Fótbolti Hodgson: Það má ekki vanmeta Zlatan Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur ekki átt sína bestu leiki gegn enskum félagsliðum. Hann hefur aðeins skorað þrjú mörk í fimmtán leikjum gegn enskum liðum. Fótbolti 15.6.2012 14:45 Garðar segir markaskorun Stjörnunnar ekki bara vera á sínum herðum Liðin í 4. og 5.sæti Pepsideildar karla í knattspyrnu, Stjarnan og Valur mætast í Garðabænum í kvöld. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur en með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum sjöundu umferðar, minnkað forystu toppliðs ÍA niður í tvö stig. Íslenski boltinn 15.6.2012 14:15 Elín Metta: Ég var ekki fædd þegar Katrín byrjaði með landsliðinu Elín Metta Jensen, framherji Vals, er í fyrsta skipti í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM. Fótbolti 15.6.2012 14:00 Hlín inn fyrir Soffíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur þurft að gera enn eina breytingu á hóp sínum sem mætir Ungverjum á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 15.6.2012 13:45 Gary Martin: Verðum að stöðva Tryggva "Það er algjört lykilatriði fyrir okkur að stöðva Tryggva Guðmundsson ætlum við okkur að vinna ÍBV í kvöld,“ sagði, Gary Martin, framherji ÍA, í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 15.6.2012 12:55 Carroll líklega í byrjunarliðinu í kvöld Enskir fjölmiðlar segja líklegt að Andy Caroll komi inn í byrjunarlið Englands í kvöld á kostnað hins unga Alex Oxlade-Chamberlain. Englendingar mæta þá Svíum. Fótbolti 15.6.2012 12:30 Redknapp: Yfirmönnum Spurs líkaði ekki vel við mig Harry Redknapp er enn að reyna að komast yfir að hafa verið rekinn frá Tottenham í vikunni. Redknapp segir að yfirmönnum félagsins hafi líkað illa við hann. Enski boltinn 15.6.2012 11:45 Villas-Boas sagður vera efstur á óskalista Spurs Enskir fjölmiðlar eru eðlilega farnir að velta því fyrir sér hver muni taka við af Harry Redknapp sem knattspyrnustjóri Tottenham. Andre Villas-Boas er sagður vera efstur á óskalista félagsins. Enski boltinn 15.6.2012 11:17 Laudrup tekinn við Swansea Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá er Swansea búið að ráða Danann Michael Laudrup sem stjóra félagsins í stað Brendan Rodgers sem fór til Liverpool. Enski boltinn 15.6.2012 11:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 0-4 | Olsen sá um Skagamenn ÍBV lyfti sér upp í sjöunda sæti Pepsí deildar karla með 4-0 sigri á toppliði ÍA á Skipaskaga í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigurinn fyllilega verðskuldaður en Christian Steen Olsen fór mikinn og skoraði þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 15.6.2012 10:25 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 3-2 Valur Stjarnan vann fínan sigur á Val í 7. umferð Pepsí-deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti heimsigur Stjörnunnar á tímabilinu en öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 15.6.2012 10:22 Englendingar í góðum málum | Svíar úr leik Theo Walcott og Danny Welbeck voru hetjur Englendinga er liðið lagði Svía 3-2 í D-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu í Kænugarði í kvöld. Eftir tapið eru vonir Svía um sæti í átta liða úrslitunum úti. Fótbolti 15.6.2012 10:18 Franskur sigur í úrhellinu í Donetsk Frakkar unnu 2-0 sigur á Úkraínu í viðureign þjóðanna í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í dag. Tvö mörk Frakka með skömmu millibili í síðari hálfleik tryggðu þeim sigurinn. Fótbolti 15.6.2012 10:16 Rodgers vill kaupa Gylfa ef hann fer ekki til Swansea Enskir fjölmiðlar halda áfram að orða Gylfa Þór Sigurðsson við Liverpool. Stjóri félagsins, Brendan Rodgers, segist fylgjast vel með framvindu mála hjá Gylfa en tekur þó fram að hann muni virða samkomulag við Swansea og ætli sér ekki að stela Gylfa. Hann muni þó reyna að kaupa hann ef Gylfi endar úti á markaðnum á ný. Enski boltinn 15.6.2012 09:30 Sandra María hvött til að gagnrýna fjölmiðla Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA, er einn nýliðanna í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem mætir Ungverjalandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á laugardaginn. Fótbolti 15.6.2012 06:00 Tveggja ára sérfræðingur um hollenska landsliðið Hinn tveggja ára gamli Noah þekkir alla leikmenn og þjálfara hollenska landsliðsins með nafni. Myndband af honum hefur vakið athygli í netheimum. Fótbolti 14.6.2012 23:30 Maradona: Messi er ekki sami leiðtogi og ég Diego Maradona kann því illa þegar landi hans, Lionel Messi, er gagnrýndur í heimalandinu. Hann hefur nú varað menn við því að gagnrýna leikmanninn. Fótbolti 14.6.2012 22:45 Steven Lennon: Breytinga er þörf Steven Lennon, framherji Framara, var sá eini með lífsmarki í sóknarleik Safamýrarpilta í Árbænum í kvöld. Lennon segir breytinga þörf hjá Frömurum, annaðhvort að skipta út mönnum eða breyta um leikkerfi. Íslenski boltinn 14.6.2012 22:02 Podolski: Ég þarf ekkert að sanna fyrir Wenger Lukas Podolski segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður eftir að hann ákvað að ganga til liðs við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14.6.2012 19:45 Björn seldur til Wolves á tæpar 500 milljónir króna Lilleström er búið að selja Björn Bergmann Sigurðarson til enska liðsins Wolves. Það staðfestir umboðsmaður hans, Jerry de Koning, við norska fjölmiðla í dag. Björn mun skrifa undir fjögurra ára samning við Úlfana. Enski boltinn 14.6.2012 17:57 Rommedahl missir af leiknum gegn Þýskalandi Danski kantmaðurinn Dennis Rommedahl fór meiddur af velli í tapleiknum gegn Portúgal í gær og verður ekki með þegar að Danir mæta Þjóðverjum á sunnudagskvöldið. Fótbolti 14.6.2012 16:45 Ronaldo: Sama þótt ég skori ekki ef Portúgal verður Evrópumeistari Cristiano Ronaldo segist vera alveg sama um eigin frammistöðu á EM í Póllandi og Úkraínu ef liðinu tekst að standa uppi sem sigurvegari í lok mótsins. Fótbolti 14.6.2012 14:15 Björn Bergmann ósáttur | fær ekki að yfirgefa Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson virðist ekki vera að fara frá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström. Skagamaðurinn skrifar á Twitter síðu sína í dag að hann hafi fundað með stjórn félagsins og niðurstaðan verði sú að félagið vill ekki selja hann að svo stöddu. "Ég var að ljúka við fund með stjórninni, þeir ætla að neyða mig til að vera áfram, ég er andlega niðurbrotinn, ég vil fara,“ skrifar Björn Bergmann á Twitter. Fótbolti 14.6.2012 13:54 Redknapp hungraður í annað starf Harry Redknapp segist ekki vera af baki dottinn og að hann sé afar áhugasamur um að finna sér nýtt starf sem allra fyrst. Enski boltinn 14.6.2012 13:30 Steven Lennon: Hef ekki áhyggjur af markaþurrðinni Skoski framherjinn, Steven Lennon, leikmaður Fram, vonast til að lið hans geti komið sér á rétta braut í Pepsi-deildinni með sigri á Fylki í kvöld. Liðin mætast í Árbænum klukkan 19:15 í fyrsta leik sjöundu umferðar. Lennon ræddi við Hjört Hjartarson í Boltaþættinum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 14.6.2012 13:15 Schillaci vill að Di Natale byrji gegn Króatíu Salvatore Schillaci, hetja Ítala frá HM 1990, segir að Antonio Di Natale eigi skilið að vera í byrjunarliðinu gegn Króatíu í dag. Fótbolti 14.6.2012 13:00 Van Marwijk: Þetta er ekki búið Bert van Marwijk, þjálfari hollenska landsliðsins, neitar að gefast upp þrátt fyrir að hans menn séu enn stigalausir í B-riðli EM í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 14.6.2012 12:15 Ramires ánægður með ákvörðun Chelsea Brasilíumaðurinn Ramires segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá eiganda Chelsea að gera tveggja ára samning við knattspyrnustjórann Roberto Di Matteo. Enski boltinn 14.6.2012 11:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 1-0 Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði sigurmark Fylkis gegn Fram í Árbænum í kvöld. Markið, sem var ansi skrautlegt, kemur Fylkismönnum í níu stig en Framarar sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig. Íslenski boltinn 14.6.2012 11:04 Spánverjar tóku Íra í kennslustund Spánverjar léku á alls oddi í kvöld er þeir mættu Írum á EM. Þetta var leikur kattarins að músinni enda fór svo á endanum á Spánverjar unnu stórsigur, 4-0. Þeir eru á toppi riðilsins með fjögur stig líkt og Króatar. Ítalía er með tvö stig og Írar núll. Fótbolti 14.6.2012 11:02 « ‹ ›
Hodgson: Það má ekki vanmeta Zlatan Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur ekki átt sína bestu leiki gegn enskum félagsliðum. Hann hefur aðeins skorað þrjú mörk í fimmtán leikjum gegn enskum liðum. Fótbolti 15.6.2012 14:45
Garðar segir markaskorun Stjörnunnar ekki bara vera á sínum herðum Liðin í 4. og 5.sæti Pepsideildar karla í knattspyrnu, Stjarnan og Valur mætast í Garðabænum í kvöld. Leikurinn er báðum liðum afar mikilvægur en með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum sjöundu umferðar, minnkað forystu toppliðs ÍA niður í tvö stig. Íslenski boltinn 15.6.2012 14:15
Elín Metta: Ég var ekki fædd þegar Katrín byrjaði með landsliðinu Elín Metta Jensen, framherji Vals, er í fyrsta skipti í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM. Fótbolti 15.6.2012 14:00
Hlín inn fyrir Soffíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur þurft að gera enn eina breytingu á hóp sínum sem mætir Ungverjum á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 15.6.2012 13:45
Gary Martin: Verðum að stöðva Tryggva "Það er algjört lykilatriði fyrir okkur að stöðva Tryggva Guðmundsson ætlum við okkur að vinna ÍBV í kvöld,“ sagði, Gary Martin, framherji ÍA, í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 15.6.2012 12:55
Carroll líklega í byrjunarliðinu í kvöld Enskir fjölmiðlar segja líklegt að Andy Caroll komi inn í byrjunarlið Englands í kvöld á kostnað hins unga Alex Oxlade-Chamberlain. Englendingar mæta þá Svíum. Fótbolti 15.6.2012 12:30
Redknapp: Yfirmönnum Spurs líkaði ekki vel við mig Harry Redknapp er enn að reyna að komast yfir að hafa verið rekinn frá Tottenham í vikunni. Redknapp segir að yfirmönnum félagsins hafi líkað illa við hann. Enski boltinn 15.6.2012 11:45
Villas-Boas sagður vera efstur á óskalista Spurs Enskir fjölmiðlar eru eðlilega farnir að velta því fyrir sér hver muni taka við af Harry Redknapp sem knattspyrnustjóri Tottenham. Andre Villas-Boas er sagður vera efstur á óskalista félagsins. Enski boltinn 15.6.2012 11:17
Laudrup tekinn við Swansea Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá er Swansea búið að ráða Danann Michael Laudrup sem stjóra félagsins í stað Brendan Rodgers sem fór til Liverpool. Enski boltinn 15.6.2012 11:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 0-4 | Olsen sá um Skagamenn ÍBV lyfti sér upp í sjöunda sæti Pepsí deildar karla með 4-0 sigri á toppliði ÍA á Skipaskaga í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigurinn fyllilega verðskuldaður en Christian Steen Olsen fór mikinn og skoraði þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 15.6.2012 10:25
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 3-2 Valur Stjarnan vann fínan sigur á Val í 7. umferð Pepsí-deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti heimsigur Stjörnunnar á tímabilinu en öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 15.6.2012 10:22
Englendingar í góðum málum | Svíar úr leik Theo Walcott og Danny Welbeck voru hetjur Englendinga er liðið lagði Svía 3-2 í D-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu í Kænugarði í kvöld. Eftir tapið eru vonir Svía um sæti í átta liða úrslitunum úti. Fótbolti 15.6.2012 10:18
Franskur sigur í úrhellinu í Donetsk Frakkar unnu 2-0 sigur á Úkraínu í viðureign þjóðanna í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í dag. Tvö mörk Frakka með skömmu millibili í síðari hálfleik tryggðu þeim sigurinn. Fótbolti 15.6.2012 10:16
Rodgers vill kaupa Gylfa ef hann fer ekki til Swansea Enskir fjölmiðlar halda áfram að orða Gylfa Þór Sigurðsson við Liverpool. Stjóri félagsins, Brendan Rodgers, segist fylgjast vel með framvindu mála hjá Gylfa en tekur þó fram að hann muni virða samkomulag við Swansea og ætli sér ekki að stela Gylfa. Hann muni þó reyna að kaupa hann ef Gylfi endar úti á markaðnum á ný. Enski boltinn 15.6.2012 09:30
Sandra María hvött til að gagnrýna fjölmiðla Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA, er einn nýliðanna í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem mætir Ungverjalandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvelli á laugardaginn. Fótbolti 15.6.2012 06:00
Tveggja ára sérfræðingur um hollenska landsliðið Hinn tveggja ára gamli Noah þekkir alla leikmenn og þjálfara hollenska landsliðsins með nafni. Myndband af honum hefur vakið athygli í netheimum. Fótbolti 14.6.2012 23:30
Maradona: Messi er ekki sami leiðtogi og ég Diego Maradona kann því illa þegar landi hans, Lionel Messi, er gagnrýndur í heimalandinu. Hann hefur nú varað menn við því að gagnrýna leikmanninn. Fótbolti 14.6.2012 22:45
Steven Lennon: Breytinga er þörf Steven Lennon, framherji Framara, var sá eini með lífsmarki í sóknarleik Safamýrarpilta í Árbænum í kvöld. Lennon segir breytinga þörf hjá Frömurum, annaðhvort að skipta út mönnum eða breyta um leikkerfi. Íslenski boltinn 14.6.2012 22:02
Podolski: Ég þarf ekkert að sanna fyrir Wenger Lukas Podolski segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður eftir að hann ákvað að ganga til liðs við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14.6.2012 19:45
Björn seldur til Wolves á tæpar 500 milljónir króna Lilleström er búið að selja Björn Bergmann Sigurðarson til enska liðsins Wolves. Það staðfestir umboðsmaður hans, Jerry de Koning, við norska fjölmiðla í dag. Björn mun skrifa undir fjögurra ára samning við Úlfana. Enski boltinn 14.6.2012 17:57
Rommedahl missir af leiknum gegn Þýskalandi Danski kantmaðurinn Dennis Rommedahl fór meiddur af velli í tapleiknum gegn Portúgal í gær og verður ekki með þegar að Danir mæta Þjóðverjum á sunnudagskvöldið. Fótbolti 14.6.2012 16:45
Ronaldo: Sama þótt ég skori ekki ef Portúgal verður Evrópumeistari Cristiano Ronaldo segist vera alveg sama um eigin frammistöðu á EM í Póllandi og Úkraínu ef liðinu tekst að standa uppi sem sigurvegari í lok mótsins. Fótbolti 14.6.2012 14:15
Björn Bergmann ósáttur | fær ekki að yfirgefa Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson virðist ekki vera að fara frá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström. Skagamaðurinn skrifar á Twitter síðu sína í dag að hann hafi fundað með stjórn félagsins og niðurstaðan verði sú að félagið vill ekki selja hann að svo stöddu. "Ég var að ljúka við fund með stjórninni, þeir ætla að neyða mig til að vera áfram, ég er andlega niðurbrotinn, ég vil fara,“ skrifar Björn Bergmann á Twitter. Fótbolti 14.6.2012 13:54
Redknapp hungraður í annað starf Harry Redknapp segist ekki vera af baki dottinn og að hann sé afar áhugasamur um að finna sér nýtt starf sem allra fyrst. Enski boltinn 14.6.2012 13:30
Steven Lennon: Hef ekki áhyggjur af markaþurrðinni Skoski framherjinn, Steven Lennon, leikmaður Fram, vonast til að lið hans geti komið sér á rétta braut í Pepsi-deildinni með sigri á Fylki í kvöld. Liðin mætast í Árbænum klukkan 19:15 í fyrsta leik sjöundu umferðar. Lennon ræddi við Hjört Hjartarson í Boltaþættinum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 14.6.2012 13:15
Schillaci vill að Di Natale byrji gegn Króatíu Salvatore Schillaci, hetja Ítala frá HM 1990, segir að Antonio Di Natale eigi skilið að vera í byrjunarliðinu gegn Króatíu í dag. Fótbolti 14.6.2012 13:00
Van Marwijk: Þetta er ekki búið Bert van Marwijk, þjálfari hollenska landsliðsins, neitar að gefast upp þrátt fyrir að hans menn séu enn stigalausir í B-riðli EM í Póllandi og Úkraínu. Fótbolti 14.6.2012 12:15
Ramires ánægður með ákvörðun Chelsea Brasilíumaðurinn Ramires segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá eiganda Chelsea að gera tveggja ára samning við knattspyrnustjórann Roberto Di Matteo. Enski boltinn 14.6.2012 11:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 1-0 Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði sigurmark Fylkis gegn Fram í Árbænum í kvöld. Markið, sem var ansi skrautlegt, kemur Fylkismönnum í níu stig en Framarar sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig. Íslenski boltinn 14.6.2012 11:04
Spánverjar tóku Íra í kennslustund Spánverjar léku á alls oddi í kvöld er þeir mættu Írum á EM. Þetta var leikur kattarins að músinni enda fór svo á endanum á Spánverjar unnu stórsigur, 4-0. Þeir eru á toppi riðilsins með fjögur stig líkt og Króatar. Ítalía er með tvö stig og Írar núll. Fótbolti 14.6.2012 11:02