Fótbolti Buffon segir að þjálfari sinn óttist ekkert Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, ætlar að standa með þjálfara sínum Antonio Conte þrátt fyrir að Conte hafi verið dæmdur í tíu mánaða bann af ítalska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 10.8.2012 23:00 West Ham kaupir franskan landsliðsmann West Ham heldur áfram að styrkja sig fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili en nýliðarnir gengu í dag á kaupum á franska landsliðsmiðjumanninum Alou Diarra frá Marseille. West Ham mun borga tvær milljónir punda fyrir kappann. Enski boltinn 10.8.2012 22:30 Arsenal-maðurinn skoraði þegar Suður-Kóreumenn náðu bronsinu Park Chu-Young, leikmaður Arsenal, skoraði fyrra mark Suður-Kóreu í 2-0 sigri á Japan í leiknum um bronsið í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í London en leikurinn fór fram á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff. Fótbolti 10.8.2012 22:00 Eyjakonur upp í þriðja sætið eftir stórsigur ÍBV er komið upp í 3. sæti í Pepsi-deild kvenna í fótbolta eftir 6-1 stórsigur á Aftureldingu á Hásteinsvelli í Eyjum í kvöld í lokaleik þrettándu umferðar. ÍBV fór upp fyrir Val og Breiðablik með þessum sigri og er nú aðeins einu stigi á eftir Íslandsmeisturum Stjörnunnar sem sitja í öðru sætinu. Íslenski boltinn 10.8.2012 20:03 Joe Allen orðinn leikmaður Liverpool Liverpool staðfesti það á heimasíðu sinni í kvöld að liðið sé búið að ganga frá kaupum á velska landsliðsmanninum Joe Allen frá Swansea. Allen er annar leikmaðurinn sem Brendan Rodgers fær til Liverpool síðan að hann settist í stjórastólinn á Anfield. Enski boltinn 10.8.2012 19:48 Mancini telur United vera sigurstranglegasta liðið Keppnistímabilið á Englandi hefst formlega á sunnudaginn þar sem Englandsmeistarar Manchester City mæta bikarmeisturum Chelsea í leik um Samfélagsskjöldinn. Enski boltinn 10.8.2012 19:30 Mikilvægur útisigur hjá Guðjóni og Kristni með Halmstad Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir í byrjunarliði Halmstad þegar liðið vann dýrmætan 2-0 útisigur á Ängelholms FF í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.8.2012 18:39 Rúrik lagði upp sigurmark OB Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu flottan sigur á FC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn skilaði OB-liðinu upp í annað sæti deildarinnar á eftir FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 10.8.2012 18:23 Stutt ferðalag hjá Liverpool - mætir Hearts í Evrópudeildinni Liverpool drógst á móti skoska liðinu Hearts í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Newcastle fer til Grikklands og spilar við Atromitos en í boði er sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 10.8.2012 15:45 Veigar Páll reynir að fá sig lausan frá Vålerenga Knattspyrnumaðurinn Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið hjá liði sínu Vålerenga og er nú svo komið að hann vinnur að því hörðum höndum að komast frá félaginu. Veigar vonast til að finna sér lið á einu af Norðurlöndunum áður en félagsskiptaglugganum verður lokað þann 31. ágúst. Fótbolti 10.8.2012 14:15 Rooney tæki Van Persie opnum örmum Wayne Rooney telur að Robin van Persie myndi reynast góð viðbót við lið Manchester United. Van Persie hefur verið sterklega orðaður við United síðustu daga. Enski boltinn 10.8.2012 13:30 Bellamy stóðst læknisskoðun hjá Cardiff Craig Bellamy mun í dag ganga í raðir Cardiff City sem fær hann án greiðslu frá Liverpool. Bellamy átti eitt ár eftir af samningi sínum við síðarnefnda liðið. Enski boltinn 10.8.2012 12:45 Alfreð og félagar mæta Celtic Dregið var í lokaumferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu nú í morgun og voru tvö Íslendingalið í pottinum. Fótbolti 10.8.2012 11:47 Rodgers: Allen á leið til Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, staðfesti í gærkvöldi að Joe Allen væri á leið til félagsins frá Swansea. Enski boltinn 10.8.2012 10:30 Stjóri Juventus í tíu mánaða bann Antonio Conte, knattspyrnustjóri Juventus, hefur verið dæmdur í tíu mánaða bann af ítalska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 10.8.2012 09:45 Sá fyrsti í sjö ár til að skora tvær þrennur á einu tímabili FH-ingurinn Atli Guðnason hefur verið á skotskónum í Pepsi-deild karla í sumar og er nú með tveggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 10.8.2012 06:00 Úrvalsdeildarfélög hafa enn áhuga á Michael Owen Michael Owen verður kannski áfram í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili þótt að hann hafi ekki fengið nýjan samning hjá Manchester United. Enski boltinn 9.8.2012 23:45 Tottenham tapaði fyrir Valencia í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 80 mínúturnar þegar Tottenham tapaði 0-2 fyrir Valencia á Spáni í kvöld í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 9.8.2012 23:04 Bandarísku fótboltastelpurnar tóku gullið á þriðju leikunum í röð Bandaríkin tryggði sér í kvöld sigur í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í London þegar bandarísku stelpurnar unnu 2-1 sigur á Heimsmeisturum Japans í úrslitaleiknum fyrir framan rúmlega 80 þúsund manns á Wembley. Fótbolti 9.8.2012 22:52 Guðlaug búin að taka aftur fram skóna á 41. aldursári Guðlaug Jónsdóttir, snéri aftur í úrvalsdeild kvenna í kvöld, þegar þessi fyrrum landsliðsmaður og margfaldur meistari með KR, kom inn á sem varamaður þegar KR vann 3-2 sigur á Fylki. Guðlaug hafði góð áhrif á Vesturbæjarliðið sem vann sinn fyrsta sigur í sumar. Íslenski boltinn 9.8.2012 22:31 Langþráður sigur á hjá KR-konum | Blikar töpuðu stigum á Selfossi Botnliðin í Pepsi-deild kvenna bitu frá sér í 13. umferðinni í kvöld. KR vann 3-2 heimasigur á Fylki og Selfoss gerði 3-3 jafntefli við Blikakonur sem eru í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 9.8.2012 21:26 Liverpool örugglega áfram eftir 3-0 sigur Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með því að komast áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 3-0 sigur á Gomel frá Hvíta-Rússlandi. Liverpool fór áfram 4-0 samanlagt. Enski boltinn 9.8.2012 21:08 Þór/KA gefur ekkert eftir og vann stórsigur á FH Þór/KA-konur gefa ekkert eftir á toppi Pepsi-deildar kvenna en þær náðu sex stiga forskoti eftir 6-0 sigur á FH í fyrsta leik 13. umferðar á Akureyri í kvöld. Stjörnukonur geta minnkað forskotið aftur niður í þrjú stig seinna í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2012 20:29 Hólmfríður og Kristín Ýr með fimm mörk saman í stórsigri Íslensku landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir voru á skotskónum í 6-0 stórsigri Avaldsnes á Grand Bodö í norsku b-deildinni í kvöld. Hólmfríður skoraði þrennu og Kristín Ýr var með tvö mörk. Þær stöllur hafa raðað inn mörkunum með norska liðinu í sumar. Fótbolti 9.8.2012 19:29 Pepsi-mörkin: Allur þátturinn um 14. umferð aðgengilegur á Vísi Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í 14. umferð í Pepsideild karla í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport í gær. Þátturinn er aðgengilegur á Vísi í heild sinni. Í þættinum fóru þeir Hörður Magnússon, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason yfir helstu atvikin í leikjunum sex og það var mikið fjör í leikjunum þar sem að 27 mörk voru skoruð og nokkur rauð spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 9.8.2012 19:00 Joe Allen: Ég vil fara til Liverpool Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Liverpool sé búið að samþykkja að hækka tilboð sitt í Joe Allen hjá Swansea og að leikmaðurinn sjálfur vilji fara til Liverpool. Enski boltinn 9.8.2012 18:45 Parker missir af fyrsta mánuði tímabilsins - Gylfi enn mikilvægari Scott Parker, miðjumaður Tottenham og enska landsliðsins, verður ekkert með Tottenham-liðinu fyrsta mánuðinn á nýju tímabili sem hefst eftir rúma viku. Parker er enn að jafna sig eftir aðgerð á hægri hásin og Tottenham gaf það út á heimasíðu sinni í dag að hann myndi ekki spila fyrr en í september. Enski boltinn 9.8.2012 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-3 | Elín Metta hetja Valskvenna Elín Metta Jensen skoraði sigurmark Valskvenna í viðbótartíma er liðið vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Stjarnan tapaði dýrmætum sigur í titilbaráttunni en Valur stimplaði sig inn í toppbaráttuna á nýjan leik. Íslenski boltinn 9.8.2012 17:06 Kanadísku stelpurnar tryggðu sér bronsið í uppbótartíma Miðjumaðurinn Diana Matheson tryggði kanadíska landsliðnu bronsið í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í London í dag þegar hún skoraði eina markið í leiknum um þriðja sætið á móti Frökkum. Fótbolti 9.8.2012 16:21 Þórður fékk áminningu og 25 þúsund króna sekt Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA í Pepsi-deild karla, fékk í dag áminningu frá aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir viðbrögð sín í fjölmiðlum eftir tap á móti KR á KR-vellinum á dögunum. Íslenski boltinn 9.8.2012 15:45 « ‹ ›
Buffon segir að þjálfari sinn óttist ekkert Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, ætlar að standa með þjálfara sínum Antonio Conte þrátt fyrir að Conte hafi verið dæmdur í tíu mánaða bann af ítalska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 10.8.2012 23:00
West Ham kaupir franskan landsliðsmann West Ham heldur áfram að styrkja sig fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili en nýliðarnir gengu í dag á kaupum á franska landsliðsmiðjumanninum Alou Diarra frá Marseille. West Ham mun borga tvær milljónir punda fyrir kappann. Enski boltinn 10.8.2012 22:30
Arsenal-maðurinn skoraði þegar Suður-Kóreumenn náðu bronsinu Park Chu-Young, leikmaður Arsenal, skoraði fyrra mark Suður-Kóreu í 2-0 sigri á Japan í leiknum um bronsið í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í London en leikurinn fór fram á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff. Fótbolti 10.8.2012 22:00
Eyjakonur upp í þriðja sætið eftir stórsigur ÍBV er komið upp í 3. sæti í Pepsi-deild kvenna í fótbolta eftir 6-1 stórsigur á Aftureldingu á Hásteinsvelli í Eyjum í kvöld í lokaleik þrettándu umferðar. ÍBV fór upp fyrir Val og Breiðablik með þessum sigri og er nú aðeins einu stigi á eftir Íslandsmeisturum Stjörnunnar sem sitja í öðru sætinu. Íslenski boltinn 10.8.2012 20:03
Joe Allen orðinn leikmaður Liverpool Liverpool staðfesti það á heimasíðu sinni í kvöld að liðið sé búið að ganga frá kaupum á velska landsliðsmanninum Joe Allen frá Swansea. Allen er annar leikmaðurinn sem Brendan Rodgers fær til Liverpool síðan að hann settist í stjórastólinn á Anfield. Enski boltinn 10.8.2012 19:48
Mancini telur United vera sigurstranglegasta liðið Keppnistímabilið á Englandi hefst formlega á sunnudaginn þar sem Englandsmeistarar Manchester City mæta bikarmeisturum Chelsea í leik um Samfélagsskjöldinn. Enski boltinn 10.8.2012 19:30
Mikilvægur útisigur hjá Guðjóni og Kristni með Halmstad Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir í byrjunarliði Halmstad þegar liðið vann dýrmætan 2-0 útisigur á Ängelholms FF í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.8.2012 18:39
Rúrik lagði upp sigurmark OB Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu flottan sigur á FC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn skilaði OB-liðinu upp í annað sæti deildarinnar á eftir FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 10.8.2012 18:23
Stutt ferðalag hjá Liverpool - mætir Hearts í Evrópudeildinni Liverpool drógst á móti skoska liðinu Hearts í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Newcastle fer til Grikklands og spilar við Atromitos en í boði er sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 10.8.2012 15:45
Veigar Páll reynir að fá sig lausan frá Vålerenga Knattspyrnumaðurinn Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið hjá liði sínu Vålerenga og er nú svo komið að hann vinnur að því hörðum höndum að komast frá félaginu. Veigar vonast til að finna sér lið á einu af Norðurlöndunum áður en félagsskiptaglugganum verður lokað þann 31. ágúst. Fótbolti 10.8.2012 14:15
Rooney tæki Van Persie opnum örmum Wayne Rooney telur að Robin van Persie myndi reynast góð viðbót við lið Manchester United. Van Persie hefur verið sterklega orðaður við United síðustu daga. Enski boltinn 10.8.2012 13:30
Bellamy stóðst læknisskoðun hjá Cardiff Craig Bellamy mun í dag ganga í raðir Cardiff City sem fær hann án greiðslu frá Liverpool. Bellamy átti eitt ár eftir af samningi sínum við síðarnefnda liðið. Enski boltinn 10.8.2012 12:45
Alfreð og félagar mæta Celtic Dregið var í lokaumferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu nú í morgun og voru tvö Íslendingalið í pottinum. Fótbolti 10.8.2012 11:47
Rodgers: Allen á leið til Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, staðfesti í gærkvöldi að Joe Allen væri á leið til félagsins frá Swansea. Enski boltinn 10.8.2012 10:30
Stjóri Juventus í tíu mánaða bann Antonio Conte, knattspyrnustjóri Juventus, hefur verið dæmdur í tíu mánaða bann af ítalska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 10.8.2012 09:45
Sá fyrsti í sjö ár til að skora tvær þrennur á einu tímabili FH-ingurinn Atli Guðnason hefur verið á skotskónum í Pepsi-deild karla í sumar og er nú með tveggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 10.8.2012 06:00
Úrvalsdeildarfélög hafa enn áhuga á Michael Owen Michael Owen verður kannski áfram í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili þótt að hann hafi ekki fengið nýjan samning hjá Manchester United. Enski boltinn 9.8.2012 23:45
Tottenham tapaði fyrir Valencia í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 80 mínúturnar þegar Tottenham tapaði 0-2 fyrir Valencia á Spáni í kvöld í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 9.8.2012 23:04
Bandarísku fótboltastelpurnar tóku gullið á þriðju leikunum í röð Bandaríkin tryggði sér í kvöld sigur í knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í London þegar bandarísku stelpurnar unnu 2-1 sigur á Heimsmeisturum Japans í úrslitaleiknum fyrir framan rúmlega 80 þúsund manns á Wembley. Fótbolti 9.8.2012 22:52
Guðlaug búin að taka aftur fram skóna á 41. aldursári Guðlaug Jónsdóttir, snéri aftur í úrvalsdeild kvenna í kvöld, þegar þessi fyrrum landsliðsmaður og margfaldur meistari með KR, kom inn á sem varamaður þegar KR vann 3-2 sigur á Fylki. Guðlaug hafði góð áhrif á Vesturbæjarliðið sem vann sinn fyrsta sigur í sumar. Íslenski boltinn 9.8.2012 22:31
Langþráður sigur á hjá KR-konum | Blikar töpuðu stigum á Selfossi Botnliðin í Pepsi-deild kvenna bitu frá sér í 13. umferðinni í kvöld. KR vann 3-2 heimasigur á Fylki og Selfoss gerði 3-3 jafntefli við Blikakonur sem eru í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 9.8.2012 21:26
Liverpool örugglega áfram eftir 3-0 sigur Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með því að komast áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 3-0 sigur á Gomel frá Hvíta-Rússlandi. Liverpool fór áfram 4-0 samanlagt. Enski boltinn 9.8.2012 21:08
Þór/KA gefur ekkert eftir og vann stórsigur á FH Þór/KA-konur gefa ekkert eftir á toppi Pepsi-deildar kvenna en þær náðu sex stiga forskoti eftir 6-0 sigur á FH í fyrsta leik 13. umferðar á Akureyri í kvöld. Stjörnukonur geta minnkað forskotið aftur niður í þrjú stig seinna í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2012 20:29
Hólmfríður og Kristín Ýr með fimm mörk saman í stórsigri Íslensku landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir voru á skotskónum í 6-0 stórsigri Avaldsnes á Grand Bodö í norsku b-deildinni í kvöld. Hólmfríður skoraði þrennu og Kristín Ýr var með tvö mörk. Þær stöllur hafa raðað inn mörkunum með norska liðinu í sumar. Fótbolti 9.8.2012 19:29
Pepsi-mörkin: Allur þátturinn um 14. umferð aðgengilegur á Vísi Farið var yfir gang mála í öllum leikjunum í 14. umferð í Pepsideild karla í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport í gær. Þátturinn er aðgengilegur á Vísi í heild sinni. Í þættinum fóru þeir Hörður Magnússon, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason yfir helstu atvikin í leikjunum sex og það var mikið fjör í leikjunum þar sem að 27 mörk voru skoruð og nokkur rauð spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 9.8.2012 19:00
Joe Allen: Ég vil fara til Liverpool Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Liverpool sé búið að samþykkja að hækka tilboð sitt í Joe Allen hjá Swansea og að leikmaðurinn sjálfur vilji fara til Liverpool. Enski boltinn 9.8.2012 18:45
Parker missir af fyrsta mánuði tímabilsins - Gylfi enn mikilvægari Scott Parker, miðjumaður Tottenham og enska landsliðsins, verður ekkert með Tottenham-liðinu fyrsta mánuðinn á nýju tímabili sem hefst eftir rúma viku. Parker er enn að jafna sig eftir aðgerð á hægri hásin og Tottenham gaf það út á heimasíðu sinni í dag að hann myndi ekki spila fyrr en í september. Enski boltinn 9.8.2012 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-3 | Elín Metta hetja Valskvenna Elín Metta Jensen skoraði sigurmark Valskvenna í viðbótartíma er liðið vann 3-2 útisigur á Stjörnunni í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Stjarnan tapaði dýrmætum sigur í titilbaráttunni en Valur stimplaði sig inn í toppbaráttuna á nýjan leik. Íslenski boltinn 9.8.2012 17:06
Kanadísku stelpurnar tryggðu sér bronsið í uppbótartíma Miðjumaðurinn Diana Matheson tryggði kanadíska landsliðnu bronsið í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í London í dag þegar hún skoraði eina markið í leiknum um þriðja sætið á móti Frökkum. Fótbolti 9.8.2012 16:21
Þórður fékk áminningu og 25 þúsund króna sekt Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA í Pepsi-deild karla, fékk í dag áminningu frá aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir viðbrögð sín í fjölmiðlum eftir tap á móti KR á KR-vellinum á dögunum. Íslenski boltinn 9.8.2012 15:45