Fótbolti Erlingur Jack tryggði Þrótturum sigur á Víkingum Þróttur heldur áfram að rétta hlut sinn í 1. deild karla í knattspyrnu en liðið sótti þrjú stig í Víkina í kvöld. Erlingur Jack Guðmundsson skoraði eina mark gestanna. Íslenski boltinn 4.7.2012 22:01 Úrvalsdeildarfélögin greiddu atkvæði gegn Rangers Ljóst er að skoska stórveldið Glasgow Rangers spilar ekki í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 4.7.2012 21:39 Mark á elleftu stundu tryggði Haukum stig fyrir norðan KA var sekúndum frá því að landa óvæntum sigri gegn Haukum í 1. deild karla en leikið var fyrir norðan heiðar. Benis Krasniqi tryggði gestunum stig með marki í viðbótartíma. Íslenski boltinn 4.7.2012 21:27 Mark í viðbótartíma tryggði Kristianstad sigur | Sara og Þóra í sigurliði Kristianstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar, vann dramatískan 3-2 sigur á Piteå í efstu deild sænska kvennaboltans í kvöld. Sigurmark Kristianstad kom úr vítaspyrnu í viðbótartíma. Fótbolti 4.7.2012 19:14 Matthías klikkaði á víti og Start úr leik | Skellur hjá Lilleström Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, féll í dag úr norska bikarnum í knattspyrnu eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Tromsö sem leikur í efstu deild. Fótbolti 4.7.2012 19:03 Gylfi Þór: Markmiðið að komast í Meistaradeildina á næsta ári Gylfi Þór Sigurðsson er nýjasti liðsmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gylfa um vistaskiptin í dag. Fótbolti 4.7.2012 18:51 Breno fékk þungan fangelsisdóm Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju. Fótbolti 4.7.2012 17:30 Van Persie ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning Hollendingurinn Robin van Persie hefur tilkynnt forráðamönnum Arsenal að hann ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 4.7.2012 16:39 Lucio í læknisskoðun hjá Juventus Brasilíski miðvörðurinn Lucio er á leið til Ítalíumeistara Juventus. Félagið staðfesti að kappinn væri á leið í læknisskoðun á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 4.7.2012 16:09 FH og Breiðablik fá á annan tug milljóna vegna sölu Gylfa FH og Breiðablik eiga bæði rétt á samstöðubótum vegna sölu Gylfa Þórs Sigurðssonar til Tottenham. Samtals fá íslensku félögin á annan tug milljóna króna. Íslenski boltinn 4.7.2012 14:32 Gyan verður áfram hjá Al Ain Allt útlit er fyrir að arabíska félagið Al Ain muni kaupa Ganverjann Asamoah Gyan frá Sunderland en hann var í láni hjá fyrrnefnda félaginu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 4.7.2012 14:00 Fyrsti deildarleikur Gylfa í Newcastle Gylfi Þór Sigurðsson mun mögulega spila sinn fyrsta deildarleik í búningi Tottenham á Sports Direct Arena í Newcastle. Enski boltinn 4.7.2012 13:13 Gylfi einn dýrasti leikmaður Íslands frá upphafi Óhætt er að fullyrða að Gylfi Þór Sigurðsson sé orðinn einn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar en hann gekk í dag í raðir Tottenham á Englandi. Enski boltinn 4.7.2012 12:55 Guðni hlakkar til að sjá Gylfa spila Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi knattspyrnumaður hjá enska liðinu Tottenham, hlakkar til að sjá Gylfa Sigurðsson spila með liðinu. Eins og greint var frá í dag er Gylfi búinn að semja við liðið. Guðni hefur fylgst með Tottenham undanfarin ár og telur að Gylfi eigi góða möguleika á að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 4.7.2012 12:43 Enskur fréttavefur segir Gylfa fá tíu milljónir í vikulaun | Kaupverðið óuppgefið Fréttavefurinn Goal.com greinir frá því í dag að Gylfi Þór Sigurðsson muni fá 50 þúsund pund, rétt tæpar tíu milljónir króna, í vikulaun hjá Tottenham. Enski boltinn 4.7.2012 12:32 Þjálfari dæmdur í mánaðarlangt bann Sævar Pétursson, þjálfari 4. flokks KA í knattspyrnu, vær í gær úrskurðaður í mánaðarlangt bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.7.2012 12:15 Tottenham staðfestir komu Gylfa Tottenham hefur staðfest komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Frétt birtist þess efnis birtist á heimasíðu þess í dag. Enski boltinn 4.7.2012 11:45 Sturridge fékk heilahimnubólgu en er á batavegi Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, staðfestir að sóknarmaðurinn Daniel Sturridge hafi veikst af heilahimnubólgu um helgina en að hann sé nú á batavegi. Enski boltinn 4.7.2012 11:30 Aquilani æfir með Liverpool í sumar Fátt virðist benda til annars en að Alberto Aquilani muni hefja undirbúningstímabilið með Liverpool, rétt eins og síðastliðið sumar. Enski boltinn 4.7.2012 10:45 Naismith samdi við Everton Steven Naismith hefur gengið til liðs við Everton og skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Hann kemur til liðsins frá Rangers í Skotlandi. Enski boltinn 4.7.2012 09:54 Ísland upp um tvö sæti á FIFA-listanum | Brasilía í lægð Ísland hoppar upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA og situr nú í 129. sæti. Er það engu að síður ein versta staða Íslands á listanum síðan hann kom fyrst út árið 1993. Fótbolti 4.7.2012 09:05 Mesta markaflóðið í meira en hálfa öld FH-ingar hafa skorað mark á 17 mínútna fresti í undanförnum 4 leikjum og það þarf að fara 52 ár aftur í tímann til að finna annað eins markaskor í fjögurra leikja törn. FH náði þó ekki að bæta met KR frá 1960. Íslenski boltinn 4.7.2012 06:00 Kagawa þorði ekki í sjöuna hjá Man. United - Valencia fær hana Antonio Valencia mun taka við sjöunni hjá Manchester United á næstu leiktíð en þessi goðsagnakennda treyja í sögu United var laus eftir að það varð staðfest að Michael Owen væri á förum frá félaginu. Enski boltinn 3.7.2012 23:45 Zidane vill þjálfa franska landsliðið Zinedine Zidane kemur til greina sem næsti þjálfari franska landsliðsins í fótbolta en þetta staðfesti Noel Le Graet, forseti franska sambandsins. Frakkar eru að leita að nýjum þjálfara eftir að Laurent Blanc hætti með liðið eftir Evrópumótið. Fótbolti 3.7.2012 23:15 Wenger vill ólmur halda Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera reiðubúinn að gera hvað sem er til að halda Robin van Persie hjá félaginu. Enski boltinn 3.7.2012 22:45 Blikakonur unnu dýrmætan sigur á Val - myndir Breiðablik komst upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Val á Kópavogsvellinum í kvöld. Blikakonur unnu þarna langþráðan og mikilvægan sigur en Valsliðið var búið að vinna síðustu sjö deildar- og bikarleiki liðanna. Íslenski boltinn 3.7.2012 22:01 Þrír Evrópumeistarar Spánar á Ólympíuleikana Þeir Jordi Alba, Juan Mata og Javi Martinez eru allir í leikmannahópi spænska ólympíuliðsins í knattspyrnu og keppa því á leikunum í sumar. Fótbolti 3.7.2012 22:00 Afturelding sendi KR niður í botnsætið - öll úrslit kvöldsins hjá stelpunum Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þór/KA nýtti sér jafntefli ÍBV og Stjörnunnar í Eyjum og náði tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Blikakonur fóru upp í annað sætið eftir sigur á Val. Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar og komst upp úr botnsætið með sigri á KR. Íslenski boltinn 3.7.2012 21:26 Sky Sports: Gylfi Þór kynntur sem leikmaður Tottenham á næstu 24 tímum Sky Sports fréttastofan segir frá því í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson muni ganga til liðs við Tottenham og verði kynntur sem nýr leikmaður Lundúnaliðsins á næstu 24 tímum. Gylfi verður samkvæmt heimildum Sky Sports þar með fyrstu kaup Andre Villas-Boas en Portúgalinn var ráðinn stjóri Spurs í dag. Enski boltinn 3.7.2012 21:15 Holt verður áfram hjá Norwich Fyrir mánuði síðan fór framherjinn Grant Holt fram á sölu frá Norwich en í dag skrifaði hann undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 3.7.2012 20:30 « ‹ ›
Erlingur Jack tryggði Þrótturum sigur á Víkingum Þróttur heldur áfram að rétta hlut sinn í 1. deild karla í knattspyrnu en liðið sótti þrjú stig í Víkina í kvöld. Erlingur Jack Guðmundsson skoraði eina mark gestanna. Íslenski boltinn 4.7.2012 22:01
Úrvalsdeildarfélögin greiddu atkvæði gegn Rangers Ljóst er að skoska stórveldið Glasgow Rangers spilar ekki í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 4.7.2012 21:39
Mark á elleftu stundu tryggði Haukum stig fyrir norðan KA var sekúndum frá því að landa óvæntum sigri gegn Haukum í 1. deild karla en leikið var fyrir norðan heiðar. Benis Krasniqi tryggði gestunum stig með marki í viðbótartíma. Íslenski boltinn 4.7.2012 21:27
Mark í viðbótartíma tryggði Kristianstad sigur | Sara og Þóra í sigurliði Kristianstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar, vann dramatískan 3-2 sigur á Piteå í efstu deild sænska kvennaboltans í kvöld. Sigurmark Kristianstad kom úr vítaspyrnu í viðbótartíma. Fótbolti 4.7.2012 19:14
Matthías klikkaði á víti og Start úr leik | Skellur hjá Lilleström Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, féll í dag úr norska bikarnum í knattspyrnu eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Tromsö sem leikur í efstu deild. Fótbolti 4.7.2012 19:03
Gylfi Þór: Markmiðið að komast í Meistaradeildina á næsta ári Gylfi Þór Sigurðsson er nýjasti liðsmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur. Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, ræddi við Gylfa um vistaskiptin í dag. Fótbolti 4.7.2012 18:51
Breno fékk þungan fangelsisdóm Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju. Fótbolti 4.7.2012 17:30
Van Persie ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning Hollendingurinn Robin van Persie hefur tilkynnt forráðamönnum Arsenal að hann ætli ekki að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 4.7.2012 16:39
Lucio í læknisskoðun hjá Juventus Brasilíski miðvörðurinn Lucio er á leið til Ítalíumeistara Juventus. Félagið staðfesti að kappinn væri á leið í læknisskoðun á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 4.7.2012 16:09
FH og Breiðablik fá á annan tug milljóna vegna sölu Gylfa FH og Breiðablik eiga bæði rétt á samstöðubótum vegna sölu Gylfa Þórs Sigurðssonar til Tottenham. Samtals fá íslensku félögin á annan tug milljóna króna. Íslenski boltinn 4.7.2012 14:32
Gyan verður áfram hjá Al Ain Allt útlit er fyrir að arabíska félagið Al Ain muni kaupa Ganverjann Asamoah Gyan frá Sunderland en hann var í láni hjá fyrrnefnda félaginu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 4.7.2012 14:00
Fyrsti deildarleikur Gylfa í Newcastle Gylfi Þór Sigurðsson mun mögulega spila sinn fyrsta deildarleik í búningi Tottenham á Sports Direct Arena í Newcastle. Enski boltinn 4.7.2012 13:13
Gylfi einn dýrasti leikmaður Íslands frá upphafi Óhætt er að fullyrða að Gylfi Þór Sigurðsson sé orðinn einn dýrasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar en hann gekk í dag í raðir Tottenham á Englandi. Enski boltinn 4.7.2012 12:55
Guðni hlakkar til að sjá Gylfa spila Guðni Bergsson, lögfræðingur og fyrrverandi knattspyrnumaður hjá enska liðinu Tottenham, hlakkar til að sjá Gylfa Sigurðsson spila með liðinu. Eins og greint var frá í dag er Gylfi búinn að semja við liðið. Guðni hefur fylgst með Tottenham undanfarin ár og telur að Gylfi eigi góða möguleika á að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 4.7.2012 12:43
Enskur fréttavefur segir Gylfa fá tíu milljónir í vikulaun | Kaupverðið óuppgefið Fréttavefurinn Goal.com greinir frá því í dag að Gylfi Þór Sigurðsson muni fá 50 þúsund pund, rétt tæpar tíu milljónir króna, í vikulaun hjá Tottenham. Enski boltinn 4.7.2012 12:32
Þjálfari dæmdur í mánaðarlangt bann Sævar Pétursson, þjálfari 4. flokks KA í knattspyrnu, vær í gær úrskurðaður í mánaðarlangt bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 4.7.2012 12:15
Tottenham staðfestir komu Gylfa Tottenham hefur staðfest komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Frétt birtist þess efnis birtist á heimasíðu þess í dag. Enski boltinn 4.7.2012 11:45
Sturridge fékk heilahimnubólgu en er á batavegi Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, staðfestir að sóknarmaðurinn Daniel Sturridge hafi veikst af heilahimnubólgu um helgina en að hann sé nú á batavegi. Enski boltinn 4.7.2012 11:30
Aquilani æfir með Liverpool í sumar Fátt virðist benda til annars en að Alberto Aquilani muni hefja undirbúningstímabilið með Liverpool, rétt eins og síðastliðið sumar. Enski boltinn 4.7.2012 10:45
Naismith samdi við Everton Steven Naismith hefur gengið til liðs við Everton og skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Hann kemur til liðsins frá Rangers í Skotlandi. Enski boltinn 4.7.2012 09:54
Ísland upp um tvö sæti á FIFA-listanum | Brasilía í lægð Ísland hoppar upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA og situr nú í 129. sæti. Er það engu að síður ein versta staða Íslands á listanum síðan hann kom fyrst út árið 1993. Fótbolti 4.7.2012 09:05
Mesta markaflóðið í meira en hálfa öld FH-ingar hafa skorað mark á 17 mínútna fresti í undanförnum 4 leikjum og það þarf að fara 52 ár aftur í tímann til að finna annað eins markaskor í fjögurra leikja törn. FH náði þó ekki að bæta met KR frá 1960. Íslenski boltinn 4.7.2012 06:00
Kagawa þorði ekki í sjöuna hjá Man. United - Valencia fær hana Antonio Valencia mun taka við sjöunni hjá Manchester United á næstu leiktíð en þessi goðsagnakennda treyja í sögu United var laus eftir að það varð staðfest að Michael Owen væri á förum frá félaginu. Enski boltinn 3.7.2012 23:45
Zidane vill þjálfa franska landsliðið Zinedine Zidane kemur til greina sem næsti þjálfari franska landsliðsins í fótbolta en þetta staðfesti Noel Le Graet, forseti franska sambandsins. Frakkar eru að leita að nýjum þjálfara eftir að Laurent Blanc hætti með liðið eftir Evrópumótið. Fótbolti 3.7.2012 23:15
Wenger vill ólmur halda Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera reiðubúinn að gera hvað sem er til að halda Robin van Persie hjá félaginu. Enski boltinn 3.7.2012 22:45
Blikakonur unnu dýrmætan sigur á Val - myndir Breiðablik komst upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Val á Kópavogsvellinum í kvöld. Blikakonur unnu þarna langþráðan og mikilvægan sigur en Valsliðið var búið að vinna síðustu sjö deildar- og bikarleiki liðanna. Íslenski boltinn 3.7.2012 22:01
Þrír Evrópumeistarar Spánar á Ólympíuleikana Þeir Jordi Alba, Juan Mata og Javi Martinez eru allir í leikmannahópi spænska ólympíuliðsins í knattspyrnu og keppa því á leikunum í sumar. Fótbolti 3.7.2012 22:00
Afturelding sendi KR niður í botnsætið - öll úrslit kvöldsins hjá stelpunum Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þór/KA nýtti sér jafntefli ÍBV og Stjörnunnar í Eyjum og náði tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Blikakonur fóru upp í annað sætið eftir sigur á Val. Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar og komst upp úr botnsætið með sigri á KR. Íslenski boltinn 3.7.2012 21:26
Sky Sports: Gylfi Þór kynntur sem leikmaður Tottenham á næstu 24 tímum Sky Sports fréttastofan segir frá því í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson muni ganga til liðs við Tottenham og verði kynntur sem nýr leikmaður Lundúnaliðsins á næstu 24 tímum. Gylfi verður samkvæmt heimildum Sky Sports þar með fyrstu kaup Andre Villas-Boas en Portúgalinn var ráðinn stjóri Spurs í dag. Enski boltinn 3.7.2012 21:15
Holt verður áfram hjá Norwich Fyrir mánuði síðan fór framherjinn Grant Holt fram á sölu frá Norwich en í dag skrifaði hann undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 3.7.2012 20:30