Fótbolti Yngri flokka þjálfari Everton slóst við markvörð kvennaliðsins Enska knattspyrnufélagið Everton hefur vikið yngri flokka þjálfara félagsins og markverði kvennaliðsins tímabundið úr starfi. Upp sauð að loknu árlegu jólateiti félagsins á sunnudagskvöldið. Enski boltinn 22.12.2012 22:15 Eiður lagði upp mark í jafntefli Cercle | Úrslit úr leikjum Íslendinganna Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen léku allan leikinn með Cercle Brugge sem gerði 2-2 jafntefli við Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.12.2012 21:06 Daniel Sturridge á leið í læknisskoðun hjá Liverpool Liverpool Echo greinir frá því að Daniel Sturridge, sóknarmaður Chelsea, sé á leið í læknisskoðun hjá Liverpool á morgun. Enski boltinn 22.12.2012 20:40 Alfreð skoraði og lagði upp í sigri Heerenveen | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið og lagði upp hitt í 2-1 sigri Heerenveen gegn Vitesse Arnheim í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 22.12.2012 18:24 Bellamy tryggði Cardiff þrjú stig Heiðar Helguson var í byrjunarliði Cardiff og Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar liðið lagði Leicester 1-0 á útivelli í Championship-deildinni. Enski boltinn 22.12.2012 17:45 Arnar Grétarsson: Væri mikil viðurkenning fyrir mig að fá starfið Arnar Grétarsson er einn þriggja sem koma til greina sem yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Club Brugge. Fótbolti 22.12.2012 12:46 Óskabyrjun Þóru og félaga dugði ekki Þóra Björg Helgadóttir stóð vaktina venju samkvæmt í marki Western Sydney Wanderers sem tapaði 3-1 á útivelli gegn Melbourne Victory. Fótbolti 22.12.2012 12:40 Mourinho: Real kaupir ekki í janúar | Kaka líklega áfram Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, reiknar ekki með að nýir leikmenn verði fengnir til félagsins í janúarglugganum. Fótbolti 22.12.2012 12:00 Messi með 91. markið í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði sitt 91. mark á árinu 2012 þegar Barcelona vann 3-1 útisigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 22.12.2012 00:01 Liverpool vann stórsigur | Downing skoraði og lagði upp Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Fulham í viðureign liðanna í ensku úvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.12.2012 00:01 Santa Cruz skoraði tvö í sigri á Real Madrid Real Madrid missteig sig enn eina ferðina í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið sótti Malaga heim í kvöld. Stjörnuliðið frá Madrid beið lægri hlut 3-2. Fótbolti 22.12.2012 00:01 Gylfi Þór: Ég hélt að ég hefði skorað Gylfi Þór Sigurðsson komst næst því að skora í markalausu jafntefli Tottenham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.12.2012 00:01 Mancini: Hjartað er ekki nógu sterkt fyrir síðbúin mörk Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester city, vill að leikmenn sínir skori fyrr í leikjum. City lagði Reading að velli 1-0 í dag með marki Gareth Barry í viðbótartíma. Enski boltinn 22.12.2012 00:01 Arsenal í þriðja sætið eftir nauman sigur á Wigan Mikel Arteta skoraði sigurmark Arsenal úr vítaspyrnu þegar liðið heimsótti Wigan í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum komst Arsenal upp í 3. sæti deildarinnar tímabundið hið minnsta. Enski boltinn 22.12.2012 00:01 Barry tryggði City sigur | Öll úrslitin í ensku úrvalsdeildinni Gareth Barry tryggði Manchester City þrjú stig með marki á ögurstundu gegn botnliði Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carlton Cole skoraði og sá rautt í tapi West Ham gegn Everton. Þá náði Tottenham aðeins markalausu jafntefli á heimavelli gegn Stoke. Enski boltinn 22.12.2012 00:01 Leikmenn AC Milan syngja Last Christmas með Wham Leikmenn AC Milan eru komnir í mikið jólaskap og þeir létu sig ekki muna um að taka lagið fyrir stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 21.12.2012 23:30 Te og pönnukökur með Sir Alex hjálpaði Celtic Árangur skoska liðsins Celtic í Meistaradeildinni hefur vakið mikla athygli. Liðið lagði Barcelona á heimavelli og er komið í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 21.12.2012 22:45 Írakar velja á milli Sven-Göran og Maradona Diego Maradona hefur sýnt því mikinn áhuga á að gerast landsliðsþjálfari hjá Írak en svo gæti farið að Svíinn Sven-Göran Eriksson "steli" starfinu af honum. Fótbolti 21.12.2012 21:30 Jóhann og félagar steinlágu á heimavelli Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar sitja sem fastast í tólfta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir tap, 0-3, á heimavelli gegn Twente. Fótbolti 21.12.2012 20:52 Frábær sigur hjá Pescara Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara komust upp úr fallsæti í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann dramatískan sigur 2-1 sigur á Catania. Fótbolti 21.12.2012 19:00 Rodgers: Sterling má ekkert fara að slaka á Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur varað ungstirnið Raheem Sterling við því að það verði ekkert hægt að hafa það huggulegt þó svo hann sé búinn að skrifa undir fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 21.12.2012 18:30 Benitez orðaður við Real Madrid Rafa Benitez, stjóri Chelsea, er ekki til í ræða neitt hvað verður þegar samningur hans við Chelsea rennur út næsta sumar. Enski boltinn 21.12.2012 17:45 Í Evrópubann vegna fjármálaóreiðu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er farið að taka hart á félögum þar sem fjármálin eru í óreiðu. UEFA er nú búið að refsa níu félögum harkalega vegna fjármálaóreiðu. Fótbolti 21.12.2012 17:31 Hornfirðingar fá knatthús Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. Íslenski boltinn 21.12.2012 17:30 Toure knattspyrnumaður ársins í Afríku Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur verið valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku. Þetta er í annað sinn sem Toure hreppir þessi verðlaun en hann vann einnig í fyrra. Fótbolti 21.12.2012 17:15 Mancini til í að gefa Balotelli annað tækifæri Roberto Mancini, stjóri Man. City, segist vera tilbúinn að gefa framherjanum Mario Balotelli annað tækifæri. Leikmaðurinn verði þó að vinna sér inn tækifærið. Enski boltinn 21.12.2012 16:30 Hinir fjórir fræknu halda stöðu sinni hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest tilnefningar Knattspyrnusambands Íslands um FIFA dómara fyrir árið 2013. Íslenski boltinn 21.12.2012 15:45 Ferguson býst við því að Scholes haldi áfram Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist vera fullviss um að miðjumaðurinn Paul Scholes mæti aftur til leiks með Man. Utd á næsta tímabili. Enski boltinn 21.12.2012 15:00 Sterling búinn að framlengja við Liverpool Ungstirnið Raheem Sterling skrifaði í dag undir nýjan samning við Liverpool. Um langtímasamning er að ræða og talið að hann sé til fimm ára. Enski boltinn 21.12.2012 14:36 Evans búinn að framlengja við Man. Utd Jonny Evans, varnarmaður Man. Utd, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn er til þriggja og hálfs árs. Enski boltinn 21.12.2012 13:30 « ‹ ›
Yngri flokka þjálfari Everton slóst við markvörð kvennaliðsins Enska knattspyrnufélagið Everton hefur vikið yngri flokka þjálfara félagsins og markverði kvennaliðsins tímabundið úr starfi. Upp sauð að loknu árlegu jólateiti félagsins á sunnudagskvöldið. Enski boltinn 22.12.2012 22:15
Eiður lagði upp mark í jafntefli Cercle | Úrslit úr leikjum Íslendinganna Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen léku allan leikinn með Cercle Brugge sem gerði 2-2 jafntefli við Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.12.2012 21:06
Daniel Sturridge á leið í læknisskoðun hjá Liverpool Liverpool Echo greinir frá því að Daniel Sturridge, sóknarmaður Chelsea, sé á leið í læknisskoðun hjá Liverpool á morgun. Enski boltinn 22.12.2012 20:40
Alfreð skoraði og lagði upp í sigri Heerenveen | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið og lagði upp hitt í 2-1 sigri Heerenveen gegn Vitesse Arnheim í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 22.12.2012 18:24
Bellamy tryggði Cardiff þrjú stig Heiðar Helguson var í byrjunarliði Cardiff og Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar liðið lagði Leicester 1-0 á útivelli í Championship-deildinni. Enski boltinn 22.12.2012 17:45
Arnar Grétarsson: Væri mikil viðurkenning fyrir mig að fá starfið Arnar Grétarsson er einn þriggja sem koma til greina sem yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Club Brugge. Fótbolti 22.12.2012 12:46
Óskabyrjun Þóru og félaga dugði ekki Þóra Björg Helgadóttir stóð vaktina venju samkvæmt í marki Western Sydney Wanderers sem tapaði 3-1 á útivelli gegn Melbourne Victory. Fótbolti 22.12.2012 12:40
Mourinho: Real kaupir ekki í janúar | Kaka líklega áfram Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, reiknar ekki með að nýir leikmenn verði fengnir til félagsins í janúarglugganum. Fótbolti 22.12.2012 12:00
Messi með 91. markið í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði sitt 91. mark á árinu 2012 þegar Barcelona vann 3-1 útisigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 22.12.2012 00:01
Liverpool vann stórsigur | Downing skoraði og lagði upp Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Fulham í viðureign liðanna í ensku úvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.12.2012 00:01
Santa Cruz skoraði tvö í sigri á Real Madrid Real Madrid missteig sig enn eina ferðina í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið sótti Malaga heim í kvöld. Stjörnuliðið frá Madrid beið lægri hlut 3-2. Fótbolti 22.12.2012 00:01
Gylfi Þór: Ég hélt að ég hefði skorað Gylfi Þór Sigurðsson komst næst því að skora í markalausu jafntefli Tottenham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22.12.2012 00:01
Mancini: Hjartað er ekki nógu sterkt fyrir síðbúin mörk Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester city, vill að leikmenn sínir skori fyrr í leikjum. City lagði Reading að velli 1-0 í dag með marki Gareth Barry í viðbótartíma. Enski boltinn 22.12.2012 00:01
Arsenal í þriðja sætið eftir nauman sigur á Wigan Mikel Arteta skoraði sigurmark Arsenal úr vítaspyrnu þegar liðið heimsótti Wigan í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum komst Arsenal upp í 3. sæti deildarinnar tímabundið hið minnsta. Enski boltinn 22.12.2012 00:01
Barry tryggði City sigur | Öll úrslitin í ensku úrvalsdeildinni Gareth Barry tryggði Manchester City þrjú stig með marki á ögurstundu gegn botnliði Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carlton Cole skoraði og sá rautt í tapi West Ham gegn Everton. Þá náði Tottenham aðeins markalausu jafntefli á heimavelli gegn Stoke. Enski boltinn 22.12.2012 00:01
Leikmenn AC Milan syngja Last Christmas með Wham Leikmenn AC Milan eru komnir í mikið jólaskap og þeir létu sig ekki muna um að taka lagið fyrir stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 21.12.2012 23:30
Te og pönnukökur með Sir Alex hjálpaði Celtic Árangur skoska liðsins Celtic í Meistaradeildinni hefur vakið mikla athygli. Liðið lagði Barcelona á heimavelli og er komið í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 21.12.2012 22:45
Írakar velja á milli Sven-Göran og Maradona Diego Maradona hefur sýnt því mikinn áhuga á að gerast landsliðsþjálfari hjá Írak en svo gæti farið að Svíinn Sven-Göran Eriksson "steli" starfinu af honum. Fótbolti 21.12.2012 21:30
Jóhann og félagar steinlágu á heimavelli Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar sitja sem fastast í tólfta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir tap, 0-3, á heimavelli gegn Twente. Fótbolti 21.12.2012 20:52
Frábær sigur hjá Pescara Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara komust upp úr fallsæti í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann dramatískan sigur 2-1 sigur á Catania. Fótbolti 21.12.2012 19:00
Rodgers: Sterling má ekkert fara að slaka á Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur varað ungstirnið Raheem Sterling við því að það verði ekkert hægt að hafa það huggulegt þó svo hann sé búinn að skrifa undir fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 21.12.2012 18:30
Benitez orðaður við Real Madrid Rafa Benitez, stjóri Chelsea, er ekki til í ræða neitt hvað verður þegar samningur hans við Chelsea rennur út næsta sumar. Enski boltinn 21.12.2012 17:45
Í Evrópubann vegna fjármálaóreiðu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er farið að taka hart á félögum þar sem fjármálin eru í óreiðu. UEFA er nú búið að refsa níu félögum harkalega vegna fjármálaóreiðu. Fótbolti 21.12.2012 17:31
Hornfirðingar fá knatthús Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. Íslenski boltinn 21.12.2012 17:30
Toure knattspyrnumaður ársins í Afríku Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur verið valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku. Þetta er í annað sinn sem Toure hreppir þessi verðlaun en hann vann einnig í fyrra. Fótbolti 21.12.2012 17:15
Mancini til í að gefa Balotelli annað tækifæri Roberto Mancini, stjóri Man. City, segist vera tilbúinn að gefa framherjanum Mario Balotelli annað tækifæri. Leikmaðurinn verði þó að vinna sér inn tækifærið. Enski boltinn 21.12.2012 16:30
Hinir fjórir fræknu halda stöðu sinni hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest tilnefningar Knattspyrnusambands Íslands um FIFA dómara fyrir árið 2013. Íslenski boltinn 21.12.2012 15:45
Ferguson býst við því að Scholes haldi áfram Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist vera fullviss um að miðjumaðurinn Paul Scholes mæti aftur til leiks með Man. Utd á næsta tímabili. Enski boltinn 21.12.2012 15:00
Sterling búinn að framlengja við Liverpool Ungstirnið Raheem Sterling skrifaði í dag undir nýjan samning við Liverpool. Um langtímasamning er að ræða og talið að hann sé til fimm ára. Enski boltinn 21.12.2012 14:36
Evans búinn að framlengja við Man. Utd Jonny Evans, varnarmaður Man. Utd, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn er til þriggja og hálfs árs. Enski boltinn 21.12.2012 13:30