Fótbolti

Magakveisa að fara illa með Adebayor

Emmanuel Adebayor hefur ekki fengið mörg tækifæri með liði Tottenham á tímabilinu enda er samkeppnin mikil um sæti í byrjunarliðinu eins og okkar maður Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið að kynnast.

Enski boltinn

Nýtt "Man.City" ævintýri í spænska boltanum?

Mexíkanski milljarðamæringurinn Carlos Slim hefur mikinn áhuga á því að fjárfesta ríflega í liði í spænsku deildinni samkvæmt frétt í spænska blaðinu Marca. Það gæti því verið nýtt "Man.City"-ævintýri að fæðast á Spáni.

Fótbolti

Gerrard: Everton spilar eins og Stoke

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, ýtti heldur betur undir borgaríginn í Bítlaborginni þegar hann gerði lítið úr spilamennsku Everton og sagði að það sé aðeins eitt lið í Liverpool-borg sem reynir að spila fótbolta.

Enski boltinn

Sextán íslensk mörk í Evrópuboltanum

Tólf íslenskir leikmenn voru á skotskónum í Evrópuboltanum um helgina, þar af skoruðu þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Alfreð Finnbogason fimm mörk saman og Steinþór Freyr Þorsteinsson átti þátt í fimm mörkum. Tveir skoruðu sigurmark sinna liða.

Fótbolti

Halmstad þarf að fara í umspil

Halmstad mátti sætta sig við 2-1 tap Assyriska í sænsku B-deildinni í kvöld en þar með varð félagið af mikilvægum stigum í toppbaráttu deildarinnar.

Fótbolti

Stutt á milli stórleikja hjá Söru og Þóru

Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir áttu möguleika að því að vera sænskir meistarar með LdB Malmö í gær með sigri á Umeå. 1-1 jafntefli þýðir hinsvegar að LdB Malmö mætir Tyresö í hreinum úrslitaleik um sænska titilinn um næstu helgi.

Fótbolti

Di Matteo: Dómararnir eyðilögðu leikinn

Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var að vonum ósáttur eftir tapið á móti Manchester United á Stamford Bridge í gær. United vann leikinn 3-2 á rangstöðumarki Javier Hernandez og Chelsea endaði leikinn með níu menn inn á vellinum.

Enski boltinn

Sir Alex: Ég óska dómaranum góðs gengis

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til sigurs á móti Chelsea í Stamford Bridge í gær en það er stutt í næsta leik á Brúnni því liðin mætast þar aftur í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið.

Enski boltinn

John Mikel Obi annar þeirra sem kvartaði undan Clattenburg

Chelsea hefur sent inn formlega kvörtun vegna dónaskaps dómarans Mark Clattenburg í leik Chelsea og Manchester United í Stamford Bridge í gær. Samkvæmt heimildum BBC þá er John Mikel Obi annar leikmannanna sem kvörtuðu undan orðalagi Clattenburg í þessum afdrifaríka leik.

Enski boltinn

Moyes: Þetta var löglegt mark hjá Suarez

David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að mark Luis Suarez í blálokin hafi átt að standa en talaði jafnframt um að aukaspyrnan sem markið kom úr hafi aldrei átt að vera dæmd og að Suarez hafi líka átt að vera farinn í sturtu með rautt spjald.

Enski boltinn

Messi brýtur niður markamúra

Lionel Messi er engum líkur. Hann skoraði tvö mörk gegn Rayo Vallecano um helgina. Það voru mörk númer 300 og 301 hjá þessum ótrúlega leikmanni. Hann er búinn að skora þessi rúmlega 300 mörk í aðeins 419 leikjum.

Fótbolti