Fótbolti

Frábær sigur hjá Pescara

Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara komust upp úr fallsæti í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann dramatískan sigur 2-1 sigur á Catania.

Fótbolti

Í Evrópubann vegna fjármálaóreiðu

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er farið að taka hart á félögum þar sem fjármálin eru í óreiðu. UEFA er nú búið að refsa níu félögum harkalega vegna fjármálaóreiðu.

Fótbolti

Hornfirðingar fá knatthús

Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins.

Íslenski boltinn