Fótbolti

Kristín Ýr hetja Avaldsnes

Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði liði Avaldsnes 3-2 sigur á Altamuren í norsku B-deildinni í dag.

Fótbolti

Jafntefli í fjörugum leik

Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmason spiluðu báðir allan leikinn fyrir Lilleström sem gerði jafntefli við Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni síðdegis.

Fótbolti

Messi: Spila aldrei í ensku úrvalsdeildinni

Lionel Messi hefur ítrekað að hann geti ekki ímyndað sér annað en að spila með Barcelona allan sinn feril. "Ég efast um að ég muni spila í Englandi einn daginn. Ég á erfitt með að sjá fyrir mér að spila með öðru félagi en Barcelona. Ég hef ekki einu sinni hugleitt það,“ sagði hann.

Fótbolti

Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu

Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra.

Enski boltinn