Fótbolti

Beckham þarf að bíða

David Beckham verður ekki í leikmannahópi Paris Saint-Germain sem mætir Valencia í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kl. 19.45 í kvöld.

Fótbolti

Bræðraslagur í úrslitaleiknum í kvöld

KR og Leiknir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.00. Þetta er fimmta árið í röð sem KR-ingar spila úrslitaleikinn í þessari keppni en Leiknir er aftur á móti að spila til úrslita í fyrsta sinn.

Íslenski boltinn

Mancini mun gera breytingar á City-liðinu

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með liðið sitt í 1-3 tapinu á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Ítalski stjórinn hefur hótað því að henda nokkrum stjörnuleikmönnum út úr liðinu sínu fyrir næsta leik.

Enski boltinn

Neville: Ronaldo leggur lélegasta varnarmanninn í einelti

Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United og liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur verið að tjá sig við BBC um leik Real Madrid og Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann talaði að sjálfsögðu mikið um Cristiano Ronaldo sem mun vissulega eiga sviðsljósið í þessum leikjum.

Fótbolti

Præst til Stjörnumanna

Stjörnumenn eru búnir að finna mann fyrir Alexander Scholz sem fór til belgíska félagsins Lokeren eftir síðasta tímabil. Michael Præst, fyrirliði danska b-deildarliðsins FC Fyn, mun spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni í sumar en þetta kemur fram á fótbolti.net

Íslenski boltinn

Liverpool-maður með slitið krossband

Samed Yesil, þýskur unglingalandsmaður af tyrkneskum ættum, verður ekkert meira með Liverpool á tímabilinu eftir að hann sleit krossband í leik með þýska 18 ára landsliðinu í síðustu viku. Þetta kom fram í Liverpool Echo.

Enski boltinn

Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir leik Real og United

Jose Mourinho stýrði Real Madrid til 4-1 sigurs á Sevilla á laugardagskvöldið en var síðan mættur á Old Trafford í Manchester í gær til að fylgjast með Manchester United liðinu. Real Madrid tekur á móti Manchester United á miðvikudaginn í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fótbolti

Þetta sagði Geir í ræðunni sinni á ársþingi KSÍ

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hélt setningarræðu á 67. ársþing KSÍ um helgina en þingið fór fram á á Hótel Hilton Nordica. Knattspyrnusambandið hefur birti ræðu Geirs í heild sinni inn á heimasíðu sinni en þar fór hann yfir knattspyrnuárið 2012 sem og yfir rekstur sambandsins.

Íslenski boltinn

Arsenal losar sig við Andre Santos

Vinstri bakvörðurinn Andre Santos hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal á tímabilinu því hann er farinn til Brasilíu til að ganga frá lánsamningi við Gremio.

Enski boltinn

Gazza ekki lengur í lífshættu

Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne fór í áfengismeðferð til Bandaríkjanna í síðustu viku enda óttuðust vinir hans að hann væri að ganga frá sjálfum sér með drykkjunni.

Enski boltinn

Lambert: Stór úrslit fyrir okkur

„Við eigum mikið hól skilið fyrir hvað við gerðum í dag,“ sagði Paul Lambert knattspyrnustjóri Aston Villa eftir 2-1 sigurinn á West Ham United í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti

Kolbeinn kom við sögu í jafntefli

Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður þegar Ajax gerði 1-1 jafntefli gegn Roda JC á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn lék í rétt tæpan hálftíma en þetta fyrsti leikur hans í deildinni síðan í ágúst.

Fótbolti

NEC vann góðan útisigur á Utrecht

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC Nijmegen sem vann góðan sigur á Utrecht 3-0 á útivelli í dag. Guðlaugur Victor lék allan leikinn að vanda fyrir NEC.

Fótbolti