Fótbolti Kristianstad og Malmö áfram í bikarnum Sjö leikir fóru fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í sænska boltanum í gær. Íslendingaliðin Kristianstad og LdB Malmö komust áfram í átta liða úrslit keppninnar. Kif Örebro og Djurgården féllu hins vegar úr leik. Fótbolti 6.6.2012 23:04 Fram skreið áfram í bikarnum - myndir Pepsi-deildarlið Fram komst heldur betur í hann krappann í kvöld er 1. deildarlið Hauka kom í heimsókn. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Fram hafði betur. Íslenski boltinn 6.6.2012 22:13 Úrslit kvöldsins í Borgunar-bikarnum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ, Borgunar-bikarsins, í kvöld og voru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskránni. Íslenski boltinn 6.6.2012 22:06 Ancelotti: Ég hef ekkert að gera með Zlatan Carlo Ancelotti, þjálfari franska félagsins PSG, segir að liðið hafi ekkert með Zlatan Ibrahimovic að gera. Það sé frekar að reyna að kaupa yngri leikmenn. Fótbolti 6.6.2012 20:30 Prandelli íhugar að nota De Rossi í þriggja manna varnarlínu Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Ítalíu í knattspyrnu, veltir alvarlega fyrir sér að stilla Daniele De Rossi upp í þriggja manna varnarlínu liðsins. Prandelli er mikill vandi á höndum en vandræðagangur landsliðsins undanfarnar vikur hefur verið með ólíkindum. Fótbolti 6.6.2012 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 0-1 Grindavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 1-0 sigur á Keflavík á Nettóvellinum í Keflavík. Hinn 19 ára gamli Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið á 31. mínútu. Íslenski boltinn 6.6.2012 15:14 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Haukar 5-4 Framarar skriðu inn í sextán liða úrslit Borgunar-bikarsins í kvöld með sigri á Haukum eftir vítaspyrnukeppni. Taugar Framara sterkari undir lokin í annars tilþrifalitlum leik. Íslenski boltinn 6.6.2012 15:10 Íslenska karlalandsliðið stendur í stað Engin breyting hefur orðið á stöðu karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á styrkleikalista FIFA en nýr listur var birtur í morgun. Ísland situr sem fyrr í 131. sæti listans. Fótbolti 6.6.2012 15:00 Andri Þór og Baldock í banni í bikarnum George Baldock, miðjumaður ÍBV, og Andri Þór Jónsson, varnarmaður Fylkis, verða fjarri góðu gamni í bikarleikjum liðanna í vikunni. Kapparnir taka út leikbann í leikjum liða sinna. Íslenski boltinn 6.6.2012 13:30 Velasco Carballo dæmir opnunarleikinn á EM Spánverjinn Carlos Velasco Carballo fær þann heiður að dæma opnunarleik Evrópumótsins í knattspyrnu milli Pólverja og Grikkja á föstudaginn. Fótbolti 6.6.2012 12:45 Chris Hughton fær leyfi til að ræða við Norwich Birmingham City hefur gefið stjóra sínum Chris Hughton leyfi til þess að ganga til viðræðna við Norwich City. Kanarífuglarnir eru í leit að nýjum stjóra eftir að Paul Lambert tók við stjórastöðunni hjá Aston Villa. Enski boltinn 6.6.2012 12:00 Joe Cole aftur til Liverpool Joe Cole mun spila með Liverpool á næstu leiktíð en Englendingurinn var í láni hjá Lille í Frakklandi á síðustu leiktíð. Cole þekkir vel til nýja knattspyrnustjórans Brendan Rodgers sem var í þjálfarateymi Jose Mourinho er Cole spilaði hjá Chelsea. Enski boltinn 6.6.2012 10:30 Tíu landsliðsmenn Úkraínu glíma við magapest Karlalandslið Úkraínu í knattspyrnu glímir við mikil veikindi í herbúðum sínum. Tíu leikmenn liðsins eiga við magapest að stríða en fyrsti leikur liðsins er gegn Svíum á mánudag. Fótbolti 6.6.2012 09:45 Atli: Ég er alls ekki markagráðugur „Það er ekki oft sem maður vinnur svona stórt í efstu deild. Ég hef aldrei lent í þessu áður. Þetta er sérstakt," segir Atli um stórsigurinn gegn Fylki, 8-0, sem vakti mikla athygli. Íslenski boltinn 6.6.2012 07:00 Haukar lögðu Fram eftir framlengingu | Stórsigur ÍA á Tindastóli ÍA, Haukar, HK/Víkingur og Keflavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunar-bikars kvenna í knattspyrnu en liðin lögðu andstæðinga sína að velli í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2012 23:24 Fjölmiðlar munu ekki eyðilegga vinskap okkar Ronaldo Brasilíumaðurinn Marcelo hjá Real Madrid vill greinilega ekki komast í ónáð hjá liðsfélaga sínum Cristiano Ronaldo því hann hefur haft fyrir því að láta leiðrétta orð sem hann á að hafa sagt um Lionel Messi. Fótbolti 5.6.2012 23:00 Tap fyrir Aserum á KR-velli - myndir Íslenska U-21 árs liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í undankeppni EM 2013. Liðið tapaði öðru sinni fyrir Aserum í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2012 22:30 Björn: Við erum með langbesta liðið í þessum riðli "Það er rosalega svekkjandi að tapa svona illa á heimavelli," sagði Björn Bergmann Sigurðarson, markaskorari Íslendinga, eftir tapið gegn Aserbaídsjan í kvöld. Ísland er í langneðsta sæti riðilsins og hefur tapað í tvígang fyrir Aserum. Íslenski boltinn 5.6.2012 22:07 Frakkar léku sér að Eistunum Frakkar voru í mun meira stuði í kvöld en þegar þeir tóku á móti Íslendingum um daginn. Að þessu sinni tóku þeir á móti Eistum og völtuðu yfir þá, 4-0. Fótbolti 5.6.2012 20:49 Van der Vaart hissa á því að Rio sé ekki í landsliðinu Það eru ekki bara Englendingar sem eru hissa á því að Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, sé ekki búinn að kalla á Rio Ferdinand í hópinn. Leikmenn Hollands eru líka hissa á því. Fótbolti 5.6.2012 20:30 Montreal hætt við Ballack og snýr sér að Seedorf Montreal Impact, sem leikur í MLS-deildinni, segir litlar líkur á því að Þjóðverjinn Michael Ballack gangi til liðs við félagið. Montreal, sem er á sínu fyrsta ári í deildinni, reynir nú eftir fremsta megni að styrkja lið sitt. Fótbolti 5.6.2012 19:45 Zlatan tryggði Svíum sigur á Serbum Svíar halda áfram að standa sig vel í undirbúningi sínum fyrir EM. Í kvöld lögðu Svíar lið Serba af velli, 2-1. Fótbolti 5.6.2012 19:04 Dave Whelan er grínisti Ian Ayre, framkvæmdastjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með Dave Whelan, stjórnarformann Wigan, og er byrjaður að kalla hann grínista vegna hegðunar sinnar í stjóraleit Liverpool. Enski boltinn 5.6.2012 18:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Asberbaídsjan 1-2 Asberbaídsjan bar sigur úr býtum gegn Íslandi, 2-1, í kvöld í undankeppni EM 2013 U-21 en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Björn Bergmann Sigurðarson gerði eina mark Íslendinga í leiknum. Íslenski boltinn 5.6.2012 17:48 Byrjunarlið U-21 árs liðsins í kvöld Eyjólfur Sverrisson,landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Aserbaidsjan sem fram fer á KR-velli klukkan 19.15. Íslenski boltinn 5.6.2012 17:46 Ronaldo vill spila út ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur útilokað endurkomu sína í enska boltann ef marka má viðtal við hann í spænska blaðinu Marca. Fótbolti 5.6.2012 17:30 Arteta fær nýjan og betri samning hjá Arsenal Arsenal er í viðræðum við miðjumanninn Mikel Arteta þessa dagana um nýjan og betri samning en mikil ánægja var með frammistöðu hans í vetur. Enski boltinn 5.6.2012 15:15 U21 árs liðið spilar leikkerfið 4-4-2 Íslenska U21 árs landslið karla mætir Aserum í undankeppni Evrópumótsins á KR-velli í kvöld. Íslenska liðið mun spila leikkerfið 4-4-2 líkt og A-landslið karla. Fótbolti 5.6.2012 14:30 Sven-Göran útskýrir hvers vegna Ferdinand var ekki valinn Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segir ástæðu þess að Rio Ferdinand hafi ekki verið valinn í EM-hóp Englendinga fótboltalegs eðlis. Enski boltinn 5.6.2012 13:46 Paul Pogba mættur til Tórínó Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, er mættur Tórínó og bendir flest til þess að hann gangi frá samningi við Juventus. Enski boltinn 5.6.2012 13:00 « ‹ ›
Kristianstad og Malmö áfram í bikarnum Sjö leikir fóru fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í sænska boltanum í gær. Íslendingaliðin Kristianstad og LdB Malmö komust áfram í átta liða úrslit keppninnar. Kif Örebro og Djurgården féllu hins vegar úr leik. Fótbolti 6.6.2012 23:04
Fram skreið áfram í bikarnum - myndir Pepsi-deildarlið Fram komst heldur betur í hann krappann í kvöld er 1. deildarlið Hauka kom í heimsókn. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Fram hafði betur. Íslenski boltinn 6.6.2012 22:13
Úrslit kvöldsins í Borgunar-bikarnum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ, Borgunar-bikarsins, í kvöld og voru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskránni. Íslenski boltinn 6.6.2012 22:06
Ancelotti: Ég hef ekkert að gera með Zlatan Carlo Ancelotti, þjálfari franska félagsins PSG, segir að liðið hafi ekkert með Zlatan Ibrahimovic að gera. Það sé frekar að reyna að kaupa yngri leikmenn. Fótbolti 6.6.2012 20:30
Prandelli íhugar að nota De Rossi í þriggja manna varnarlínu Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Ítalíu í knattspyrnu, veltir alvarlega fyrir sér að stilla Daniele De Rossi upp í þriggja manna varnarlínu liðsins. Prandelli er mikill vandi á höndum en vandræðagangur landsliðsins undanfarnar vikur hefur verið með ólíkindum. Fótbolti 6.6.2012 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 0-1 Grindavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 1-0 sigur á Keflavík á Nettóvellinum í Keflavík. Hinn 19 ára gamli Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið á 31. mínútu. Íslenski boltinn 6.6.2012 15:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Haukar 5-4 Framarar skriðu inn í sextán liða úrslit Borgunar-bikarsins í kvöld með sigri á Haukum eftir vítaspyrnukeppni. Taugar Framara sterkari undir lokin í annars tilþrifalitlum leik. Íslenski boltinn 6.6.2012 15:10
Íslenska karlalandsliðið stendur í stað Engin breyting hefur orðið á stöðu karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á styrkleikalista FIFA en nýr listur var birtur í morgun. Ísland situr sem fyrr í 131. sæti listans. Fótbolti 6.6.2012 15:00
Andri Þór og Baldock í banni í bikarnum George Baldock, miðjumaður ÍBV, og Andri Þór Jónsson, varnarmaður Fylkis, verða fjarri góðu gamni í bikarleikjum liðanna í vikunni. Kapparnir taka út leikbann í leikjum liða sinna. Íslenski boltinn 6.6.2012 13:30
Velasco Carballo dæmir opnunarleikinn á EM Spánverjinn Carlos Velasco Carballo fær þann heiður að dæma opnunarleik Evrópumótsins í knattspyrnu milli Pólverja og Grikkja á föstudaginn. Fótbolti 6.6.2012 12:45
Chris Hughton fær leyfi til að ræða við Norwich Birmingham City hefur gefið stjóra sínum Chris Hughton leyfi til þess að ganga til viðræðna við Norwich City. Kanarífuglarnir eru í leit að nýjum stjóra eftir að Paul Lambert tók við stjórastöðunni hjá Aston Villa. Enski boltinn 6.6.2012 12:00
Joe Cole aftur til Liverpool Joe Cole mun spila með Liverpool á næstu leiktíð en Englendingurinn var í láni hjá Lille í Frakklandi á síðustu leiktíð. Cole þekkir vel til nýja knattspyrnustjórans Brendan Rodgers sem var í þjálfarateymi Jose Mourinho er Cole spilaði hjá Chelsea. Enski boltinn 6.6.2012 10:30
Tíu landsliðsmenn Úkraínu glíma við magapest Karlalandslið Úkraínu í knattspyrnu glímir við mikil veikindi í herbúðum sínum. Tíu leikmenn liðsins eiga við magapest að stríða en fyrsti leikur liðsins er gegn Svíum á mánudag. Fótbolti 6.6.2012 09:45
Atli: Ég er alls ekki markagráðugur „Það er ekki oft sem maður vinnur svona stórt í efstu deild. Ég hef aldrei lent í þessu áður. Þetta er sérstakt," segir Atli um stórsigurinn gegn Fylki, 8-0, sem vakti mikla athygli. Íslenski boltinn 6.6.2012 07:00
Haukar lögðu Fram eftir framlengingu | Stórsigur ÍA á Tindastóli ÍA, Haukar, HK/Víkingur og Keflavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunar-bikars kvenna í knattspyrnu en liðin lögðu andstæðinga sína að velli í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2012 23:24
Fjölmiðlar munu ekki eyðilegga vinskap okkar Ronaldo Brasilíumaðurinn Marcelo hjá Real Madrid vill greinilega ekki komast í ónáð hjá liðsfélaga sínum Cristiano Ronaldo því hann hefur haft fyrir því að láta leiðrétta orð sem hann á að hafa sagt um Lionel Messi. Fótbolti 5.6.2012 23:00
Tap fyrir Aserum á KR-velli - myndir Íslenska U-21 árs liðið hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í undankeppni EM 2013. Liðið tapaði öðru sinni fyrir Aserum í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2012 22:30
Björn: Við erum með langbesta liðið í þessum riðli "Það er rosalega svekkjandi að tapa svona illa á heimavelli," sagði Björn Bergmann Sigurðarson, markaskorari Íslendinga, eftir tapið gegn Aserbaídsjan í kvöld. Ísland er í langneðsta sæti riðilsins og hefur tapað í tvígang fyrir Aserum. Íslenski boltinn 5.6.2012 22:07
Frakkar léku sér að Eistunum Frakkar voru í mun meira stuði í kvöld en þegar þeir tóku á móti Íslendingum um daginn. Að þessu sinni tóku þeir á móti Eistum og völtuðu yfir þá, 4-0. Fótbolti 5.6.2012 20:49
Van der Vaart hissa á því að Rio sé ekki í landsliðinu Það eru ekki bara Englendingar sem eru hissa á því að Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, sé ekki búinn að kalla á Rio Ferdinand í hópinn. Leikmenn Hollands eru líka hissa á því. Fótbolti 5.6.2012 20:30
Montreal hætt við Ballack og snýr sér að Seedorf Montreal Impact, sem leikur í MLS-deildinni, segir litlar líkur á því að Þjóðverjinn Michael Ballack gangi til liðs við félagið. Montreal, sem er á sínu fyrsta ári í deildinni, reynir nú eftir fremsta megni að styrkja lið sitt. Fótbolti 5.6.2012 19:45
Zlatan tryggði Svíum sigur á Serbum Svíar halda áfram að standa sig vel í undirbúningi sínum fyrir EM. Í kvöld lögðu Svíar lið Serba af velli, 2-1. Fótbolti 5.6.2012 19:04
Dave Whelan er grínisti Ian Ayre, framkvæmdastjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með Dave Whelan, stjórnarformann Wigan, og er byrjaður að kalla hann grínista vegna hegðunar sinnar í stjóraleit Liverpool. Enski boltinn 5.6.2012 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Asberbaídsjan 1-2 Asberbaídsjan bar sigur úr býtum gegn Íslandi, 2-1, í kvöld í undankeppni EM 2013 U-21 en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Björn Bergmann Sigurðarson gerði eina mark Íslendinga í leiknum. Íslenski boltinn 5.6.2012 17:48
Byrjunarlið U-21 árs liðsins í kvöld Eyjólfur Sverrisson,landsliðsþjálfari íslenska U-21 árs liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Aserbaidsjan sem fram fer á KR-velli klukkan 19.15. Íslenski boltinn 5.6.2012 17:46
Ronaldo vill spila út ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur útilokað endurkomu sína í enska boltann ef marka má viðtal við hann í spænska blaðinu Marca. Fótbolti 5.6.2012 17:30
Arteta fær nýjan og betri samning hjá Arsenal Arsenal er í viðræðum við miðjumanninn Mikel Arteta þessa dagana um nýjan og betri samning en mikil ánægja var með frammistöðu hans í vetur. Enski boltinn 5.6.2012 15:15
U21 árs liðið spilar leikkerfið 4-4-2 Íslenska U21 árs landslið karla mætir Aserum í undankeppni Evrópumótsins á KR-velli í kvöld. Íslenska liðið mun spila leikkerfið 4-4-2 líkt og A-landslið karla. Fótbolti 5.6.2012 14:30
Sven-Göran útskýrir hvers vegna Ferdinand var ekki valinn Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segir ástæðu þess að Rio Ferdinand hafi ekki verið valinn í EM-hóp Englendinga fótboltalegs eðlis. Enski boltinn 5.6.2012 13:46
Paul Pogba mættur til Tórínó Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, er mættur Tórínó og bendir flest til þess að hann gangi frá samningi við Juventus. Enski boltinn 5.6.2012 13:00