Fótbolti Dortmund með sterkan sigur gegn Stuttgart Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar má helst nefna fínn útisigur hjá Borussia Dortmund gegn Stuttgart 2-1. Fótbolti 30.3.2013 16:33 Palermo með frábæran sigur á Roma | Öll úrslit dagsins Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og létu mörkin ekki á sér standa. Fótbolti 30.3.2013 15:50 Ferguson: Þeir létu okkur hafa fyrir þessum sigri Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Sunderland fyrr í dag. Enski boltinn 30.3.2013 15:47 Hertha Berlin með öruggan sigur á Hólmari og félögum Hertha Berlin vann öruggan sigur, 2-0, á Bochum í þýsku annarri deildinni í knattspyrnu í dag en Hólmar Örn Eyjólfsson leikur með liðið Bochum. Fótbolti 30.3.2013 13:51 Rodgers: Verður erfitt að finna staðgengil Carragher Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér grein fyrir því að hann mun þurfa fá mikinn karakter til liðs við Liverpool til að leysa Jamie Carragher af hólmi þegar hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið. Enski boltinn 30.3.2013 12:45 David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 30.3.2013 11:30 Gylfi: Megum ekki misstíga okkur Gylfi Þór Sigurðsson segir að Tottenham þurfi að byrja að safna stigum á ný til að gefa ekki eftir í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.3.2013 09:00 Juventus vann stórleikinn gegn Inter Juventus vann frábæran og mikilvægan sigur á Inter Milan, 2-1, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.3.2013 00:01 City valtaði yfir Newcastle | Southampton vann Chelsea Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Manchester City gjörsamlega gekk frá Newcastle 4-0 á heimavelli. Carlos Tevez skoraði fyrsta mark leiksins á 41. mínútu leiksins en aðeins fjórum mínútum síðar var staðan orðin 2-0 þegar David Silva gerði annað mark City í leiknum. Enski boltinn 30.3.2013 00:01 Messi sló ótrúlegt met þegar Barca gerði jafntefli við Celta Vigo Barcelona gerði jafntefli, 2-2, gegn Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fyrsta mark leiksins skoraði Nacho Insa, leikmaður Celta Vigo, sjö mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Fótbolti 30.3.2013 00:01 Mancini: Frábær frammistaða hjá liðinu í dag Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat glaðst yfir spilamennsku liðsins eftir sigurinn gegn Newcastle, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 30.3.2013 00:01 Villas-Boas: Sýndum andlegan styrk Andre Villas-Boas var virkilega sáttur með stigin þrjú gegn Swansea í dag en Totteham vann leikinn 2-1 á útivelli. Liðið skaust upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 30.3.2013 00:01 United með skyldusigur gegn Sunderland Manchester United vann hálfgerðan skyldusigur, 1-0, á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en eina mark leiksins var sjálfsmark Titus Bramble á 27. mínútu. Enski boltinn 30.3.2013 00:01 Zaragoza og Real Madrid gerðu jafntefli Real Madrid gerði jafntefli við Zaragoza, 1-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.3.2013 00:01 Everton bar sigur úr býtum gegn Stoke Everton vann fínan sigur, 1-0, á Stoke í ensku úrvalsdeildinni knattspyrnu en leikurinn fór fram á Goodison Park, heimavelli Everton. Enski boltinn 30.3.2013 00:01 Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. Fótbolti 29.3.2013 22:45 Abidal í hóp Barcelona í dag Eric Abidal verður í leikmannahópi Barcelona í dag í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir lifraígræðslu í mars á síðasta ári. Fótbolti 29.3.2013 22:00 Gameiro tryggði PSG sigur David Beckham kom inn á sem varamaður þegar að PSG jók forystu sína á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Montpellier í kvöld. Fótbolti 29.3.2013 21:24 FCK bjargaði jafntefli Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem gerði 2-2 jafntefli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.3.2013 20:01 Lizarazu: Ekki fagmannlegt hjá Beckham Bixente Lizarazu, fyrrum leikmaður franska landsliðsins, hefur gagnrýnt David Beckham opinberlega fyrir þá ákvörðun sína að stinga af til Kína í landsleikjahléinu. Fótbolti 29.3.2013 19:00 Mikilvægur sigur hjá Kára og félögum Kári Árnason spilaði allan leikinn þegar að Rotherham hafði betur gegn AFC Wimbledon í ensku D-deildinni í dag, 1-0. Enski boltinn 29.3.2013 18:19 Cabaye: Manchester City spilar ekki eins og lið Yohan Cabaye, franski miðjumaðurinn hjá Newcastle, telur að skortur á almennilegri liðsheild hafa orðið Manchester City að falli í baráttunni um enska meistaratitilinn í ár. Enski boltinn 29.3.2013 17:30 Platini segir marklínutæknina vera of dýra Michel Platini, forseti UEFA, segir að marklínutæknin sé alltof kostnaðarsöm til að hægt verði að taka hana upp í Meistaradeildinni. Platini vill frekar eyða peningnum í yngri flokka starfið. Fótbolti 29.3.2013 15:15 Overmars staðfestir áhuga Liverpol á Eriksen Marc Overmars, yfirmaður knattspyrnumála hjá hollenska félaginu Ajax, hefur staðfest það að Liverpool hafi áhuga á því að kaupa danska landsliðsmanninn Christian Eriksen í sumar. Enski boltinn 29.3.2013 14:30 Gylfi og félagar með FIFA-vírusinn á morgun? Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, trúir því að það muni koma niður á Tottenham í leik liðanna á morgun hversu margir leikmenn liðsins voru í burtu með landsliðunum sínum undanfarna daga en tuttugu leikmenn Tottenham-liðsins voru uppteknir með landsliðum sínum. Swansea missti "bara" fimm leikmenn í burtu í landsliðsverkefni. Enski boltinn 29.3.2013 12:00 Juventus og Inter hafa áhuga á Sanchez Orðrómurinn um að Alexis Sanchez fari frá Barcelona verður háværari með hverjum deginum. Fjölmiðlar herma að hann sé á förum til Ítalíu. Fótbolti 29.3.2013 09:00 Skoraði eftir aðeins fimm sekúndur Barcelona þarf ekki að kvíða framtíðinni því félagið heldur áfram að framleiða hágæðaleikmenn í hæsta klassa. Fótbolti 28.3.2013 23:00 Emil hetja Verona gegn toppliðinu Emil Hallfreðsson tryggði liði sínu, Hellas Verona, jafntefli á útivelli gegn toppliði Sassuolo í kvöld. Mikilvægt stig sem Emil tryggði liðinu. Fótbolti 28.3.2013 21:41 Malmö úr leik í Meistaradeildinni Íslendingaliðið LdB Malmö kvaddi Meistaradeild kvenna í kvöld er liðið varð að sætta sig við tap, 0-3, á heimavelli gegn franska liðinu Lyon. Fótbolti 28.3.2013 20:57 SönderjyskE vann sex stiga leik gegn Silkeborg Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE í dag er liðið vann gríðarlega mikilvægan sigur, 0-5, á Silkeborg í uppgjöri botnliðanna í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.3.2013 17:52 « ‹ ›
Dortmund með sterkan sigur gegn Stuttgart Sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar má helst nefna fínn útisigur hjá Borussia Dortmund gegn Stuttgart 2-1. Fótbolti 30.3.2013 16:33
Palermo með frábæran sigur á Roma | Öll úrslit dagsins Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og létu mörkin ekki á sér standa. Fótbolti 30.3.2013 15:50
Ferguson: Þeir létu okkur hafa fyrir þessum sigri Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Sunderland fyrr í dag. Enski boltinn 30.3.2013 15:47
Hertha Berlin með öruggan sigur á Hólmari og félögum Hertha Berlin vann öruggan sigur, 2-0, á Bochum í þýsku annarri deildinni í knattspyrnu í dag en Hólmar Örn Eyjólfsson leikur með liðið Bochum. Fótbolti 30.3.2013 13:51
Rodgers: Verður erfitt að finna staðgengil Carragher Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér grein fyrir því að hann mun þurfa fá mikinn karakter til liðs við Liverpool til að leysa Jamie Carragher af hólmi þegar hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið. Enski boltinn 30.3.2013 12:45
David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 30.3.2013 11:30
Gylfi: Megum ekki misstíga okkur Gylfi Þór Sigurðsson segir að Tottenham þurfi að byrja að safna stigum á ný til að gefa ekki eftir í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.3.2013 09:00
Juventus vann stórleikinn gegn Inter Juventus vann frábæran og mikilvægan sigur á Inter Milan, 2-1, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.3.2013 00:01
City valtaði yfir Newcastle | Southampton vann Chelsea Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Manchester City gjörsamlega gekk frá Newcastle 4-0 á heimavelli. Carlos Tevez skoraði fyrsta mark leiksins á 41. mínútu leiksins en aðeins fjórum mínútum síðar var staðan orðin 2-0 þegar David Silva gerði annað mark City í leiknum. Enski boltinn 30.3.2013 00:01
Messi sló ótrúlegt met þegar Barca gerði jafntefli við Celta Vigo Barcelona gerði jafntefli, 2-2, gegn Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fyrsta mark leiksins skoraði Nacho Insa, leikmaður Celta Vigo, sjö mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Fótbolti 30.3.2013 00:01
Mancini: Frábær frammistaða hjá liðinu í dag Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat glaðst yfir spilamennsku liðsins eftir sigurinn gegn Newcastle, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 30.3.2013 00:01
Villas-Boas: Sýndum andlegan styrk Andre Villas-Boas var virkilega sáttur með stigin þrjú gegn Swansea í dag en Totteham vann leikinn 2-1 á útivelli. Liðið skaust upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 30.3.2013 00:01
United með skyldusigur gegn Sunderland Manchester United vann hálfgerðan skyldusigur, 1-0, á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en eina mark leiksins var sjálfsmark Titus Bramble á 27. mínútu. Enski boltinn 30.3.2013 00:01
Zaragoza og Real Madrid gerðu jafntefli Real Madrid gerði jafntefli við Zaragoza, 1-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.3.2013 00:01
Everton bar sigur úr býtum gegn Stoke Everton vann fínan sigur, 1-0, á Stoke í ensku úrvalsdeildinni knattspyrnu en leikurinn fór fram á Goodison Park, heimavelli Everton. Enski boltinn 30.3.2013 00:01
Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. Fótbolti 29.3.2013 22:45
Abidal í hóp Barcelona í dag Eric Abidal verður í leikmannahópi Barcelona í dag í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir lifraígræðslu í mars á síðasta ári. Fótbolti 29.3.2013 22:00
Gameiro tryggði PSG sigur David Beckham kom inn á sem varamaður þegar að PSG jók forystu sína á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Montpellier í kvöld. Fótbolti 29.3.2013 21:24
FCK bjargaði jafntefli Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem gerði 2-2 jafntefli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.3.2013 20:01
Lizarazu: Ekki fagmannlegt hjá Beckham Bixente Lizarazu, fyrrum leikmaður franska landsliðsins, hefur gagnrýnt David Beckham opinberlega fyrir þá ákvörðun sína að stinga af til Kína í landsleikjahléinu. Fótbolti 29.3.2013 19:00
Mikilvægur sigur hjá Kára og félögum Kári Árnason spilaði allan leikinn þegar að Rotherham hafði betur gegn AFC Wimbledon í ensku D-deildinni í dag, 1-0. Enski boltinn 29.3.2013 18:19
Cabaye: Manchester City spilar ekki eins og lið Yohan Cabaye, franski miðjumaðurinn hjá Newcastle, telur að skortur á almennilegri liðsheild hafa orðið Manchester City að falli í baráttunni um enska meistaratitilinn í ár. Enski boltinn 29.3.2013 17:30
Platini segir marklínutæknina vera of dýra Michel Platini, forseti UEFA, segir að marklínutæknin sé alltof kostnaðarsöm til að hægt verði að taka hana upp í Meistaradeildinni. Platini vill frekar eyða peningnum í yngri flokka starfið. Fótbolti 29.3.2013 15:15
Overmars staðfestir áhuga Liverpol á Eriksen Marc Overmars, yfirmaður knattspyrnumála hjá hollenska félaginu Ajax, hefur staðfest það að Liverpool hafi áhuga á því að kaupa danska landsliðsmanninn Christian Eriksen í sumar. Enski boltinn 29.3.2013 14:30
Gylfi og félagar með FIFA-vírusinn á morgun? Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, trúir því að það muni koma niður á Tottenham í leik liðanna á morgun hversu margir leikmenn liðsins voru í burtu með landsliðunum sínum undanfarna daga en tuttugu leikmenn Tottenham-liðsins voru uppteknir með landsliðum sínum. Swansea missti "bara" fimm leikmenn í burtu í landsliðsverkefni. Enski boltinn 29.3.2013 12:00
Juventus og Inter hafa áhuga á Sanchez Orðrómurinn um að Alexis Sanchez fari frá Barcelona verður háværari með hverjum deginum. Fjölmiðlar herma að hann sé á förum til Ítalíu. Fótbolti 29.3.2013 09:00
Skoraði eftir aðeins fimm sekúndur Barcelona þarf ekki að kvíða framtíðinni því félagið heldur áfram að framleiða hágæðaleikmenn í hæsta klassa. Fótbolti 28.3.2013 23:00
Emil hetja Verona gegn toppliðinu Emil Hallfreðsson tryggði liði sínu, Hellas Verona, jafntefli á útivelli gegn toppliði Sassuolo í kvöld. Mikilvægt stig sem Emil tryggði liðinu. Fótbolti 28.3.2013 21:41
Malmö úr leik í Meistaradeildinni Íslendingaliðið LdB Malmö kvaddi Meistaradeild kvenna í kvöld er liðið varð að sætta sig við tap, 0-3, á heimavelli gegn franska liðinu Lyon. Fótbolti 28.3.2013 20:57
SönderjyskE vann sex stiga leik gegn Silkeborg Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE í dag er liðið vann gríðarlega mikilvægan sigur, 0-5, á Silkeborg í uppgjöri botnliðanna í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.3.2013 17:52