Fótbolti Dramatík í Eyjum þegar ÍBV féll úr keppni | Myndasyrpa Eyjamenn gleymdu sér augnabliksstund í varnarleik sínum gegn St. Patrcik's í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Hásteinsvelli í gær. Íslenski boltinn 13.7.2012 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Valur og KR líka áfram Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með góðum 3-1 sigri á Breiðabliki á útivelli í kvöld. Breiðablik byrjaði leikinn betur og skoraði fyrsta markið en Stjarnan var mun beinskeyttari í leik sínum og eftir að liðið skoraði tvö mörk á þremur mínútum um miðbik fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 13.7.2012 14:34 Paul McShane hættur hjá Grindavík Skoski miðjumaðurinn Ian Paul McShane hefur leikið sinn síðasta leik fyrir knattspyrnulið Grindavíkur. Þetta kemur fram á Fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 13.7.2012 13:30 Spurs og City komast að samkomulagi um kaupverð á Adebayor Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur komist að samkomulagi við Englandsmeistara Manchester City um kaupverðið á framherjanum Emmanuel Adebayor. Breskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Enski boltinn 13.7.2012 12:45 Borini mættur á Anfield í læknisskoðun Ítalski framherjinn Fabio Borini er mættur á Anfield Road í Liverpool til þess að gangast undir læknisskoðun en Liverpool hefur komist að samkomulagi við Roma um kaupverðið á kappanum. Enski boltinn 13.7.2012 12:00 Darren Fletcher á víst starf hjá Manchester United Skoski miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United á enn töluvert í land með að ná fullri heilsu ef marka má ummæli Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra liðsins, á vef Guardian. Enski boltinn 13.7.2012 10:30 Hugo Rodallega til liðs við Fulham Kólumbíski sóknarmaðurinn Hugo Rodallega hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Fulham. Rodallega kemur á frjálsri sölu en hann var síðast í herbúðum Wigan. Enski boltinn 13.7.2012 09:45 Zlatan og Silva á leið til PSG Gazzetta dello Sport greinir frá því að AC Milan hafi tekið kauptilboði Paris St-Germain í Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Vitnað er í Silvio Berlusconi, eiganda Mílanóliðsins. Fótbolti 13.7.2012 09:15 Danka Podovac: Erum með besta liðið í deildinni Danka Podovac, serbneski miðjumaður Eyjakvenna í Pepsi-deildinni, var valin í úrvalslið fyrri hluta mótsins sem tilkynnt var í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í gær. Íslenski boltinn 13.7.2012 09:00 Terry sýknaður | Ferdinand hrósað fyrir hugrekki Enski knattspyrnumaðurinn John Terry var í dag sýknaður af ásökunum um kynþáttaníð í garð mótherja síns Antons Ferdinand. Enski boltinn 13.7.2012 00:00 Þjóðhátíð í Þorpinu - myndir Stuðningsmenn Þórs á Akureyri fögnuðu vel og innilega í kvöld og líklega verða hátíðahöld í Þorpinu eitthvað fram á morgun eftir ótrúlegan sigur liðsins í kvöld í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 12.7.2012 23:15 Cahill hættur að borða barnamat Gary Cahill, varnarmaður Chelsea, missti af EM í sumar eftir að hafa kjálkabrotnað í vináttulandsleik gegn Belgum skömmu fyrir EM. Enski boltinn 12.7.2012 23:00 Úrslit kvöldsins í 1. deild karla Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Haukar lögðu Víking en Þróttur og Fjölnir gerðu jafntefli í fjörugum leik. Íslenski boltinn 12.7.2012 22:09 Abramovich sveik loforð Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, segist vera ósáttur við endalok sín hjá Chelsea og fullyrðir að eigandi félagsins, Roman Abramovich, hafi svikið loforð. Enski boltinn 12.7.2012 18:30 Ferguson útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er hæstánægður með nýju leikmennina sem hann hefur fengið til félagsins í sumar en útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn. Enski boltinn 12.7.2012 17:30 Sandra María: Mættu í hjólabuxum í bandarísku fánalitunum Sandra María Jessen, leikmaður Þórs/KA, var himinlifandi að hafa verið kosin besti leikmaður fyrri hluta Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.7.2012 16:30 Vertonghen loksins orðinn leikmaður Spurs Eftir mikið japl, jaml og fuður er belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen loksins kominn til Tottenham frá Ajax. Enski boltinn 12.7.2012 15:45 Sandra María Jessen besti leikmaður fyrstu níu umferðanna Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA í Pepsi-deild kvenna, var í dag útnefnd besti leikmaður fyrstu níu umferðanna. Þá var þjálfari hennar hjá Þór/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, valinn þjálfari umferðanna. Íslenski boltinn 12.7.2012 15:00 Tryggvi byrjar á bekknum í kvöld Tryggvi Guðmundsson, framherji ÍBV á við smávægilega meiðsli að stríða og mun af þeim sökum hefja leik á varamannabekknum í Evrópuleik Eyjamanna gegn St. Patricks sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2012 14:15 Kúveitarnir losa sig við Cotterill Al-Hasawi fjölskyldan, sem nýlega gekk frá kaupum á enska knattspyrnufélaginu Nottingham Forest, hefur vikið Steve Cotterill úr stöðu knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 12.7.2012 12:00 Félagaskiptaglugginn opnar á sunnudaginn Sunnudaginn 15. júlí opnar félagaskiptaglugginn fyrir leikmenn meistaraflokka í knattspyrnu og samningsbundna leikmenn yngri flokka. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 12.7.2012 11:15 Börsungar bálreiðir yfir ákvörðuninni um að aflétta banni Mourinho Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona eru allt annað en sáttir við ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins um að aflétta tveggja leikja banni Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid. Fótbolti 12.7.2012 10:30 Maradona ósáttur við uppsögnina | Al Wasl býður til kveðjuhátíðar Diego Maradona segist vonast til þess að funda með stjórn Al Wasl fljótlega og komast að annarri niðurstöðu en þeirri sem tekinn var í vikunni um að vísa honum úr starfi. Fótbolti 12.7.2012 09:45 Markvörður KR valinn í Ólympíuhóp Breta Norður-Írinn Emma Higgins, sem varið hefur mark KR-inga í Pepsi-deild kvenna í sumar, hefur verið valin í landslið Breta sem leikur á Ólympíuleikunum í London í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 12.7.2012 09:15 Norskur knattspyrnumaður handtekinn | Grunaður um hagræðingu úrslita Lögregluyfirvöld í Noregi hafa handtekið ónafngreindan leikmann knattspyrnufélagsins Follo sem leikur í norsku C-deildinni. Viðkomandi er grunaður um að hafa komið að hagræðingu úrslita í deildarleik á dögunum. Fótbolti 12.7.2012 09:00 FH komið áfram í Evrópudeildinni FH-ingar eru komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir sigur, 0-1, á Eschen/Mauren í Liechtenstein í kvöld. FH vann rimmu liðanna 3-1 samtals. Fótbolti 12.7.2012 08:05 Danka Podovac og Guðrún Arnardóttir hlutu verðlaun Danka Podovac, miðjumaður ÍBV, og Guðrún Arnardóttir, varnarmaður Breiðabliks, voru í gær verðlaunaðar af Félagi áhugafólks um kvennaknattspyrnu fyrir frammistöðu sína í júnímánuði. Íslenski boltinn 12.7.2012 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Keflavíkur og KR í kvöld en leiknum lauk 1-1 í Keflavík. KR náðu forystunni fljótlega eftir hálfleik en Keflvíkingar voru fljótir að svara og náði hvorugt liðið að kreista fram sigur. Íslenski boltinn 12.7.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - St. Patrick's Athletic 2-1 | ÍBV úr leik Eyjamenn féllu úr keppni í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á útivallarmarki gegn írska liðinu St. Patrick's eftir 2-1 sigur í Vestmannaeyjum í framlengdum leik í kvöld. Augnabliks einbeitingarleysi eftir að Eyjamenn komust í 2-0 í framlengingunni kostaði þá sæti í 2. umferð. Fótbolti 12.7.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Bohemian FC 5-1 Þór frá Akureyri vann glæsilegan sigur á Bohemian FC frá Írlandi á Akureyri í kvöld. Sigurður Marinó Kristjánsson var hetja heimamanna og skoraði þrjú mörk og lagði upp tvö í 5-1 sigri Þórs. Fótbolti 12.7.2012 00:01 « ‹ ›
Dramatík í Eyjum þegar ÍBV féll úr keppni | Myndasyrpa Eyjamenn gleymdu sér augnabliksstund í varnarleik sínum gegn St. Patrcik's í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Hásteinsvelli í gær. Íslenski boltinn 13.7.2012 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-3 | Valur og KR líka áfram Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunar bikarsins með góðum 3-1 sigri á Breiðabliki á útivelli í kvöld. Breiðablik byrjaði leikinn betur og skoraði fyrsta markið en Stjarnan var mun beinskeyttari í leik sínum og eftir að liðið skoraði tvö mörk á þremur mínútum um miðbik fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 13.7.2012 14:34
Paul McShane hættur hjá Grindavík Skoski miðjumaðurinn Ian Paul McShane hefur leikið sinn síðasta leik fyrir knattspyrnulið Grindavíkur. Þetta kemur fram á Fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 13.7.2012 13:30
Spurs og City komast að samkomulagi um kaupverð á Adebayor Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur komist að samkomulagi við Englandsmeistara Manchester City um kaupverðið á framherjanum Emmanuel Adebayor. Breskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Enski boltinn 13.7.2012 12:45
Borini mættur á Anfield í læknisskoðun Ítalski framherjinn Fabio Borini er mættur á Anfield Road í Liverpool til þess að gangast undir læknisskoðun en Liverpool hefur komist að samkomulagi við Roma um kaupverðið á kappanum. Enski boltinn 13.7.2012 12:00
Darren Fletcher á víst starf hjá Manchester United Skoski miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United á enn töluvert í land með að ná fullri heilsu ef marka má ummæli Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra liðsins, á vef Guardian. Enski boltinn 13.7.2012 10:30
Hugo Rodallega til liðs við Fulham Kólumbíski sóknarmaðurinn Hugo Rodallega hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Fulham. Rodallega kemur á frjálsri sölu en hann var síðast í herbúðum Wigan. Enski boltinn 13.7.2012 09:45
Zlatan og Silva á leið til PSG Gazzetta dello Sport greinir frá því að AC Milan hafi tekið kauptilboði Paris St-Germain í Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Vitnað er í Silvio Berlusconi, eiganda Mílanóliðsins. Fótbolti 13.7.2012 09:15
Danka Podovac: Erum með besta liðið í deildinni Danka Podovac, serbneski miðjumaður Eyjakvenna í Pepsi-deildinni, var valin í úrvalslið fyrri hluta mótsins sem tilkynnt var í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í gær. Íslenski boltinn 13.7.2012 09:00
Terry sýknaður | Ferdinand hrósað fyrir hugrekki Enski knattspyrnumaðurinn John Terry var í dag sýknaður af ásökunum um kynþáttaníð í garð mótherja síns Antons Ferdinand. Enski boltinn 13.7.2012 00:00
Þjóðhátíð í Þorpinu - myndir Stuðningsmenn Þórs á Akureyri fögnuðu vel og innilega í kvöld og líklega verða hátíðahöld í Þorpinu eitthvað fram á morgun eftir ótrúlegan sigur liðsins í kvöld í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 12.7.2012 23:15
Cahill hættur að borða barnamat Gary Cahill, varnarmaður Chelsea, missti af EM í sumar eftir að hafa kjálkabrotnað í vináttulandsleik gegn Belgum skömmu fyrir EM. Enski boltinn 12.7.2012 23:00
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Haukar lögðu Víking en Þróttur og Fjölnir gerðu jafntefli í fjörugum leik. Íslenski boltinn 12.7.2012 22:09
Abramovich sveik loforð Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, segist vera ósáttur við endalok sín hjá Chelsea og fullyrðir að eigandi félagsins, Roman Abramovich, hafi svikið loforð. Enski boltinn 12.7.2012 18:30
Ferguson útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er hæstánægður með nýju leikmennina sem hann hefur fengið til félagsins í sumar en útilokar ekki að kaupa fleiri leikmenn. Enski boltinn 12.7.2012 17:30
Sandra María: Mættu í hjólabuxum í bandarísku fánalitunum Sandra María Jessen, leikmaður Þórs/KA, var himinlifandi að hafa verið kosin besti leikmaður fyrri hluta Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12.7.2012 16:30
Vertonghen loksins orðinn leikmaður Spurs Eftir mikið japl, jaml og fuður er belgíski landsliðsmaðurinn Jan Vertonghen loksins kominn til Tottenham frá Ajax. Enski boltinn 12.7.2012 15:45
Sandra María Jessen besti leikmaður fyrstu níu umferðanna Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA í Pepsi-deild kvenna, var í dag útnefnd besti leikmaður fyrstu níu umferðanna. Þá var þjálfari hennar hjá Þór/KA, Jóhann Kristinn Gunnarsson, valinn þjálfari umferðanna. Íslenski boltinn 12.7.2012 15:00
Tryggvi byrjar á bekknum í kvöld Tryggvi Guðmundsson, framherji ÍBV á við smávægilega meiðsli að stríða og mun af þeim sökum hefja leik á varamannabekknum í Evrópuleik Eyjamanna gegn St. Patricks sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2012 14:15
Kúveitarnir losa sig við Cotterill Al-Hasawi fjölskyldan, sem nýlega gekk frá kaupum á enska knattspyrnufélaginu Nottingham Forest, hefur vikið Steve Cotterill úr stöðu knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 12.7.2012 12:00
Félagaskiptaglugginn opnar á sunnudaginn Sunnudaginn 15. júlí opnar félagaskiptaglugginn fyrir leikmenn meistaraflokka í knattspyrnu og samningsbundna leikmenn yngri flokka. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 12.7.2012 11:15
Börsungar bálreiðir yfir ákvörðuninni um að aflétta banni Mourinho Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona eru allt annað en sáttir við ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins um að aflétta tveggja leikja banni Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid. Fótbolti 12.7.2012 10:30
Maradona ósáttur við uppsögnina | Al Wasl býður til kveðjuhátíðar Diego Maradona segist vonast til þess að funda með stjórn Al Wasl fljótlega og komast að annarri niðurstöðu en þeirri sem tekinn var í vikunni um að vísa honum úr starfi. Fótbolti 12.7.2012 09:45
Markvörður KR valinn í Ólympíuhóp Breta Norður-Írinn Emma Higgins, sem varið hefur mark KR-inga í Pepsi-deild kvenna í sumar, hefur verið valin í landslið Breta sem leikur á Ólympíuleikunum í London í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 12.7.2012 09:15
Norskur knattspyrnumaður handtekinn | Grunaður um hagræðingu úrslita Lögregluyfirvöld í Noregi hafa handtekið ónafngreindan leikmann knattspyrnufélagsins Follo sem leikur í norsku C-deildinni. Viðkomandi er grunaður um að hafa komið að hagræðingu úrslita í deildarleik á dögunum. Fótbolti 12.7.2012 09:00
FH komið áfram í Evrópudeildinni FH-ingar eru komnir áfram í Evrópudeild UEFA eftir sigur, 0-1, á Eschen/Mauren í Liechtenstein í kvöld. FH vann rimmu liðanna 3-1 samtals. Fótbolti 12.7.2012 08:05
Danka Podovac og Guðrún Arnardóttir hlutu verðlaun Danka Podovac, miðjumaður ÍBV, og Guðrún Arnardóttir, varnarmaður Breiðabliks, voru í gær verðlaunaðar af Félagi áhugafólks um kvennaknattspyrnu fyrir frammistöðu sína í júnímánuði. Íslenski boltinn 12.7.2012 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Keflavíkur og KR í kvöld en leiknum lauk 1-1 í Keflavík. KR náðu forystunni fljótlega eftir hálfleik en Keflvíkingar voru fljótir að svara og náði hvorugt liðið að kreista fram sigur. Íslenski boltinn 12.7.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - St. Patrick's Athletic 2-1 | ÍBV úr leik Eyjamenn féllu úr keppni í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu á útivallarmarki gegn írska liðinu St. Patrick's eftir 2-1 sigur í Vestmannaeyjum í framlengdum leik í kvöld. Augnabliks einbeitingarleysi eftir að Eyjamenn komust í 2-0 í framlengingunni kostaði þá sæti í 2. umferð. Fótbolti 12.7.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Bohemian FC 5-1 Þór frá Akureyri vann glæsilegan sigur á Bohemian FC frá Írlandi á Akureyri í kvöld. Sigurður Marinó Kristjánsson var hetja heimamanna og skoraði þrjú mörk og lagði upp tvö í 5-1 sigri Þórs. Fótbolti 12.7.2012 00:01