Fótbolti

City hefur augastað á Cavani

Angelo Gregucci, aðstoðarþjálfari hjá Manchester City, segir að félagið hefði áhuga á sóknarmanninum Edinson Cavani hjá Napoli - ef hann væri til sölu.

Fótbolti

Þjálfari FCK íhugar að selja Sölva

Ariel Jacobs, þjálfari danska liðsins FCK, viðurkennir að kannski væri það besta lausnin að selja landsliðsmanninn Sölva Geir Ottesen en hann útilokar samt ekki að hann eigi sér framtíð hjá félaginu.

Fótbolti

Öryggisvörður í ógöngum

Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í leik Lorient og Chauray í franska bikarnum um helgina. Áhorfandi hleypur þá inn á völlinn til að fagna marki sinna manna. Hann er þó pollrólegur og hleypur aftur af velli eftir að hafa klappað mönnum aðeins á bakið.

Fótbolti