Fótbolti Villa fluttur á sjúkrahús David Villa, leikmaður Barcelona, var í gær fluttur á sjúkrahús eftir að hann fékk nýrnasteinakast. Fótbolti 12.2.2013 07:30 Messan: Úrvalslið Spánverja á Englandi Sunnudagsmessan setti saman draumalið spænskra leikmanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2013 07:00 Beckham þarf að bíða David Beckham verður ekki í leikmannahópi Paris Saint-Germain sem mætir Valencia í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kl. 19.45 í kvöld. Fótbolti 12.2.2013 06:00 Messi fær sitt eigið orð í nýrri spænskri orðabók Lionel Messi er frábær fótboltamaður og oft vantar íþróttafréttamenn hreinlega orð til þess að lýsa snilli hans inn á vellinum. Nú er kappinn hinsvegar komið með sitt eigið lýsingarorð í spænska tungumálinu. Fótbolti 11.2.2013 22:45 Leiknir Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR | Myndir Leiknir varð í kvöld Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á KR-ingum í úrslitaleik, 3-2. Fótbolti 11.2.2013 21:00 Liverpool slegið í rot á heimavelli West Brom vann ótrúlegan 2-0 sigur á Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörk leiksins komu á síðustu tíu mínútum leiksins. Enski boltinn 11.2.2013 18:17 Messan: Lampard minnir á sig Frank Lampard, leikmaður Chelsea, hefur verið sjóðheitur með liði sínu og landsliði að undanförnu. Enski boltinn 11.2.2013 18:00 Bræðraslagur í úrslitaleiknum í kvöld KR og Leiknir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.00. Þetta er fimmta árið í röð sem KR-ingar spila úrslitaleikinn í þessari keppni en Leiknir er aftur á móti að spila til úrslita í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 11.2.2013 16:00 Mancini mun gera breytingar á City-liðinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með liðið sitt í 1-3 tapinu á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Ítalski stjórinn hefur hótað því að henda nokkrum stjörnuleikmönnum út úr liðinu sínu fyrir næsta leik. Enski boltinn 11.2.2013 14:30 Neville: Ronaldo leggur lélegasta varnarmanninn í einelti Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United og liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur verið að tjá sig við BBC um leik Real Madrid og Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann talaði að sjálfsögðu mikið um Cristiano Ronaldo sem mun vissulega eiga sviðsljósið í þessum leikjum. Fótbolti 11.2.2013 14:00 Præst til Stjörnumanna Stjörnumenn eru búnir að finna mann fyrir Alexander Scholz sem fór til belgíska félagsins Lokeren eftir síðasta tímabil. Michael Præst, fyrirliði danska b-deildarliðsins FC Fyn, mun spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á fótbolti.net Íslenski boltinn 11.2.2013 13:36 Liverpool-maður með slitið krossband Samed Yesil, þýskur unglingalandsmaður af tyrkneskum ættum, verður ekkert meira með Liverpool á tímabilinu eftir að hann sleit krossband í leik með þýska 18 ára landsliðinu í síðustu viku. Þetta kom fram í Liverpool Echo. Enski boltinn 11.2.2013 13:30 Kóngar, Fákar og Vatnaliljur mæta til leiks í sumar Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú gefið út riðlaskiptingu í 1. deild kvenna og 4. deild karla fyrir keppnistímabilið 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Þar má nú einnig finna drög að leikjaniðurröðun í þessum deildum. Íslenski boltinn 11.2.2013 13:00 Clarke: Liverpool að spila besta fótboltann í deildinni Steve Clarke, stjóri West Brom og fyrrum aðstoðarmaður Kenny Dalglish hjá Liverpool, telur að Liverpool sé farið að njóta ávaxta leikmannakaupa Dalglish. Lærisveinar Clarke heimsækja Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.2.2013 12:30 Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir leik Real og United Jose Mourinho stýrði Real Madrid til 4-1 sigurs á Sevilla á laugardagskvöldið en var síðan mættur á Old Trafford í Manchester í gær til að fylgjast með Manchester United liðinu. Real Madrid tekur á móti Manchester United á miðvikudaginn í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.2.2013 12:00 Þetta sagði Geir í ræðunni sinni á ársþingi KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hélt setningarræðu á 67. ársþing KSÍ um helgina en þingið fór fram á á Hótel Hilton Nordica. Knattspyrnusambandið hefur birti ræðu Geirs í heild sinni inn á heimasíðu sinni en þar fór hann yfir knattspyrnuárið 2012 sem og yfir rekstur sambandsins. Íslenski boltinn 11.2.2013 11:30 Ferguson um Giggs: Upp og niður völlinn allan daginn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sparaði að sjálfsögðu ekki hrósið á Ryan Giggs, eftir 2-0 sigurinn á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 11.2.2013 11:15 Hvernig náði United tólf stiga forskoti? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að sjá það helsta sem gerðist í öllum leikjum helgarinnar. Enski boltinn 11.2.2013 09:45 Beckham verður ekki með PSG í Meistaradeildinni David Beckham spilar ekki sinn fyrsta leik með franska liðinu Paris St-Germain þegar liðið mætir Valencia á morgun í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.2.2013 09:30 Arsenal losar sig við Andre Santos Vinstri bakvörðurinn Andre Santos hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal á tímabilinu því hann er farinn til Brasilíu til að ganga frá lánsamningi við Gremio. Enski boltinn 11.2.2013 09:15 Gazza ekki lengur í lífshættu Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne fór í áfengismeðferð til Bandaríkjanna í síðustu viku enda óttuðust vinir hans að hann væri að ganga frá sjálfum sér með drykkjunni. Enski boltinn 10.2.2013 23:00 Ferguson hætti við að breyta of miklu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi að hafa skipt um skoðun á liðsvali sínu fyrir leikinn gegn Everton í dag er hann sá Man. City tapa fyrir Southampton. Enski boltinn 10.2.2013 20:30 Nígería vann Afríkukeppnina Nígería varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu. Nígería lagði þá lið Búrkina Fasó, 1-0, í úrslitaleiknum. Fótbolti 10.2.2013 20:19 Wenger: Megum ekki tapa aftur á tímabilinu Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hefur sagt leikmönnum sínum að þeir megi ekki tapa einum leik til viðbótar á tímabilinu ætli liðið að ná Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 10.2.2013 19:30 Lambert: Stór úrslit fyrir okkur „Við eigum mikið hól skilið fyrir hvað við gerðum í dag,“ sagði Paul Lambert knattspyrnustjóri Aston Villa eftir 2-1 sigurinn á West Ham United í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.2.2013 17:20 Birkir skoraði gegn botnliðinu Birkir Bjarnason skoraði þegar Pescara gerði 1-1 jafntefli gegn Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.2.2013 15:58 Kolbeinn kom við sögu í jafntefli Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður þegar Ajax gerði 1-1 jafntefli gegn Roda JC á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn lék í rétt tæpan hálftíma en þetta fyrsti leikur hans í deildinni síðan í ágúst. Fótbolti 10.2.2013 15:24 Ferguson skorar á framherja sína að skora 25 mörk hver | hótar hárblásaranum Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur skorað á framherja sína Wayne Rooney, Robin van Persie og Javier Hernandez að skora að minnsta kosti 25 mörk hver á tímabilinu í von um að framherjarnir leiði liðið að 20. meistaratitli félagsins. Enski boltinn 10.2.2013 14:15 NEC vann góðan útisigur á Utrecht Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC Nijmegen sem vann góðan sigur á Utrecht 3-0 á útivelli í dag. Guðlaugur Victor lék allan leikinn að vanda fyrir NEC. Fótbolti 10.2.2013 13:21 Aston Villa úr fallsæti Aston Villa lyfti sér úr fallsæti með því að leggja West Ham United 2-1 á heimavelli sínum í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 10.2.2013 13:15 « ‹ ›
Villa fluttur á sjúkrahús David Villa, leikmaður Barcelona, var í gær fluttur á sjúkrahús eftir að hann fékk nýrnasteinakast. Fótbolti 12.2.2013 07:30
Messan: Úrvalslið Spánverja á Englandi Sunnudagsmessan setti saman draumalið spænskra leikmanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2013 07:00
Beckham þarf að bíða David Beckham verður ekki í leikmannahópi Paris Saint-Germain sem mætir Valencia í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kl. 19.45 í kvöld. Fótbolti 12.2.2013 06:00
Messi fær sitt eigið orð í nýrri spænskri orðabók Lionel Messi er frábær fótboltamaður og oft vantar íþróttafréttamenn hreinlega orð til þess að lýsa snilli hans inn á vellinum. Nú er kappinn hinsvegar komið með sitt eigið lýsingarorð í spænska tungumálinu. Fótbolti 11.2.2013 22:45
Leiknir Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR | Myndir Leiknir varð í kvöld Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á KR-ingum í úrslitaleik, 3-2. Fótbolti 11.2.2013 21:00
Liverpool slegið í rot á heimavelli West Brom vann ótrúlegan 2-0 sigur á Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörk leiksins komu á síðustu tíu mínútum leiksins. Enski boltinn 11.2.2013 18:17
Messan: Lampard minnir á sig Frank Lampard, leikmaður Chelsea, hefur verið sjóðheitur með liði sínu og landsliði að undanförnu. Enski boltinn 11.2.2013 18:00
Bræðraslagur í úrslitaleiknum í kvöld KR og Leiknir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.00. Þetta er fimmta árið í röð sem KR-ingar spila úrslitaleikinn í þessari keppni en Leiknir er aftur á móti að spila til úrslita í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 11.2.2013 16:00
Mancini mun gera breytingar á City-liðinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með liðið sitt í 1-3 tapinu á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Ítalski stjórinn hefur hótað því að henda nokkrum stjörnuleikmönnum út úr liðinu sínu fyrir næsta leik. Enski boltinn 11.2.2013 14:30
Neville: Ronaldo leggur lélegasta varnarmanninn í einelti Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United og liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur verið að tjá sig við BBC um leik Real Madrid og Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann talaði að sjálfsögðu mikið um Cristiano Ronaldo sem mun vissulega eiga sviðsljósið í þessum leikjum. Fótbolti 11.2.2013 14:00
Præst til Stjörnumanna Stjörnumenn eru búnir að finna mann fyrir Alexander Scholz sem fór til belgíska félagsins Lokeren eftir síðasta tímabil. Michael Præst, fyrirliði danska b-deildarliðsins FC Fyn, mun spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á fótbolti.net Íslenski boltinn 11.2.2013 13:36
Liverpool-maður með slitið krossband Samed Yesil, þýskur unglingalandsmaður af tyrkneskum ættum, verður ekkert meira með Liverpool á tímabilinu eftir að hann sleit krossband í leik með þýska 18 ára landsliðinu í síðustu viku. Þetta kom fram í Liverpool Echo. Enski boltinn 11.2.2013 13:30
Kóngar, Fákar og Vatnaliljur mæta til leiks í sumar Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú gefið út riðlaskiptingu í 1. deild kvenna og 4. deild karla fyrir keppnistímabilið 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. Þar má nú einnig finna drög að leikjaniðurröðun í þessum deildum. Íslenski boltinn 11.2.2013 13:00
Clarke: Liverpool að spila besta fótboltann í deildinni Steve Clarke, stjóri West Brom og fyrrum aðstoðarmaður Kenny Dalglish hjá Liverpool, telur að Liverpool sé farið að njóta ávaxta leikmannakaupa Dalglish. Lærisveinar Clarke heimsækja Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.2.2013 12:30
Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir leik Real og United Jose Mourinho stýrði Real Madrid til 4-1 sigurs á Sevilla á laugardagskvöldið en var síðan mættur á Old Trafford í Manchester í gær til að fylgjast með Manchester United liðinu. Real Madrid tekur á móti Manchester United á miðvikudaginn í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.2.2013 12:00
Þetta sagði Geir í ræðunni sinni á ársþingi KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hélt setningarræðu á 67. ársþing KSÍ um helgina en þingið fór fram á á Hótel Hilton Nordica. Knattspyrnusambandið hefur birti ræðu Geirs í heild sinni inn á heimasíðu sinni en þar fór hann yfir knattspyrnuárið 2012 sem og yfir rekstur sambandsins. Íslenski boltinn 11.2.2013 11:30
Ferguson um Giggs: Upp og niður völlinn allan daginn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sparaði að sjálfsögðu ekki hrósið á Ryan Giggs, eftir 2-0 sigurinn á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 11.2.2013 11:15
Hvernig náði United tólf stiga forskoti? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að sjá það helsta sem gerðist í öllum leikjum helgarinnar. Enski boltinn 11.2.2013 09:45
Beckham verður ekki með PSG í Meistaradeildinni David Beckham spilar ekki sinn fyrsta leik með franska liðinu Paris St-Germain þegar liðið mætir Valencia á morgun í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.2.2013 09:30
Arsenal losar sig við Andre Santos Vinstri bakvörðurinn Andre Santos hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal á tímabilinu því hann er farinn til Brasilíu til að ganga frá lánsamningi við Gremio. Enski boltinn 11.2.2013 09:15
Gazza ekki lengur í lífshættu Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne fór í áfengismeðferð til Bandaríkjanna í síðustu viku enda óttuðust vinir hans að hann væri að ganga frá sjálfum sér með drykkjunni. Enski boltinn 10.2.2013 23:00
Ferguson hætti við að breyta of miklu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi að hafa skipt um skoðun á liðsvali sínu fyrir leikinn gegn Everton í dag er hann sá Man. City tapa fyrir Southampton. Enski boltinn 10.2.2013 20:30
Nígería vann Afríkukeppnina Nígería varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu. Nígería lagði þá lið Búrkina Fasó, 1-0, í úrslitaleiknum. Fótbolti 10.2.2013 20:19
Wenger: Megum ekki tapa aftur á tímabilinu Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hefur sagt leikmönnum sínum að þeir megi ekki tapa einum leik til viðbótar á tímabilinu ætli liðið að ná Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 10.2.2013 19:30
Lambert: Stór úrslit fyrir okkur „Við eigum mikið hól skilið fyrir hvað við gerðum í dag,“ sagði Paul Lambert knattspyrnustjóri Aston Villa eftir 2-1 sigurinn á West Ham United í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.2.2013 17:20
Birkir skoraði gegn botnliðinu Birkir Bjarnason skoraði þegar Pescara gerði 1-1 jafntefli gegn Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.2.2013 15:58
Kolbeinn kom við sögu í jafntefli Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður þegar Ajax gerði 1-1 jafntefli gegn Roda JC á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn lék í rétt tæpan hálftíma en þetta fyrsti leikur hans í deildinni síðan í ágúst. Fótbolti 10.2.2013 15:24
Ferguson skorar á framherja sína að skora 25 mörk hver | hótar hárblásaranum Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur skorað á framherja sína Wayne Rooney, Robin van Persie og Javier Hernandez að skora að minnsta kosti 25 mörk hver á tímabilinu í von um að framherjarnir leiði liðið að 20. meistaratitli félagsins. Enski boltinn 10.2.2013 14:15
NEC vann góðan útisigur á Utrecht Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC Nijmegen sem vann góðan sigur á Utrecht 3-0 á útivelli í dag. Guðlaugur Victor lék allan leikinn að vanda fyrir NEC. Fótbolti 10.2.2013 13:21
Aston Villa úr fallsæti Aston Villa lyfti sér úr fallsæti með því að leggja West Ham United 2-1 á heimavelli sínum í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 10.2.2013 13:15