Fótbolti Inter tapaði í sjö marka leik | Þrenna á tólf mínútum Möguleikar Inter á að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð minnkuðu talsvert í kvöld. Liðið tapaði þá fyrir Atlanta, 4-3, á heimavelli. Fótbolti 7.4.2013 21:32 Sir Alex: Chelsea-menn verða erfiðir ef Jose kemur aftur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur áherslu að United sé ekkert að fara að gefa eftir á næstu árum og verði áfram í titilbaráttunni á næsta tímabili. Ferguson hefur áhyggjur af Chelsea fari svo að Jose Mourinho mæti aftur á Stamford Bridge. Enski boltinn 7.4.2013 16:45 Kolbeinn með mark og stoðsendingu í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Ajax vann 4-0 sigur á Heracles en með sigrinum komst Ajax upp fyrir PSV og þar með aftur í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 7.4.2013 16:21 Papiss Cissé enn á ný hetja Newcastle í uppbótartíma Papiss Cissé skoraði eina markið þegar Newcastle vann 1-0 sigur á Fulham á St James' Park en sigurmarkið hans kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 7.4.2013 15:59 Þórarinn Ingi lagði upp jöfnunarmark Þórarinn Ingi Valdimarsson lagði upp jöfnunarmark Sarpsborg 08 þegar nýliðarnir gerðu 1-1 jafntefli á útivelli á móti Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.4.2013 15:30 QPR missti af sigri á síðustu sekúndunum Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers misstu af sigri á síðustu sekúndunum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wigan í sannkölluðum sex stiga leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.4.2013 14:45 Alfreð og félagar töpuðu - fyrsti leikur Arons Fimm leikja sigurganga Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni endaði í dag þegar liðið tapaði 3-1 á útivelli á móti Groningen. NEC og AZ gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli í Íslendingaslag. Fótbolti 7.4.2013 14:36 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í enska á einum stað Fimm leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 7.4.2013 13:30 Chelsea tók þriðja sætið af Tottenham Chelsea nýtti sér tvö töpuð stig hjá Tottenham fyrr í dag og komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Sunderland á Stamford Bridge í dag. Branislav Ivanović skoraði sigurmarkið á 55. mínútu en hann var sá eini í dag sem skoraði í rétt mark. Enski boltinn 7.4.2013 13:30 Mancini: Manchester City er að reyna að eyða minna Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er að eigin sögn farinn að skipuleggja sumarkaupin en leggur áherslu á það að Manchester City sé alltaf að reyna að eyða minni pening í leikmannakaup. Enski boltinn 7.4.2013 12:46 AC Milan missti niður 2-0 forystu manni fleiri Það dugði ekki AC Milan að komast í 2-0 og spila manni fleiri í fimmtíu mínútur þegar Fiorentina og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. Fótbolti 7.4.2013 12:34 Gylfi tryggði Tottenham jafntefli annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Tottenham jafntefli í öðrum leiknum í röð þegar hann skoraði þremur mínútum fyrir leikslok í 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.4.2013 12:30 David James fer ekki fögrum orðum um Di Canio David James, markvörður ÍBV í Pepsi-deildinni og fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, skrifar um Paolo Di Canio, nýjan knattspyrnustjóra Sunderland, í pistli sínum í The Observer í dag. Enski boltinn 7.4.2013 12:19 Stórsókn Liverpool bar engan árangur Liverpool og West Ham gerðu markalaust jafntefli á Anfield þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stórsókn Liverpool í seinni hálfleik bar engan árangur og liðið tókst ekki að skora á heimavelli í fjórða sinn á tímabilinu. Enski boltinn 7.4.2013 12:00 Barcelona tapar ekki leik án Messi Barcelona-liðið sýndi í gærkvöldi að liðið getur alveg rúllað yfir lið þótt að argentínski snillingurinn Lionel Messi sé ekki í búning. Messi lék ekki vegna meiðsla þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Real Mallorca í gær. Fótbolti 7.4.2013 11:52 Kewell kominn til Katar Ástralinn Harry Kewell er enn á fullu en hann samdi nýverið við Al Gharifa í Katar. Kewell er 34 ára gamall og þekktastur fyrir afrek sín í enska boltanum. Fótbolti 7.4.2013 09:00 Torres: Ég verð áfram hjá Chelsea Fernando Torres ætlar ekki að gefast upp og stefnir að því að vera um kyrrt hjá Evrópumeisturum Chelsea. Fótbolti 7.4.2013 06:00 Beckenbauer bað Buffon afsökunar Keisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer, neyddist til að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Gianluigi Buffon, markvörð Juventus. Fótbolti 6.4.2013 23:30 Myndband af þrumufleyg Lowton Paul Lambert, stjóri Aston Villa, lofaði Matthew Lowton fyrir markið sem hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á Stoke í dag. Enski boltinn 6.4.2013 22:45 Sterling spilar mögulega ekki aftur á tímabilinu Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist vera reiðubúinn til að hvíla Raheem Sterling þar til í sumar. Enski boltinn 6.4.2013 21:15 Fábregas og Sánchez sáu um Mallorca Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið rústaði leiknum 5-0 sem fór fram á Neu Camp í Barcelona. Fótbolti 6.4.2013 19:30 Elfar Árni skoraði tvö á gamla heimavellinum Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi síns riðils í Lengjubikarnum eftir 4-1 sigur á Völsungi á Húsavíkurvelli í dag. Íslenski boltinn 6.4.2013 18:41 Brann lagði Noregsmeistarana Birkir Már Sævarsson átti góðan leik þegar að Brann lagði Noregsmeistara Molde, 1-0, í dag. Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Fótbolti 6.4.2013 18:16 Birkir og félagar stóðu í Juventus Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður er lið hans, Pescara, tapaði fyrir Ítalíumeisturum Juventus á útivelli í dag, 2-1. Fótbolti 6.4.2013 18:04 Zlatan skoraði í sigri PSG Zlatan Ibrahimovic heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir topplið PSG í frönsku úrvalsdeildinni en liðið hafði betur gegn Rennes í dag, 2-0. Fótbolti 6.4.2013 17:02 Sænskur sigur í Vaxjö Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 2-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Vaxjö í dag. Fótbolti 6.4.2013 16:53 Wolves missteig sig í fallbaráttunni Björn Bergmann Sigurðarson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Wolves, tapaði fyrir Bolton í ensku B-deildinni í dag, 2-0. David N'Gog og Marcos Alonso skoruðu mörk Bolton í dag. Enski boltinn 6.4.2013 16:22 Guðmundur tryggði Start jafntefli Guðmundur Kristjánsson skoraði þegar að Start gerði 2-2 jafntefli við Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.4.2013 15:57 Markalaust í toppslagnum Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn þegar að Cardiff gerði markalaust jafntefli við Watford í ensku B-deildinni nú síðdegis. Enski boltinn 6.4.2013 15:45 Bayern meistari í Þýskalandi Bayern München tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Frankfurt. Liðið er með 20 stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Fótbolti 6.4.2013 15:37 « ‹ ›
Inter tapaði í sjö marka leik | Þrenna á tólf mínútum Möguleikar Inter á að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð minnkuðu talsvert í kvöld. Liðið tapaði þá fyrir Atlanta, 4-3, á heimavelli. Fótbolti 7.4.2013 21:32
Sir Alex: Chelsea-menn verða erfiðir ef Jose kemur aftur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur áherslu að United sé ekkert að fara að gefa eftir á næstu árum og verði áfram í titilbaráttunni á næsta tímabili. Ferguson hefur áhyggjur af Chelsea fari svo að Jose Mourinho mæti aftur á Stamford Bridge. Enski boltinn 7.4.2013 16:45
Kolbeinn með mark og stoðsendingu í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Ajax vann 4-0 sigur á Heracles en með sigrinum komst Ajax upp fyrir PSV og þar með aftur í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 7.4.2013 16:21
Papiss Cissé enn á ný hetja Newcastle í uppbótartíma Papiss Cissé skoraði eina markið þegar Newcastle vann 1-0 sigur á Fulham á St James' Park en sigurmarkið hans kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 7.4.2013 15:59
Þórarinn Ingi lagði upp jöfnunarmark Þórarinn Ingi Valdimarsson lagði upp jöfnunarmark Sarpsborg 08 þegar nýliðarnir gerðu 1-1 jafntefli á útivelli á móti Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.4.2013 15:30
QPR missti af sigri á síðustu sekúndunum Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers misstu af sigri á síðustu sekúndunum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wigan í sannkölluðum sex stiga leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 7.4.2013 14:45
Alfreð og félagar töpuðu - fyrsti leikur Arons Fimm leikja sigurganga Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni endaði í dag þegar liðið tapaði 3-1 á útivelli á móti Groningen. NEC og AZ gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli í Íslendingaslag. Fótbolti 7.4.2013 14:36
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í enska á einum stað Fimm leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Enski boltinn 7.4.2013 13:30
Chelsea tók þriðja sætið af Tottenham Chelsea nýtti sér tvö töpuð stig hjá Tottenham fyrr í dag og komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Sunderland á Stamford Bridge í dag. Branislav Ivanović skoraði sigurmarkið á 55. mínútu en hann var sá eini í dag sem skoraði í rétt mark. Enski boltinn 7.4.2013 13:30
Mancini: Manchester City er að reyna að eyða minna Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er að eigin sögn farinn að skipuleggja sumarkaupin en leggur áherslu á það að Manchester City sé alltaf að reyna að eyða minni pening í leikmannakaup. Enski boltinn 7.4.2013 12:46
AC Milan missti niður 2-0 forystu manni fleiri Það dugði ekki AC Milan að komast í 2-0 og spila manni fleiri í fimmtíu mínútur þegar Fiorentina og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. Fótbolti 7.4.2013 12:34
Gylfi tryggði Tottenham jafntefli annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Tottenham jafntefli í öðrum leiknum í röð þegar hann skoraði þremur mínútum fyrir leikslok í 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.4.2013 12:30
David James fer ekki fögrum orðum um Di Canio David James, markvörður ÍBV í Pepsi-deildinni og fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, skrifar um Paolo Di Canio, nýjan knattspyrnustjóra Sunderland, í pistli sínum í The Observer í dag. Enski boltinn 7.4.2013 12:19
Stórsókn Liverpool bar engan árangur Liverpool og West Ham gerðu markalaust jafntefli á Anfield þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stórsókn Liverpool í seinni hálfleik bar engan árangur og liðið tókst ekki að skora á heimavelli í fjórða sinn á tímabilinu. Enski boltinn 7.4.2013 12:00
Barcelona tapar ekki leik án Messi Barcelona-liðið sýndi í gærkvöldi að liðið getur alveg rúllað yfir lið þótt að argentínski snillingurinn Lionel Messi sé ekki í búning. Messi lék ekki vegna meiðsla þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Real Mallorca í gær. Fótbolti 7.4.2013 11:52
Kewell kominn til Katar Ástralinn Harry Kewell er enn á fullu en hann samdi nýverið við Al Gharifa í Katar. Kewell er 34 ára gamall og þekktastur fyrir afrek sín í enska boltanum. Fótbolti 7.4.2013 09:00
Torres: Ég verð áfram hjá Chelsea Fernando Torres ætlar ekki að gefast upp og stefnir að því að vera um kyrrt hjá Evrópumeisturum Chelsea. Fótbolti 7.4.2013 06:00
Beckenbauer bað Buffon afsökunar Keisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer, neyddist til að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Gianluigi Buffon, markvörð Juventus. Fótbolti 6.4.2013 23:30
Myndband af þrumufleyg Lowton Paul Lambert, stjóri Aston Villa, lofaði Matthew Lowton fyrir markið sem hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á Stoke í dag. Enski boltinn 6.4.2013 22:45
Sterling spilar mögulega ekki aftur á tímabilinu Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist vera reiðubúinn til að hvíla Raheem Sterling þar til í sumar. Enski boltinn 6.4.2013 21:15
Fábregas og Sánchez sáu um Mallorca Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið rústaði leiknum 5-0 sem fór fram á Neu Camp í Barcelona. Fótbolti 6.4.2013 19:30
Elfar Árni skoraði tvö á gamla heimavellinum Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi síns riðils í Lengjubikarnum eftir 4-1 sigur á Völsungi á Húsavíkurvelli í dag. Íslenski boltinn 6.4.2013 18:41
Brann lagði Noregsmeistarana Birkir Már Sævarsson átti góðan leik þegar að Brann lagði Noregsmeistara Molde, 1-0, í dag. Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Fótbolti 6.4.2013 18:16
Birkir og félagar stóðu í Juventus Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður er lið hans, Pescara, tapaði fyrir Ítalíumeisturum Juventus á útivelli í dag, 2-1. Fótbolti 6.4.2013 18:04
Zlatan skoraði í sigri PSG Zlatan Ibrahimovic heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir topplið PSG í frönsku úrvalsdeildinni en liðið hafði betur gegn Rennes í dag, 2-0. Fótbolti 6.4.2013 17:02
Sænskur sigur í Vaxjö Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 2-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Vaxjö í dag. Fótbolti 6.4.2013 16:53
Wolves missteig sig í fallbaráttunni Björn Bergmann Sigurðarson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Wolves, tapaði fyrir Bolton í ensku B-deildinni í dag, 2-0. David N'Gog og Marcos Alonso skoruðu mörk Bolton í dag. Enski boltinn 6.4.2013 16:22
Guðmundur tryggði Start jafntefli Guðmundur Kristjánsson skoraði þegar að Start gerði 2-2 jafntefli við Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.4.2013 15:57
Markalaust í toppslagnum Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn þegar að Cardiff gerði markalaust jafntefli við Watford í ensku B-deildinni nú síðdegis. Enski boltinn 6.4.2013 15:45
Bayern meistari í Þýskalandi Bayern München tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Frankfurt. Liðið er með 20 stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Fótbolti 6.4.2013 15:37