Fótbolti Del Bosque og Sundhage þjálfarar ársins Þau Pia Sundhage og Vicente del Bosque voru valin þjálfarar ársins árið 2012 á verðalaunahátið alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í kvöld. Fótbolti 7.1.2013 18:22 Leikmenn Barcelona og Real Madrid í aðalhlutverki í liði ársins Það er galakvöld hjá FIFA þar sem bestu knattspyrnumaður heims. Nú er búið að tilkynna hvaða leikmenn eru í liði ársins. Fótbolti 7.1.2013 18:14 Berlusconi ósammála Blatter Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er ekki ánægður með ummæli Sepp Blatter, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 7.1.2013 17:30 Webb dæmir leik Man. Utd og Liverpool Það liggur nú fyrir að besti dómari Englands, Howard Webb, mun dæma stórleik næstu helgar í enska boltanum á milli Man. Utd og Liverpool. Enski boltinn 7.1.2013 16:47 Auðvelt hjá Everton í bikarnum Everton komst í kvöld auðveldlega áfram í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Everton vann þá öruggan útisigur, 1-5, á Cheltenham Town. Enski boltinn 7.1.2013 15:41 Rodgers kemur Suarez til varnar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir það hafa ekki verið hlutverk Luis Suarez að dæma sig brotlegan fyrir mark sitt í ensku bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 7.1.2013 15:15 Rooney fékk leyfi vegna fráfalls mágkonu sinnar Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Manchester United gefið Wayne Rooney leyfi í nokkra daga vegna fráfalls í fjölskyldu hans. Enski boltinn 7.1.2013 14:30 Vilanova þakklátur fyrir stuðninginn Tito Vilanova stýrði í gær sínum fyrsta leik hjá Barcelona eftir að hafa gengist undir læknismeðferð vegna krabbameins. Fótbolti 7.1.2013 13:45 Di Canio reiðubúinn að borga sjálfur fyrir leikmenn Paolo Di Canio, stjóri enska C-deildarliðsins Swindon, segist vera reiðbúinn að borga sjálfur fyrir leikmenn sem félagið er að missa. Enski boltinn 7.1.2013 12:15 Tevez varar Balotelli við Carlos Tevez ætlar að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Manchester City, Mario Balotelli, svo hann geri ekki sömu mistök og Tevez gerði sjálfur á sínum tíma. Enski boltinn 7.1.2013 11:36 Eiður orðaður við Perth Glory Fjölmiðlar í Ástralíu segja að úrvalsdeildarfélagið Perth Glory hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir. Fótbolti 7.1.2013 10:45 Stórskemmtileg auglýsing fyrir leik United og Liverpool Bandaríski bílaframleiðandi Chevrolet gaf frá sér auglýsingu á dögunum í upphitun sinni fyrir viðureign Manchester United og Liverpool sem fram fer næstu helgi. Enski boltinn 6.1.2013 23:30 Laudrup: Jafntefli voru sanngjörn úrslit Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, var á þeirri skoðun að jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit þegar lið hans gerði jafntefli, 2-2, við Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 6.1.2013 22:45 Cavani skaut Roma í kaf Napoli vann frábæra og sannfærandi sigur, 4-1, á Roma í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.1.2013 22:01 Rodgers: Markið átti aldrei að standa "Sturridge er markaskorari en hann á langt í land að vera komin í gott leikform," sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Mansfield í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 6.1.2013 21:30 Dean Saunders tekur við Wolves Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Dean Saunders verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Wolves, en Ståle Solbakken var í gær rekinn frá félaginu eftir að liðið tapaði fyrir Luton og féll úr leik í enska bikarnum. Enski boltinn 6.1.2013 20:56 Lampard: Vill þakka aðdáendum Chelsea fyrir allt Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vildi ólmur þakka aðdáendum Chelsea fyrir stuðninginn í gegnum tíðina eftir bikarleikinn gegn Southampton og vill hann meina að þeir eigi sérstakan stað í hjarta Englendingsins. Enski boltinn 6.1.2013 20:45 David Villa fær ekki að yfirgefa Barcelona Orðrómur hefur verið á kreiki þess efnis að David Villa sé á leiðinni frá Barcelona til Arsenal núna í janúar þegar félagsskiptaglugginn er opinn. Fótbolti 6.1.2013 18:30 Dean Saunders gæti tekið við Wolves Forráðarmenn fyrstu deildarfélagsins Doncaster hafa gefið grænt ljós á viðræður milli Dean Saunders, knattspyrnustjóra Doncaster, og Wolves en síðarnefna félagið rak stjóra sinn Ståle Solbakken í gær og leita óðum að arftaka hans. Enski boltinn 6.1.2013 16:45 Birkir og félagar í Pescara með frábæran sigur Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og komu úrslit dagsins nokkuð mikið á óvart. Fótbolti 6.1.2013 16:45 Ólafsvíkur Víkingar eru Íslandsmeistarar í futsal Víkingar frá Ólafsvík tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag en Ólafsvíkingar voru búnir að tapa úrslitaleiknum í þessari keppni undanfarin tvö ár. Valsmenn náðu því ekki að vinna tvöfalt en Valskonur urðu Íslandsmeistarar kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 6.1.2013 15:37 Liverpool áfram í bikarnum - Suárez með ólöglegt mark Liverpool komst áfram í enska bikarnum eftir sigur, 2-1, á Mansfield á Field Mill-vellinum en Daniel Sturridge skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. Enski boltinn 6.1.2013 15:30 Drátturinn í 4. umferð enska bikarsins Dregið var í dag í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar og þar má helst nefna möguleg viðureign Stoke og Manchester City en Stoke þarf samt sem áður að vinna leik sinn gegn Crystal Palace til að komast áfram. Enski boltinn 6.1.2013 15:28 Rodgers mun bjóða Carragher nýjan samning Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, mun ræða við Jamie Carragher um að dvelja áfram hjá félaginu en stjórinn telur að varnarmaðurinn eigi enn nokkur góð tímabil eftir. Enski boltinn 6.1.2013 14:15 Valskonur Íslandsmeistarar í futsal kvenna Svava Rós Guðmundsdóttir tryggði Valskonum Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu, futsal, þegar hún skoraði sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok í dramatískum 6-5 sigri á ÍBV í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. ÍBV komst í 5-2 í úrslitaleiknum en Valskonur skoruðu fjögur mörk á síðustu fimm mínútum leiksins. Íslenski boltinn 6.1.2013 13:46 Swansea og Arsenal skildu jöfn í mögnuðum leik Arsenal og Swansea gerðu , 2-2, í ensku bikarkeppninni í dag eftir magnaðan síðari hálfleik en staðan var 0-0 í hálfleik. Enski boltinn 6.1.2013 13:00 96 auð sæti á leik Mansfield og Liverpool í dag Enska utandeildarliðið Mansfield Town spilar í dag stærsta leikinn í sögu félagsins þegar Liverpool kemur í heimsókn á Field Mill völlinn í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Það er setið um alla miða á leikinn en samt verða 96 auð sæti á þessum leik. Völlurinn tekur 7.574 manns. Enski boltinn 6.1.2013 12:30 Laudrup: Pressan er á Arsenal Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, segir að sitt lið hafi allt að vinna í bikarleiknum á móti Arsenal í dag. Swansea er aðeins þremur sætum á eftir Arsenal í stigatöflunni en Laudrup talar samt um sína menn sem pressulausa liðið í þessum leik. Enski boltinn 6.1.2013 12:00 Rosaleg helgi hjá stjóra Mansfield Town Þetta er engin venjuleg helgi hjá Paul Cox, fertugum stjóra utandeildarliðsins Mansfield Town. Gifting, afmæli og stórleikur á móti Liverpool var allt á dagskránni hjá honum um þessa helgi. Enski boltinn 6.1.2013 10:00 Benitez: Torres og Ba geta spilað saman hjá Chelsea Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það komi alveg til greina að láta þá Demba Ba og Fernando Torres spila saman með Chelsea á þessu tímabili. Demba Ba kom inn fyrir Torres í 5-1 bikarsigri á Southampton í gær og skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með félaginu. Enski boltinn 6.1.2013 09:00 « ‹ ›
Del Bosque og Sundhage þjálfarar ársins Þau Pia Sundhage og Vicente del Bosque voru valin þjálfarar ársins árið 2012 á verðalaunahátið alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í kvöld. Fótbolti 7.1.2013 18:22
Leikmenn Barcelona og Real Madrid í aðalhlutverki í liði ársins Það er galakvöld hjá FIFA þar sem bestu knattspyrnumaður heims. Nú er búið að tilkynna hvaða leikmenn eru í liði ársins. Fótbolti 7.1.2013 18:14
Berlusconi ósammála Blatter Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er ekki ánægður með ummæli Sepp Blatter, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 7.1.2013 17:30
Webb dæmir leik Man. Utd og Liverpool Það liggur nú fyrir að besti dómari Englands, Howard Webb, mun dæma stórleik næstu helgar í enska boltanum á milli Man. Utd og Liverpool. Enski boltinn 7.1.2013 16:47
Auðvelt hjá Everton í bikarnum Everton komst í kvöld auðveldlega áfram í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Everton vann þá öruggan útisigur, 1-5, á Cheltenham Town. Enski boltinn 7.1.2013 15:41
Rodgers kemur Suarez til varnar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir það hafa ekki verið hlutverk Luis Suarez að dæma sig brotlegan fyrir mark sitt í ensku bikarkeppninni um helgina. Enski boltinn 7.1.2013 15:15
Rooney fékk leyfi vegna fráfalls mágkonu sinnar Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Manchester United gefið Wayne Rooney leyfi í nokkra daga vegna fráfalls í fjölskyldu hans. Enski boltinn 7.1.2013 14:30
Vilanova þakklátur fyrir stuðninginn Tito Vilanova stýrði í gær sínum fyrsta leik hjá Barcelona eftir að hafa gengist undir læknismeðferð vegna krabbameins. Fótbolti 7.1.2013 13:45
Di Canio reiðubúinn að borga sjálfur fyrir leikmenn Paolo Di Canio, stjóri enska C-deildarliðsins Swindon, segist vera reiðbúinn að borga sjálfur fyrir leikmenn sem félagið er að missa. Enski boltinn 7.1.2013 12:15
Tevez varar Balotelli við Carlos Tevez ætlar að hjálpa liðsfélaga sínum hjá Manchester City, Mario Balotelli, svo hann geri ekki sömu mistök og Tevez gerði sjálfur á sínum tíma. Enski boltinn 7.1.2013 11:36
Eiður orðaður við Perth Glory Fjölmiðlar í Ástralíu segja að úrvalsdeildarfélagið Perth Glory hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir. Fótbolti 7.1.2013 10:45
Stórskemmtileg auglýsing fyrir leik United og Liverpool Bandaríski bílaframleiðandi Chevrolet gaf frá sér auglýsingu á dögunum í upphitun sinni fyrir viðureign Manchester United og Liverpool sem fram fer næstu helgi. Enski boltinn 6.1.2013 23:30
Laudrup: Jafntefli voru sanngjörn úrslit Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, var á þeirri skoðun að jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit þegar lið hans gerði jafntefli, 2-2, við Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 6.1.2013 22:45
Cavani skaut Roma í kaf Napoli vann frábæra og sannfærandi sigur, 4-1, á Roma í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.1.2013 22:01
Rodgers: Markið átti aldrei að standa "Sturridge er markaskorari en hann á langt í land að vera komin í gott leikform," sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Mansfield í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 6.1.2013 21:30
Dean Saunders tekur við Wolves Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Dean Saunders verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Wolves, en Ståle Solbakken var í gær rekinn frá félaginu eftir að liðið tapaði fyrir Luton og féll úr leik í enska bikarnum. Enski boltinn 6.1.2013 20:56
Lampard: Vill þakka aðdáendum Chelsea fyrir allt Frank Lampard, leikmaður Chelsea, vildi ólmur þakka aðdáendum Chelsea fyrir stuðninginn í gegnum tíðina eftir bikarleikinn gegn Southampton og vill hann meina að þeir eigi sérstakan stað í hjarta Englendingsins. Enski boltinn 6.1.2013 20:45
David Villa fær ekki að yfirgefa Barcelona Orðrómur hefur verið á kreiki þess efnis að David Villa sé á leiðinni frá Barcelona til Arsenal núna í janúar þegar félagsskiptaglugginn er opinn. Fótbolti 6.1.2013 18:30
Dean Saunders gæti tekið við Wolves Forráðarmenn fyrstu deildarfélagsins Doncaster hafa gefið grænt ljós á viðræður milli Dean Saunders, knattspyrnustjóra Doncaster, og Wolves en síðarnefna félagið rak stjóra sinn Ståle Solbakken í gær og leita óðum að arftaka hans. Enski boltinn 6.1.2013 16:45
Birkir og félagar í Pescara með frábæran sigur Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og komu úrslit dagsins nokkuð mikið á óvart. Fótbolti 6.1.2013 16:45
Ólafsvíkur Víkingar eru Íslandsmeistarar í futsal Víkingar frá Ólafsvík tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir 5-2 sigur á Val í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag en Ólafsvíkingar voru búnir að tapa úrslitaleiknum í þessari keppni undanfarin tvö ár. Valsmenn náðu því ekki að vinna tvöfalt en Valskonur urðu Íslandsmeistarar kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 6.1.2013 15:37
Liverpool áfram í bikarnum - Suárez með ólöglegt mark Liverpool komst áfram í enska bikarnum eftir sigur, 2-1, á Mansfield á Field Mill-vellinum en Daniel Sturridge skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. Enski boltinn 6.1.2013 15:30
Drátturinn í 4. umferð enska bikarsins Dregið var í dag í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar og þar má helst nefna möguleg viðureign Stoke og Manchester City en Stoke þarf samt sem áður að vinna leik sinn gegn Crystal Palace til að komast áfram. Enski boltinn 6.1.2013 15:28
Rodgers mun bjóða Carragher nýjan samning Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, mun ræða við Jamie Carragher um að dvelja áfram hjá félaginu en stjórinn telur að varnarmaðurinn eigi enn nokkur góð tímabil eftir. Enski boltinn 6.1.2013 14:15
Valskonur Íslandsmeistarar í futsal kvenna Svava Rós Guðmundsdóttir tryggði Valskonum Íslandsmeistaratitilinn í innanhússknattspyrnu, futsal, þegar hún skoraði sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok í dramatískum 6-5 sigri á ÍBV í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. ÍBV komst í 5-2 í úrslitaleiknum en Valskonur skoruðu fjögur mörk á síðustu fimm mínútum leiksins. Íslenski boltinn 6.1.2013 13:46
Swansea og Arsenal skildu jöfn í mögnuðum leik Arsenal og Swansea gerðu , 2-2, í ensku bikarkeppninni í dag eftir magnaðan síðari hálfleik en staðan var 0-0 í hálfleik. Enski boltinn 6.1.2013 13:00
96 auð sæti á leik Mansfield og Liverpool í dag Enska utandeildarliðið Mansfield Town spilar í dag stærsta leikinn í sögu félagsins þegar Liverpool kemur í heimsókn á Field Mill völlinn í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Það er setið um alla miða á leikinn en samt verða 96 auð sæti á þessum leik. Völlurinn tekur 7.574 manns. Enski boltinn 6.1.2013 12:30
Laudrup: Pressan er á Arsenal Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, segir að sitt lið hafi allt að vinna í bikarleiknum á móti Arsenal í dag. Swansea er aðeins þremur sætum á eftir Arsenal í stigatöflunni en Laudrup talar samt um sína menn sem pressulausa liðið í þessum leik. Enski boltinn 6.1.2013 12:00
Rosaleg helgi hjá stjóra Mansfield Town Þetta er engin venjuleg helgi hjá Paul Cox, fertugum stjóra utandeildarliðsins Mansfield Town. Gifting, afmæli og stórleikur á móti Liverpool var allt á dagskránni hjá honum um þessa helgi. Enski boltinn 6.1.2013 10:00
Benitez: Torres og Ba geta spilað saman hjá Chelsea Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það komi alveg til greina að láta þá Demba Ba og Fernando Torres spila saman með Chelsea á þessu tímabili. Demba Ba kom inn fyrir Torres í 5-1 bikarsigri á Southampton í gær og skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með félaginu. Enski boltinn 6.1.2013 09:00