Fótbolti Magakveisa að fara illa með Adebayor Emmanuel Adebayor hefur ekki fengið mörg tækifæri með liði Tottenham á tímabilinu enda er samkeppnin mikil um sæti í byrjunarliðinu eins og okkar maður Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið að kynnast. Enski boltinn 30.10.2012 14:30 Micah Richards frá í fjóra mánuði Micah Richards, varnarmaður Manchester City, verður frá æfingum og keppni í tólf til sextán vikur en hann þurfti að gangast undir hnéaðgerð í gær. Enski boltinn 30.10.2012 13:30 Messi dreymir um að klára ferillinn í Barcelona Lionel Messi skoraði sitt 300. mark á ferlinum um síðustu helgi og í viðtölum eftir leikinn talaði Argentínumaðurinn um þann draum sinn að spila bara fyrir eitt félag á ferlinum. Fótbolti 30.10.2012 12:30 Di Canio: Eins og kynlíf með Madonnu Paolo Di Canio, stjóri Swindon, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Swindon fær úrvalsdeildarlið Aston Villa í heimsókn í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 30.10.2012 11:45 Mata og Torres heyrðu ekki sjálfir hvað Clattenburg sagði Oriol Romeu, liðsfélagi Juan Mata og Fernando Torres hjá Chelsea, sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hvorugur spænsku leikmannanna hafi heyrt hvað dómarinn Mark Clattenburg sagði í leik Chelsea og Manchester United á sunnudaginn. Enski boltinn 30.10.2012 11:15 Nýtt "Man.City" ævintýri í spænska boltanum? Mexíkanski milljarðamæringurinn Carlos Slim hefur mikinn áhuga á því að fjárfesta ríflega í liði í spænsku deildinni samkvæmt frétt í spænska blaðinu Marca. Það gæti því verið nýtt "Man.City"-ævintýri að fæðast á Spáni. Fótbolti 30.10.2012 10:30 Gerrard: Everton spilar eins og Stoke Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, ýtti heldur betur undir borgaríginn í Bítlaborginni þegar hann gerði lítið úr spilamennsku Everton og sagði að það sé aðeins eitt lið í Liverpool-borg sem reynir að spila fótbolta. Enski boltinn 30.10.2012 09:45 Aðstoðardómarar Clattenburg lykilvitni í málinu Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg og ummæli hans við leikmenn Chelsea í leiknum á móti Manchester United um síðustu helgi eru nú til rannsóknar bæði hjá bæði enska knattspyrnusambandinu sem og lögreglunni í Lundúnum. Enski boltinn 30.10.2012 09:00 Sextán íslensk mörk í Evrópuboltanum Tólf íslenskir leikmenn voru á skotskónum í Evrópuboltanum um helgina, þar af skoruðu þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Alfreð Finnbogason fimm mörk saman og Steinþór Freyr Þorsteinsson átti þátt í fimm mörkum. Tveir skoruðu sigurmark sinna liða. Fótbolti 30.10.2012 07:00 Kærasta Boateng: Ekki mér að kenna að hann spili illa Frammistaða Kevin-Prince Boateng með AC Milan að undanförnu hefur valdið vonbrigðum. Kærastan hans ber af sér alla sök. Fótbolti 29.10.2012 23:45 Lögreglan beðin um að rannsaka ummæli Clattenburg Lögreglunni í Lundúnum hefur borist beiðni um að hefja rannsókn á ummælum knattspyrnudómarans Mark Clattenburg í leik Chelsea og Manchester United um helgina. Enski boltinn 29.10.2012 22:47 Halmstad þarf að fara í umspil Halmstad mátti sætta sig við 2-1 tap Assyriska í sænsku B-deildinni í kvöld en þar með varð félagið af mikilvægum stigum í toppbaráttu deildarinnar. Fótbolti 29.10.2012 20:32 Fyrsta tap FCK á tímabilinu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld sínu fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni. FCK tapaði fyrir AC Horsens á útivelli, 1-0. Fótbolti 29.10.2012 19:59 Solskjær á góðri leið með að gera Molde aftur að meisturum Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, fagnaði eftirminnilegan hátt þegar Molde-liðið skoraði seinna markið sitt í 2-0 sigri á Rosenborg í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Etzaz Hussain skoraði seinna mark Molde á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 29.10.2012 18:15 Fjalar til liðs við Val Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson er genginn í raðir Vals frá erkifjendunum í KR. Fjalar gerði þriggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Íslenski boltinn 29.10.2012 18:00 Eigandi QPR um Hughes: Með einn besta stjórann í deildinni Tony Fernandes, eigandi Queens Park Rangers, gefur lítið fyrir þær sögusagnir í enskum fjölmiðlum að Mark Hughes verði rekinn frá QPR-liðinu vinni liðið ekki Reading í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 29.10.2012 17:30 Stefán og félagar búnir að vinna fjóra í röð Stefán Gíslason er að gera góða hluti með Oud-Heverlee Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 útisigri á Beerschot um helgina. Fótbolti 29.10.2012 16:00 23 eiga möguleika á því að vinna Gullboltann í ár FIFA hefur gefið út listann yfir þá 23 leikmenn sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár en sá fær að launum Gullbolta FIFA. Flestir eru á því að valið standi á milli þeirra Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 29.10.2012 15:00 Línuvörðurinn við Gerrard: Ég hélt að þetta væri rangstaða Steven Gerrard var ekki sáttur við útskýringu aðstoðardómarans á því af hverju hann dæmdi af mark Luis Suarez í lokin á 2-2 jafntefli Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29.10.2012 13:45 Stutt á milli stórleikja hjá Söru og Þóru Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir áttu möguleika að því að vera sænskir meistarar með LdB Malmö í gær með sigri á Umeå. 1-1 jafntefli þýðir hinsvegar að LdB Malmö mætir Tyresö í hreinum úrslitaleik um sænska titilinn um næstu helgi. Fótbolti 29.10.2012 13:15 Di Matteo: Dómararnir eyðilögðu leikinn Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var að vonum ósáttur eftir tapið á móti Manchester United á Stamford Bridge í gær. United vann leikinn 3-2 á rangstöðumarki Javier Hernandez og Chelsea endaði leikinn með níu menn inn á vellinum. Enski boltinn 29.10.2012 12:30 Sir Alex: Ég óska dómaranum góðs gengis Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til sigurs á móti Chelsea í Stamford Bridge í gær en það er stutt í næsta leik á Brúnni því liðin mætast þar aftur í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 29.10.2012 11:45 Rangstöðumörkin og öll hin mörk helgarinnar Það var mikið um að vera í enska boltanum um helgina og eins og vanalega er hægt að nálgast myndbönd með öllum leikjum sem og eftirminnilegustu atvikum helgarinnar. Enski boltinn 29.10.2012 10:30 John Mikel Obi annar þeirra sem kvartaði undan Clattenburg Chelsea hefur sent inn formlega kvörtun vegna dónaskaps dómarans Mark Clattenburg í leik Chelsea og Manchester United í Stamford Bridge í gær. Samkvæmt heimildum BBC þá er John Mikel Obi annar leikmannanna sem kvörtuðu undan orðalagi Clattenburg í þessum afdrifaríka leik. Enski boltinn 29.10.2012 09:15 Moyes: Þetta var löglegt mark hjá Suarez David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að mark Luis Suarez í blálokin hafi átt að standa en talaði jafnframt um að aukaspyrnan sem markið kom úr hafi aldrei átt að vera dæmd og að Suarez hafi líka átt að vera farinn í sturtu með rautt spjald. Enski boltinn 29.10.2012 09:00 Messi brýtur niður markamúra Lionel Messi er engum líkur. Hann skoraði tvö mörk gegn Rayo Vallecano um helgina. Það voru mörk númer 300 og 301 hjá þessum ótrúlega leikmanni. Hann er búinn að skora þessi rúmlega 300 mörk í aðeins 419 leikjum. Fótbolti 29.10.2012 08:00 Haukur gengur í raðir Framara Framarar fengu liðsstyrk í dag þegar hinn eldfljóti Haukur Baldvinsson skrifaði undir samning við félagið. Íslenski boltinn 28.10.2012 22:11 Starfsmaður slasaðist á Stamford Það gekk mikið þegar Chelsea tók á móti Man. Utd í dag. Tvö rauð spjöld, hasar og svo slasaðist starfsmaður og þurfti aðhlynningu. Enski boltinn 28.10.2012 21:45 Chelsea kvartar yfir dónaskap dómarans Chelsea hefur sent inn kvörtun vegna Mark Clattenburg dómara. Ekki út af frammistöðu hans í dag heldur út af meintum dónaskap hans í garð leikmanna liðsins. Enski boltinn 28.10.2012 20:38 Indriði Sigurðsson og félagar með fínan sigur á Stabæk Fjórum leikjum lauk nú rétt í þessu í norsku úrvalsdeildinni. Odd Grenland vann öruggan sigur á Honefoss 4-0. Fótbolti 28.10.2012 19:23 « ‹ ›
Magakveisa að fara illa með Adebayor Emmanuel Adebayor hefur ekki fengið mörg tækifæri með liði Tottenham á tímabilinu enda er samkeppnin mikil um sæti í byrjunarliðinu eins og okkar maður Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið að kynnast. Enski boltinn 30.10.2012 14:30
Micah Richards frá í fjóra mánuði Micah Richards, varnarmaður Manchester City, verður frá æfingum og keppni í tólf til sextán vikur en hann þurfti að gangast undir hnéaðgerð í gær. Enski boltinn 30.10.2012 13:30
Messi dreymir um að klára ferillinn í Barcelona Lionel Messi skoraði sitt 300. mark á ferlinum um síðustu helgi og í viðtölum eftir leikinn talaði Argentínumaðurinn um þann draum sinn að spila bara fyrir eitt félag á ferlinum. Fótbolti 30.10.2012 12:30
Di Canio: Eins og kynlíf með Madonnu Paolo Di Canio, stjóri Swindon, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Swindon fær úrvalsdeildarlið Aston Villa í heimsókn í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 30.10.2012 11:45
Mata og Torres heyrðu ekki sjálfir hvað Clattenburg sagði Oriol Romeu, liðsfélagi Juan Mata og Fernando Torres hjá Chelsea, sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hvorugur spænsku leikmannanna hafi heyrt hvað dómarinn Mark Clattenburg sagði í leik Chelsea og Manchester United á sunnudaginn. Enski boltinn 30.10.2012 11:15
Nýtt "Man.City" ævintýri í spænska boltanum? Mexíkanski milljarðamæringurinn Carlos Slim hefur mikinn áhuga á því að fjárfesta ríflega í liði í spænsku deildinni samkvæmt frétt í spænska blaðinu Marca. Það gæti því verið nýtt "Man.City"-ævintýri að fæðast á Spáni. Fótbolti 30.10.2012 10:30
Gerrard: Everton spilar eins og Stoke Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, ýtti heldur betur undir borgaríginn í Bítlaborginni þegar hann gerði lítið úr spilamennsku Everton og sagði að það sé aðeins eitt lið í Liverpool-borg sem reynir að spila fótbolta. Enski boltinn 30.10.2012 09:45
Aðstoðardómarar Clattenburg lykilvitni í málinu Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg og ummæli hans við leikmenn Chelsea í leiknum á móti Manchester United um síðustu helgi eru nú til rannsóknar bæði hjá bæði enska knattspyrnusambandinu sem og lögreglunni í Lundúnum. Enski boltinn 30.10.2012 09:00
Sextán íslensk mörk í Evrópuboltanum Tólf íslenskir leikmenn voru á skotskónum í Evrópuboltanum um helgina, þar af skoruðu þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Alfreð Finnbogason fimm mörk saman og Steinþór Freyr Þorsteinsson átti þátt í fimm mörkum. Tveir skoruðu sigurmark sinna liða. Fótbolti 30.10.2012 07:00
Kærasta Boateng: Ekki mér að kenna að hann spili illa Frammistaða Kevin-Prince Boateng með AC Milan að undanförnu hefur valdið vonbrigðum. Kærastan hans ber af sér alla sök. Fótbolti 29.10.2012 23:45
Lögreglan beðin um að rannsaka ummæli Clattenburg Lögreglunni í Lundúnum hefur borist beiðni um að hefja rannsókn á ummælum knattspyrnudómarans Mark Clattenburg í leik Chelsea og Manchester United um helgina. Enski boltinn 29.10.2012 22:47
Halmstad þarf að fara í umspil Halmstad mátti sætta sig við 2-1 tap Assyriska í sænsku B-deildinni í kvöld en þar með varð félagið af mikilvægum stigum í toppbaráttu deildarinnar. Fótbolti 29.10.2012 20:32
Fyrsta tap FCK á tímabilinu FC Kaupmannahöfn tapaði í kvöld sínu fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni. FCK tapaði fyrir AC Horsens á útivelli, 1-0. Fótbolti 29.10.2012 19:59
Solskjær á góðri leið með að gera Molde aftur að meisturum Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, fagnaði eftirminnilegan hátt þegar Molde-liðið skoraði seinna markið sitt í 2-0 sigri á Rosenborg í toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Etzaz Hussain skoraði seinna mark Molde á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Fótbolti 29.10.2012 18:15
Fjalar til liðs við Val Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson er genginn í raðir Vals frá erkifjendunum í KR. Fjalar gerði þriggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Íslenski boltinn 29.10.2012 18:00
Eigandi QPR um Hughes: Með einn besta stjórann í deildinni Tony Fernandes, eigandi Queens Park Rangers, gefur lítið fyrir þær sögusagnir í enskum fjölmiðlum að Mark Hughes verði rekinn frá QPR-liðinu vinni liðið ekki Reading í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 29.10.2012 17:30
Stefán og félagar búnir að vinna fjóra í röð Stefán Gíslason er að gera góða hluti með Oud-Heverlee Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 útisigri á Beerschot um helgina. Fótbolti 29.10.2012 16:00
23 eiga möguleika á því að vinna Gullboltann í ár FIFA hefur gefið út listann yfir þá 23 leikmenn sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár en sá fær að launum Gullbolta FIFA. Flestir eru á því að valið standi á milli þeirra Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 29.10.2012 15:00
Línuvörðurinn við Gerrard: Ég hélt að þetta væri rangstaða Steven Gerrard var ekki sáttur við útskýringu aðstoðardómarans á því af hverju hann dæmdi af mark Luis Suarez í lokin á 2-2 jafntefli Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29.10.2012 13:45
Stutt á milli stórleikja hjá Söru og Þóru Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir áttu möguleika að því að vera sænskir meistarar með LdB Malmö í gær með sigri á Umeå. 1-1 jafntefli þýðir hinsvegar að LdB Malmö mætir Tyresö í hreinum úrslitaleik um sænska titilinn um næstu helgi. Fótbolti 29.10.2012 13:15
Di Matteo: Dómararnir eyðilögðu leikinn Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, var að vonum ósáttur eftir tapið á móti Manchester United á Stamford Bridge í gær. United vann leikinn 3-2 á rangstöðumarki Javier Hernandez og Chelsea endaði leikinn með níu menn inn á vellinum. Enski boltinn 29.10.2012 12:30
Sir Alex: Ég óska dómaranum góðs gengis Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, stýrði sínum mönnum til sigurs á móti Chelsea í Stamford Bridge í gær en það er stutt í næsta leik á Brúnni því liðin mætast þar aftur í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 29.10.2012 11:45
Rangstöðumörkin og öll hin mörk helgarinnar Það var mikið um að vera í enska boltanum um helgina og eins og vanalega er hægt að nálgast myndbönd með öllum leikjum sem og eftirminnilegustu atvikum helgarinnar. Enski boltinn 29.10.2012 10:30
John Mikel Obi annar þeirra sem kvartaði undan Clattenburg Chelsea hefur sent inn formlega kvörtun vegna dónaskaps dómarans Mark Clattenburg í leik Chelsea og Manchester United í Stamford Bridge í gær. Samkvæmt heimildum BBC þá er John Mikel Obi annar leikmannanna sem kvörtuðu undan orðalagi Clattenburg í þessum afdrifaríka leik. Enski boltinn 29.10.2012 09:15
Moyes: Þetta var löglegt mark hjá Suarez David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að mark Luis Suarez í blálokin hafi átt að standa en talaði jafnframt um að aukaspyrnan sem markið kom úr hafi aldrei átt að vera dæmd og að Suarez hafi líka átt að vera farinn í sturtu með rautt spjald. Enski boltinn 29.10.2012 09:00
Messi brýtur niður markamúra Lionel Messi er engum líkur. Hann skoraði tvö mörk gegn Rayo Vallecano um helgina. Það voru mörk númer 300 og 301 hjá þessum ótrúlega leikmanni. Hann er búinn að skora þessi rúmlega 300 mörk í aðeins 419 leikjum. Fótbolti 29.10.2012 08:00
Haukur gengur í raðir Framara Framarar fengu liðsstyrk í dag þegar hinn eldfljóti Haukur Baldvinsson skrifaði undir samning við félagið. Íslenski boltinn 28.10.2012 22:11
Starfsmaður slasaðist á Stamford Það gekk mikið þegar Chelsea tók á móti Man. Utd í dag. Tvö rauð spjöld, hasar og svo slasaðist starfsmaður og þurfti aðhlynningu. Enski boltinn 28.10.2012 21:45
Chelsea kvartar yfir dónaskap dómarans Chelsea hefur sent inn kvörtun vegna Mark Clattenburg dómara. Ekki út af frammistöðu hans í dag heldur út af meintum dónaskap hans í garð leikmanna liðsins. Enski boltinn 28.10.2012 20:38
Indriði Sigurðsson og félagar með fínan sigur á Stabæk Fjórum leikjum lauk nú rétt í þessu í norsku úrvalsdeildinni. Odd Grenland vann öruggan sigur á Honefoss 4-0. Fótbolti 28.10.2012 19:23