Fótbolti

Juventus að stinga af á Ítalíu

Juventus náði í dag níu stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann þá nauman sigur á meðan liðið í öðru sæti, Napoli, missteig sig.

Fótbolti

Atletico Madrid eygir Suarez í stað Falcao

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur hug á að kaupa framherjan sjóðandi Radamel Falcao frá Atletico Madrid. Falcao hefur skorað grimmt fyrir Atletico sem er í öðru sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Fótbolti

Ronaldo tryggði Real Madrid sigur

Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid sem rétt marði Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörkin komu í seinni hálfleik.

Fótbolti

Real Madrid tilbúið að bjóða í Bale

Real Madrid er sagt tilbúið að bjóða Luka Modric auk 30 milljónir punda í velsku stórstjörnu Tottenham, Gareth Bale. Bale hefur farið á kostum á tímabilinu og því fylgir jafnan orðrómur um að Real Madrid sé á eftir leikmanninum.

Enski boltinn

Eiður Smári tryggði Club Brugge sigur

Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Club Brugge 2-1 sigur á Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ólafur Ingi Skúlason skoraði mark Zulte-Waregem í uppbótartíma.

Fótbolti

Heerenveen skellti toppliðinu

Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen sem gerði sér lítið fyrir og skellti PSV 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Alfreð Finnbogason skoraði ekki fyrir Heerenveen sem var 2-0 yfir í hálfleik.

Fótbolti

Barcelona sigraði botnliðið

Barcelona sigraði botnlið Deportivo La Coruna 2-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lionel Messi skoraði þó hann byrjaði á bekknum. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik.

Fótbolti

Zlatan með tvö í sigri á Nancy

Zlatan Ibrahimovic var hetja PSG sem sigraði Nancy 2-1 nú í dag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Zlatan skoraði bæði mörk PSG sem lenti undir á heimvelli gegn næst neðsta liði deildarinnar.

Fótbolti

Mikilvægir sigrar hjá QPR og Aston Villa

Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. QPR sigraði Sunderland 3-1 en þrátt fyrir það er liðið enn á botninum fjórum stigum frá öruggu sæti þar sem Aston Villa skellti Reading 2-1.

Enski boltinn

Wigan skellti Everton og fer á Wembley

Wigan er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Everton á Goodison Park í Liverpool. Wigan skoraði öll mörk leiksins á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik.

Enski boltinn

Ferguson: Rooney fer hvergi

Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð framherjans Wayne Rooney hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United eftir að Rooney var settur á bekkinn fyrir leik enska toppliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni.

Enski boltinn

Er mars mánuðurinn hans Gylfa?

Gylfi Þór Sigurðsson er kominn í gang hjá Tottenham eftir erfiða byrjun. Það er líka kominn mars, sem hefur verið frábær mánuður fyrir íslenska landsliðsmanninn síðustu tímabil hans í Englandi. Hann mætir liðinu sem hann hafnaði á morgun.

Enski boltinn

Vandræðalaust hjá Manchester City

Manchester City átti ekki í vandræðum með botnlið B-deilar, Barnsley, í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. City vann leik liðanna nú í kvöld x... en City var 3-0 yfir í hálfleik.

Enski boltinn