Fótbolti Björn Bergmann og Eggert Gunnþór spiluðu í tapi Úlfanna Íslensku landsliðsmennirnir, Björn Bergmann Sigurðarson og Eggert Gunnþór Jónsson komu báðir við sögu í 2-0 tapi liðsins í æfingaleik gegn úrvalsdeildarliði Southampton nú fyrr í dag. Enski boltinn 4.8.2012 16:49 Japan og Mexíko áfram í undanúrslit Japan og Mexíko eru komin áfram í undanúrslit Ólympíuleikanna í knattspyrnu eftir góða sigra í dag. Japanir fóru auðveldega í gegnum Egypta á meðan Mexíko vann Senegal í framlengingu. Liðin tvö munu einmitt mætast í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 4.8.2012 16:30 Íslenska landsliðið gerði jafntefli við Skota Íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Skota í æfingaleik sem fór fram í Glasgow. Sandra María Jessen kom íslensku stúlkunum yfir eftir að hafa komið inn á sem varamaður en Skotarnir jöfnuðu á lokamínútum leiksins og jafntefli því staðreynd. Íslenski boltinn 4.8.2012 16:12 Glódís Perla í byrjunarliði í sínum fyrsta A-landsleik Nú rétt í þessu er að hefjast æfingaleikur íslenska kvennalandsliðsins og Skota, en leikurinn fer fram í Glasgow. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið og vekur athygli að Glódís Perla Viggósdóttir, sem er að leika sinn fyrsta landsleik er í byrjunarliðinu í dag. Íslenski boltinn 4.8.2012 14:00 Manchester United gerir risa treyjusamning Manchester United mun fá 559 milljónir dollara fyrir nýjan treyjusamning sinn en liðið samdi á dögunum við bílaframleiðandann General Motors. Enski boltinn 4.8.2012 11:45 Dómar felldir á Ítalíu | Bonucci í vondum málum Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins í knattspyrnu, gæti átt yfir höfði sér þriggja og hálfs árs bann frá knattspyrnuiðkun verði hann fundinn sekur um hagræðingu úrslita í ítalska boltanum. Reuters greinir frá þessu. Fótbolti 3.8.2012 23:15 Metfjöldi félagaskipta í seinni glugganum - 104 skiptu um lið á lokadeginum Það var nóg að gera á Skrifstofu Knattspyrnusambands Íslands á lokadegi félagsskiptagluggans á þriðjudaginn en ekki er hægt að hafa félagskipti innanlands eða til landsins eftir þann dag. Á heimasíðu KSÍ segir að nýtt met hafi verið sett í fjölda félagaskipta í seinni glugganum. Íslenski boltinn 3.8.2012 22:30 Aquilani kveður Liverpool eftir þriggja ára þrautargöngu Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur gengið frá samningi við Fiorentina. Kaupverðið á Aquilani er talið vera sjö milljónir evra eða sem nemur rúmum milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 3.8.2012 19:00 Rúrik í sigurliði OB | Bjarni Þór fylgdist með uppi í stúku Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense fögnuðu 1-0 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eina mark leiksins kom í viðtbótartíma. Fótbolti 3.8.2012 18:58 Muamba sparkaði bolta í sumarfríinu sínu Fabrice Muamba, miðjumaður Bolton og sá sem var lífgaður við í miðjum bikarleik á White Hart Lane eftir hjartastopp í mars, segist hafa spilað fótbolta í sumarfríinu sínu. Enski boltinn 3.8.2012 18:15 Terry neitar sök John Terry, miðvörður Chelsea og enska landsliðsins, hefur neitað að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Anton Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í haust. Enski boltinn 3.8.2012 16:45 Wambach búin að skora í öllum leikjunum - Bandaríkin í undanúrslitin Abby Wambach skoraði annað marka bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið vann 2-0 sigur á Nýja-Sjálandi í dag í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í London. Bandaríska liðið er því komið í undanúrslitin á fimmtu leikunum í röð þar sem liðið mætir annaðhvort Bretlandi eða Kanada sem spila seinna í kvöld. Fótbolti 3.8.2012 16:00 Mourinho: Beckham ætti að vera að spila á Ólympíuleikunum Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, skilur ekkert í Stuart Pearce, þjálfara breska landsliðsins, að hafa ekki valið David Beckham í Ólympíuliðið. Fótbolti 3.8.2012 15:15 Lindegaard fékk nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United Danski markvörðurinn Anders Lindegaard er búin að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 3.8.2012 14:30 Rodgers var bara að passa upp á Agger Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ætlaði sér aldrei að nota danska miðvörðinn Daniel Agger á móti hvít-rússneska liðinu Gomel í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Liverpool vann þá fyrri leikinn 1-0 á útivelli. Enski boltinn 3.8.2012 13:45 Frönsku stelpurnar í undanúrslitin í fótbolta kvenna - slógu út Svía Frakkland er komið í undanúrslit á fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum eftir 2-1 sigur á Svíþjóð í átta liða úrslitunum. Frakkland mætir annaðhvort Brasilíu eða Japan í undanúrslitunum. Fótbolti 3.8.2012 13:36 Real Madrid fór illa með Los Angeles Galaxy Real Madrid byrjaði undirbúningstímabilið sitt með látum þegar spænsku meistararnir unnu 5-1 sigur á Los Angeles Galaxy í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 3.8.2012 13:15 Ferguson: Ég græði ekkert á aukningu hlutafjár Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sendi í dag breskum fjölmiðlum yfirlýsingu. Þar þvertekur hann fyrir að hagnast nokkuð á nýjustu fjárhagsaðgerðum Glazer-fjölskyldunnar, eigenda félagsins. Enski boltinn 3.8.2012 09:00 Bjarni samdi við Silkeborg til fjögurra ára Knattspyrnumaðurinn Bjarni Viðarsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Silkeborg en hann var áður í herbúðum Mechelen í Belgíu. Bjarni, sem er 24 ára gamall miðjumaður, hóf atvinnumannaferilinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton en hann hefur einnig leikið í Hollandi með Twente og Roeselare. Fótbolti 3.8.2012 08:35 Þór lagði Hauka | Chijindu á skotskónum Chukwudi Chijindu og Sigurður Marinó Kristjánsson skoruðu mörk Þórs sem sigruðu Hauka í 1. deild karla en leikið var á Þórsvelli. Íslenski boltinn 2.8.2012 20:13 Downing hetja Liverpool í Hvíta-Rússlandi Stewart Downing skoraði sigurmark Liverpool sem lagði FC Gomel 1-0 í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Fótbolti 2.8.2012 20:02 Heiðar Helguson genginn til liðs við Cardiff Framherjinn Heiðar Helguson hefur gengið frá eins árs samningi við velska knattspyrnufélagið Cardiff City. Heiðar staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 2.8.2012 17:35 Suarez: Þeir púa bara af því að þeir óttast leikmann eins og mig Luis Suarez getur nú farið að einbeita sér að komandi tímabili með Liverpool eftir að Úrúgvæ sat eftir í riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í London. Enski boltinn 2.8.2012 16:45 Slær Bjarni föður sinn út úr undanúrslitunum annað árið í röð? Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR og faðir hans Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, verða í sviðsljósinu í kvöld þegar Grindavíkur og KR mætast í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2.8.2012 16:00 Valur fær langmest frá Knattspyrnusambandi Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að þau félög sem áttu leikmenn í landsliðum sem tóku þátt í Evrópukeppni landsliða 2012 fái hlutdeild í hagnaði keppninnar, alls 100 milljónir evra. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ og þar kemur líka fram að Valsmenn fá langstærsta hluta þessarar upphæðar. Hér hefur mest að segja að með Valsliðinu léku nokkrir færeyskir landsliðsmenn. Íslenski boltinn 2.8.2012 15:30 Jóni Páli sagt upp störfum hjá Fylki Jóni Páli Pálmasyni, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Fylki, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Ásgrímur Helgi Einarsson og Kjartan Stefánsson stýra liði Fylkis út tímabilið. Íslenski boltinn 2.8.2012 15:03 Arsenal að fá tvo sterka landsliðsmenn Forráðamenn Arsenal vinna hörðum höndum þessa stundina að ganga frá kaupum á Santi Cazorla frá Malaga og lánssamningi við Nuri Sahin frá Real Madrid. Ljóst er að þessir tveir sterku leikmenn væru mikill liðstyrkur fyrir lið Arsene Wenger. Enski boltinn 2.8.2012 14:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 0-1 | Gary Martin skaut KR í úrslit KR-ingar eru komnir í úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir 1-0 sigur á Grindavík. Gary Martin skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 2.8.2012 14:20 Deildarkeppnin í forgangi hjá Brendan Rodgers Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverppol, segir að deildarkeppnin sé í algjörum forgangi hjá liðinu á næsta tímabili. Liverpool leikur í kvöld fyrri leikinn í Evrópudeild UEFA gegn FC Gomel frá Hvíta-Rússlandi í þriðju umferð í kvöld. Enski boltinn 2.8.2012 14:00 Cardiff hefur áhuga á að fá Heiðar Helguson Samkvæmt frétt Daily Mail á Englandi eru líkur á því að Heiðar Helguson framherji enska úrvalsdeildarliðsins QPR yfirgefi félagið og leiki með Cardiff í næst efstu deild á næstu leiktíð. Heiðar, sem var kjörinn íþróttamaður ársins 2011 á Íslandi, er 34 ára gamall og Mark Hughes knattspyrnustjóri QPR virðist ekki hafa not fyrir Heiðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.8.2012 10:19 « ‹ ›
Björn Bergmann og Eggert Gunnþór spiluðu í tapi Úlfanna Íslensku landsliðsmennirnir, Björn Bergmann Sigurðarson og Eggert Gunnþór Jónsson komu báðir við sögu í 2-0 tapi liðsins í æfingaleik gegn úrvalsdeildarliði Southampton nú fyrr í dag. Enski boltinn 4.8.2012 16:49
Japan og Mexíko áfram í undanúrslit Japan og Mexíko eru komin áfram í undanúrslit Ólympíuleikanna í knattspyrnu eftir góða sigra í dag. Japanir fóru auðveldega í gegnum Egypta á meðan Mexíko vann Senegal í framlengingu. Liðin tvö munu einmitt mætast í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 4.8.2012 16:30
Íslenska landsliðið gerði jafntefli við Skota Íslenska kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli við Skota í æfingaleik sem fór fram í Glasgow. Sandra María Jessen kom íslensku stúlkunum yfir eftir að hafa komið inn á sem varamaður en Skotarnir jöfnuðu á lokamínútum leiksins og jafntefli því staðreynd. Íslenski boltinn 4.8.2012 16:12
Glódís Perla í byrjunarliði í sínum fyrsta A-landsleik Nú rétt í þessu er að hefjast æfingaleikur íslenska kvennalandsliðsins og Skota, en leikurinn fer fram í Glasgow. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið og vekur athygli að Glódís Perla Viggósdóttir, sem er að leika sinn fyrsta landsleik er í byrjunarliðinu í dag. Íslenski boltinn 4.8.2012 14:00
Manchester United gerir risa treyjusamning Manchester United mun fá 559 milljónir dollara fyrir nýjan treyjusamning sinn en liðið samdi á dögunum við bílaframleiðandann General Motors. Enski boltinn 4.8.2012 11:45
Dómar felldir á Ítalíu | Bonucci í vondum málum Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins í knattspyrnu, gæti átt yfir höfði sér þriggja og hálfs árs bann frá knattspyrnuiðkun verði hann fundinn sekur um hagræðingu úrslita í ítalska boltanum. Reuters greinir frá þessu. Fótbolti 3.8.2012 23:15
Metfjöldi félagaskipta í seinni glugganum - 104 skiptu um lið á lokadeginum Það var nóg að gera á Skrifstofu Knattspyrnusambands Íslands á lokadegi félagsskiptagluggans á þriðjudaginn en ekki er hægt að hafa félagskipti innanlands eða til landsins eftir þann dag. Á heimasíðu KSÍ segir að nýtt met hafi verið sett í fjölda félagaskipta í seinni glugganum. Íslenski boltinn 3.8.2012 22:30
Aquilani kveður Liverpool eftir þriggja ára þrautargöngu Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur gengið frá samningi við Fiorentina. Kaupverðið á Aquilani er talið vera sjö milljónir evra eða sem nemur rúmum milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 3.8.2012 19:00
Rúrik í sigurliði OB | Bjarni Þór fylgdist með uppi í stúku Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense fögnuðu 1-0 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eina mark leiksins kom í viðtbótartíma. Fótbolti 3.8.2012 18:58
Muamba sparkaði bolta í sumarfríinu sínu Fabrice Muamba, miðjumaður Bolton og sá sem var lífgaður við í miðjum bikarleik á White Hart Lane eftir hjartastopp í mars, segist hafa spilað fótbolta í sumarfríinu sínu. Enski boltinn 3.8.2012 18:15
Terry neitar sök John Terry, miðvörður Chelsea og enska landsliðsins, hefur neitað að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Anton Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í haust. Enski boltinn 3.8.2012 16:45
Wambach búin að skora í öllum leikjunum - Bandaríkin í undanúrslitin Abby Wambach skoraði annað marka bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið vann 2-0 sigur á Nýja-Sjálandi í dag í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í London. Bandaríska liðið er því komið í undanúrslitin á fimmtu leikunum í röð þar sem liðið mætir annaðhvort Bretlandi eða Kanada sem spila seinna í kvöld. Fótbolti 3.8.2012 16:00
Mourinho: Beckham ætti að vera að spila á Ólympíuleikunum Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, skilur ekkert í Stuart Pearce, þjálfara breska landsliðsins, að hafa ekki valið David Beckham í Ólympíuliðið. Fótbolti 3.8.2012 15:15
Lindegaard fékk nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United Danski markvörðurinn Anders Lindegaard er búin að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Manchester United en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 3.8.2012 14:30
Rodgers var bara að passa upp á Agger Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ætlaði sér aldrei að nota danska miðvörðinn Daniel Agger á móti hvít-rússneska liðinu Gomel í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. Liverpool vann þá fyrri leikinn 1-0 á útivelli. Enski boltinn 3.8.2012 13:45
Frönsku stelpurnar í undanúrslitin í fótbolta kvenna - slógu út Svía Frakkland er komið í undanúrslit á fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum eftir 2-1 sigur á Svíþjóð í átta liða úrslitunum. Frakkland mætir annaðhvort Brasilíu eða Japan í undanúrslitunum. Fótbolti 3.8.2012 13:36
Real Madrid fór illa með Los Angeles Galaxy Real Madrid byrjaði undirbúningstímabilið sitt með látum þegar spænsku meistararnir unnu 5-1 sigur á Los Angeles Galaxy í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 3.8.2012 13:15
Ferguson: Ég græði ekkert á aukningu hlutafjár Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sendi í dag breskum fjölmiðlum yfirlýsingu. Þar þvertekur hann fyrir að hagnast nokkuð á nýjustu fjárhagsaðgerðum Glazer-fjölskyldunnar, eigenda félagsins. Enski boltinn 3.8.2012 09:00
Bjarni samdi við Silkeborg til fjögurra ára Knattspyrnumaðurinn Bjarni Viðarsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Silkeborg en hann var áður í herbúðum Mechelen í Belgíu. Bjarni, sem er 24 ára gamall miðjumaður, hóf atvinnumannaferilinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton en hann hefur einnig leikið í Hollandi með Twente og Roeselare. Fótbolti 3.8.2012 08:35
Þór lagði Hauka | Chijindu á skotskónum Chukwudi Chijindu og Sigurður Marinó Kristjánsson skoruðu mörk Þórs sem sigruðu Hauka í 1. deild karla en leikið var á Þórsvelli. Íslenski boltinn 2.8.2012 20:13
Downing hetja Liverpool í Hvíta-Rússlandi Stewart Downing skoraði sigurmark Liverpool sem lagði FC Gomel 1-0 í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Fótbolti 2.8.2012 20:02
Heiðar Helguson genginn til liðs við Cardiff Framherjinn Heiðar Helguson hefur gengið frá eins árs samningi við velska knattspyrnufélagið Cardiff City. Heiðar staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 2.8.2012 17:35
Suarez: Þeir púa bara af því að þeir óttast leikmann eins og mig Luis Suarez getur nú farið að einbeita sér að komandi tímabili með Liverpool eftir að Úrúgvæ sat eftir í riðlakeppninni á Ólympíuleikunum í London. Enski boltinn 2.8.2012 16:45
Slær Bjarni föður sinn út úr undanúrslitunum annað árið í röð? Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR og faðir hans Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, verða í sviðsljósinu í kvöld þegar Grindavíkur og KR mætast í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2.8.2012 16:00
Valur fær langmest frá Knattspyrnusambandi Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að þau félög sem áttu leikmenn í landsliðum sem tóku þátt í Evrópukeppni landsliða 2012 fái hlutdeild í hagnaði keppninnar, alls 100 milljónir evra. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ og þar kemur líka fram að Valsmenn fá langstærsta hluta þessarar upphæðar. Hér hefur mest að segja að með Valsliðinu léku nokkrir færeyskir landsliðsmenn. Íslenski boltinn 2.8.2012 15:30
Jóni Páli sagt upp störfum hjá Fylki Jóni Páli Pálmasyni, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Fylki, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Ásgrímur Helgi Einarsson og Kjartan Stefánsson stýra liði Fylkis út tímabilið. Íslenski boltinn 2.8.2012 15:03
Arsenal að fá tvo sterka landsliðsmenn Forráðamenn Arsenal vinna hörðum höndum þessa stundina að ganga frá kaupum á Santi Cazorla frá Malaga og lánssamningi við Nuri Sahin frá Real Madrid. Ljóst er að þessir tveir sterku leikmenn væru mikill liðstyrkur fyrir lið Arsene Wenger. Enski boltinn 2.8.2012 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 0-1 | Gary Martin skaut KR í úrslit KR-ingar eru komnir í úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir 1-0 sigur á Grindavík. Gary Martin skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 2.8.2012 14:20
Deildarkeppnin í forgangi hjá Brendan Rodgers Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverppol, segir að deildarkeppnin sé í algjörum forgangi hjá liðinu á næsta tímabili. Liverpool leikur í kvöld fyrri leikinn í Evrópudeild UEFA gegn FC Gomel frá Hvíta-Rússlandi í þriðju umferð í kvöld. Enski boltinn 2.8.2012 14:00
Cardiff hefur áhuga á að fá Heiðar Helguson Samkvæmt frétt Daily Mail á Englandi eru líkur á því að Heiðar Helguson framherji enska úrvalsdeildarliðsins QPR yfirgefi félagið og leiki með Cardiff í næst efstu deild á næstu leiktíð. Heiðar, sem var kjörinn íþróttamaður ársins 2011 á Íslandi, er 34 ára gamall og Mark Hughes knattspyrnustjóri QPR virðist ekki hafa not fyrir Heiðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.8.2012 10:19