Fótbolti

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Valur og KR líka áfram

Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með góðum 3-1 sigri á Breiðabliki á útivelli í kvöld. Breiðablik byrjaði leikinn betur og skoraði fyrsta markið en Stjarnan var mun beinskeyttari í leik sínum og eftir að liðið skoraði tvö mörk á þremur mínútum um miðbik fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi.

Íslenski boltinn

Hugo Rodallega til liðs við Fulham

Kólumbíski sóknarmaðurinn Hugo Rodallega hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Fulham. Rodallega kemur á frjálsri sölu en hann var síðast í herbúðum Wigan.

Enski boltinn

Zlatan og Silva á leið til PSG

Gazzetta dello Sport greinir frá því að AC Milan hafi tekið kauptilboði Paris St-Germain í Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Vitnað er í Silvio Berlusconi, eiganda Mílanóliðsins.

Fótbolti

Þjóðhátíð í Þorpinu - myndir

Stuðningsmenn Þórs á Akureyri fögnuðu vel og innilega í kvöld og líklega verða hátíðahöld í Þorpinu eitthvað fram á morgun eftir ótrúlegan sigur liðsins í kvöld í Evrópudeild UEFA.

Fótbolti

Abramovich sveik loforð

Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, segist vera ósáttur við endalok sín hjá Chelsea og fullyrðir að eigandi félagsins, Roman Abramovich, hafi svikið loforð.

Enski boltinn

Tryggvi byrjar á bekknum í kvöld

Tryggvi Guðmundsson, framherji ÍBV á við smávægilega meiðsli að stríða og mun af þeim sökum hefja leik á varamannabekknum í Evrópuleik Eyjamanna gegn St. Patricks sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld.

Íslenski boltinn