Fótbolti

Enn einn sigurinn hjá Bayern

Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti

Ungur Víkingur á leið til Ajax

Allt útlit er fyrir að Óttar Magnús Karlsson, sextán ára leikmaður Víkings í Reykjavík, verði innan skamms liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax.

Fótbolti

Suarez farinn í sumarfrí

Tíu leikja bann Luis Suarez stendur. Hann ákvað að sleppa því að áfrýja. Aganefndin segir að Suarez átti sig ekki á alvarleika brotsins sem hann framdi.

Enski boltinn

Hvaða lið myndi ekki sakna Messi?

Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert óeðlilegt við það að liðið sé að mörgu leyti háð Lionel Messi. Hann segir að öll lið myndu gera það ef þau ættu slíkan leikmann.

Fótbolti

Lætur ekki rasistana reka sig úr landi

Þó svo Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, þurfi reglulega að þola kynþáttaníð í ítalska boltanum þá ætlar hann ekki að láta rasistana hafa betur. Hann tekur ekki í mál að hætta að spila í deildinni.

Fótbolti

Suarez áfrýjaði ekki banninu

Luis Suarez mun taka út tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, en enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Suarez hefði ekki áfrýjað leikbanni sínu.

Enski boltinn