sér heim á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 7.5.2012 22:18
Verður ekki með á EM í sumar vegna krabbameins föðurs síns James McCarthy, miðjumaður Wigan og írska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með Írum á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu í sumar. McCarthy ætlar ekki að gefa kost á sér vegna veikinda föðurs síns. Enski boltinn 7.5.2012 19:30
Kristinn skoraði en Davíð Þór fagnaði sigri | Flott innkoma hjá Heiðari Geir Kristinn Steindórsson opnaði markareikninginn sinn í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld en það dugði þó ekki Halmstad-liðinu sem tapaði 1-2 á útivelli fyrir Östers IF í Íslendingaslag. Davíð Þór Viðarsson lék allan leikinn fyrir Öster. Heiðar Geir Júlíusson var hetja Ängelholms FF í jafnteflisleik á útivelli á móti Jönköpings Södra. Fótbolti 7.5.2012 18:54
Blackburn féll og Wigan tryggði sætið sitt Blackburn Rovers mun fylgja Wolves niður í ensku b-deildina en þetta var ljóst eftir að liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Wigan er jafnframt öruggt með sæti sitt í deildinni eftir þennan sigur. Antolin Alcaraz skoraði eina mark leiksins þremur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 7.5.2012 18:45
Eyjólfur fór illa með tvö dauðafæri í jafntefli SönderjyskE SönderjyskE og FC Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en íslensku leikmennirnir Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson léku allan leikinn og fengu báðir tækifæri til að skora fyrir SönderjyskE í leiknum. Fótbolti 7.5.2012 18:07
Kaká ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Real Madrid Það er nánast orðinn árleg umræða um það hvort Brasilíumaðurinn Kaká fari ekki örugglega frá Real Madrid. Þrátt fyrir takmarkaðan spiltíma hefur þó ekki orðið af því og ekkert fararsnið er á leikmanninum sjálfum. Fótbolti 7.5.2012 17:00
Mourinho um Guardiola: Það er enginn fullkominn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er ekki í miklu uppáhaldi hjá José Mourinho, þjálfara Real Madrid. Mourinho finnst að Guardiola sé sífellt að reyna selja þá ímynd að hann sé fullkominn. Fótbolti 7.5.2012 16:15
U-17 liðið tapaði fyrir Þjóðverjum Íslenska U-17 landsliðið tapaði með minnsta mun, 1-0, fyrir Þýskalandi á Evrópumeistaramótinu sem fer nú fram í Slóveníu. Fótbolti 7.5.2012 15:58
Juve ætlar að fara taplaust í gegnum tímabilið Juventus varð ítalskur meistari um helgina en þjálfarinn Antonio Conte vill að liðið fari í sögubækurnar með því að klára tímabilið án þess að tapa leik. Fótbolti 7.5.2012 15:30
Leikur Íslands og Þýskalands í beinni á Eurosport U-17 lið Ísland mætir jafnöldrum sínum frá Þýskalandi í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Slóveníu. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Eurosport sem er á Fjölvarpi Stöðvar 2. Fótbolti 7.5.2012 15:03
Valur hársbreidd frá sæti í Evrópudeildinni Ísland hafnaði í fjórða sæti á háttvísislista Evrópska knattspyrnusambandsins tímabilið 2011-2012 sem birtur var í dag. Þrjár efstu þjóðirnar hlutu að launum sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 7.5.2012 14:58
Roma hefur misst trúna á Krkic Bojan Krkic hefur ekki náð að slá í gegn hjá Roma og ítalska liðið vill að Barcelona taki við honum á nýjan leik. Það hefur engan áhuga á að halda leikmanninum. Fótbolti 7.5.2012 14:45
Lampard skorar á stjórn Chelsea að framlengja við Drogba Leikmenn Chelsea eru alls ekki spenntir fyrir því að missa framherjann Didier Drogba og Frank Lampard, miðjumaður liðsins, hefur skorað á stjórn félagsins að bjóða Drogba nýjan samning. Enski boltinn 7.5.2012 14:00
Aron Einar og félagar úr leik - West Ham í úrslitaleikinn Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru úr leik í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 tap fyrir West Ham á Upton Park í seinni leik undanúrslitanna í dag. West Ham vann 5-0 samanlagt og mætir annaðhvort Birmingham City eða Blackpool á Wembley í hreinum úrslitleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 7.5.2012 13:25
Podolski: Arsenal er rétta félagið fyrir mig Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski viðurkennir að hafa getað valið úr tilboðum en hann hafi valið Arsenal þar sem félagið henti honum best. Enski boltinn 7.5.2012 13:15
Mourinho hafnaði enska landsliðinu árið 2007 José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur staðfest að hann hafi hafnað að taka við enska landsliðinu árið 2007. Þá hafði Englandi mistekist að komast á EM 2008 undir stjórn Steve McClaren. Fótbolti 7.5.2012 12:30
Terry og leikmenn Chelsea vilja halda Di Matteo John Terry, fyrirliði Chelsea, er greinilega mjög hrifinn af nýja stjóranum, Roberto di Matteo sem ráðinn var til bráðabirgða í kjölfar þess að Andre Villas-Boas var rekinn. Enski boltinn 7.5.2012 11:45
Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2012 11:00
Dalglish ræðir við eigendur Liverpool eftir næstu helgi Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann sé ekkert farinn að ræða framhaldið við stjórn félagsins. Það verði sest niður í lok tímabils en ekki fyrr. Enski boltinn 7.5.2012 10:15
Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. Íslenski boltinn 7.5.2012 09:30