Fótbolti Merlín talar máli Tevez í réttarsalnum Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, þarf að svara til saka fyrir umferðarlagabrot. Hann hefur fengið þekktan lögfræðing í Bretlandi til að verja sig. Enski boltinn 12.3.2013 16:00 Barcelona valtaði yfir Milan og komst áfram Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir glæsilegan 4-0 sigur á AC Milan. Börsungar þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Milan frá fyrri leik liðanna og það gerði liðið með glæsibrag. Fótbolti 12.3.2013 15:20 Rio: Carrick vanmetnasti leikmaður deildarinnar Rio Ferdinand telur að Michael Carrick, liðsfélagi sinn hjá Manchester United, sé vanmetnasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.3.2013 15:15 James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. Íslenski boltinn 12.3.2013 15:00 Franski boltinn nýtur góðs af komu Beckham Forseti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er hæstánægður með að David Beckham skuli vera byrjaður að spila í deildinni. Fótbolti 12.3.2013 13:45 Vantar neista í Messi Dani Alves, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, segir að Argentínumaðurinn snjalli hafi ekki verið samur við sig að undanförnu. Fótbolti 12.3.2013 13:00 Gerrard stefnir á fullkominn lokasprett Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur enn trú á því að liðið geti tryggt sér eitt af fimm efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Enski boltinn 12.3.2013 12:15 Óttast að Wilshere verði lengi frá Enski vefmiðilinn Goal.com fullyrðir í dag að forráðamenn Arsenal óttist að Jack Wilshere verði frá í langan tíma eftir að ökklameiðsli tóku sig upp. Fótbolti 12.3.2013 10:45 Töpuðu fótboltaleik 43-0 Lið Carphilly Castle Ladies í velsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur gengið í gegnum erfitt tímabil í vetur. Fótbolti 12.3.2013 10:00 Pistill: Rauða spjaldið ódýr afsökun Nú þegar mesta reiðin ætti að vera runnin af grjóthörðum stuðningsmönnum Manchester United eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku er ekki úr vegi að átta sig á því hvers vegna liðið féll úr keppni. Ósanngjarnt rautt spjald á Nani sem breytti gangi leiksins og batt enda á Evrópudraum United segja einhverjir. Ég get ekki verið sammála því. Enski boltinn 12.3.2013 07:30 Brekka fyrir Barcelona Tveir leikir fara fram í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Schalke tekur á móti Galatasaray en fyrri leikur liðanna fór 1-1. Barcelona hefur aftur á móti verk að vinna gegn AC Milan þar sem liðið tapaði fyrri leiknum, 2-0. Börsungar hafa misst fótanna undanfarnar vikur en leikmenn hafa ekki gefist upp. Fótbolti 12.3.2013 06:00 Shilton gripinn drukkinn undir stýri Markvarðargoðsögnin Peter Shilton er í ekkert sérstökum málum. Þessi 63 ára gamli kappi var tekinn ölvaður undir stýri. Hann þarf að mæta fyrir rétt síðar í mánuðinum vegna málsins. Enski boltinn 11.3.2013 23:30 Boltinn langt inni en markið ekki dæmt | Myndband Leigh Griffith, leikmaður Hibernian í Skotlandi, skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu um helgina. Því miður fyrir hann var markið ekki dæmt gilt. Fótbolti 11.3.2013 22:45 Iniesta: Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur Barcelona bíður mikil brekka annað kvöld er liðið þarf að vinna upp tveggja marka forskot AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 11.3.2013 22:00 Mikil reiði í herbúðum Inter Það gengur lítið upp á knattspyrnuvellinum þessa dagana hjá ítalska stórliðinu Inter. Forseti félagsins, Massimo Moratti, er allt annað en sáttur við gang mála. Fótbolti 11.3.2013 20:30 Eigendur Man. Utd elska ekki félagið Hinn málglaði forseti Bayern München, Uli Höness, sendir eigendum knattspyrnuliða sem tengjast félögum sínum engum böndum tóninn í dag. Honum er illa við eigendur sem hugsa bara um peninga. Fótbolti 11.3.2013 19:45 Messan: Getur Harry Houdini bjargað QPR? Sunnudagsmessan fór yfir stöðuna hjá QPR, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar, eftir góðan 3-1 sigur liðsins á Sunderland um helgina. Enski boltinn 11.3.2013 18:15 Reading búið að reka stjórann sinn Það hefur lítið gengið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading í vetur. Í dag ákvað félagið að reka stjóra félagsins, Brian McDermott. Enski boltinn 11.3.2013 17:52 Neikvæðnin hjálpar ekki liðinu John Obi Mikel, miðjumaður Chelsea, hefur staðfest það sem menn hafa talað um lengi. Öll neikvæðnin hjá stuðningsmönnum félagsins í garð stjórans, Rafa Benitez, hefur neikvæð áhrif á leikmenn félagsins. Enski boltinn 11.3.2013 17:30 Tap í 100. landsleik Eddu | Ísland neðst í sínum riðli Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði gegn Kína í dag, 1-0, á Algarve-mótinu. Liðið endar þar með í neðsta sæti síns riðils með núll stig og spilar um níunda sæti mótsins á miðvikudag. Fótbolti 11.3.2013 16:57 Ribery ekki með gegn Arsenal Arsenal á gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Meistaradeildinni á miðvikudag. Þá sækir liðið Bayern München heim með 3-1 tap á bakinu eftir fyrri leikinn. Fótbolti 11.3.2013 16:00 Giggs heiðraður í Messunni Sunnudagsmessan heiðraði Ryan Giggs, leikmann Manchester United, í tilefni þess að hann lék sinn þúsundasta leik á ferlinum á dögunum. Enski boltinn 11.3.2013 13:45 Heynckes frétti af atvinnutilboði í fjölmiðlum Jupp Heynckes, stjóri Bayern München, heyrði af tilboði forráðamanna félagsins um áframhaldandi störf fyrst í gegnum fjölmiðla. Fótbolti 11.3.2013 13:09 Maradona tekur ekki við Montpellier Stjórnarformaður Montpellier hefur útilokað að Diego Maradona verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Þetta segir hann í dag. Fótbolti 11.3.2013 12:27 Sástu sigurmark Gerrard? | Allir leikir helgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 11.3.2013 09:08 Zaha biðst afsökunar á að hafa sýnt stuðningsmönnum Leeds fingurinn Wilfried Zaha hefur beðist afsökunar á að hafa sýnt stuðningsmönnum Leeds United miðfingurinn þegar Crystal Palace og Leeds United gerðu 2-2 jafntefli um helgina. Enski boltinn 10.3.2013 23:30 Gascoigne kominn aftur heim | Edrú í 32 daga Paul Gascoigne er kominn aftur til Englands frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur dvalið til að leita aðstoðar vegna áfengisfíknar sinnar. Gazza eins og Gascoigne er jafnan kallaður fór beint í meðferð við heimkomuna. Enski boltinn 10.3.2013 22:45 Byram orðaður við Manchester City Englandsmeistarar Manchester City er sagðir undirbúa 8 milljón punda tilboð Sam Byram, 19 ára gamlan hægri bakvörð Leeds United. Byram hefur slegið í gegn á tímabilinu en hann lék sinn fyrsta leik með Leeds í ensku B-deildinni í fótbolta í ágúst. Enski boltinn 10.3.2013 22:00 Mata: De Gea frábær í dag Litlu munaði að Juan Mata tryggði Chelsea sigur á Manchester United þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag en David De Gea sá við honum. Enski boltinn 10.3.2013 19:00 Villas-Boas: Klikkið hjá Gylfa lykillinn Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir færið sem Gylfi Þór Sigurðsson klikkaði úr stöðunni 2-1 fyrir Tottenham hafa verið lykil augnablik leiksins sem Liverpool sigraði 3-2. Enski boltinn 10.3.2013 18:47 « ‹ ›
Merlín talar máli Tevez í réttarsalnum Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, þarf að svara til saka fyrir umferðarlagabrot. Hann hefur fengið þekktan lögfræðing í Bretlandi til að verja sig. Enski boltinn 12.3.2013 16:00
Barcelona valtaði yfir Milan og komst áfram Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir glæsilegan 4-0 sigur á AC Milan. Börsungar þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Milan frá fyrri leik liðanna og það gerði liðið með glæsibrag. Fótbolti 12.3.2013 15:20
Rio: Carrick vanmetnasti leikmaður deildarinnar Rio Ferdinand telur að Michael Carrick, liðsfélagi sinn hjá Manchester United, sé vanmetnasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.3.2013 15:15
James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. Íslenski boltinn 12.3.2013 15:00
Franski boltinn nýtur góðs af komu Beckham Forseti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er hæstánægður með að David Beckham skuli vera byrjaður að spila í deildinni. Fótbolti 12.3.2013 13:45
Vantar neista í Messi Dani Alves, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, segir að Argentínumaðurinn snjalli hafi ekki verið samur við sig að undanförnu. Fótbolti 12.3.2013 13:00
Gerrard stefnir á fullkominn lokasprett Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur enn trú á því að liðið geti tryggt sér eitt af fimm efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Enski boltinn 12.3.2013 12:15
Óttast að Wilshere verði lengi frá Enski vefmiðilinn Goal.com fullyrðir í dag að forráðamenn Arsenal óttist að Jack Wilshere verði frá í langan tíma eftir að ökklameiðsli tóku sig upp. Fótbolti 12.3.2013 10:45
Töpuðu fótboltaleik 43-0 Lið Carphilly Castle Ladies í velsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur gengið í gegnum erfitt tímabil í vetur. Fótbolti 12.3.2013 10:00
Pistill: Rauða spjaldið ódýr afsökun Nú þegar mesta reiðin ætti að vera runnin af grjóthörðum stuðningsmönnum Manchester United eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku er ekki úr vegi að átta sig á því hvers vegna liðið féll úr keppni. Ósanngjarnt rautt spjald á Nani sem breytti gangi leiksins og batt enda á Evrópudraum United segja einhverjir. Ég get ekki verið sammála því. Enski boltinn 12.3.2013 07:30
Brekka fyrir Barcelona Tveir leikir fara fram í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Schalke tekur á móti Galatasaray en fyrri leikur liðanna fór 1-1. Barcelona hefur aftur á móti verk að vinna gegn AC Milan þar sem liðið tapaði fyrri leiknum, 2-0. Börsungar hafa misst fótanna undanfarnar vikur en leikmenn hafa ekki gefist upp. Fótbolti 12.3.2013 06:00
Shilton gripinn drukkinn undir stýri Markvarðargoðsögnin Peter Shilton er í ekkert sérstökum málum. Þessi 63 ára gamli kappi var tekinn ölvaður undir stýri. Hann þarf að mæta fyrir rétt síðar í mánuðinum vegna málsins. Enski boltinn 11.3.2013 23:30
Boltinn langt inni en markið ekki dæmt | Myndband Leigh Griffith, leikmaður Hibernian í Skotlandi, skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu um helgina. Því miður fyrir hann var markið ekki dæmt gilt. Fótbolti 11.3.2013 22:45
Iniesta: Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur Barcelona bíður mikil brekka annað kvöld er liðið þarf að vinna upp tveggja marka forskot AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 11.3.2013 22:00
Mikil reiði í herbúðum Inter Það gengur lítið upp á knattspyrnuvellinum þessa dagana hjá ítalska stórliðinu Inter. Forseti félagsins, Massimo Moratti, er allt annað en sáttur við gang mála. Fótbolti 11.3.2013 20:30
Eigendur Man. Utd elska ekki félagið Hinn málglaði forseti Bayern München, Uli Höness, sendir eigendum knattspyrnuliða sem tengjast félögum sínum engum böndum tóninn í dag. Honum er illa við eigendur sem hugsa bara um peninga. Fótbolti 11.3.2013 19:45
Messan: Getur Harry Houdini bjargað QPR? Sunnudagsmessan fór yfir stöðuna hjá QPR, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar, eftir góðan 3-1 sigur liðsins á Sunderland um helgina. Enski boltinn 11.3.2013 18:15
Reading búið að reka stjórann sinn Það hefur lítið gengið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading í vetur. Í dag ákvað félagið að reka stjóra félagsins, Brian McDermott. Enski boltinn 11.3.2013 17:52
Neikvæðnin hjálpar ekki liðinu John Obi Mikel, miðjumaður Chelsea, hefur staðfest það sem menn hafa talað um lengi. Öll neikvæðnin hjá stuðningsmönnum félagsins í garð stjórans, Rafa Benitez, hefur neikvæð áhrif á leikmenn félagsins. Enski boltinn 11.3.2013 17:30
Tap í 100. landsleik Eddu | Ísland neðst í sínum riðli Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði gegn Kína í dag, 1-0, á Algarve-mótinu. Liðið endar þar með í neðsta sæti síns riðils með núll stig og spilar um níunda sæti mótsins á miðvikudag. Fótbolti 11.3.2013 16:57
Ribery ekki með gegn Arsenal Arsenal á gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Meistaradeildinni á miðvikudag. Þá sækir liðið Bayern München heim með 3-1 tap á bakinu eftir fyrri leikinn. Fótbolti 11.3.2013 16:00
Giggs heiðraður í Messunni Sunnudagsmessan heiðraði Ryan Giggs, leikmann Manchester United, í tilefni þess að hann lék sinn þúsundasta leik á ferlinum á dögunum. Enski boltinn 11.3.2013 13:45
Heynckes frétti af atvinnutilboði í fjölmiðlum Jupp Heynckes, stjóri Bayern München, heyrði af tilboði forráðamanna félagsins um áframhaldandi störf fyrst í gegnum fjölmiðla. Fótbolti 11.3.2013 13:09
Maradona tekur ekki við Montpellier Stjórnarformaður Montpellier hefur útilokað að Diego Maradona verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Þetta segir hann í dag. Fótbolti 11.3.2013 12:27
Sástu sigurmark Gerrard? | Allir leikir helgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 11.3.2013 09:08
Zaha biðst afsökunar á að hafa sýnt stuðningsmönnum Leeds fingurinn Wilfried Zaha hefur beðist afsökunar á að hafa sýnt stuðningsmönnum Leeds United miðfingurinn þegar Crystal Palace og Leeds United gerðu 2-2 jafntefli um helgina. Enski boltinn 10.3.2013 23:30
Gascoigne kominn aftur heim | Edrú í 32 daga Paul Gascoigne er kominn aftur til Englands frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur dvalið til að leita aðstoðar vegna áfengisfíknar sinnar. Gazza eins og Gascoigne er jafnan kallaður fór beint í meðferð við heimkomuna. Enski boltinn 10.3.2013 22:45
Byram orðaður við Manchester City Englandsmeistarar Manchester City er sagðir undirbúa 8 milljón punda tilboð Sam Byram, 19 ára gamlan hægri bakvörð Leeds United. Byram hefur slegið í gegn á tímabilinu en hann lék sinn fyrsta leik með Leeds í ensku B-deildinni í fótbolta í ágúst. Enski boltinn 10.3.2013 22:00
Mata: De Gea frábær í dag Litlu munaði að Juan Mata tryggði Chelsea sigur á Manchester United þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag en David De Gea sá við honum. Enski boltinn 10.3.2013 19:00
Villas-Boas: Klikkið hjá Gylfa lykillinn Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir færið sem Gylfi Þór Sigurðsson klikkaði úr stöðunni 2-1 fyrir Tottenham hafa verið lykil augnablik leiksins sem Liverpool sigraði 3-2. Enski boltinn 10.3.2013 18:47