Fótbolti Af hverju er Van Persie númer 20 hjá Manchester United? Hollendingurinn Robin van Persie spilar væntanlega sinn fyrsta leik með sínu nýja liði Manchester United á móti Everton á morgun en United borgaði Arsenal 24 milljónir punda fyrir markakóng ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Enski boltinn 19.8.2012 11:30 Krísufundur hjá Þjóðverjum Það er skjálfti innan herbúða þýska landsliðsins í knattspyrnu eftir tvö töp í röð. Landsliðsþjálfarinn, Joachim Löw, ætlar að halda krísufund fyrir næstu verkefni í undankeppni HM. Fótbolti 18.8.2012 21:30 KR bikarmeistari 2012 - myndir KR varð bikarmeistari karla annað árið í röð í dag og í þrettánda skiptið í sögu félagsins. Það var Baldur Sigurðsson sem tryggði liðinu sigur með glæsilegu skallamarki. Íslenski boltinn 18.8.2012 20:30 Æfing hjá bikarmeisturum KR klukkan 11 í fyrramálið Það er engin miskunn hjá Rúnari Kristinssyni, þjálfara KR, en nýkrýndir bikarmeistarar KR þurfa að mæta á æfingu klukkan 11 í fyrramálið. KR-strákarnir fá þó aðeins að fagna titlinum í kvöld en svo fer fókusinn á leikinn mikilvæga gegn FH á fimmtudag. Íslenski boltinn 18.8.2012 19:34 Bjarni: Verðskuldaður sigur "Þetta verður skemmtilegra og skemmtilegra og ég fékk að taka þátt í ár þó það hafi verið tæpt. Ég meiddist á æfingu á fimmtudagskvöldið. Ég fékk krampatognum eins og það heitir. Ég var í sjúkraþjálfun í allan gærdag og í morgun hjá mjög hæfum mönnum sem komu mér í gegnum þetta og gerðu það að verkum að ég gat spilað. Fyrir leikinn ætlaði ég ekki að þora að skokka af stað ef ég fyndi of mikið til þannig að ég gæti ekki tekið þátt í leiknum. Sem betur fer hafðist það,“ sagði Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR eftir bikarsigurinn á Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 18.8.2012 19:31 Garðar biðst afsökunar "Ég biðst afsökunar á að hafa klúðrað vítinu og eyðilagt fyrir strákunum. Það hefði að minnsta kosti verið framlenging ef ég hefði nýtt það," sagði niðurbrotinn Garðar Jóhannsson framherji Stjörnunnar eftir tapið gegn KR í úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 18.8.2012 19:28 Lennon: Fram er brandari Framherjinn Steven Lennon hjá Fram er allt annað en sáttur við félag sitt og sendir því tóninn á Twitter-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 18.8.2012 16:43 Song til Barcelona | Enn fara leikmenn Arsenal til Barcelona Miðjumaðurinn Alexander Song er genginn til liðs við Barcelona frá Arsenal. Frá þessu er greint á heimasíðu spænska félagsins. Enski boltinn 18.8.2012 16:41 Rodgers: Það munu koma fleiri svona dagar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, fékk enga óskabyrjun í fyrsta deildarleik sínum með Liverpool í dag. WBA skellti Liverpool 3-0 og Daniel Agger fékk að líta rauða spjaldið. Liverpool fékk dæmd á sig tvö víti í leiknum. Enski boltinn 18.8.2012 16:22 Gylfi Þór: Breyti ekki venjum mínum Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður og nýr leikmaður Tottenham, vonast eftir að verða í brennidepli í dag þegar Lundúnaliðið mætir Newcastle í fyrsta leik tímabilsins. Kjartan Guðmundsson ræddi við Gylfa í landsliðsskreppitúr til Íslands í vikunni. Enski boltinn 18.8.2012 15:00 Björn Bergmann fékk tuttugu mínútur í tapi Úlfanna Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik þegar Úlfarnir töpuðu 1-0 gegn Leeds á útivelli í 1. umferð Championship-deildarinnar á Englandi. Enski boltinn 18.8.2012 13:46 Í beinni: Arsenal - Sunderland Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 18.8.2012 13:15 Jol: Dempsey ákveðinn í að yfirgefa Fulham Bandaríski framherjinn Clint Dempsey er ákveðinn í að yfirgefa herbúðir Fulham. Þetta segir Martin Jol, knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 18.8.2012 12:45 Enski boltinn rúllar af stað í dag | sex leikir í beinni Enska úrvalsdeildin hefst á laugardag og að venju verður nóg af leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2. Alls eru sex leikir í beinni útsendingu á laugardag, tveir á sunnudag og einn á mánudag. Fyrir þá sem vilja rifja upp stemninguna í lokaumferðinni á síðustu leiktíð þá er best að smella á myndbandið hér fyrir ofan þar sem að íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson lýsti lokasekúndunum í leik Manchester City og QPR - með ógleymanlegum hætti. Enski boltinn 18.8.2012 11:00 Jóhann Laxdal ræðir um úrslitaleik Borgunarbikarsins Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar ræddi við Hjört Hjartarson um úrslitaleikinn í Borgunarbikarnum gegn KR sem fram fer í dag á Laugardalsvelli. Stjörnumenn og Garðbæingar eru spenntir fyrir leiknum enda í fyrsta sinn sem liðið leikur til úrslita. Íslenski boltinn 18.8.2012 10:45 Grétar Sigfinnur ræðir um úrslitaleik Borgunarbikarsins Grétar Sigfinnur Sigurðason, leikmaður KR, ræddi við Hjört Hjartarson gær um úrslitaleikinn í Borgunarbikarkeppninni gegn Stjörnunni sem fram fer í dag á Laugardalsvelli. Grétar segir að reynslan komi til með að skipta máli og að helmingslíkur eru á að hann verði leikfær. Íslenski boltinn 18.8.2012 10:00 Barátta Bretanna um bikarinn Þegar þeir Gary Martin og Mark Doninger yfirgáfu Akranes í síðasta mánuði voru þeir ekki vinsælustu mennirnir á Akranesi. Þeir höfðu heldur ekki farið leynt með þá skoðun sína að þeim leiddist upp á Skaga og þurftu breytingu á sínum högum. Hana fengu þeir og báðir hafa blómstrað með sínum nýju liðum. Annar hvor þeirra mun svo standa uppi sem bikarmeistari í dag. Íslenski boltinn 18.8.2012 07:30 Pakkaði tvisvar ofan í tösku því ég hafði ekkert betra að gera Þeir Gary Martin og Mark Doninger bjuggu saman á Akranesi í um tvö ár. Bíllausir og nánast aðeins með félagsskap hvors annars. Það reyndist þeim ekki alltaf auðvelt. Íslenski boltinn 18.8.2012 07:00 Bjarni er eini gullþjálfarinn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, getur gert þriðja félagið að bikarmeisturum í dag þegar Stjarnan mætir KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Bjarni gerði Eyjamenn að bikarmeisturum 1998 og Fylkir vann sinn fyrsta titil undir hans stjórn árið 2001. Íslenski boltinn 18.8.2012 06:30 Van Persie: Fullkominn staður fyrir mig Hollenski framherjinn Robin Van Persie skrifaði undir fjögurra ára samning við Manchester United í gær og hitti síðan blaðamenn eftir að hafa farið á fyrstu æfingu sína með nýju liðsfélögunum. Enski boltinn 18.8.2012 06:00 Tap hjá Gylfa og félögum í fyrsta leik Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem varð að sætta sig við tap, 2-1, gegn Newcastle í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 18.8.2012 00:01 Úrslit dagsins í enska boltanum | Swansea og Fulham byrja með látum Enska úrvalsdeildin hófst í dag með miklum látum. Sigurvegarar dagsins voru Fulham, Swansea og WBA en þau byrjuðu öll með miklum látum á meðan Arsenal og Liverpool ollu vonbrigðum. Enski boltinn 18.8.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 1-2 | KR bikarmeistari Mývetningurinn Baldur Sigurðsson tryggði KR bikarmeistaratitilinn í dag með laglegu skallamarki eftir aukaspyrnu Bjarna Guðjónssonar. KR er því bikarmeistari annað árið í röð og í 13. sinn alls. Íslenski boltinn 18.8.2012 00:01 Versta byrjun Liverpool í 75 ár Liverpool steinlá 3-0 á útivelli gegn West Brom í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem hófst í dag. Daniel Agger fékk rauða spjaldið hjá gestunum í síðari hálfleik. Enski boltinn 18.8.2012 00:01 Rosalegur árekstur í landsleik | Ekki fyrir viðkvæma Einn hræðilegasti árekstur sem sést hefur á fótboltavelli í háa herrans tíð átti sér stað í vináttulandsleik Ungverjalands og Ísraels á miðvikudag. Fótbolti 17.8.2012 23:15 Þróttarar á miklu skriði í 1. deildinni - sjáið mörkin í skellinum á toppliðinu Þróttarar ætla að vera með í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar þótt að liðið hafi aðeins náð að vinna tvo af fyrstu tólf deildarleikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 17.8.2012 21:00 Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff í fyrsta leik Heiðar Helguson og Craig Bellamy léku í framlínu Cardiff City í kvöld og Aron Einar Gunnarsson var á miðjunni þegar enska B-deildin hófst. Enski boltinn 17.8.2012 20:38 Þór á toppinn | Höttur henti ÍR í botnsætið Þór frá Akureyri komst í kvöld í toppsæti 1. deildar er liðið vann góðan heimasigur á BÍ/Bolungarvík sem oft er einfaldlega kallað Skástrikið. Fótbolti 17.8.2012 20:07 Guardian: Gylfi á lista yfir mest spennandi sögur tímabilsins Jacob Steinberg, blaðamaður Guardian, hefur tekið saman lista yfir tíu mest spennandi sögurnar til að fylgjast með í ensku úrvalsdeildin á þessu tímabili en deildin fer af stað á morgun. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kemst á listann hjá Steinberg en hann mun væntanlega spila sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Tottenham á morgun þegar Spurs-liðið heimsækir Newcastle. Enski boltinn 17.8.2012 19:30 Brendan Rodgers: Assaidi passar fullkomlega inn í okkar leikstíl Liverpool hefur formlega gengið frá kaupunum á Marokkómanninum Oussama Assaidi frá hollenska félaginu Heerenveen en þessi 24 ára vængmaður hefur þegar leikið 22 landsleiki fyrir Marokkó. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, tjáði sig um nýja manninn á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 17.8.2012 18:45 « ‹ ›
Af hverju er Van Persie númer 20 hjá Manchester United? Hollendingurinn Robin van Persie spilar væntanlega sinn fyrsta leik með sínu nýja liði Manchester United á móti Everton á morgun en United borgaði Arsenal 24 milljónir punda fyrir markakóng ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Enski boltinn 19.8.2012 11:30
Krísufundur hjá Þjóðverjum Það er skjálfti innan herbúða þýska landsliðsins í knattspyrnu eftir tvö töp í röð. Landsliðsþjálfarinn, Joachim Löw, ætlar að halda krísufund fyrir næstu verkefni í undankeppni HM. Fótbolti 18.8.2012 21:30
KR bikarmeistari 2012 - myndir KR varð bikarmeistari karla annað árið í röð í dag og í þrettánda skiptið í sögu félagsins. Það var Baldur Sigurðsson sem tryggði liðinu sigur með glæsilegu skallamarki. Íslenski boltinn 18.8.2012 20:30
Æfing hjá bikarmeisturum KR klukkan 11 í fyrramálið Það er engin miskunn hjá Rúnari Kristinssyni, þjálfara KR, en nýkrýndir bikarmeistarar KR þurfa að mæta á æfingu klukkan 11 í fyrramálið. KR-strákarnir fá þó aðeins að fagna titlinum í kvöld en svo fer fókusinn á leikinn mikilvæga gegn FH á fimmtudag. Íslenski boltinn 18.8.2012 19:34
Bjarni: Verðskuldaður sigur "Þetta verður skemmtilegra og skemmtilegra og ég fékk að taka þátt í ár þó það hafi verið tæpt. Ég meiddist á æfingu á fimmtudagskvöldið. Ég fékk krampatognum eins og það heitir. Ég var í sjúkraþjálfun í allan gærdag og í morgun hjá mjög hæfum mönnum sem komu mér í gegnum þetta og gerðu það að verkum að ég gat spilað. Fyrir leikinn ætlaði ég ekki að þora að skokka af stað ef ég fyndi of mikið til þannig að ég gæti ekki tekið þátt í leiknum. Sem betur fer hafðist það,“ sagði Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR eftir bikarsigurinn á Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 18.8.2012 19:31
Garðar biðst afsökunar "Ég biðst afsökunar á að hafa klúðrað vítinu og eyðilagt fyrir strákunum. Það hefði að minnsta kosti verið framlenging ef ég hefði nýtt það," sagði niðurbrotinn Garðar Jóhannsson framherji Stjörnunnar eftir tapið gegn KR í úrslitum bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 18.8.2012 19:28
Lennon: Fram er brandari Framherjinn Steven Lennon hjá Fram er allt annað en sáttur við félag sitt og sendir því tóninn á Twitter-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 18.8.2012 16:43
Song til Barcelona | Enn fara leikmenn Arsenal til Barcelona Miðjumaðurinn Alexander Song er genginn til liðs við Barcelona frá Arsenal. Frá þessu er greint á heimasíðu spænska félagsins. Enski boltinn 18.8.2012 16:41
Rodgers: Það munu koma fleiri svona dagar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, fékk enga óskabyrjun í fyrsta deildarleik sínum með Liverpool í dag. WBA skellti Liverpool 3-0 og Daniel Agger fékk að líta rauða spjaldið. Liverpool fékk dæmd á sig tvö víti í leiknum. Enski boltinn 18.8.2012 16:22
Gylfi Þór: Breyti ekki venjum mínum Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður og nýr leikmaður Tottenham, vonast eftir að verða í brennidepli í dag þegar Lundúnaliðið mætir Newcastle í fyrsta leik tímabilsins. Kjartan Guðmundsson ræddi við Gylfa í landsliðsskreppitúr til Íslands í vikunni. Enski boltinn 18.8.2012 15:00
Björn Bergmann fékk tuttugu mínútur í tapi Úlfanna Björn Bergmann Sigurðarson kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik þegar Úlfarnir töpuðu 1-0 gegn Leeds á útivelli í 1. umferð Championship-deildarinnar á Englandi. Enski boltinn 18.8.2012 13:46
Í beinni: Arsenal - Sunderland Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 18.8.2012 13:15
Jol: Dempsey ákveðinn í að yfirgefa Fulham Bandaríski framherjinn Clint Dempsey er ákveðinn í að yfirgefa herbúðir Fulham. Þetta segir Martin Jol, knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 18.8.2012 12:45
Enski boltinn rúllar af stað í dag | sex leikir í beinni Enska úrvalsdeildin hefst á laugardag og að venju verður nóg af leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2. Alls eru sex leikir í beinni útsendingu á laugardag, tveir á sunnudag og einn á mánudag. Fyrir þá sem vilja rifja upp stemninguna í lokaumferðinni á síðustu leiktíð þá er best að smella á myndbandið hér fyrir ofan þar sem að íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson lýsti lokasekúndunum í leik Manchester City og QPR - með ógleymanlegum hætti. Enski boltinn 18.8.2012 11:00
Jóhann Laxdal ræðir um úrslitaleik Borgunarbikarsins Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar ræddi við Hjört Hjartarson um úrslitaleikinn í Borgunarbikarnum gegn KR sem fram fer í dag á Laugardalsvelli. Stjörnumenn og Garðbæingar eru spenntir fyrir leiknum enda í fyrsta sinn sem liðið leikur til úrslita. Íslenski boltinn 18.8.2012 10:45
Grétar Sigfinnur ræðir um úrslitaleik Borgunarbikarsins Grétar Sigfinnur Sigurðason, leikmaður KR, ræddi við Hjört Hjartarson gær um úrslitaleikinn í Borgunarbikarkeppninni gegn Stjörnunni sem fram fer í dag á Laugardalsvelli. Grétar segir að reynslan komi til með að skipta máli og að helmingslíkur eru á að hann verði leikfær. Íslenski boltinn 18.8.2012 10:00
Barátta Bretanna um bikarinn Þegar þeir Gary Martin og Mark Doninger yfirgáfu Akranes í síðasta mánuði voru þeir ekki vinsælustu mennirnir á Akranesi. Þeir höfðu heldur ekki farið leynt með þá skoðun sína að þeim leiddist upp á Skaga og þurftu breytingu á sínum högum. Hana fengu þeir og báðir hafa blómstrað með sínum nýju liðum. Annar hvor þeirra mun svo standa uppi sem bikarmeistari í dag. Íslenski boltinn 18.8.2012 07:30
Pakkaði tvisvar ofan í tösku því ég hafði ekkert betra að gera Þeir Gary Martin og Mark Doninger bjuggu saman á Akranesi í um tvö ár. Bíllausir og nánast aðeins með félagsskap hvors annars. Það reyndist þeim ekki alltaf auðvelt. Íslenski boltinn 18.8.2012 07:00
Bjarni er eini gullþjálfarinn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, getur gert þriðja félagið að bikarmeisturum í dag þegar Stjarnan mætir KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins. Bjarni gerði Eyjamenn að bikarmeisturum 1998 og Fylkir vann sinn fyrsta titil undir hans stjórn árið 2001. Íslenski boltinn 18.8.2012 06:30
Van Persie: Fullkominn staður fyrir mig Hollenski framherjinn Robin Van Persie skrifaði undir fjögurra ára samning við Manchester United í gær og hitti síðan blaðamenn eftir að hafa farið á fyrstu æfingu sína með nýju liðsfélögunum. Enski boltinn 18.8.2012 06:00
Tap hjá Gylfa og félögum í fyrsta leik Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham sem varð að sætta sig við tap, 2-1, gegn Newcastle í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 18.8.2012 00:01
Úrslit dagsins í enska boltanum | Swansea og Fulham byrja með látum Enska úrvalsdeildin hófst í dag með miklum látum. Sigurvegarar dagsins voru Fulham, Swansea og WBA en þau byrjuðu öll með miklum látum á meðan Arsenal og Liverpool ollu vonbrigðum. Enski boltinn 18.8.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 1-2 | KR bikarmeistari Mývetningurinn Baldur Sigurðsson tryggði KR bikarmeistaratitilinn í dag með laglegu skallamarki eftir aukaspyrnu Bjarna Guðjónssonar. KR er því bikarmeistari annað árið í röð og í 13. sinn alls. Íslenski boltinn 18.8.2012 00:01
Versta byrjun Liverpool í 75 ár Liverpool steinlá 3-0 á útivelli gegn West Brom í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem hófst í dag. Daniel Agger fékk rauða spjaldið hjá gestunum í síðari hálfleik. Enski boltinn 18.8.2012 00:01
Rosalegur árekstur í landsleik | Ekki fyrir viðkvæma Einn hræðilegasti árekstur sem sést hefur á fótboltavelli í háa herrans tíð átti sér stað í vináttulandsleik Ungverjalands og Ísraels á miðvikudag. Fótbolti 17.8.2012 23:15
Þróttarar á miklu skriði í 1. deildinni - sjáið mörkin í skellinum á toppliðinu Þróttarar ætla að vera með í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar þótt að liðið hafi aðeins náð að vinna tvo af fyrstu tólf deildarleikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 17.8.2012 21:00
Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff í fyrsta leik Heiðar Helguson og Craig Bellamy léku í framlínu Cardiff City í kvöld og Aron Einar Gunnarsson var á miðjunni þegar enska B-deildin hófst. Enski boltinn 17.8.2012 20:38
Þór á toppinn | Höttur henti ÍR í botnsætið Þór frá Akureyri komst í kvöld í toppsæti 1. deildar er liðið vann góðan heimasigur á BÍ/Bolungarvík sem oft er einfaldlega kallað Skástrikið. Fótbolti 17.8.2012 20:07
Guardian: Gylfi á lista yfir mest spennandi sögur tímabilsins Jacob Steinberg, blaðamaður Guardian, hefur tekið saman lista yfir tíu mest spennandi sögurnar til að fylgjast með í ensku úrvalsdeildin á þessu tímabili en deildin fer af stað á morgun. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kemst á listann hjá Steinberg en hann mun væntanlega spila sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Tottenham á morgun þegar Spurs-liðið heimsækir Newcastle. Enski boltinn 17.8.2012 19:30
Brendan Rodgers: Assaidi passar fullkomlega inn í okkar leikstíl Liverpool hefur formlega gengið frá kaupunum á Marokkómanninum Oussama Assaidi frá hollenska félaginu Heerenveen en þessi 24 ára vængmaður hefur þegar leikið 22 landsleiki fyrir Marokkó. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, tjáði sig um nýja manninn á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 17.8.2012 18:45