Fótbolti Enn einn sigurinn hjá Bayern Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2013 15:27 Sara Björk skoraði í sigri Malmö Malmö vann 3-0 sigur á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.4.2013 15:01 Fanndís með tvö í sigri Kolbotn Fanndís Friðriksdóttir átti stóran þátt í því að tryggja Kolbotn sinn fyrsta sigur á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.4.2013 14:56 Suarez mætir sterkari til leiks Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur fulla trú á því að Luis Suarez muni mæta sterkari til leiks en áður þegar hann klárar tíu leikja bannið sitt. Enski boltinn 27.4.2013 14:15 King handtekinn fyrir glæfraakstur Marlon King, leikmaður Birmingham, var handtekinn í gær grunaður um glæfraakstur og að hafa valdið þriggja bíla árekstri. Enski boltinn 27.4.2013 12:51 Ferguson hefur fullan skilning á pirringi Liverpool Alex Ferguson segir að bannið sem Luis Suarez fékk megi líkja við refsinguna sem Eric Cantona fékk á sínum tíma. Enski boltinn 27.4.2013 11:30 Ungur Víkingur á leið til Ajax Allt útlit er fyrir að Óttar Magnús Karlsson, sextán ára leikmaður Víkings í Reykjavík, verði innan skamms liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax. Fótbolti 27.4.2013 10:45 Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27.4.2013 08:00 Suarez farinn í sumarfrí Tíu leikja bann Luis Suarez stendur. Hann ákvað að sleppa því að áfrýja. Aganefndin segir að Suarez átti sig ekki á alvarleika brotsins sem hann framdi. Enski boltinn 27.4.2013 07:00 Di Maria tryggði Real sigur í borgarslagnum Real Madrid náði sex stiga forystu á granna sína í Atletico Madrid eftir 2-1 sigur í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni kvöld. Fótbolti 27.4.2013 01:31 Barcelona verður ekki meistari í dag Athletic Bilbao sá til þess að Barcelona verður ekki Spánarmeistari í dag en liðið tryggði sér 2-2 jafntefli í leik liðanna í dag með marki á lokamínútunni. Fótbolti 27.4.2013 01:30 Liverpool blómstraði í fjarveru Suarez Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 6-0 stórsigur á Newcastle á útivelli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.4.2013 01:29 Martinez: Jöfnunarmarkið var sárt Roberto Martinez, stjóri Wigan, var súr og svekktur með að hafa ekki landað sigri gegn Tottenham í dag. Enski boltinn 27.4.2013 01:28 Glæsimark Toure sá um West Ham Manchester City styrkti stöðu sína í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.4.2013 01:26 Sjálfsmark kom Tottenham til bjargar | Þrjú rauð á St. Mary's Tottenham gaf eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í dag en bjargaði þó jafntefli gegn Wigan. Enski boltinn 27.4.2013 01:25 Vilanova ætlar að halda áfram að þjálfa Barcelona Tito Vilanova stefnir að því halda áfram þjálfun Barcelona-liðsins þó svo hann sé í erfiðri baráttu við krabbamein. Fótbolti 26.4.2013 21:28 Jóhann Berg fór illa með Alfreð og félaga Jóhann Berg Guðmundsson fór á kostum í liði AZ Alkmaar í kvöld er lið hans vann stórsigur, 0-4, á Alfreð Finnbogasyni og félögum hans í Heerenveen. Fótbolti 26.4.2013 19:54 Gunnar Heiðar í banastuði Þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Arnór Smárason voru á skotskónum fyrir lið sín í Svíþjóð og Danmörku í kvöld. Fótbolti 26.4.2013 19:05 Hvaða lið myndi ekki sakna Messi? Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert óeðlilegt við það að liðið sé að mörgu leyti háð Lionel Messi. Hann segir að öll lið myndu gera það ef þau ættu slíkan leikmann. Fótbolti 26.4.2013 18:15 Suarez gerir sér ekki grein fyrir alvarleika brotsins Dómstóllinn sem dæmdi Luis Suarez í tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic skilaði í dag af sér skýrslu þar sem dómurinn er rökstuddur. Enski boltinn 26.4.2013 17:44 Lætur ekki rasistana reka sig úr landi Þó svo Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, þurfi reglulega að þola kynþáttaníð í ítalska boltanum þá ætlar hann ekki að láta rasistana hafa betur. Hann tekur ekki í mál að hætta að spila í deildinni. Fótbolti 26.4.2013 17:30 Vålerenga leikur æfingaleiki við Barcelona og Liverpool Norska liðið Vålerenga fagnar aldarafmæli í ár og mun halda upp á það með pompi og prakt. Fótbolti 26.4.2013 16:45 Schürrle við það að semja við Chelsea Umboðsmaður þýska sóknarmannsins Andre Schürrle segir að Chelsea sé við það að klófesta kappann og á von á jákvæðum fréttum af málinu á næstunni. Enski boltinn 26.4.2013 16:00 Arsenal mun standa heiðursvörð um meistarana Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið muni standa heiðursvörð um nýkrýnda meistara Manchester United þegar að félagið kemur í heimsókn um helgina. Enski boltinn 26.4.2013 15:15 Liverpool harmar lengd bannsins | Suarez baðst afsökunar Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Þar segir Ian Ayre, framkvæmdarstjóri félagsins, að það virði ákvörðun Luis Suarez að áfrýja ekki tíu leikja banni sínu. Enski boltinn 26.4.2013 14:30 Suarez áfrýjaði ekki banninu Luis Suarez mun taka út tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, en enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Suarez hefði ekki áfrýjað leikbanni sínu. Enski boltinn 26.4.2013 12:50 Lewandowski komst ekki til Blackburn vegna Eyjafjallajökuls Sam Allardyce, fyrrverandi stjóri Blackburn, segir að í sinni stjórnartíð þar hafi félagið hafnað tækifæri að kaupa Robert Lewandowski frá Lech Poznan í Póllandi. Enski boltinn 26.4.2013 12:15 Rúnar Már aftur til Vals Rúnar Már Sigurjónsson mun spila með Val í sumar en hann hefur verið lánsmaður hjá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Pec Zwolle í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2013 12:04 Forsætisráðherra Bretlands segir Suarez vera hræðilega fyrirmynd David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, gagnrýndi Luis Suarez harkalega fyrir að bíta annan leikmann í leik í ensku úrvalsdeildnini um síðustu helgi. Enski boltinn 26.4.2013 11:30 Bayern neitar samningi við Lewandowski Bayern München tilkynnti sérstaklega í morgun að félagið væri ekki búið að gera samkomulag við Robert Lewandowski um að kappinn gengi til liðs við félagið í sumar. Fótbolti 26.4.2013 10:00 « ‹ ›
Enn einn sigurinn hjá Bayern Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2013 15:27
Sara Björk skoraði í sigri Malmö Malmö vann 3-0 sigur á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.4.2013 15:01
Fanndís með tvö í sigri Kolbotn Fanndís Friðriksdóttir átti stóran þátt í því að tryggja Kolbotn sinn fyrsta sigur á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.4.2013 14:56
Suarez mætir sterkari til leiks Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur fulla trú á því að Luis Suarez muni mæta sterkari til leiks en áður þegar hann klárar tíu leikja bannið sitt. Enski boltinn 27.4.2013 14:15
King handtekinn fyrir glæfraakstur Marlon King, leikmaður Birmingham, var handtekinn í gær grunaður um glæfraakstur og að hafa valdið þriggja bíla árekstri. Enski boltinn 27.4.2013 12:51
Ferguson hefur fullan skilning á pirringi Liverpool Alex Ferguson segir að bannið sem Luis Suarez fékk megi líkja við refsinguna sem Eric Cantona fékk á sínum tíma. Enski boltinn 27.4.2013 11:30
Ungur Víkingur á leið til Ajax Allt útlit er fyrir að Óttar Magnús Karlsson, sextán ára leikmaður Víkings í Reykjavík, verði innan skamms liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax. Fótbolti 27.4.2013 10:45
Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 27.4.2013 08:00
Suarez farinn í sumarfrí Tíu leikja bann Luis Suarez stendur. Hann ákvað að sleppa því að áfrýja. Aganefndin segir að Suarez átti sig ekki á alvarleika brotsins sem hann framdi. Enski boltinn 27.4.2013 07:00
Di Maria tryggði Real sigur í borgarslagnum Real Madrid náði sex stiga forystu á granna sína í Atletico Madrid eftir 2-1 sigur í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni kvöld. Fótbolti 27.4.2013 01:31
Barcelona verður ekki meistari í dag Athletic Bilbao sá til þess að Barcelona verður ekki Spánarmeistari í dag en liðið tryggði sér 2-2 jafntefli í leik liðanna í dag með marki á lokamínútunni. Fótbolti 27.4.2013 01:30
Liverpool blómstraði í fjarveru Suarez Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 6-0 stórsigur á Newcastle á útivelli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.4.2013 01:29
Martinez: Jöfnunarmarkið var sárt Roberto Martinez, stjóri Wigan, var súr og svekktur með að hafa ekki landað sigri gegn Tottenham í dag. Enski boltinn 27.4.2013 01:28
Glæsimark Toure sá um West Ham Manchester City styrkti stöðu sína í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.4.2013 01:26
Sjálfsmark kom Tottenham til bjargar | Þrjú rauð á St. Mary's Tottenham gaf eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í dag en bjargaði þó jafntefli gegn Wigan. Enski boltinn 27.4.2013 01:25
Vilanova ætlar að halda áfram að þjálfa Barcelona Tito Vilanova stefnir að því halda áfram þjálfun Barcelona-liðsins þó svo hann sé í erfiðri baráttu við krabbamein. Fótbolti 26.4.2013 21:28
Jóhann Berg fór illa með Alfreð og félaga Jóhann Berg Guðmundsson fór á kostum í liði AZ Alkmaar í kvöld er lið hans vann stórsigur, 0-4, á Alfreð Finnbogasyni og félögum hans í Heerenveen. Fótbolti 26.4.2013 19:54
Gunnar Heiðar í banastuði Þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Arnór Smárason voru á skotskónum fyrir lið sín í Svíþjóð og Danmörku í kvöld. Fótbolti 26.4.2013 19:05
Hvaða lið myndi ekki sakna Messi? Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert óeðlilegt við það að liðið sé að mörgu leyti háð Lionel Messi. Hann segir að öll lið myndu gera það ef þau ættu slíkan leikmann. Fótbolti 26.4.2013 18:15
Suarez gerir sér ekki grein fyrir alvarleika brotsins Dómstóllinn sem dæmdi Luis Suarez í tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic skilaði í dag af sér skýrslu þar sem dómurinn er rökstuddur. Enski boltinn 26.4.2013 17:44
Lætur ekki rasistana reka sig úr landi Þó svo Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, þurfi reglulega að þola kynþáttaníð í ítalska boltanum þá ætlar hann ekki að láta rasistana hafa betur. Hann tekur ekki í mál að hætta að spila í deildinni. Fótbolti 26.4.2013 17:30
Vålerenga leikur æfingaleiki við Barcelona og Liverpool Norska liðið Vålerenga fagnar aldarafmæli í ár og mun halda upp á það með pompi og prakt. Fótbolti 26.4.2013 16:45
Schürrle við það að semja við Chelsea Umboðsmaður þýska sóknarmannsins Andre Schürrle segir að Chelsea sé við það að klófesta kappann og á von á jákvæðum fréttum af málinu á næstunni. Enski boltinn 26.4.2013 16:00
Arsenal mun standa heiðursvörð um meistarana Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið muni standa heiðursvörð um nýkrýnda meistara Manchester United þegar að félagið kemur í heimsókn um helgina. Enski boltinn 26.4.2013 15:15
Liverpool harmar lengd bannsins | Suarez baðst afsökunar Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Þar segir Ian Ayre, framkvæmdarstjóri félagsins, að það virði ákvörðun Luis Suarez að áfrýja ekki tíu leikja banni sínu. Enski boltinn 26.4.2013 14:30
Suarez áfrýjaði ekki banninu Luis Suarez mun taka út tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, en enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Suarez hefði ekki áfrýjað leikbanni sínu. Enski boltinn 26.4.2013 12:50
Lewandowski komst ekki til Blackburn vegna Eyjafjallajökuls Sam Allardyce, fyrrverandi stjóri Blackburn, segir að í sinni stjórnartíð þar hafi félagið hafnað tækifæri að kaupa Robert Lewandowski frá Lech Poznan í Póllandi. Enski boltinn 26.4.2013 12:15
Rúnar Már aftur til Vals Rúnar Már Sigurjónsson mun spila með Val í sumar en hann hefur verið lánsmaður hjá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Pec Zwolle í sumar. Íslenski boltinn 26.4.2013 12:04
Forsætisráðherra Bretlands segir Suarez vera hræðilega fyrirmynd David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, gagnrýndi Luis Suarez harkalega fyrir að bíta annan leikmann í leik í ensku úrvalsdeildnini um síðustu helgi. Enski boltinn 26.4.2013 11:30
Bayern neitar samningi við Lewandowski Bayern München tilkynnti sérstaklega í morgun að félagið væri ekki búið að gera samkomulag við Robert Lewandowski um að kappinn gengi til liðs við félagið í sumar. Fótbolti 26.4.2013 10:00