Fótbolti

City valtaði yfir Newcastle | Southampton vann Chelsea

Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Manchester City gjörsamlega gekk frá Newcastle 4-0 á heimavelli. Carlos Tevez skoraði fyrsta mark leiksins á 41. mínútu leiksins en aðeins fjórum mínútum síðar var staðan orðin 2-0 þegar David Silva gerði annað mark City í leiknum.

Enski boltinn

Gameiro tryggði PSG sigur

David Beckham kom inn á sem varamaður þegar að PSG jók forystu sína á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Montpellier í kvöld.

Fótbolti

FCK bjargaði jafntefli

Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem gerði 2-2 jafntefli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti

Gylfi og félagar með FIFA-vírusinn á morgun?

Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, trúir því að það muni koma niður á Tottenham í leik liðanna á morgun hversu margir leikmenn liðsins voru í burtu með landsliðunum sínum undanfarna daga en tuttugu leikmenn Tottenham-liðsins voru uppteknir með landsliðum sínum. Swansea missti "bara" fimm leikmenn í burtu í landsliðsverkefni.

Enski boltinn